Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 57

Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 57
1 I 8 FYRIR ASKRIFENDUR MORGUNBLAÐSINS Morgunblaðið og Samvinnuferðir-Landsýn bjóða áskrifendum að taka þátt í fótboltaferð til London undir fararstjórn Skapta Hallgrímssonar blaðamanns Morgunblaðsins. Skapti var lengi íþróttafréttamaður á blaðinu og fréttastjóri íþrótta. Hann hefur því afar yfirgripsmikla þekkingu á ensku knattspyrnunni. Skipulagðar ferðir ef næg þátttaka fæst Knattspyrnuleíkir Arsenai-Wimbledon West Ham-Man. Utd. Cheisea-Leeds Leikhúsferö á hinn vinsæla söngleik Saturday Night Fever En í London er ekki bara fótbolti. Þar er að finna gróskumikið menningarlíf, leikhús, söfn, sögulegar byggingar, kvikmyndahús og tónleikasali. Þar við bætist fjölskrúöugt mannlíf og skemmtilegt andrúmsloft svo ekki sé talað um allar verslanirnar! Bókaðu þig hjá Samvinnuferðum-Landsýn Austurstræti 12, hjá sölumönnum í síma 569 1010 í dag kl. 10-14 og eftir helgi kl. 9-19. Skapti Hallgrímsson situr fyrir svörum á skrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar á mánudag kl. 10-12. Samvinnuferðir Landsýn Á veröi fyrir þigl 'Verð á mann er aöeins 49.900 kr. á Thistle Kensington Hotel, 4ra stjörnu. Innifalið er flug, flugvallarskattar, gisting í 3 nætur, morgunmatur, rútuferðir til og frá flugvelli, fslensk fararstjórn og annar hvor leikjanna Arsenal-Wimbledon eða Chelsea-Leeds. Verð án miða á fótboltaleik 43.900 kr. Bókaðu í boltaferð Morgunblaðsins áður en það verður of seint! ^ 4 GOTT FÓLK McCANN ERICKSON ■ S(A Í06J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.