Morgunblaðið - 28.11.1999, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 27
• n
11
- 19
JANUAR 2000
| ||
■
mímm
Ævintýraferð
Samvinnuferöir-Landsýn býöur nú einstaka
ævintýraferö í beinu leiguflugi til Delhi.
Að heimsækja Indland er eins og að koma inn í annan
heim. Eða kannski frekar aðra heima, slík er
flölbreytnin. Litríkt mannlífiö, andstæðurnar og ótrúlega
viðburðarik sagan við hvertfótmál. Nútímatækni og
þægindi við hliðina á lífsháttum sem tíðkast hafa í
þúsundir ára.
Fyrsta flokks hótel:
Hotel Inter-Continental og Hyatt Regency.
SPRON býður viðskiptavinum sínum einstök kjör.
Veltu- Gulldebet- og Platinumkorthafar SPRON njóta
sérstakra afsláttarkjara og sé ferðin greidd meö
Veltukorti bjóðast afar hagstæð ferðalán, aðeins
7.293 kr. á mánuði í 12 mánuði.
Ve r ð f r á
79.800 kr.
staðgreitt á mann í tvíbýli
fyrir Veltu-, Gulldebet- og Platinumkorthafa SPRON, gegn framvísun
feröaávísunar SPRON. Almennt staögreiösluverö frá 89.800 kr.
Innlfalið: Flug, gisting, morgunverður, akstur til og frá flugvelli
erlendis, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Vegabréfsáritun,
3.900 kr. ekki innifalin.
Þú færð Veltukort í næsta útibúi SPRON.
í upphafi nýrrar aldar
Jaipur - Agra Tvær af helstu perlum Indlands í einni ferð. Jaipur er gjarnan kölluð „bleika borgin" vegna fagurra bygginga úr bleikum sandsteini sem einkenna hana. Agra er frægust fyrir Taj Mahal, einhverja fegurstu byggingu heims, sem keisari einn lét reisa til minningar um konu sína. Þrír dagar - verð 19.000 kr. á mann í tvíbýli.
Nýja Deihi Bretar reistu Nýju Delhi og gerðu að höfuðborg Indlands. Þar mætast evrópskir og indverskir straumar og mynda ótrúlega hringiðu mannlifs og menningar. Hálfs dags ferð - verð 800 kr. á mann. Gamla Delhi
| m Indverskir lífshættir og menning í hnotskurn. Þröngar og hlykkjóttar göturnar, fornar byggingar, listiðnaður og mannlífið segja sögu þessa ótrúlega lands. Hálfs dags ferð - verð 800 kr. á mann.
BÓKUNARSÍMI
Samvinnuferðir 569 1010
Landsýn
^saron
m SPARISJÚÐUR REYKJAV
REYKJA VÍKUR OG NÁGRENNIS