Morgunblaðið - 28.11.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.11.1999, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ A EiNUM STA0! n x . OPNUM Vlfl REYKJANESBRAUT 4. DES! FÓLKí FRÉTTUM MYNDBÖND llrama/gamiin ★★★% Framleiðendur: Ted Hope og Christine Vachon. Leikstjórn og handrit: Todd Solondz. Aðal- hlutverk: Jane Adams, Dylan Bark- er, Lara Flynn Boyle og Philip Seymour Hoffman. (134 mín.) Bandaríkin. Skífan, nóvember 1999. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórinn og handritshöfun- durinn Todd Solondz vakti fyrst á sér athygli með „Welcome to the Dollhouse", óvæg- inni en meinfynd- inni kvikmynd um ömurlega tilvist unglingsstúlku. I Hamingju gefur að líta frekari full- komnun á hinum undanbragða- lausa og grá- glettna frásagnar- stíl Solondz en þar segir frá tilveru nokkurra persóna sem tengjast með einu eða öðru móti. Megin- kjarni í umfjöllun um hverja pers- ónu er fjarvera, fals eða hverful- leiki hamingjunnar í lífi þeirra. Persónurnar í Hamingju er sér- lega áhugaverðar, þær eru jafn ólíkar og þær eru flóknar og allar hafa þær jákvæðar og neikvæðar hliðar - jafnvel barnaníðingurinn er manneskja sem horfast verður í augu við. Þessi kvikmynd er af- dráttarlaus og mjög fyndin en nær með því móti að hrista verulega upp í áhorfandanum. Barbara Hershey, Leelee Sobieski og Jesse Bradford í hlutverkum sínum í myndinni Dóttir hermanns grætur ei. Ttie Impostors (Svikahrapparnir) ★★★% Sprenghlægileg gamanmynd í sí- gildum stíi eftir hinn hæfileikaríka Stanley Tucci sem jafnframt leikur annað aðalhlutverkið. Frábært sam- safn leikara kemur fyrir íþessari ág- ætu mynd. eXistenZ (Til-Vera) ★★★ Cronenberg er mættur með nýja mynd og nýjar hugmyndir. Góður leikur og skemmtileg flétta gerir þetta að einkar athyglisverðri mynd. Orphans (Munaðarleysingjar) ★ ★% Svört gamanmynd sem leiðir áhorfandann í heim fjögurra systk- ina, sem eyða nóttinni fyrir jarðarför móður sinnar á mjög mismunandi hátt. Góður leikur og fín persónu- sköpun heldur myndinni uppi. Chinese Box (Kínverski Kassinn) ★ ★»/4 Jeremy Irons, Gong Li og Maggie Chong standa sig öll mjög vel í ann- ars meðal kvikmynd eftir leikstjór- ann Wayne Wang, sem að hluta til ástarsaga og að hluta til heimild um yfirtöku Kínverja í Hong Kong. BigOne (Sá stóri) ★★★V4 Frábær heimildarmynd frá Michael Moore sem ræðst á stóru fyrirtækin í Bandaríkjunum og stjórnmálamenn. Moore er sannköll- uð rödd lítilmagnans. Dóttir hermanns grætur ei (A Sold- ier’s Daughter Never Cries) ★★★ Tíðarandamynd frá þeim Ishmael Merchant og James Ivory sem speglar París á sjötta áratugnum og Bandaríkin á þeim sjöunda. Vel gerð og dálítið öðruvísi fjölskyldumynd með úrvalsleikurum. Hver er ég (Who Am I?) ★★1/4 Er hægt að renna sér niður há- hýsi? Maður hefði haldið ekki en í þessarí nýjustu hasarmynd sinni sýnir sprellarinn og bardaga- meistarinn Jackie Chan að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg Afstæði hamingj- unnar Hamingja (Happines) Egypski prinsinn (The Prince of Egypt) ★★★ Vel heppnuð biblíusaga sem sann- ar að teiknimynd hentar vel fyrír slík ævintýri. Myndin er ekki síður ætluð fullorðnum en börnum og erjafnvel dálítið óhugnanleg áköflum. Veislan (Festen) ★★★% Þessi kvikmynd Thomasar Vinter- bergs, sem gerð er samkvæmt leik- stjórnarreglum Dogma-sáttmálans danska, er einkar vel heppnuð. Sterk, óvenjuleg og vel leikin mynd. Ég heiti Jói (My name is Joe) ★★★★ Kvikmynd breska leikstjórans Ken Loach er hreint snilldarverk, Ijúfsár, raunsæ og hádramatísk. Leikararnir, með Peter Mullan ífar- arbroddi, eru ekki síðri snillingar. NIKE BÚÐIN Laugavegi 6 Jólagjöfín í ár RTIN PAKKINN TIL AÐ GEFA! 24 tíma gatakort, 10 tíma Ijósakort og JSB bolur andvlrði kr. 13.000 - Jólaverð kr. 9.900,- 15 Tíma gatakort, 5 tíma Ijósakort og JSB bolur andvlrði kr. 9.000,- Jólaverð kr. 6.900.- góe¥ólapakkinn Opnum keðjuna. Nú geta allir keypt JSB kort með 4. VIKNA BÓNUS! Kr. 15.000.- Þær sem eiga JSB kort í gitdi og endurnýja fyrir 22/12 fá 1 O tíma Ijósakort I bónus! ypOLAPAKKINN E^iú greiðir núna fyrir TT 1 eða 2 námskeiðið i janúar er tímabilið frá greiðsiudegi til 10/1 2000 ókeypis. t>ærsem eru á TT1 og ætla á TT2 eftir áramöt fá 3ja vikna bónus =12 vikur á verði 9 vikna. I m 1 Síðustu íorvöð að fá árskortin á þessum kjörum: Kr. 36.000.- staðgreitt eða kr. 45.000,- í áskrift (Visa - Euro kr. 3.750.- pr. mánuð) VSSSi" y.ósakoW 50£lV- úl aUíínpr deseWuer Innritun í janúarnámskeið TT 1 og TT 2 hefst 1. desember 1999 liHjlÓLAPAKKINN 4 EO/n ofo| Aukakort á gatakortin! iJÍÉ&A ■ f \J Aukakort á gatakortin! 15. tímar 0 18 tímar. sama verð kr. 6.000,- 24 tímar 0 30 tímar, sama verð kr. 8.500,- ALLIR JÓLAPAKKARNIR ERU TIL SÖLU TIL JÓLA 1 5% afsláttur af æfingafatnaði og skóm ,sb góður staður fyrir Þ'S- BBBIIBIB .VOB * PLUS+ n k HJ.Í8+ MSiAlt k Veru lM Hantl & Body Lotíou \Uh, Vrffl I hiðkrtslíl Gæðavottað Aloe Vera Fyrir íslenskt veðurfar Dreifing: Niko ehf. Góð myndbönd Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.