Morgunblaðið - 27.11.1999, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 35
í samræmi við mismunandi magn
mettaðrar fitu.“
Laufey segir að ólífuolían hafi
verið notuð um aldir í löndum
Miðjarðarhafs á svipaðan hátt og
við höfum notað smjör eða smjör-
líki. „í þessum löndum hefur kól-
esteról í blóði verið lágt og hjarta-
sjúkdómar fátíðir og er ástæðan
fyrst og fremst notkun ólífuolíu
ásamt mikilli neyslu á grænmeti.
Fjöldi Islendinga hefur breytt
neysluvenjum sínum til góðs und-
anfarin ár og áhrif þess eru greini-
leg þar sem hjarta- og æðasjúk-
dómar eru á undanhaldi og
kólesteról í blóði fer lækkandi."
Laufey telur að ólífuolían sé því
síður en svo varhugaverð. „Hún er
beinlínis heilsusamleg ef hún er
notuð í staðinn fyrir smjör eða
smjörlíki, jafnvel þótt aðrar jurta-
olíur, ekki síst rapsolía, soja- og sól-
blómaolía, séu áhrifameiri ef ætlun-
in er að lækka kólesterólið."
Eldhús sannleikans
Nautalundir að hætti
Búrgundarbúa
GESTIR í sjónvarpsþættinum Eldhúsi sannleikans sl. föstudag voru Kolbrún Björgólfsdóttir, (Kogga) leirlistakona, Guðmund- ur Björnsson yfirlæknir og Sturla Birgisson matreiðslumeistari.. 2 msk. olía 1. Olía er hituð í potti og bei- konið, hvítlaukurinn og skallottu- laukurinn brúnað ásamt sveppun- um. 2. Tekið úr pottinum og kjötið brúnað í feitinni. 3. Beikonið og laukarnir settir aftur út í ásamt kryddvendi,
3 msk. smjör rauðvíni og kjötkrafti og kryddað méð pipar. 4. Látið malla við vægan hita í 15 mínútur, þá er tómatpurre
140 g reykt svínakjöt (beikon)
210 g sveppir
6 stk. hvítlauksgeirar bætt út í. 5. Kryddvöndurinn er fjarlægð- ur og smjörið sett út í. Borið fram með gulrótum og rösti-kartöflum.
1 kg nautalundir
1 flaska rauðvín (Búrgundarvín)
Kryddvöndur Rösti-kartöflur:
8 stk. skallottulaukar Kartöflurnar eru skrældar og rifnar niður á rifjárni. Olía er sett
10 g nautakjötskraftur
2 msk. tómatpurre á pönnu og kartöflurnar steiktar. (Þeim er þjappað saman í þunna köku á pönnunni.)
Salt og pipar.
Nýtt
Húðvörur fyrir sykursjúka
NÝLEGA komu á markað húvörur
fyrir sykursjúka, Diabetic Skin
Therapy.
Um er að ræða græðandi krem,
en í fréttatilkynningu er sagt að
þau m.a. græði, verndi og byggi
upp að nýju þurra og sprungna húð
á höndum, fingurgómum, olnbog-
um, fótleggjum og fótum. Þá er
einnig fáanlegt græðandi og raka-
gefandi líkamskrem sem inniheldur
m.a. súrefnis-
ríka olíu, E-víta-
mín og Aloe
Vera. Kremið á
að koma í veg
fyrir þurrk,
kláða og roða og
er græðandi á
sár, við bruna og
sólbruna. Innflytjandi er Haraldur
Sigurðsson ehf.
Morgunblaðið/Golli
Guðni Hólm Stefánsson og Hjálmfríður Jóhannsdóttir reka bakaruð
Kökuhornið en þar er hægt að tylla sér niður og fá sér kaffisopa eða
heitt súkkulaði á aðventunni.
Elías Fells Elíasson er annar
eigenda verslunarinnar Ingv-
ars og Gylfa sem fluttu af
Grensásveginum í Bæjarlind-
ina. Hann segir að með flutn-
ingnum sé verið að fá nýjan
anda í gamla og rótgróna
verslun.
Gyða Jónsdóttir rekur verslun-
ina Kristall og postulin í Bæjar-
lind í Kópavogi.
ar- og kaffistell, glös og annar
borðbúnaður er það sem er hvað
vinsælast að gefa brúðhjónum og
við verðum auðvitað með lista og
gjafakort eins og aðrir auk þess
sem við seljum í verslanir úti á
landi.
Klukkusýning um helgina
Guðmundur Hermannsson
úrsmiður flutti sig af Laugavegin-
um í Bæjarlindina. Hann hefur sér-
hæft sig í gömlum klukkum. Auk
þess sem hann safnar þeim sjálfur,
gerir hann við gamlar klukkur fyrir
fólk, selur þær og finnur út fyrir
fólk aldur þeirra og verðgildi.
Um þessa helgi ætlar Guðmund-
ur einmitt að vera með klukkusýn-
ingu, en hann á orðið nokkuð gott
safn af gömlum, fágætum klukkum
og þær ætlar hann að hafa til sýnis.
Auk þess getur fólk fengið að heyra
sögu þeirra og fengið ráðleggingar.
A næstu vikum búast verslunar-
eigendur við að opnuð verði snyrti-
stofa og jafnvel hárgreiðslustofa í
kjarnanum.
Rafhlöður
RAFBORG ehf. hefur hafið inn-
flutning á nýjum rafhöðum. Nýja
Power Alkaline Max -línan af
alkaline-rafhlöðum frá Panasonic
var sérstaklega hönnuð til að veita
u.þ.b. 30% meiri orku í nútíma
orkufrek stafræn og færanleg tæki
svo sem ferðageislaspilara og MD
geislaspilara, tölvuleiktæki, leik-
föng, ýmsar tölvur og stafrænar
myndavélar.
Jólasíld
JÓLASÍLD frá
Islenskum mat-
vælum er komin í
nær allar mat-
vöruverslanir
landsins.
Jólasfldin er í
margnota 600 ml áprentaðri gler-
krukku eins og sést á meðfylgjandi
mynd.
Plöstunar-
velar
GLÓI ehf., Dalbrekku 22, Kópa-
vogi, hefur hafið sölu á japönskum
plöstunarvélum.
Verð á vélunum er frá 4.800-
12.800 kr. eftir stærð. Vélarnar og
plastið fæst til að byrja með hjá
Glóa ehf., Dalbrekku 22, í Kópa-
vogi.
SIzRmerkt
HANDKLÆÐI
Verö 1.490
w
i <mbe
Rauðagerði 26, sími 588 1259
Utsala
Utsala
á vönduðum
fatnaði
í Rauðagerði 26
í dag, laugardag,
frá kl. 10-18.
Flíspeysur,
dragtir, peysur,
buxur, jakkar og pils.
Bolirfrá kr. 500,
buxur, peysur og pils
frá kr. 1.200
25-80%
afsláttur
| Ég skal se
[56
Ég skal segja þér hvernig 35 kíló hverfa 1,2 og 3!
-1-
|H | (CR A^j
HAPPERS
GREAT OUTDOORS'
ÚTIVERA
Samræmdur
FATNAÐUR
Á H0PINN - í JÚLAGJÖF
FAXAFEN112 - REYKJAVÍK - SÍMI 533 1550
OPIÐ VIRKA DAGA9-18 OG LAUGARD. 10-16
Getum útvegað flíspeysur, regn- og vind-
helda jakka, buxur, skyrtur og margt
fleira - sérmerkt fyrirtækjum og/eða
með öðrum boðskap.
• STUTTUR AFGR.TÍMI
• MIKLIR MÖGULEIKAR
• MARGAR GERÐIR
• MAGNAFSLÁTTUR
• HAGSTÆTT VERÐ
Hafðu samband og fáðu tilboð.
Allar pantanir sem berast fyrir
14. desember, verða afgreiddar
fyrir jól.