Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 26
I 26 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999__________________________________________________MORGUNBLABIÐ VIÐSKIPTI Morgunblaðið/Ámi Sæberg Svanhildur Jóhannesdóttir og Einar L. Nielsen, eigendur Rammagerð- arinnar með Njarðarskjöldinn. Rammagerð- in hlýtur Njarðar- skjöldinn RAMMAGERÐIN hlaut Njarðar- skjöidinn, hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar og Islenskrar verslunar, í ár. Verðlaunin eru nú veitt í fjórða sinn og er Ramm- agerðin með þeim útnefnd ferða- mannaverslun ársins 1999. Markmiðið með veitingu verð- launanna er að hvetja til bættrar og aukinnar verslunarþjónustu við ferðamenn í Reykjavíkurborg. Aukning heildarsölu á fyrstu tíu mánuðum yfirstandandi árs er um 16% miðað við sama tíma á síðasta ári, að því er fram kemur í frétta- tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir einnig að heildarsala til ferðamanna í verslunum landsins gæti orðið á annan milljarð króna árið 2000. Rammagerðin hefur verið ferðamannaverslun í 50 ár og býður upp á allt frá fatnaði til iistmuna og bóka. Eigendur SÆPLAST hf. hefur skrifað undir kaupsamning vegna kaupa á verks- miðju í Alasundi í Noregi sem framleiðir ýmsar vörur úr plasti til sjávarútvegs og siglinga. Seljandi er Polymoon A/S en áður hafði ver- ið skrifað undir viljayfirlýsingu um kaupin. „Við gengum frá þessu síðasta miðvikudag og munum taka við verksmiðjunni um áramótin. Við erum ánægðir með að þetta gekk Rammagerðarinnar eru hjónin Einar L. Nielsen og Svanhildur Jó- hannesdóttir. Einar segist ánægð- ur með verðlaunin og að þau hafi mika þýðingu fyrir fyrirtækið. „ Við hljótum að sjá okkur leik á borði og gera betur. Við höfum mjög gott starfsfólk sem á stóran þátt í þessum árangri," segir Ein- hratt og vel fyrir sig. Viijayfirlýs- ingin sem við gengum frá um dag- inn stóðst í megindráttum,“ segir Steinþór Ólafsson, framkvæmda- stjóri Sæplasts hf. í samtali við Morgunblaðið. Ársvelta verksmiðjunnar í Ala- sundi hefur verið um 600 milljónir. Aðspurður um frekari sóknarfæri tengd kaupunum segir hann að þau verði fyrst og fremst markað- stengd. „Þau eru í tengslum við ar. Rammagerðin er nú í Hafnar- stræti 19 og auk þess eru reknar hótelverslanir á Hótel Esju og Hótel Loftleiðum. Einar er bjartsýnn á áframhaldandi rekst- ur ferðamannaverslunar en nú hefur Rammagerðin einnig opnað netverslun á slóðinni www.viking- mart.com. netakúludeildina okkar, og falla mjög vel að henni. Eins sjáum við tækifæri tengd vöruþróunarmálum innan þessa geira, en með þessu eflum við netakúluframleiðslu okk- ar,“ segir Steinþór. I fréttatilkynningunni segir að seljandi verksmiðjunnar, Polimoon A/S, hafi áður heitið Dynoplast A/S og er þetta þriðja verksmiðjan sem Sæplast hf. kaupir af þessu fyrir- tæki á þessu ári. Skorað á gefa upp KAUPÞING hf. gagnrýnir í Morg- unpunktum sínum í gær Skýrr hf., sem skráð er á Verðbréfaþingi og seldi nýlega öll hlutabréf sín í Gagnalind til Islenskrar erfða- greiningar, fyrir að upplýsa ekki markaðsaðila og síðast en ekki síst hluthafa um söluverð bréfanna. „Skiptir hér engu þó annar aðili viðskiptanna hafi verið óskráð fé- lag. Slíkt leiðir einungis til óþarfa vangaveltna um hvaða verð hafi verið greitt. Að vísu má segja félag- inu til varnar að hlutafélög skráð á VÞI hafa almennt haft þennan hátt á en slíkt getur ekki talist tO góðrar upplýsingagjafar til hluthafa og verðbréfamarkaðar. Það er því hér með skorað á Skýrr að upplýsa markaðsaðila um söluverðið og til- högun þess,“ segir í Morgunpunkt- um Kaupþings. Undrast gagnrýni Kaupþings sem legið hefur undið ámæli Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr hf., sagði í samtali við Morg- unblaðið að hann undraðist að þessi gagnrýni skuli koma frá Kaupþingi, og þá sérstaklega í ljósi þess að Kaupþing hefði legið undir miklum ámælum um að taka þátt í einhverj- um samningum sem ekki hafa legið á borðinu. „Fyrirtæki sem skráð eru á Verðbréfaþinginu hafa fulla heim- ild til að eiga viðskipti með þessum hætti, en það er samkomulag milli kaupanda og seljanda að kaupverð- ið sé trúnaðarmál. Við erum ekki eina fyrirtækið á Verðbréfaþingi sem hefur átt í viðskiptum eins og þessum. Ef sú regla væri hins veg- ar sett að fyrirtæki sem skráð eru á Skýrr að söluverð Verðbréfaþinginu mættu ekki eiga svona viðskipti öðruvísi en að gefa upp kaupverð og söluverð horfði L málið öðruvísi við. Ég skil ekki af hverju Kaupþing gagnrýnir okkur sérstaklega, en ég er þó sammála f þeim um að það er af hinu góða að upplýsa fjárfesta og aðra á mark- aðnum um svona viðskipti, en það er heldur ekki hægt að útiloka að menn geti átt viðskipti af þessu tagi. Það yrði þá að setja þá reglu og hún er ekki fyrir hendi í dag,“ sagði Hreinn. -----♦♦♦---T-- Hluthöfum Baugs fjölgar HLUTHÖFUM Baugs hefur nú fjölgað en tólf aðilar hafa fjárfest í um hlutafjár Baugs hf., að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar for- stjóra. Fjárfestamir hafa ekki átt hlut áður og er um íslenska aðila að ræða. Jón Ásgeir segist merkja mikinn j áhuga meðal fjárfesta á hlutabréfa- kaupum í Baugi en gengi hlutabréf- anna hefur hækkað í nóvember eft- ir lægð í október, þegar þau fóru lægst í 8,60. Lokagengi í gær var 9,50. „Baugur hefur styrkt stöðu sína og allar okkar keðjur eru vel í stakk búnar að takast á við verkefni sín,“ segir Jón Ásgeir. „Við teljum gengið ákaflega hagstætt í dag.“ Jón Ásgeir er ánægður með I auknar fjárfestingar í félaginu og | segir ljóst að stærstu hluthafar hafí ekki selt. Sæplast undirritar kaupsamning flottari & ódýrari s: 552 2270 uk verö okkarverö ■ s -v: /ym * < ■ ‘M, ' ZARA , . ^ . ‘ . * stakar buxur 6.100 3.900 dragtarbuxur 8.900 3.900 rúskinsbuxur 5.400 2.900 dragtarjakkar 6.100 5.900 töskur frá 1.500 eyrnalokkar frá 900 táhringir 490 toppar frá 2.900 pils frá 2.900 ^carisma w ^ laugavegi A-1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.