Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 45 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evra aldrei lægri en bréf hækka f verði EVRAN lækkaði í inan við 1,01 dollar og 105 jen í gær vegna efasemda um trúverðugleika æðstu manna evr- ópskra efnahagsmála. Hlutabréf hækkuðu í verði vegna áhuga á tækni- fyrirtækjum og lokagengi mældist á meti í London og París. Evra náði sér um síðir upp úr mestu lægð sinni til þessa, en dollar lækkaði í 101,55 jen í Bandaríkjunum, mestu lægð í fjögur ár. Sérfræðingur HypoVereinsbank sagði að aðalvandinn nú væri tak- markaður trúverðugleiki evrópskra stjórnmálamanna og ECB (seðlabanka Evrópu). Talsmaður bankans útilokaði afskipti til að verja evru, en yfirhag- fræðingur bankans sagði að seðla- bankar ættu ekki að láta á íhlutun bera og koma spákaupmönnum á óvart. Duisenberg seðlabankastjóri jók óvissuna þegar hann sagði að frekari lækun evru mundi valda sér áhyggj- um, en áhrif evru á verðbólgu skipti mestu máli. Frakkar og Þjóðverjar hafa líka grafið undan evru með íhlutunun: Fakkar til að koma í veg fyrir að CocaCola Co keypti Orangina-merki Pernod-Ricard SA og Þjóðverjar til að bjarga byggingarfyrirtækinu Philipp Holzmann AG. I London hækkaði FTSE 100 um 0,03% og setti met. Þó lækkuðu bréf í BP Amoco Plc um 2,2%, en bréf í NatWest Bank hækk- uðu um 3,3% eftir hækkað tilboð frá Bank of Scotland. Bréf í Carlton Comrnunications Plc hækkuðu um 4,2% og United News & Media Plc um 3% vegna fyrirhugaðs samruna. GENGISSKRANING Nr. 222 26. nóvember 1999 Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 72,32000 72,72000 71,11000 Sterlp. 116,68000 117,30000 116,87000 Kan. dollari 49,27000 49,59000 48,35000 Dönsk kr. 9,85900 9,91500 10,07800 Norsk kr. 9,02700 9,07900 9,08300 Sænsk kr. 8,55700 8,60700 8,68400 Finn. mark 12,33350 12,41030 12,60430 Fr. franki 11,17930 11,24890 11,42490 Belg.franki 1,81780 1,82920 1,85770 Sv. franki 45,80000 46,06000 46,76000 Holl. gyllini 33,27650 33,48370 34,00710 Þýskt mark 37,49390 37,72730 38,31720 ít. líra 0,03787 0,03811 0,03870 Austurr. sch. 5,32920 5,36240 5,44630 Port. escudo 0,36580 0,36800 0,37390 Sp. peseti 0,44070 0,44350 0,45040 Jap. jen 0,69400 0,69840 0,68250 írskt pund 93,11200 93,69180 95,15660 SDR (Sérst.) 99,02000 99,62000 98,62000 Evra 73,33000 73,79000 74,94000 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 26. nóvember Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis- markaöi: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0105 1.0196 1.0076 Japanskt jen 104.52 106.48 104.6 Sterlingspund 0.6297 0.6316 0.627 Sv. franki 1.6016 1.6043 1.5994 Dönsk kr. 7.4378 7.4387 7.438 Grisk drakma 328.45 329.1 327.72 Norsk kr. 8.105 8.145 8.0947 Sænsk kr. 8.5682 8.5778 8.548 Ástral. dollari 1.5827 1.6009 1.5787 Kanada dollari 1.4795 1.4931 1.4788 Hong K. dollari 7.8533 7.9057 7.8484 Rússnesk rúbla 26.71 27.02 26.48 Singap. dollari 1.687 1.7035 1.6907 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá . jún í 1999 Jfó Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó .r 25'31 24,00 ■ dollarar hver tunna aT \ r 23,00 ■ 1 n|/\ zt 22,00 01 nn - j \rx r 2 I ,UU on nn - rV V <iU,UU 1 o nn . i y,uu 1 q nn - jr r i« l 4 I o,uu 17 nn - r - . i I / ,uu 1 r nn - i o,uu 15,00 1 f w Júní Júlí Ágúst Sept. Okl Bygc Nóv. jt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kífói verð (kr.) 26.11.99 ALLIR MARKAÐIR Annar afli 265 70 97 6.744 652.700 Blálanga 78 70 73 752 54.866 Grálúöa 165 160 164 1.182 194.205 Hlýri 186 100 159 1.919 304.263 Karfi 115 23 92 23.210 2.129.858 Keila 77 30 67 14.623 976.365 Langa 140 50 107 7.023 754.390 Langlúra 95 30 91 1.539 139.591 Lúða 810 200 421 734 309.235 Lýsa 76 36 53 3.295 173.875 Sandkoli 92 50 91 320 29.021 Skarkoli 198 125 164 1.843 301.702 Skata 295 215 274 258 70.685 Skrápflúra 69 60 61 1.286 78.986 Skötuselur 300 5 269 5.284 1.419.880 Steinbítur 196 50 170 2.701 460.156 Stórkjafta 65 50 55 90 4.980 Sólkoli 200 100 160 294 46.960 Tindaskata 10 5 9 350 3.199 Ufsi 70 20 58 17.281 1.004.090 Undirmálsfiskur 215 100 153 9.666 1.476.474 Ýsa 194 90 149 61.955 9.262.090 Þorskalifur 61 61 61 61 3.721 Þorskur 209 103 155 62.313 9.642.807 {ykkvalúra 105 105 105 113 11.865 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 76 75 76 796 60.408 Hlýri 151 151 151 6 906 Karfi 23 23 23 27 621 Keila 50 50 50 49 2.450 Langa 100 100 100 47 4.700 Lúða 800 290 672 45 30.255 Skarkoli 162 162 162 2 324 Steinbítur 171 158 159 166 26.462 Ufsi 26 26 26 11 286 Ýsa 154 145 148 10.637 1.574.276 Þorskur 201 103 127 6.809 863.177 Samtals 138 18.595 2.563.865 FAXAMARKAÐURINN Karfi 115 30 104 3.739 389.604 Langa 93 70 90 123 11.095 Lúða 660 225 349 233 81.389 Lýsa 40 40 40 1.491 59.640 Skarkoli 156 134 153 783 119.791 Skrápflúra * 61 61 61 593 36.173 Steinbítur 132 132 132 98 12.936 Sólkoli 162 100 119 130 15.480 Undirmálsfiskur 215 189 194 2.949 573.256 Ýsa 143 100 136 15.992 2.171.234 Þorskur 183 122 139 2.363 328.055 Samtals 133 28.494 3.798.653 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 109 30 79 321 25.430 Keila 47 47 47 195 9.165 Langa 89 70 88 536 47.313 Lúöa 355 220 262 87 22.825 Steinbftur 186 169 169 417 70.611 Ufsi 60 38 58 1.956 113.409 Undirmálsfiskur 178 169 175 868 151.518 Ýsa 166 156 161 735 118.409 Þorskur 183 133 152 16.465 2.498.234 Samtals 142 21.580 3.056.913 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 100 100 100 54 5.400 Samtals 100 54 5.400 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 100 100 100 9 900 Lúöa 400 320 337 19 6.400 Skarkoli 198 180 186 760 141.360 Skötuselur 5 5 5 4 20 Steinbítur 175 175 175 27 4.725 Ufsi 20 20 20 6 120 Ýsa 139 139 139 11 1.529 Þorskur 151 123 137 822 112.507 Samtals 161 1.658 267.561 FISKMARKAÐUR SUÐURL . ÞORLÁKSH. Annar afli 101 81 88 561 49.418 Karfi 101 101 101 790 79.790 Keila 50 48 48 427 20.500 Langa 117 75 116 1.113 129.308 Langlúra 95 95 95 351 33.345 Lýsa 36 36 36 294 10.584 Skata 260 215 230 48 11.040 Skrápflúra 60 60 60 556 33.360 Skötuselur 290 290 290 582 168.780 Steinbítur 173 105 154 36 5.542 Stórkjafta 65 65 65 32 2.080 Ýsa 139 120 135 2.910 393.781 Þorskur 198 120 166 1.119 185.944 Samtals 127 8.819 1.123.473 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 70 96 5.228 500.738 Blálanga 78 78 78 137 10.686 Grálúöa 160 160 160 165 26.400 Hlýri 186 163 171 1.171 200.604 Karfi 104 70 85 15.392 1.312.322 Keila 77 30 72 9.105 653.102 Langa 140 50 119 2.688 320.356 Langlúra 79 79 79 20 1.580 Lúða 810 200 425 220 93.586 Lýsa 50 40 49 276 13.521 Sandkoli 92 50 91 320 29.021 Skarkoli 140 131 135 289 39.102 Skötuselur 285 100 262 195 51.135 Steinbltur 186 128 167 1.306 217.789 Sólkoli 200 200 200 131 26.200 Tindaskata 10 5 9 350 3.199 Ufsi 70 30 52 4.056 212.818 Undirmálsfiskur 125 112 120 1.420 170.187 Ýsa 172 114 156 22.456 3.493.704 Þorskur 186 127 156 7.045 1.101.908 (vkkvalúra 105 105 105 113 11.865 Samtals 118 72.083 8.489.822 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 61 61 61 3.737 227.957 Langa 93 93 93 624 58.032 Lúða 710 290 533 72 38.400 Steinbftur 188 153 181 283 51.209 Undirmálsfiskur 191 167 187 1.534 286.720 Ýsa 194 165 179 5.418 968.738 Þorskur 143 113 122 7.998 978.875 Samtals 133 19.666 2.609.931 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 70 70 70 428 29.960 Karfi 110 109 110 2.626 287.757 Keila 68 53 57 996 56.981 Langa 93 89 92 770 70.594 Langlúra 92 92 92 1.123 103.316 Lýsa 66 66 66 215 14.190 Skötuselur 300 40 183 1.019 186.345 Stórkjafta 50 50 50 58 2.900 Ufsi 70 46 61 10.583 650.325 Ýsa 164 156 162 1.746 283.376 Þorskur 209 141 191 15.485 2.951.751 Samtals 132 35.049 4.637.494 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 163 163 163 20 3.260 Samtals 163 20 3.260 FISKMARKAÐUR PORLÁKSHAFNAR Karfi 109 109 109 315 34.335 Langa 93 89 92 345 31.599 Lúða 710 590 627 58 36.380 Lýsa 76 76 76 972 73.872 Skata 295 285 285 199 56.785 Skötuselur 300 120 297 2.260 670.881 Ufsi 60 38 55 286 15.641 Undirmálsfiskur 100 100 100 2.828 282.800 Ýsa 149 100 104 607 63.298 Þorskur 178 178 178 750 133.500 Samtals 162 8.620 1.399.090 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 30 30 30 293 8.790 Samtals 30 293 8.790 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Ysa 149 149 149 264 39.336 Samtals 149 264 39.336 HÖFN Blálanga 78 78 78 4 312 Hlýri 164 164 164 15 2.460 Keila 60 30 54 114 6.210 Langa 118 100 105 768 80.494 Langlúra 30 30 30 45 1.350 Þorskalifur 61 61 61 61 3.721 Lýsa 44 44 44 47 2.068 Skarkoli 125 125 125 9 1.125 Skata 260 260 260 11 2.860 Skrápflúra 69 69 69 137 9.453 Skötuselur 280 280 280 1.224 342.720 Steinbítur 196 50 194 348 67.623 Sólkoll 160 160 160 33 5.280 Ufsi 30 30 30 90 2.700 Ýsa 116 96 113 226 25.617 Þorskur 186 164 174 1.186 206.577 Samtals 176 4.318 760.571 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsfiskur 179 179 179 67 11.993 Ýsa 166 122 139 870 121.322 Þorskur 152 105 127 1.672 212.963 Samtals 133 2.609 346.277 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Biálanga 76 76 76 183 13.908 Grálúða 165 165 165 1.017 167.805 Hlýri 141 141 141 673 94.893 Ýsa 90 90 90 83 7.470 Þorskur 136 117 121 217 26.149 Samtals 143 2.173 310.225 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 265 265 265 159 42.135 Þorskur 113 113 113 382 43.166 Samtals 158 541 85.301 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eflir(kg) verð (kr) verð (kr) meöalv. (kr) Þorskur 2.000 111,92 113,01 701.846 0 107,59 111,09 Ýsa 75,63 106.699 0 75,47 75,03 Ufsi 38,03 18.867 0 38,03 37,52 Karfi 41,70 0 79.859 41,70 41,77 Steinbítur 30,00 10.000 0 30,00 31,50 Grálúöa 90,00 0 25.150 105,00 105,00 Skarkoli 107,00 109,49 98 10.000 107,00 109,49 106,50 Þykkvalúra 89,00 0 4.476 92,67 100,00 Langlúra 40,00 0 3.019 40,00 40,00 Sandkoli 21,01 20.000 0 21,01 20,41 Skrápflúra 22,00 35.000 0 21,43 21,01 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Rækja á Flæmingjagr.24.62730,00 0 0 30,00 Ekki voru tilboð f aðrar tegundir f$lí>r0unMntiÍ!> AUGLÝSINGADEILD J«> mbl.is Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is GITTH\SA& rJÝTl FRÉTTIR Sjálfstæðismenn á Norðurlandi vestra Styðja virkjun í Fljótsdal KJÖRDÆMISÞING Sjálfstæðis- flokksins á Norðurlandi vestra sam- þykkti ályktun þar sem m.a. er lýst stuðningi við byggingu Fljótsdals- virkjunar. „Sjálfstasðismenn á Norð- urlandi vestra hvetja alþingismenn til að standa fast með áformum um að reisa álver á Reyðarfirði og byggja Fljótsdalsvirkjun. Þetta er ekki aðeins hagsmunamál Austfirð- inga heldur allrar þjóðarinnar þar sem slík framkvæmd ryður brautina fyrir aðrar svipaðar framkvæmdir og staðfestir að þær geta verið raun- hæfar utan Suðvesturhornsins." I ályktuninni er hvatt til þess að hluta af því fjármagni sem fæst vegna einkavæðingar ríkisfyrirtækja verði varið til samgöngumála s.s. til jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Hvatt er til þess að kannað verði hvaða möguleikar eru í skattamálum eða beinum stuðnings- aðgerðum til að styrkja stöðu lands- byggðarinnar. I ályktuninni segir að mikilvægt sé að við gerð nýs sauðfjársamnings verði stuðlað að því að hann treysti hag byggðanna, sérstaklega svæða sem búa við einhæft atvinnulíf. Þá er í ályktuninni hvatt til þess að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram staðsettur í Vatnsmýrinni. Fræðslufundur um offitu FRÆSLUFUNDUR um offitu verð- ur haldinn í Baðhúsinu, Brautarholti 20, í dag, laugardag, kl. 14:30. Á fundinum flytur Hólmfríður Þorkels- dóttir matvælafræðingur erindi um þróun ofþyngdar og offitu meðal 45-64 ára Reykvíkinga 1975-1994. Emil Sigurðsson læknir fjallar um áhrif offítu á hjarta- og æðasjúk- dóma. Þorkell Guðbrandsson læknir flytur erindi um offitu, háþrýsting og blóðfitu. Ludvig Guðmundsson lækn- ir fjallar um áhrif offitu á stoðkerfi líkamans. Hákon Hákonarson læknir fjallar um offitu, kæfisvefn og mæði. Gunnar Kr. Guðmundsson læknir ræðir um gildi hreyfingar. Gunnar Valtýsson fjallar um offitu og sykur- sýki og að lokum fjallar Ásgeir Böðvarsson læknir um nýtt offitulyf og meðferð við offitu. Gullpensill- inn sýnir á Ganginum GULLPENSILLINN er félags- skapur nokkurra listmálara sem opna sýningu í Ganginum, Reka- granda 8, 4. hæð, í dag, laugardag, frá kl. 17-19. Listamennirnir eru Birgir Snæ- björn Birgisson, Daði Guðbjömsson, Eggert Pétursson, Georg Guðni Hauksson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Jóhann Torfason, Jón Bergmatin Kjartans- son, Kristín Gunnlaugsdóttir, Sign'ð- ur Ólafsdóttir, Sigtryggur Bjarni Baldursson og Þorri Hringsson. Allir sýna listamennirnir eitt verk, en þetta er þeirra fyrsta samsýning. Bæklingur er gefinn út af tilefninu, sem birtir eina mynd eftir hvern listamann og textamynd eftir Sjón. V Aðventuganga í Elliðaárdal SUNNUDAGINN 28. nóvember kl. 14.00 efnir Ferðafélag íslands til fjölskyldugöngu um Elliðaárdalinn, fallegt útivistarsvæði innan höfuðborgarinnar. Brottför er frá Ferðafélagshúsinu í Mörkinni 6 og ekið upp að dalnum og gengið til baka og reiknað með um 1,5 klst. göngu. Allir em velkomnir í gönguna og er frítt fyrir börn 15 ára og yngri með foreldrum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.