Morgunblaðið - 28.11.1999, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
A EiNUM
STA0!
n
x
.
OPNUM Vlfl
REYKJANESBRAUT
4. DES!
FÓLKí FRÉTTUM
MYNDBÖND
llrama/gamiin
★★★%
Framleiðendur: Ted Hope og
Christine Vachon. Leikstjórn og
handrit: Todd Solondz. Aðal-
hlutverk: Jane Adams, Dylan Bark-
er, Lara Flynn Boyle og Philip
Seymour Hoffman. (134 mín.)
Bandaríkin. Skífan, nóvember
1999. Bönnuð innan 16 ára.
Leikstjórinn og handritshöfun-
durinn Todd Solondz vakti fyrst á
sér athygli með „Welcome to the
Dollhouse", óvæg-
inni en meinfynd-
inni kvikmynd um
ömurlega tilvist
unglingsstúlku. I
Hamingju gefur
að líta frekari full-
komnun á hinum
undanbragða-
lausa og grá-
glettna frásagnar-
stíl Solondz en þar segir frá tilveru
nokkurra persóna sem tengjast
með einu eða öðru móti. Megin-
kjarni í umfjöllun um hverja pers-
ónu er fjarvera, fals eða hverful-
leiki hamingjunnar í lífi þeirra.
Persónurnar í Hamingju er sér-
lega áhugaverðar, þær eru jafn
ólíkar og þær eru flóknar og allar
hafa þær jákvæðar og neikvæðar
hliðar - jafnvel barnaníðingurinn
er manneskja sem horfast verður í
augu við. Þessi kvikmynd er af-
dráttarlaus og mjög fyndin en nær
með því móti að hrista verulega
upp í áhorfandanum.
Barbara Hershey, Leelee Sobieski og Jesse Bradford í hlutverkum
sínum í myndinni Dóttir hermanns grætur ei.
Ttie Impostors (Svikahrapparnir)
★★★%
Sprenghlægileg gamanmynd í sí-
gildum stíi eftir hinn hæfileikaríka
Stanley Tucci sem jafnframt leikur
annað aðalhlutverkið. Frábært sam-
safn leikara kemur fyrir íþessari ág-
ætu mynd.
eXistenZ (Til-Vera) ★★★
Cronenberg er mættur með nýja
mynd og nýjar hugmyndir. Góður
leikur og skemmtileg flétta gerir
þetta að einkar athyglisverðri mynd.
Orphans (Munaðarleysingjar)
★ ★%
Svört gamanmynd sem leiðir
áhorfandann í heim fjögurra systk-
ina, sem eyða nóttinni fyrir jarðarför
móður sinnar á mjög mismunandi
hátt. Góður leikur og fín persónu-
sköpun heldur myndinni uppi.
Chinese Box (Kínverski Kassinn)
★ ★»/4
Jeremy Irons, Gong Li og Maggie
Chong standa sig öll mjög vel í ann-
ars meðal kvikmynd eftir leikstjór-
ann Wayne Wang, sem að hluta til
ástarsaga og að hluta til heimild um
yfirtöku Kínverja í Hong Kong.
BigOne (Sá stóri) ★★★V4
Frábær heimildarmynd frá
Michael Moore sem ræðst á stóru
fyrirtækin í Bandaríkjunum og
stjórnmálamenn. Moore er sannköll-
uð rödd lítilmagnans.
Dóttir hermanns grætur ei (A Sold-
ier’s Daughter Never Cries) ★★★
Tíðarandamynd frá þeim Ishmael
Merchant og James Ivory sem
speglar París á sjötta áratugnum og
Bandaríkin á þeim sjöunda. Vel gerð
og dálítið öðruvísi fjölskyldumynd
með úrvalsleikurum.
Hver er ég (Who Am I?) ★★1/4
Er hægt að renna sér niður há-
hýsi? Maður hefði haldið ekki en í
þessarí nýjustu hasarmynd sinni
sýnir sprellarinn og bardaga-
meistarinn Jackie Chan að allt er
hægt ef viljinn er fyrir hendi.
Guðmundur Ásgeirsson/Heiða
Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg
Afstæði
hamingj-
unnar
Hamingja
(Happines)
Egypski prinsinn (The Prince of
Egypt) ★★★
Vel heppnuð biblíusaga sem sann-
ar að teiknimynd hentar vel fyrír slík
ævintýri. Myndin er ekki síður ætluð
fullorðnum en börnum og erjafnvel
dálítið óhugnanleg áköflum.
Veislan (Festen) ★★★%
Þessi kvikmynd Thomasar Vinter-
bergs, sem gerð er samkvæmt leik-
stjórnarreglum Dogma-sáttmálans
danska, er einkar vel heppnuð.
Sterk, óvenjuleg og vel leikin mynd.
Ég heiti Jói (My name is Joe)
★★★★
Kvikmynd breska leikstjórans
Ken Loach er hreint snilldarverk,
Ijúfsár, raunsæ og hádramatísk.
Leikararnir, með Peter Mullan ífar-
arbroddi, eru ekki síðri snillingar.
NIKE BÚÐIN
Laugavegi 6
Jólagjöfín í ár
RTIN
PAKKINN TIL AÐ GEFA!
24 tíma gatakort, 10 tíma Ijósakort og JSB bolur
andvlrði kr. 13.000 - Jólaverð kr. 9.900,-
15 Tíma gatakort, 5 tíma Ijósakort og JSB bolur
andvlrði kr. 9.000,- Jólaverð kr. 6.900.-
góe¥ólapakkinn
Opnum keðjuna. Nú geta allir keypt JSB kort með 4. VIKNA
BÓNUS! Kr. 15.000.- Þær sem eiga JSB kort í gitdi og
endurnýja fyrir 22/12 fá 1 O tíma Ijósakort I bónus!
ypOLAPAKKINN
E^iú greiðir núna fyrir TT 1 eða 2 námskeiðið i janúar er
tímabilið frá greiðsiudegi til 10/1 2000 ókeypis. t>ærsem
eru á TT1 og ætla á TT2 eftir áramöt fá 3ja vikna bónus
=12 vikur á verði 9 vikna.
I m 1
Síðustu íorvöð að fá
árskortin á þessum kjörum:
Kr. 36.000.- staðgreitt eða
kr. 45.000,- í áskrift
(Visa - Euro kr. 3.750.- pr. mánuð)
VSSSi"
y.ósakoW
50£lV-
úl aUíínpr
deseWuer
Innritun
í janúarnámskeið
TT 1 og TT 2
hefst 1. desember 1999
liHjlÓLAPAKKINN 4 EO/n ofo|
Aukakort á gatakortin! iJÍÉ&A ■ f \J
Aukakort á gatakortin!
15. tímar 0 18 tímar. sama verð kr. 6.000,-
24 tímar 0 30 tímar, sama verð kr. 8.500,-
ALLIR JÓLAPAKKARNIR
ERU TIL SÖLU TIL JÓLA
1 5% afsláttur af
æfingafatnaði og skóm
,sb góður staður fyrir Þ'S-
BBBIIBIB
.VOB
* PLUS+ n
k HJ.Í8+
MSiAlt k Veru lM
Hantl & Body
Lotíou
\Uh, Vrffl I hiðkrtslíl
Gæðavottað Aloe Vera
Fyrir íslenskt veðurfar
Dreifing: Niko ehf.
Góð myndbönd
Heiða Jóhannsdóttir