Morgunblaðið - 28.11.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 51
I DAG
Árnað heilla
Q pTÁRA afmæli. í dag,
í/tJsunnudaginn 28. nóv-
ember, verður níutíu og
fimm ára Óskar Jdhanns-
son, málarameistari. Hann
tekur á móti gestum í Hæð-
argarði 31, Reykjavík, í dag
frá kl. 15.
BRIDS
Umsjón Guðmundur
Páll Arnarson
SPIL NS koma vel saman
og suður virðist eiga létt
verk fyrir höndum í fjórum
spöðum.
Norður gefur; enginn á
hættu.
Norður
* 952
¥ 7632
♦ ÁDG
*Á82
Suður
* ÁKDGIO
¥Á
* 10962
* 543
Vestur kemur út með
hjartakóng og þegar sagn-
hafi tekur næst ÁK í
trompi kemur í ljós að
vestur á fjórlit. Það er
augljóslega efniviður í tíu
slagi, en 4-1-legan skapar
vissar hættur. Ef sagnhafi
aftrompar vestur og spilar
tígulás og -drottningu mun
vörnin drepa strax og spila
hjarta. Suður á aðeins eitt
tromp eftir, svo hann lend-
ir í nokkrum vandræðum
vegna stíflunnar í tíglin-
um:
Norður
* 952
¥ 7632
* ÁDG
*Á82
Vestur Austur
* 8743 * 6
¥ KDIO ¥ G9854
* 7 ♦ K8543
* KG976 * DIO
Suður
* ÁKDGIO
¥ Á
* 10962
* 543
Og það dugir greinilega
ekki að bíða með að
aftrompa vestur og fara
strax í tígulinn, því þá fær
vestur ódýra stungu.
Besta leiðin er reyndar
sú að taka tromp vesturs
og gæta þess vel að henda
hjarta úr borði í fjórða
trompið. Spila síðan tígulás
og -drottningu. Austur
drepur og spilar hjarta, en í
staðinn fyrir að trompa
hendir suður laufi. Og aftur
laufi í næsta hjarta, en það
þriðja trompar hann og los-
ar sig um leið við tígulgos-
ann í blindum!! Þetta er
stífluhreinsun eins og hún
gerist best!
f7r|ÁRA afmæli. Næstkomandi þriðjudag, 30. nóvember,
I v/verður sjötug Rósa Þorsteinsddttir, ljösmöðir í
Grindavík. Eiginmaður hennar, Kristján Finnbogason, varð
sjötugur á síðasta ári. Þau hjónin taka á móti gestum í veit-
ingahúsinu Jenný við Bláa lónið föstudaginn 10. desember
kl. 18.
Vestur Norður Austnr Suður
- Pass Pass 1 spaði
Pass 1 grand* Pass 2tíglar
Pass 3 spaðai’ Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
r*/\ÁRA afmæli. í dag,
O v/sunnudaginn 28. nóv-
ember, verður sextugur
Gunnar Gunnarsson, Lá-
Iandi 23. Hann tekur á móti
ættingjum og vinum sama
dag kl. 16-18 í Bjarkarási í
Stjörnugróf.
r»/\ÁRA afmæli. í dag,
OOsunnudaginn 28. nóv-
ember, verður sextugur Sig-
urður Birgir Kristinsson,
Melabraut 32, Seltjarnar-
nesi. Sambýliskona Sigurðar
er Helga Marteinsddttir.
pf/\ÁRA afmæli. Næst-
OOkomandi þriðjudag,
30. nóvember, verður fimm-
tug Elísabet Hauksdóttir,
Suðurvangi 5, Hafnarfirði.
Af því tilefni taka hún og
eiginmaður hennar, Gestur
Sigurðsson, á móti ættingj-
um og vinum þriðjudaginn
30. nóvember kl. 19 í Hraun-
seli, Reykjavíkurvegi 50,
Hafnarfirði.
Barna & Qölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 5. júm' í Lágafells-
kirkju af sr. Jóni Þorsteins-
syni Sandra Kjartansddttir
og Hallddr Þdrisson. Heim-
ili þeh-ra er að Hjarðarlandi
4, Mosfellsbæ.
ROT
VOGGUVISUR UM KRUMMA
Hrafninn flýgur um aftaninn,
hans eru ei kjörin góð.
Sumarið leið og laufið féll,
og lyngið varð rautt sem blóð.
- Seint flýgur krummi á kvöldin.
Hrafninn flýgur um aftaninn,
hrynur af augum tár,
því hann er svartur sorgarfugl
og söngur hans feigðarspár.
- Seint flýgur krummi á kvöldin.
Hrafninn flýgur um aftaninn
með hrím á svörtum væng.
En bezt er að hirða ei hót um það
og hjúfra sig undir sæng.
- Seint flýgur krummi á kvöldin.
Hrafninn flýgur um aftaninn,
hann á ei skárra völ.
Margur hlaut gogg og góða kló,
sem gæfan varð aldrei föl.
- Seint flýgur krummi á kvöldin.
Jóhann Jónsson.
STJÖRNUSPA
eftir Francex Itrake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert viðkvæmur og
svo leyndardómsfullur
að þeir eru fáir sem vita
raunverulega hver þú
ert. Vertu ekki hræddur
við lífið.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú ert loksins opinn fyrir því
að upplifa nýja reynslu því þú
veist innst inni að annað tákn-
ar stöðnun svo haltu áfram
brautina til þroska.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Reyndu að umbera fólk þótt
það geti verið þreytandi á
stundum. Láttu bara sem þú
sjáir það ekki og þá færðu ör-
ugglega þinn frið.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júní) Afl
Eyddu tímanum með fólki sem
hefúr jákvæð og hvetjandi
áhrif á þig og segðu skilið við
annað. Einhver kemur í heim-
sókn og fyllir bæinn birtu.
Krabbi
(21.júnl-22.júlí)
Láttu ekkert verða til þess að
þú standir ekki við áætlun þína
varðandi ijárhaginn. Allt á sinn
tíma og nú er aðalmálið að
halda fast utanum budduna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Eitthvað reynir verulega á og
mundu að þú hefur þrek til að
standast það. Þú getur verið
sáttur við sjálfan þig ef þú
fylgir réttlætiskennd þinni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) v&mL
Einhvemveginn æxlast mál
alltaf svo að þú stendur einn
eftir í því að sjá um hlutina
fyrir allan hópinn. Hverju
skyldi vera um að kenna?
Vog xrr
(23. sept. - 22. október) A A
Nú væri upplagt að kalla fólk
saman og eiga með því
skemmtilega stund. Stingdu
upp á að allir leggi sitt af
mörkum við að skemmta
hópnum.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þótt þú vitir af erfiðleikum
innan fjölskyldunnar þarftu að
halda að þér höndum því ekki
kunna allir að meta um-
hyggjusemi þína.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ftO
Eitt bros getur dimmu í dags-
ljós breytt og þú munt sjá að
það smitar líka út frá sér. Þú
hefúr þann hæfileika að geta
komið öllum í gott skap.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Treystu ekki hveijum sem er
fyrir þínum þjartans málum
því þú mátt vita að ekki eru
allir traustsins verðir. Þá er
betra að hafa sitt fyrir sig.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) VmSyI
Það er fyrir öllu að vera sjálf-
um sér samkvæmur er þú
ræðir við þá sem völdin hafa.
Þá er ekki lítið atriði að koma
vel fyrir við fyrstu kynni.
Fiskar m
(19. febrúar - 20. mars)
Þótt þú sért að farast úr for-
vitni skaltu ekld skipta þér af
því sem þér kemur ekki við.
Vilji fólk að þú vitir eitthvað
mun það sjá um það sjálft.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Opið í dag kl, 13- 17
1 Znskóverslun 7>j KÓPAVOGS J/ HAMRAB0RG 3 * SÍMI 554 1754
ijs
f
“1
m
JOLA...JOLA...JOLAKORT
PERSÓNULEG OG HANDGERÐ AF ÞÉR
iSóðinsgötu 7 lljplÉfMísimi 5«2
Tannverndarráð
ráðleggur foleldrum
að gefa bömum sínum
jóladagatöl
án sælgætis
J0LAKVIÐI
Námskeið um kvíða, spennu qg sektarkennd tengda
jólunum verður haldið í kórkjallara Hallgríms- £
kirkju laugardaginn 4. desember 1999 kl. 10—16.
Námskeiðið fjallar um sjálfshjálparleiðir til að
bregðast við þeim tilfínningrmi sem upp koma við
undirbuning jolahátioar. fjöUkyiduráðgjafi
Nánari upplýsingar í símum 553 8800 og 553 9040.
K4
Við getum öll átt gleðileg jól
SJALFSDALEIÐSLA
EINKATÍMAR/NÁMSKEIÐ
Sími 694 5494
Namskeiðið hefst 30. november
Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og
ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða
uppbyggingu á öllum sviðum.
Vilt þií hætta að reykja?
Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur.
//
Slipper chair"
Stóll frá tímum Victoríu
drottningar, kominn í
búning sem hæfir nýrri öld.
Mikið af úrvals húsgögnum,
Tiffany's lömpum og
gjafavöru.
Laugavegi 20b,
sími 551 9130.
Þetta er jólagjöfin!
Sf*
Hringið eftir bæklingi eða
skoðið vöruúrvalið á vefnum.
Frábærir
bakpokar fyrir
leikskólann og
íþróttirnar.
Verð aðeins
kr. 1.750.
Til í þremur litum:
Rauðum, svörtum og
grænum.
PÖNTUNARSÍMI virka daga kl. 16-19
557-1960
-- &