Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 78

Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 78
78 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Teiknimyndahöfundurinn Warren Eilis á íslandi iMF'sr i ivnm CASA GRANDE SAGNAVERSk Mörlv iiiní 4- * i() i • I ’.i \ i f5 3 } Við styöjum við bakið á þór! Radisson S4S SAGA HOTEL REYKjAVÍK HAGATORGI an væri rétti miðillinn fyrir áleitn- ar spumingar þá sést kannski á þessari sögu að risafyrirtækin em söm við sig. Þó er myndasagan svo afmarkaður heimur að maður kemst upp með ýmislegt sem ekki gengi í öðmm miðlum." - Hvað gerðist í kjölfarþessa máls? „Ég hætti með blaðið Hellblazer hjá DC Comics, en þeir gefa samt ennþá út Transmetropolitan hjá þeim, en það er stærsta verk mitt til þessa. Síðan er serían Authority í gangi og Planetary en þar er sag- an meira paródía á ofurhetjur myndasagnanna en hefðbundin hetjusaga." - Eg rak augun íþað í Authority að þar hefur þú skapað íslenskt ill- menni, karlinn Yngva. Hittirðu Yngva hérna si'ðast? „Já, eiginlega. Ég ferðast mjög mikið og hitti mikið af fólki. Að því leyti er ekkert sérkennilegt í heimi sagnanna að eitt illmennið sé frá Islandi, eins og það gæti ver- ið frá Italíu eða hvaðan sem er. En reyndar hitti ég Yngva á Islandi, fyrst þú spyrð,“ segir Ellis og hlær. Hann vinnur í myndasögu- búðinni Nexus VI og_ heitir Pétur Yngvi. Ég sagði honum frá hug- myndinni og honum leist bara mjög vel á hana og þegar hann sá Yngva í Authority fannst honum hann ferlega flottur gæi.“ - Er næsta skrefað hafa sögusviðið Is- land? „ Af hveiju ekki? Það er aldrei að vita hvað gerist. En þó verður það ekki á næstunni því ég er að skipta um gír og ætla að hætta í ofur- hetjusögunum og ein- beita mér að stuttum grafiskum skáldsög- um.“ - Nú sé égað þú hefur skrifað sögu fyrir tölvuleikinn „Hostile Waters“. Eru nýir miðlar ekki að breyta fomii mynda- sögunnar? _ „Jú, að mörgu leyti. Ég held að Netið muni hafa mikil áhrif á myndasöguna og Net- ið sem slíkt er frábær miðill. Þar hafa allir jafna möguleika. Heimasíðan mín getur tekið jafn mikið pláss og heimasíða risafyr- irtækis og ég sé þar mikla möguleika." - Hvaða mark vilt þú setja á myndasögu- heiminn? „Það er nú ýmislegt, en í raun og veru hef ég ekki skrifað mitt metnaðarfyllsta verk enn. Hugmyndin er búin að vera til núna í tíu ár og ég sé núna loksins fram á að gera eitthvað úr henni.“ - Má forvitnast? „Nei, þetta er algjört hernaðar- leyndarmál. En næstu tvö ár eru skipulögð með tilliti til annarra verkefna svo þetta kemur bara í ljós á næstu öld.“ Hingað og ekki lengra Teiknimyndasöguhöf- leikur fyrir dansi frákl. 22.00 (Rvöld. Sdngvaran Sigriln Eva Ármannsdóllir og Reynir Guðmundsson Hér sést illmennið Yngvi, sem að sögn EIlis er byggt á algjöru ljúfmenni í Reykjavík. DC Coniics með sögu um morð ískóla, ekki satt? „Jú reyndar. Til að gera langa sögu stutta þá sögðu þeir við mig að ég yrði að breyta sögunni Niðurstaðan var sú að sagan var ekki gefin út.“ - Hvað fór fyrir brjóstið áþeim á með- höndlun þinni á þessu máli? „Eftir morðin í Col- umbine-framhaldsskól- Úr Planetary. anum í Colorado varð allt vitlaust í Banda- ríkjunum. Þessi um- ræða var mjög við- kvæm og enginn mátti segja neitt um málið því enginn vildi bera ábyrgðina. Einnig var hræðsla um að öll um- IJöIlun gæti orsakað eftiröpun á þessum hryllilega atburði. En ég spyr: Hvar fékk þessi drengur byssu? _ Hvar fá börn byssur? í sögunni minni er ég í rauninni að spyrja spurninga sem enginn vildi svara.“ - Þú hefur ekki tekið á þessu al- varlega máli af ósæmilegri léttúð? „Nei, alls ekki. Það má bara ekki skoða nein mál til hlítar í þjóðfé- laginu í dag og sumra spuminga má ekki spyrja, þrátt fyrir allt frelsið. En til að koma aftur að spurningunni um hvort myndasag- Morgunblaðið/Kristinn fyrir fólk sem er ekkert endilega myndasöguáhugafólk og kannski er það að skila sér.“ - Heimursagna þinna erafar dökkur og hetjurnar andlietjur. „En þannig er heimurinn! Við eram orðin svo dofin fyrir því sem er að gerast í umheiminum að mér finnst kominn tími til að einhver standi upp og segi: Hingað og ekki lengra!“ - Er myndasagan rétti miðillinn fyrir það andsvar? „Tvímælalaust. Það er hvergi eins mikið frelsi í tjáningu og ein- mitt í myndasögunni. Það eru yfír- Ieitt ekki risastór fyrirtæki sem horfa yfir öxlina á myndasöguhöf- undum og sljórna því sem sagt og gert er, líkt og er reglan frekar en undantekningin í sjónvarpi og kvikmyndum.“ - En nú lentirþú upp á kant við 9\(cetur{jaíinn Smiðjuvefji 14, %ópavofii> sími 587 6080 í kvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms ásamt hinum síunga, eldhressa, Skafta Ólafssyni Opió frá kl. 22 Munið sunnudagskántrýkvöldin með Viðari Jónssyni. undurinn Warren Ellis er að koma í aðra -----------------7--- heimsókn sína til Is- lands. Dóra Ósk Hnll- dórsdóttir hringdi í Ellis og spurði hann um stjórnmál myndasagna og ís- lenskar persónur í sögum hans. WARREN Ellis er dulítið kvefaður þegar næst í hann í síma og eftir að hafa heyrt að hvítt sé um að litast í Reyhjavík segir hann ljóst að hann verði að koma vopnaður peysu og trefli. Hann segist hlakka til að koma aftur til Islands, enda hafi hann kunnað vel við sig fyrir rúmu ári. Ellis heldur fyrirlestur í Há- skólabíói í dag kl. 13.15 og segir- hann efni fyrirlestursins vera stöðu myndasögunnar núna þegar líður að aldarlokum. „Ég hef mikl- ar meiningar um þetta efni og hef því af nógu að taka. Svo væri gam- an að fá spumingar frá áheyrend- um. En þetta verður meira létt -v spjall en háalvarlegur fyrirlestur." - Engin dauðalvarleg skilaboð til íslenskra myndasöguáhuga- manna? „Nei, ég held nú varla,“ segir Ellis og skellihlær. „Það væri ekki nema þau slæddust inn fyrir slysni. Ef ég fer að tala um „síð- ustu forvöð" og að „heimurinn sé að farast“ þá vita menn hvað hefur gerst.“ Warren Ellis hefur hlotið marg- ar vegtyllur fyrir verk sín og á þessu ári hlaut hann Don Thomp- son-minningarverðlaunin sem besti höfundur myndasagna og í Entertainment Weekly var hann kosinn einn af hundrað mest skap- andi listamönnum ársins í dægur- heiminum. „Það virðast bara allir vera svona hrifnir af mér,“ segir Eliis sem viðurkennir að auðvitað kitli það hégómagirndina dálítið. „Ég reyni að skrifa sögur mínar SKÓWMWeHilil Fjarðargötu 13-15. Hfj. Sími 555 1890 og 565 4275. Mjög gott úrval af glæsilegum skóm á alla fjölskylduna. Opið frá kl. 10 - 16 laugardag og sunnudag kl. 13 - 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.