Morgunblaðið - 28.11.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 31
Við rekum alla
bakvinnslu og
sjáum um að
öryggisþáttum
sé ekki ábóta-
vant. Notkun
smartkorta
dregur m.a.
nánast alger-
lega úr svikum
og þjófnaði
Mikil tækifæri
framundan
En nú er bamið að stækka og
hvað gera þeir Þorsteinn og Agnar
þá? I fyrstu var Þorsteinn einn í
fastri vinnu. Nú eru þeir það báðir
og auk þeirra tveir starfskraftar.
„Við höfum mjög leitað til verk-
taka á tæknisviðinu. Við hefðum
auðvitað getað tekið mikla við-
skiptalega áhættu með því að ráða
fjölda manns og treysta alfarið á
að dæmið gengi upp. Við kusum
meiri varúð, en núna hillir undir að
við fjölgum hjá okkur. Við emm í
540 fermetrum og greiddum leið
okkar með því að leigja frá okkur
til kunnáttumanna í tölvu- og upp-
lýsingageiranum, fólk sem við gát-
um leitað til í ríkum mæli. Þrátt
fyrir varúðina megum við vara
okkur á því að vaxa of hægt miðað
við hraða tækninnar. Til að mæta
þeim vexti sem framundan er höf-
um við ákveðið að auka hlutafé fé-
lagsins en nú hafa hlutirnir snúist
við og bankar og sparisjóðir sýnt
Smartkortum ehf. áhuga,“ segir
Agnar.
Barnabæjar-
börnin 1 endur-
skinsvestum
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Harmon-
ikkutónlist
í Ráðhúsinu
HARMONIKKUFÉLAG
Reykjavíkur heldur „létta“
tónleika í Ráðhúsi Reykjavík-
ur í dag, sunnudag, kl. 15.
Yfirskrift tónleikanna er Dag-
ur harmonikkunnar og eru
fiytjendur á öllum aldri.
Meðal annars koma fram
nokkrir nemendur Karls
Jónatanssonar og Matthíasar
Kormákssonar. Þá koma fram
systurnar Hekla, Inga og Ása
Eiríksdætur, Matthías Kor-
máksson, hljómsveitin Storm-
urinn undir stjórn Arnar
Falkner, Jóna Einarsdóttir,
Djassband Þóris og Léttsveit
Harmonikkufélags Reykjavík-
ur undir stjórn Jóhanns Gunn-
arssonar.
Kynnir er Jóhann Gunnars-
Vígsla nýrrar kapellu
Fríkirkjunnar í Reykjavík
Blönduósi. Morgunblaðið.
KRAKKARNIR í leikskólanum
Barnabæ á Blönduósi fengu fyr-
ir skömmu gefíns endurskins-
vesti. Krakkarnir sögðu í sam-
tali við Morgunblaðið á leiðinni
úr íþróttahúsinu til baka í leik-
skólann að vestin væru „voða
flott". Þau sögðu einnig að for-
eldrar þeirra sem eru í foreldra-
félaginu hefðu gefíð þeim vestin.
Þau voru ekki í neinum vafa um
að vestin kæmu sér vel í skamm-
deginu þegar þau væru á ferð-
inni og það væri miklu auðveld-
ara fyrir „bflana“ að sjá þau.
KAPELLA Fríkirkjunnar í safn-
aðarheimilinu á Laufásvegi 13
verður vígð í dag í lok guðsþjón-
ustu, á fyrsta sunnudegi í aðventu.
Er það við hæfi að vígslan fari
fram á 100 ára afmælishátíð safn-
aðarins, segir í fréttatilkynningu.
Guðsþjónusta verður að venju kl.
14.00 í kirkjunni og í lok hennar
verður komið saman í safnaðar-
heimilinu þar sem vígslan fer
fram. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son fríkirkjuprestur mun annast
vígslu kapellunnar. Kaffiveitingar
verða í safnaðarsal að lokinni at-
höfn.
Styrkur
Kirkjubyggingasjóðs
Þegar bygging safnaðarheimil-
isins á Laufásvegi 13 var undirbú-
in var einhugur um það, að nauð-
syn bæri til að ætla kapellunni
stað í því, enda hefur prestsbú-
staðurinn gamii verið seldur.
Stjórn Kirkjubyggingasjóðs
Reykjavíkur veitti söfnuðinum 750
þús. króna styrk til að fullgera
kapelluna. I sumar var lokahönd
lögð á nauðsynlega hönnun kapell-
unnar og hefur síðan verið unnið
að því að smíða gripi og búnað all-
an, sem þar á að vera.
Guðmundur Gunnlaugsson arki-
tekt hefur haft með höndum alla
hönnun á kapellunni. Hann er arki-
tekt að safnaðarheimilinu og hefur
hann gefið söfnuðinum alla vinnu
sína.
Tölvugreinar loostundir Viðskiptagreinar 165stundir
Valgreinar 20 stundir
Almenn tölvufræði
og Windows.
Ritvinnsla Word.
Töfiureiknir og áætlanagerö.
Notkun Excel töflureiknisins við áætlunargerð
og útreikninga.
Tölvufjarskipti. Saga Internetsins,
uppbygging og tengimöguleikar almenning
við Internetið.
Glærugerð og auglýsingar.
Notkun PowerPoint frá Microsoft og vinnsla
og framsetning á alls kyns kynningarefni.
Dagbók
Verkefnaskrá
Outlook
Bókfærsla. Grundvallaratriði hins tvöfalda bókhaldskerfis, hvers kyns vinnsla með dagbók og gerð einfalds
rekstrar- og efnahagsreiknings.
Verslunarreikningur. Upprifjun einfaldrar talnameðferðar, prósentureikningur, útreikningur launa,
kynning á vísitölum og notkun þeirra, reikningur vaxta og meðferð víxla, skuldabréfa og raðgreiðslna
greiðslukorta.
Almenn bókhaldsverkefni. Færsla dagbókarverkefnis fyrir sex mánaða tímabil, lokun
bókhaldsreikninga, gerð efnahags- og rekstrarreikninga og ítarleg meðferð víxla- og skuldabréfalána.
^r:'
Launabókhald. Launaseðlar samkv. kjarasamningum, útreikningar launa fyrir a.m.k. 10 launþega í nokkra
mánuði með ítarlegustu möguleikum er varða launakjör, afdregin laun til hinna ýmsu stofnana, sjóða og félaga
sem og bókun launa og launatengdra gjalda í fjárhagsbókhaldi.
Lög og reglugerðir. Lög um yirðisaukaskatt, staðgreiðsla skatta, bókhald, bókhaldsskylda og reglugerðir
2 Tölvuskóli
þar að lútandi.
Virðisaukaskattur. ||
Raunhæf verkefni. Raunhæf verkefni þar sem notuð eru raunveruleg fylgiskjöl með öllum möguleikum
undanfarinna æfinga og kennsla í afsterhmingu helstu reikninga.
Virðisaukaskattur, reglugerðir og helstu undanþágur er varða virðisaukaskatt.
Reykjavíkur
Borgartúni 28, sími 561 6699
www.tolvuskoli.is
uskoli @ tolvuskoii.is
Tölvubókhald. Meðferð bókhaldsgagna í tölvu sem innifelur uppstillingu bókhaldsreikninga og
a, hvers kyns dagbókarskráningar tölvubókhaldsins, prentun bókhaldsgagna
sem og kynning á meðferð viðskiptamánnakerfis í tölvu.
Bókhald. Útskýringar á ársreikningi fyrirtækis, farið i rekstrarreikning, efnahagsreikning, fjármagnsstreymi,
skýringar, skýrslu stjómar og áritun endurskoðenda.
Vélritun
Viðskiptaenska
Tollskýrslugerð
Internet vefsíðugerð
Umbrotstækni
Gagnagrunnur
Myndvinnsla
Annað
Islenska 20 stundir
Stafsetning
Einnig: Tjáning, hópvinna,
framsögn, símsvörun,
þjónusta viðskiptavina,
vinnustellingar, útlit,
framkoma, atvinnuumsóknir.
Alls 20 stundir.
Tölvuskóli Reykjavíkur býöur ítarlegt nám í skrifstofutækni fyrir alla þá sem hafa hug á aö ná góöum tökum á fjölbreyttri starfsemi á nútíma
skrifstofu. Ásamt markvissu tölvunámi er einnig lögö rík áhersla á alhliöa kennslu í skrifstofugreinum eins og bókhaldi og verslunarreikningi.
Aö námi loknu eru nemendur færir um flest skrifstofustörf.
Námiö er 365 stundir aö lengd og eru þar með taldar 60 stundir í þremur valgreinum. Auk þess fylgir tveggja vikna starfsþjálfun í fyrirtæki.
Námiö og starfsþjálfunin tekur um 17 vikur. Mikil áhersla er lögö á aö hafa vönduð íslensk námsgögn í öllum greinum.