Morgunblaðið - 05.12.1999, Side 1

Morgunblaðið - 05.12.1999, Side 1
278. TBL. 87. ÁRG. SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Fárviðrið sem gekk yfír Danmörku Kaupinannahöfn. Morgunblaðið. BLÍÐLEG morgungolan strauk þeim Kaupmannahafnarbúum, sem árla laugardagsmorguns fóru út á götu til að virða fyrir sér viðurs- tyggð eyðileggingarinnar, sem felli- bylur olli í nokkrum Evrópulöndum aðfaranótt laugardags. Ut um alla borgina vora glerbrot, brotnir gluggar, trjágreinar og annað laus- legt eins og hráviði. Sex létust af völdum veðursins, fleiri hundrað slösuðust og tjónið er lauslega metið á yfir 10 milljarða íslenskra króna. Tveir fórast í veðurofsanum í Póllandi, þrír í Bretlandi og þar urðu miklar traflanh' á samgöngum, einnig í Hollandi. í Suður-Svíþjóð urðu 80.000 heimili rafmagnslaus. Almenningssamgöngur lögðust niður í Danmörku og ekki búist við að þær komist í eðlilegt horf fyrr en í dag. Það mun taka marga daga áð- ur en yfirsýn fæst yfir afleiðingar óveðursins, sem er það versta á öld- inni. Spáð hafði verið stormi, en engan óraði íýrir að fellibylur væri á leiðinni. Strandaglópar í hundraðatali I Kaupmannahöfn ollu lausar þakplötur, tré og byggingarpallar mestu tjóni. Starfsmenn byggingar- fyrirtækja fóru um borgina aðfara- nótt laugardags til að rifa plastið, sem lokar pöllunum, því við þessar aðstæður verður piastið eins og segl, sem getur svipt pöllunum um koll. Á Amager, þar sem ástandið var einna verst, flaug þak í heilu lagi af fjölbýlishúsi og fólk var flutt úr húsinu. Strandaglópar úr lestum vora á brautarstöðvum um allt land. Um 1100 manns voru á brautarstöðvum í Slagelse og Korspr, þar sem lestirn- ar keyrðu ekki yfir Stórabelti. Brúin þar lokaðist um kl. 18 á föstudag. Fólkinu var ekið á herstöð skammt frá, þar sem til voru svefnpokar fyr- ir mannskapinn. Á flugvellinum í Hrundir vinnupallar á götu í miðborg Kaupmannahafnar. Óveðrið er talið hið versta sem gengið hefur yfir Danmörku á öldinni. Álaborg lentu 13 vélar alls staðar að úr Evrópu og 1500 manns voru þar strandaglópar. Af þeim tókst að koma 1200 fyrir, en 300 urðu að láta fyrirberast á flugvellinum yfir nótt- ina. Svipuð vandræði vora á Kastr- up. Engar vélar fóru í loftið meðan veðrið var sem verst en reynt var að leyfa vélum að lenda. Tryggingarnar bæta mest af tjóni á mannvirkjum, en þeir, sem ekki hafa bíla sína húftryggða standa uppi slyppir og snauðir komi eitt- hvað fyrir þá. Flestir sem litu út um glugga sína í Kaupmannahöfn í gær- morgun sáu eitthvað, sem stormur- inn hafði eyðilagt, hvort sem voru brotnir gluggar eða brotin tré. Einna stórbrotnasta tjónið var að 80 metra hár krani í skipasmíðastöð féll yfir gámaskip, sem verið var að vinna vjð. Enginn slasaðist, en nýja skipið fór illa og við kranann er ekki annað að gera en hluta hann í brota- járn. Hann er metinn á rúma tvo milljarða íslenskra króna. Misheppnaðar viðræður Heimsviðskiptastofnunarinnar í Seattle Ráðstefnan út um þúfur pattli. AP AFP. Seattle. AP, AFP. FUNDI Heimsviðskiptastofnunar- innar, WTO, í Seattle í Bandaríkjun- um lauk aðfaranótt laugardags án þess að samkomulag næðist. Eitt helsta ágreiningsefnið var sagt and- staða Evrópusambandsins við hug- myndir Bandaríkjanna og fleiri ríkja um að dregið yrði úr styrkjum í land- búnaði. Einnig neituðu þróunarlönd- in að samþykktar yrðu reglur um lágmarksréttindi launþega. Segja ríkin slíkar tillögur aðeins dulbúnar samkeppnishömlur auðugra landa gagnvart innflutningi frá lág- launaþjóðum. Samningamönnum tókst að berja saman 15 blaðsíðna plagg sem reynt var að ná um samstöðu fram eftir nóttu. Það tókst ekki og niðurstaðan er mikið áfall fyrir stjórn Bills Clin- tons forseta. Þykir nú ljóst að frekari aðgerðir til aukins viðskiptafrelsis í heiminum verði torveldar viðfangs. Sumir fulltráanna vora hvassyrtir Charlene Barshefsky um gestgjafana en óspektirnar í borginni fyrsta daginn töfðu nokkuð fyrir viðræð- unum. Portúgalskur fulltrái sagði að ljóst hefði orðið hve slæmt það væri að láta einn af helstu deiluaðilum inn- an WTO sjá um skipu- lagningu fundahald- anna sem hefði varla getað tekist verr. Bandaríkjamenn hefðu reynt að gegna samtímis hlut- verki hins hlutlausa dómara og málsvara ákveðinna tillagna. Bandaríkjamenn reyndu að fá samþykktar hugmyndir um réttindi launþega jafnt í þróunarlöndum sem annars staðar. Segja fréttaskýrend- ur að þar hafi haft úrslitaáhrif þrýst- ingur af hálfu öflugra stéttarfélaga í Bandaríkjunum sem myndu hugsan- lega ekki styðja demókrata í forseta- kosningunum á næsta ári ef ekki yrði tekið tillit til óska þeirra. Fór mjög fyrir brjóstið á talsmönnum margra þróunar- landa að forsetinn skyldi í dag- blaðsviðtali segja að samþykkja ætti reglur um réttindi laun- þega og beita ætti viðskiptaleg- um refsiaðgerðum gegn þjóðum sem biytu slíkar reglur. Charlene Barshefsky, við- skiptafulltrái Bandaríkjanna og stjórnandi ráðstefnunnar í Seattle, sagði að fulltrúai' ríkjanna 135 hefðu ekki fundið leiðir til málamiðlunar í allmörgum atriðum viðræðnanna og hefðu þurft frest vegna þess að „rík- isstjórnir vora ekki reiðubúnar að taka af skarið" og slaka til. Ymsir talsmenn verkalýðsfélaga og umhverfisverndarsinna vora á hinn bóginn ánægðir og ekki síður þátttakendur í mótmælum og óspektum, sem lögreglan í Seattle hafði handtekið. „Við unnum,“ sagði Traey Katelman, liðsmaður í samtök- um sem berjast fyrir náttúravernd og rétti fólks til að halda störfum sín- um. „Okkur tókst svo sannarlega að trafla fundinn og skapa andrámsloft sem gerði þeim lífið leitt.“ Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra sagði í gær að niðurstaðan væri mikil vonbrigði en að hans mati yrði ekki hægt að snúa ferli aukins við- skiptafrelsis við, það yrði til að tefja fyrir framföram og hagvexti. „Það vai' búið að vinna mikið og um tíma hélt maður að þetta myndi haf- ast. En þegar menn komu tU fundar- ins var ósamkomulag um nánast alla hluti. Tafimar á fundinum skiptu máli, menn vora þegar komnir í tíma- hrak. En það liggur fyrir að samning- ar munu hefjast eftir áramót um landbúnaðarmálin og viðskipti með þjónustu af því að slíkt umboð lá þeg- ar fyrir,“ sagði Halldór Ásgrímsson. Laun fyr- ir að læra London. The Daily Telegraph. STJÓRNVÖLD í Islington, norðan við London, hafa ákveð- ið að reyna að bæta námsái'- angur táninga með því að borga þeim fyrir að sækja aukatíma á laugardögum. Munu þeir fá sem svarar 400 krónum á klukkustund. Talsmenn áætlunarinnar benda á að bæta verði nemend- unum upp að þeir geti ekki stundað launavinnu á laugar- dögum ef þeir sæki aukatíma. „Stór hluti atvinnulífsins virðist nú vera háður vinnu- framlagi grunnskólanemenda og ekki er mikið tillit tekið til áhrifanna sem þetta hefur á frammistöðuna í skólanum," sagði framkvæmdastjóri sam- taka skólastjóra, John Dunford. Gateway, tilbúin - beint a borðið Dauðsföll og óreiða í kjölfar veðurofsans Besta jólagjöfin í ár værí BLÓÐGJÖF NetDoktor.is tekinn til starfa á Netinu VIÐTÖKUR FRAMAR VONUM 30 © Gateway. MORGUNBLAÐIÐ 5. DESEMBER 1999

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.