Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 80
80 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ r7“':? iiÁSKOLABIO HASKOLABIO ■ W mMM* SMimOk mmsssMm aiflíA MsAl wiKfetm-i sw«n BlÓKfÖLM NÝTT 0G BETRA^a ^ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Sýnd kl. 1.30, 4, 6.30, 9 og 11.30. bx 12. James Bond er mættur í smni stærstu mynd hingað til! Pierce Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. IskjAreinn TarzanTlconungur frumskógarins, er mættertil leiks i •... nýju ævintýri. Nýjasta stórmyndin frá Disney ef -' W^Éc'ájl frábæriega vel gerð, fjörug og spennandi og full af skemmtilegri tónlist. raBBfci Sýnd kl. 2, 4.20 og 7. fslenskt talaiDiGn-AL bökumá ný. www.samfilm.is Þær Bryndís Björg Einarsdóttir sem varð í 3. sæti í Feg- Morgunblaðið/Jon Svavarsson Talið (f.v.) Magnús Þór Guðmundsson lenti í 4. sæti, Unnar urðarsamkeppni Islands í vor og Ásbjörg Kristinsdóttir Unnar Jósefsson lenti í öðru sæti og er hér ásamt vin- Jósefsson hafnaði í 2. sæti, Ægir Örn Valgeirsson er Herra sem varð í 2. sæti voru viðstaddar krýningu Herra íslands konu sinni, Jónu Lilju Guðjónsdóttur. Island 1999, Skúli Þór Hilmarsson lenti í 3. sæti og Garðar 1999. Sigvaldason hafnaði í 5. sæti. Herra íslantí valinn á Broadway Sjómenn sigur- sælir í keppninni Ægir Örn Valgeirsson, vélstjóri að vestan * > er Herra Island 1999. Sunna Osk Loga- ddttir fylgdist með keppninni. EIR steyta hnefana, blikka áhorfendur, glotta út í ann- að og spranga ófeimnir og frjálslegir um sviðið. Þeir eru ung- ir, myndarlegir og búnir að æfa líkamsrækt af kappi undanfarnar vikur og mánuði. Þeir eru sextán talsins og kepptu um titiiinn Herra Island á Broadway á fímmtudag- skvöldið var. Keppnin var þá haldin í fjórða sinn og sjónvarpað í beinni útsendingu á Skjá einum í þættin- um Silikon. Ungu herrarnir sem kepptu voru á aldrinum 19-31 árs og athygli vekur hversu margir -þeirra eru utan að landi, aðeins sex búsettir á höfuðbor'garsvæðinu. Tóku vel á móti gestum Kvöldið hófst með málsverði þar sem strákarnir í keppninni tóku á móti gestum með fordrykk. Sjálf keppnin hófst á glæsilegri danssýn- ^ingu frá Better Bodies með Yezm- ine Olson í broddi fylkingar, en hún sá einnig um sviðsetningu keppn- innar. Keppendur komu fyrst fram í líflegri tískusýningu sem sýndi að Yasmine hefur staðið sig í stykkinu og voru strákarnir afslappaðir og öruggir og sýndu gestum hina ýmsu töffarasvipi er þeir gengu um sviðið. Eins og tíðkast í fegurðarsam- keppnum karla og kvenna komu piltarnir næst fram á sundfötum og ekki var annað að sjá en að þeir nytu þess að spranga um sviðið og fá lófaklapp frá áhorfendum og hógvær aðdáunarhróp frá kven- kyns gestum. Sundfataatriðið var skemmtilega útfært og báru sumir herrarnir t.d. kyndla sem vörpuðu rómantískri birtu á brúna, stælta og glansandi kroppana. Karlmennskan uppmáluð Spinningþjálfarar frá líkams- ræktarstöðinni Planet Pulse sýndu þar næst líflegt atriði í gervi hirð- Herra Island 1999, Ægir Örn Valgeirsson ásamt unnustu sinni, Ragnheiði Eddu Viðarsdóttur. fífla sem vissulega slakaði á þeirri spennu sem myndast hafði meðal áhorfenda en næst komu keppend- ur fram í jakkafötum. Þeir voru karlmennskan uppmáluð er þeir gengu hver á fætur öðrum eftir sviðinu _ meðan kynnir kvöldsins, Bjarni Olafur Guðmundsson, sagði í nokkrum orðum frá framtíðar- draumum þeirra, vonum og þrám. Spennan var orðin mögnuð þeg- ar að úrslitastundinni kom og næsta víst að hún hefur ekki verið síðri baksviðs en meðal áhorfenda sem áttu flestir sinn mann meðal keppenda. Margir titlar voru í pott- inum og til mikils að vinna fyrir karlmennina ungu en byrjað var á að tilkynna hver hlyti titilinn vin- sælasti herrann sem keppendur völdu úr eigin röðum. Þann eftir- sóknarverða titil hlaut 24 ára gam- all Reykvíkingur að nafni Skúli Þór Hilmarsson, en hann hafnaði einnig í þriðja sæti um titilinn Heri'a Is- land. Ljósmyndarar völdu ljós- myndamódel ársins og varð Unnar Jósefsson, 23 ára Reykjavíkurbúi, fyrir valinu og einnig lenti hann í öðru sæti keppninnar. „Eg er nátt- úrulega alveg í skýjunum," sagði Unnar stuttu eftir að úrslitin höfðu verið kunngerð. „Eg vissi að ég ætti einhvem möguleika en bjóst samt ekki við þessu.“ Blaðamaður telur það skyldu sína gagnvart ís- lensku kvenþjóðinni að upplýsa að Unnar er einhleypur! Verðlaun voru veitt fyrir fímm efstu sætin og varð Garðar Sig- valdason, sjómaður frá Akranesi, í fimmta sæti og í því fjórða hafnaði Magnús Þór Guðmundsson sem einnig er sjómaður og rær jafnvel á sömu mið og Garðar því hann er frá Olafsvík. Sprotinn afhentur Andrúmsloftið á Broad- way var orðið magnað þeg- ar Elín Gestsdóttir, formað- ur dómnefndar og framkvæmdastjóri keppn- innar, afhenti umslagið með nafni Herra íslands 1999. Ut brutust gífurleg fagnað- arlæti er ljóst varð að Ægir Örn Valgeirsson, 23 ára Is- firðingur sem er vélstjóri að mennt, hafði hreppt titilinn. Blómum, kossum og gjöfum rigndi yfir Ægi á sviðinu og afhenti Andrés Þór Bjöms- son, Herra Island 1998, honum sprotann sem er far- andgripur keppninnar og vissulega tákn karl- mennsku, dugnaðar og þors. „Mér brá svolítið þegar nafnið mitt var lesið upp en þetta var góð tilfmning,“ sagði Ægir Þór daginn eftir keppnina. „Eg bjóst ekkert frekar við þessu en ég átti svo sem alveg jafn mikla möguleika og hin- ir.“ Ægir segir undirbúnings- tímann hafa verið mjög skemmti- legan og þrátt fyrir töluverðan keppnisanda í hópnum hafi mórall- inn verið góður. „Þetta var góður hópur og skemmtilegir strákar. Eg hafði mjög gaman að þessu.“ Unn- usta Ægis heitir Ragnheiður Edda Viðarsdóttir og var hún að sjálf- sögðu viðstödd stóru stundina. „Eg hef ekki komið nálægt fyrirsætu- störfum og er ekkert farinn að hugsa um það ennþá. Eg er eigin- lega ennþá að átta mig á þessu,“ sagði nýkrýndur Herra Island.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.