Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
BIODROGA
snyrtivörur
*Q-10*
húðkremið
Bankastræti 3, sími 551 3635.
Póstkröfusendum
Silki-damask
í metratali
í úrvali
Póstsendum
Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050.
Handverks-
markaður á
Garðatorgi
HANDVERKSMARKAÐUR er
haldinn á Garðatorgi í dag og
sýnir þar handverksfólk
margvíslega framleiðslu sína,
svo sem trévörur, glervörur,
vefnað, myndir og margt fleira.
Markaðurinn hefst, klukkan 10
og honum lýkur klukkan 18. Þar
verður einnig vöfflukaffi á
boðstólum.
atvjimisiu-
Lúgusjoppa á stór-
Reykjavíkursvæðinu
Óska eftir að ráða starfskraft á „besta aldri".
Um er að ræða 70—100% vaktavinnu.
Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 565 8050
á milli kl. 8 og 12.00 og 14 og 16 alla virka daga.
Vantar þig vinnu?
Okkur vantar bílamálara, bifreiðasmið,
vanan mann í undirvinnu og bifvélavirkja.
Þyrftu að geta byrjað sem fyrst.
Uppl. gefur Ingvi á staðnum, ekki í síma.
Bílaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hafnarfirði.
ATVINNUHUSNÆÐI
Til sölu
Atvinnuhúsnæði til sölu:
V1) Fasteignin Ennisbraut 34, Snæfellsbæ.
2) Fasteignin Iðngarðar 6, Garði.
Upplýsingar eru veittar í Byggðastofnun í síma
560 5400.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Laugavegur 3, 3. hæð, sem er rúmlega 200 fm,
ertil leigu. í húsinu er iyfta.
Húsnæðið er laust nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn í síma
562 1088.
V
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur Félags
sjálfstæðismanna
í Bakka- og Stekkjahverfi
verður haldinn laugardaginn 4. desember I félags-
heimili sjálfstæðismanna, Álfabakka 14A.
Fundurinn hefst kl. 11.00.
Dagskrá fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Júlíus Vífill Ingvarsson,
borgarfulltrúi.
Félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
TILKYNNINGAR
Lokað 29.11.
vegna
flutninga
Opnum 30. nóvember
í Bæjarflöt 4, Grafarvogi.
Hörður Sveinsson & Co ehf.,
símar 587 1860 og 587 1255,
fax 567 4260,
netfang: hsveinss@if.is.
SUMARHÚS/LÓOIR
Sumarbústaðalóð
Skorradalur
Til leigu/sölu sumarbústaðalóð í Skorradal.
Stutt í alla þjónustu.
Upplýsingar í síma 898 9268.
Ódýrt — ódýrt
Lagerútsala
Leikföng, gjafavörur, sportskór.
Opið frá kl. 13.00—18.00 föstudag og
kl. 11.00—15.00 laugardag.
Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus).
Til sölu
Atvinnuhúsnæði til sölu:
• Fasteignin Ennisbraut 34, Snæfellsbæ.
• Fasteignin Iðngarðar 6, Garði.
Upplýsingar eru veittar í Byggðastofnun í
síma 560 5400.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Umhverfisráðuneytið
10. Náttúruverndarþingið
28. og 29. janúar 2000
Umhverfisráðherra boðartil 10. Náttúruvernd-
arþings að Hótel Loftleiðum í Reykjavík
28.-29. janúar 2000.
Náttúruverndarþing er vettvangur þeirra sem
fjalla um náttúruverndarmál. Á náttúruvernd-
arþingi eiga m.a. sæti Náttúruverndarráð og
fulltrúar náttúrustofa, náttúruverndarnefnda,
hagsmunaaðila, náttúruverndar- og útivistar-
samtaka og annarra aðila sem vinna að nátt-
úruvernd, svo og forstjórar stofnana á sviði
náttúrufræða.
Þeir sem telja sig eiga rétttil setu á Náttúru-
verndarþingi í samræmi við ofanritað, en hafa
ekki fengið bréf þar um, er hér með gefinn
kostur á að sækja um þátttöku.
Umsóknir um setu á náttúruverndarþingi verða
að hafa borist umhverfisráðuneytinu eigi síðar
en 7. desember nk.
i) Með pósti á: Náttúruverndarþing, um-
hverfisráðuneytinu, Vonar-
stræti 4, 150 Reykjavík.
ii) Með faxi: Náttúruverndarþing, um-
hverfisráðuneytinu, fax nr.
562 4820.
iii) Átölvupósti: nv-thing@ni.is.
Frá og með 1. janúar 2000 verður opnuð
vefsíða á slóðinni: www.ni.is/nr/nv-thing
þar sem hægt verður að nálgast reglur þings-
ins, dagskrá, fundargögn og aðrar upplýsingar
eftir því sem þær berast.
Siv Friðleifsdóttir,
umhverfisráðherra.
Aðalfundur
Aðalfundur Germaniu verður haldinn þriðju-
daginn 7. desember kl. 20.30 á Hótel Sögu,
3. hæð (norður-inngangur).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórn Germaniu.
Athygli er vakin á að kveikt verður á jólatré frá
Hamborgarhöfn laugardaginn 4. desember
kl. 17 á Hafnarbakkanum gegnt Kolaportinu.
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 28. nóv. kl. 14.00
Aðventuganga: Elliðaárdalur
— Mörkin 6. Um 1,5 klst. fjöl-
skylduganga um fallegt útivistar-
svæöi. Verð aðeins 300 kr. og
frítt f. börn 15 ára og yngri. Brott-
för eingöngu frá Ferðafélagshús-
inu, Mörkinni 6.
Áramótaferð í Þórsmörk 31.
des.—2. jan. Gist í Skagfjörðs-
skála. Pantið og takið farmiða
tímanlega
Sjá ferðir á textavarpi bls. 619.
Dagsferð laugard. 27. nóv.
Frá BSÍ kl. 10.00. Söguleg kirkju-
ganga. Gengið frá Háteigskirkju
að Laugarneskirkju. Litast um á
sögulegum stöðum í byggða-
þróun Reykjavíkur. Verð 500 kr.
30. des,— 2. jan. Áramótaferð
í Bása.
Enn eru laus sæti í hina sívin-
sælu áramótaferð Útivistar í
Bása. Tryggið ykkur miða tíman-
lega.
Heimasíða: www.utivist.is
Aðventa á Þingvöllum
Nú á aðventunni mun þjóðgarð-
urinn á Þingvöllum bjóða upp á
gönguferðir með leiðsögn alla
laugardaga kl. 13.00. Litið verður
til náttúrunnar í vetrarbúningi og
rifjaðar upp sögur af mannlífi í
Þingvallahrauni og undirbúningi
jóla áður fyrr. Gönguleiðirnar
eru valdar með það fyrir augum
að hæfi sem flestum en nauð-
synlegt er að vera búin til vetrar-
göngu og gott er að hafa heitt á
brúsa og nestisbita meðferðis.
Laugardaginn 27. nóv. verður
gengið i Skógarkot um Sand-
hólastíg, gangan hefst við þjón-
ustumiðstöð kl. 13.00 og gera
má ráð fyrir að ferðin taki rúm-
lega 3 klst. Þátttaka í gönguferð-
um þjóðgarðsins er ókeypis og
allir eru velkomnir.
Sunnudaginn 28. nóv. verður
guðsþjónusta í Þingvallakirkju kl.
11.00, prestur sr. Heimir Steins-
son, orgelleikari Ingunn H.
Hauksdóttir. Athugið breyttan
messutíma.
Nánari upplýsingar eru veittar í
þjónustumiðstöð þjóðgarðsins í
síma 482 2660.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 13.00. Laugardagsskóli
fyrir krakka.
foo
KFUM &> KFUK
1899-1999
KFUM og KFUK í Reykjavík
Basar KFUK
Hinn árlegi basar KFUK er í dag.
Fjöldi vandaðra og eigulegra
muna í boði. Kaffi, kökur og gos
selt á meðan á basarnum stend-
ur. Húsið opnað kl. 14.00.
Basarinn er til fjáröflunar fyrir
starf KFUK. Allir velkomnir.
KENNSLA
BRIAN TRACY ^j^INTERNATIQNAL
PHOENIX
námskeiðið
Leiðin til hámarks
árangurs!
Kynningarfundur £ ^
29. nóv.kl. 19:00 á ÍMJÉ?
Hótel Loftleiðum.
Desember námskeið á
sérstöku desembertilboði.
Klúbbfundur 29. nóv. kl. 20:00
Farið verður í 14. kafla.
Símar: 557-2460 • 896-2450
www.sigur.is • sigurdur@sigur.is
4' J^SÝN
Þú getur látið drauma
þína rætast!
Viltu vita hvernig?
Viltu hækka
sjálfsmat þitt?
Bæta samskipta
hæfni þína?
Auka velgengn
og frama í einka
lífi og starfi?
klst. námskeið i
sjálfsrækt og markmiðasetningi
hefst á Hótel Loftleiðum mið-
vikudaginn 1. des. kl. 18.
Skráning á námskeiðið er í síma
896 5407.
Ólafur Þór Ólafsson, leiðb.
Markmiðlun ehf.
Frábært 16
OG
'fíöÆ)
Opið hús verður í dag, laugar-
dag, 27. nóv., frá kl. 14 til 16 á
Skúlagötu 26, 3. hæð. Boðið
verður upp á heilun og heitt
verður á könnunni.