Morgunblaðið - 28.11.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 28.11.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 51 I DAG Árnað heilla Q pTÁRA afmæli. í dag, í/tJsunnudaginn 28. nóv- ember, verður níutíu og fimm ára Óskar Jdhanns- son, málarameistari. Hann tekur á móti gestum í Hæð- argarði 31, Reykjavík, í dag frá kl. 15. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SPIL NS koma vel saman og suður virðist eiga létt verk fyrir höndum í fjórum spöðum. Norður gefur; enginn á hættu. Norður * 952 ¥ 7632 ♦ ÁDG *Á82 Suður * ÁKDGIO ¥Á * 10962 * 543 Vestur kemur út með hjartakóng og þegar sagn- hafi tekur næst ÁK í trompi kemur í ljós að vestur á fjórlit. Það er augljóslega efniviður í tíu slagi, en 4-1-legan skapar vissar hættur. Ef sagnhafi aftrompar vestur og spilar tígulás og -drottningu mun vörnin drepa strax og spila hjarta. Suður á aðeins eitt tromp eftir, svo hann lend- ir í nokkrum vandræðum vegna stíflunnar í tíglin- um: Norður * 952 ¥ 7632 * ÁDG *Á82 Vestur Austur * 8743 * 6 ¥ KDIO ¥ G9854 * 7 ♦ K8543 * KG976 * DIO Suður * ÁKDGIO ¥ Á * 10962 * 543 Og það dugir greinilega ekki að bíða með að aftrompa vestur og fara strax í tígulinn, því þá fær vestur ódýra stungu. Besta leiðin er reyndar sú að taka tromp vesturs og gæta þess vel að henda hjarta úr borði í fjórða trompið. Spila síðan tígulás og -drottningu. Austur drepur og spilar hjarta, en í staðinn fyrir að trompa hendir suður laufi. Og aftur laufi í næsta hjarta, en það þriðja trompar hann og los- ar sig um leið við tígulgos- ann í blindum!! Þetta er stífluhreinsun eins og hún gerist best! f7r|ÁRA afmæli. Næstkomandi þriðjudag, 30. nóvember, I v/verður sjötug Rósa Þorsteinsddttir, ljösmöðir í Grindavík. Eiginmaður hennar, Kristján Finnbogason, varð sjötugur á síðasta ári. Þau hjónin taka á móti gestum í veit- ingahúsinu Jenný við Bláa lónið föstudaginn 10. desember kl. 18. Vestur Norður Austnr Suður - Pass Pass 1 spaði Pass 1 grand* Pass 2tíglar Pass 3 spaðai’ Pass 4 spaðar Pass Pass Pass r*/\ÁRA afmæli. í dag, O v/sunnudaginn 28. nóv- ember, verður sextugur Gunnar Gunnarsson, Lá- Iandi 23. Hann tekur á móti ættingjum og vinum sama dag kl. 16-18 í Bjarkarási í Stjörnugróf. r»/\ÁRA afmæli. í dag, OOsunnudaginn 28. nóv- ember, verður sextugur Sig- urður Birgir Kristinsson, Melabraut 32, Seltjarnar- nesi. Sambýliskona Sigurðar er Helga Marteinsddttir. pf/\ÁRA afmæli. Næst- OOkomandi þriðjudag, 30. nóvember, verður fimm- tug Elísabet Hauksdóttir, Suðurvangi 5, Hafnarfirði. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Gestur Sigurðsson, á móti ættingj- um og vinum þriðjudaginn 30. nóvember kl. 19 í Hraun- seli, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði. Barna & Qölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júm' í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Sandra Kjartansddttir og Hallddr Þdrisson. Heim- ili þeh-ra er að Hjarðarlandi 4, Mosfellsbæ. ROT VOGGUVISUR UM KRUMMA Hrafninn flýgur um aftaninn, hans eru ei kjörin góð. Sumarið leið og laufið féll, og lyngið varð rautt sem blóð. - Seint flýgur krummi á kvöldin. Hrafninn flýgur um aftaninn, hrynur af augum tár, því hann er svartur sorgarfugl og söngur hans feigðarspár. - Seint flýgur krummi á kvöldin. Hrafninn flýgur um aftaninn með hrím á svörtum væng. En bezt er að hirða ei hót um það og hjúfra sig undir sæng. - Seint flýgur krummi á kvöldin. Hrafninn flýgur um aftaninn, hann á ei skárra völ. Margur hlaut gogg og góða kló, sem gæfan varð aldrei föl. - Seint flýgur krummi á kvöldin. Jóhann Jónsson. STJÖRNUSPA eftir Francex Itrake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert viðkvæmur og svo leyndardómsfullur að þeir eru fáir sem vita raunverulega hver þú ert. Vertu ekki hræddur við lífið. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert loksins opinn fyrir því að upplifa nýja reynslu því þú veist innst inni að annað tákn- ar stöðnun svo haltu áfram brautina til þroska. Naut (20. aprfl - 20. maí) Reyndu að umbera fólk þótt það geti verið þreytandi á stundum. Láttu bara sem þú sjáir það ekki og þá færðu ör- ugglega þinn frið. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) Afl Eyddu tímanum með fólki sem hefúr jákvæð og hvetjandi áhrif á þig og segðu skilið við annað. Einhver kemur í heim- sókn og fyllir bæinn birtu. Krabbi (21.júnl-22.júlí) Láttu ekkert verða til þess að þú standir ekki við áætlun þína varðandi ijárhaginn. Allt á sinn tíma og nú er aðalmálið að halda fast utanum budduna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað reynir verulega á og mundu að þú hefur þrek til að standast það. Þú getur verið sáttur við sjálfan þig ef þú fylgir réttlætiskennd þinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) v&mL Einhvemveginn æxlast mál alltaf svo að þú stendur einn eftir í því að sjá um hlutina fyrir allan hópinn. Hverju skyldi vera um að kenna? Vog xrr (23. sept. - 22. október) A A Nú væri upplagt að kalla fólk saman og eiga með því skemmtilega stund. Stingdu upp á að allir leggi sitt af mörkum við að skemmta hópnum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú vitir af erfiðleikum innan fjölskyldunnar þarftu að halda að þér höndum því ekki kunna allir að meta um- hyggjusemi þína. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ftO Eitt bros getur dimmu í dags- ljós breytt og þú munt sjá að það smitar líka út frá sér. Þú hefúr þann hæfileika að geta komið öllum í gott skap. Steingeit (22. des. -19. janúar) Treystu ekki hveijum sem er fyrir þínum þjartans málum því þú mátt vita að ekki eru allir traustsins verðir. Þá er betra að hafa sitt fyrir sig. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) VmSyI Það er fyrir öllu að vera sjálf- um sér samkvæmur er þú ræðir við þá sem völdin hafa. Þá er ekki lítið atriði að koma vel fyrir við fyrstu kynni. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Þótt þú sért að farast úr for- vitni skaltu ekld skipta þér af því sem þér kemur ekki við. Vilji fólk að þú vitir eitthvað mun það sjá um það sjálft. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Opið í dag kl, 13- 17 1 Znskóverslun 7>j KÓPAVOGS J/ HAMRAB0RG 3 * SÍMI 554 1754 ijs f “1 m JOLA...JOLA...JOLAKORT PERSÓNULEG OG HANDGERÐ AF ÞÉR iSóðinsgötu 7 lljplÉfMísimi 5«2 Tannverndarráð ráðleggur foleldrum að gefa bömum sínum jóladagatöl án sælgætis J0LAKVIÐI Námskeið um kvíða, spennu qg sektarkennd tengda jólunum verður haldið í kórkjallara Hallgríms- £ kirkju laugardaginn 4. desember 1999 kl. 10—16. Námskeiðið fjallar um sjálfshjálparleiðir til að bregðast við þeim tilfínningrmi sem upp koma við undirbuning jolahátioar. fjöUkyiduráðgjafi Nánari upplýsingar í símum 553 8800 og 553 9040. K4 Við getum öll átt gleðileg jól SJALFSDALEIÐSLA EINKATÍMAR/NÁMSKEIÐ Sími 694 5494 Namskeiðið hefst 30. november Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Vilt þií hætta að reykja? Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. // Slipper chair" Stóll frá tímum Victoríu drottningar, kominn í búning sem hæfir nýrri öld. Mikið af úrvals húsgögnum, Tiffany's lömpum og gjafavöru. Laugavegi 20b, sími 551 9130. Þetta er jólagjöfin! Sf* Hringið eftir bæklingi eða skoðið vöruúrvalið á vefnum. Frábærir bakpokar fyrir leikskólann og íþróttirnar. Verð aðeins kr. 1.750. Til í þremur litum: Rauðum, svörtum og grænum. PÖNTUNARSÍMI virka daga kl. 16-19 557-1960 -- &
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.