Morgunblaðið - 05.12.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 5
Páll Víibíion —
>íio rlollyrlffíj.
„Egbyrjaði
éggatekki
í þessari miklu sögu er dregin upp lifandi mynd af ástsælasta skáldi íslendinga og
samtíma hains þar sem fjöldi litríkra persóna kemur við sögu. Við kynnumst
náttúruffæðingnum og ffamfarasinnEuium, stjómmálamauininum og skáldinu,
gleðistundum og andstreymi, þunglyndi og drykkjuskap en líkagleði, ástum og vináttu.
„Umfram allt er bókin skrifuð af greinilegri ást á viðfangsefhinu og fyrir bragðið er
frásögnin hvergi daufgerð en heldur athygli lesanda auk þess sem textinn er
auðlesinn og áhugaverður ..."
Skafti Þ. Halldórsson, Morgunbíaðið
„Skemmtileg bók. Þessi bók er skrifiið fyrir fólkið í leindinu. Hún er ekki uppskrúfúð. “
Súsanna Svavarsdóttir, Ísíand t bítið
„ Þetta er ein af þessum töffandi bókum sem maður gengur inn í og yfirgefúr ekki... Eg er
fúll aðdáunar á þessu verki enda er þetta ein besta íslenska ævisagan sem ég hef lesið. “
Kotbrún Bergþórsdóttir, Dagur
„Verðskuldaður bautasteinn um einn helsta son Islands ...“
Armann Jakobsson, DV
Carl-Gunnar Áhlén - Jón Leífs, tónskáld í mótbyr
,, Cleðiefhi ‘ ‘
Armann Jakobsson, DV
Sumir segja að hann hafi verið misskilinn snillingur og ósérhlífínn brautryðjandi - aðrir að hann hafi verið
eiginhagsmunaseggur og sérvitringur. Allir hafa skoðun á þessu svipmikla tónskáldi sem átti ævintýralega
ævi. Sænski tónlistarfræðingunnn Carl-Gunnar Áhlén hefúr rannsakað feril Jóns um árabil og birtir hér
afraksturinn sem meðal annars byggist á fjölda óbirtra gagna úr einkasafni Jóns. Þetta er saga um mikinn
metnað, miklar fiórnir og mikinn harm, og eitt mesta tónskáld sem Island hefur alið.
„Það er gleðiefni að aldEU-affnælis Jóns Leifs sé minnst
með þessu riti. Carl-Gunnar Álhen hefúr með því
átt sinn þátt í að færa Islendingum þann Jón
Leifs sem þeir eru nú fyrst teknir að skilja. “
Ármann Jakobsson, DV
rlöjknidnr jkíifpháúirusnjfi - dylpéi/mS^
,, Magnaðarfrása
'v. {.5
Carl-Gunnar AMén
tómkáld í motbyr
m
Höskuldur skipherra bregður upp svipmyndum frá langri starfsævi í Landhelgisgæslunni. Björgunar-
ferðir á úthöfum t fárviðri og brotsjó og átök við herskip hennar hátignar lifna hér á síðunum í
yfirlætislausri frásögn sem einkennist af klassískri fslenskri sagnalist.
„Það er meginkostur þesscira svipmynda hversu góða hugmynd lesendur fa um hvemig það var í raun og veru að vera
útvörður Islands í hafinu í lífshættulegum átökum ... Þetta er sannkölluð sjómannabók... meignaðEir frásagnir. “
Eltas Snœland Jónsson, Dagur
„Höskuldur segir vel frá. Frásagnir hans af lífinu um borð í
fárviðri og stórsjó eru áhrifamiklar ... Þetta er lipurlega og
kunnáttulega skrifúð bók um mikið og sögulegt efni. “
Eríendur Jónsson, Morgunbtaðið
Máf og menning
www.malogmenning.is «Laugavegi18 s. 515 2500 »Siðumúla7-9 s. 510 2500