Morgunblaðið - 05.12.1999, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 29
Nám sem skilar árangri
Hólshrauní 2 - Hafnaríirði Hliðasmára 9 - Kópavogí
voföxin 2000
^Skrifstofu- og tölvunám
___
1Q2 klst / 288 keiiuslust.
Boðið er upp á morgun-, síðdegis- og kvöldnámskeið.
lAf”3
Auglýsíngatækní
104 klst/ 156 kenuslust,
Boðið er upp á síðdegis- og kvöldnámskeið.
Helstu námsgreinar:
- Almennt um tölvur
- Bókhald
- Windows stýrikerfið
- MS Office (Word/ Excel/ FbwerFtoint)
- Tölvubókhakf og verslunarreikningur
- Auglýsinga- og sölutaekni
- Tímastjórnun
- Mannleg samskipti
- IntErnetið frá A-O
- Starfeþjálfún
Markmiðið með þessu námskeiði erað þjálfá nemendurtil starfe
á nútímaskrifetDftt. Tilvalið námskeið fýrir folk á leiðinni út á
vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni
menntun. í lok námsins er nemendum útveguð starfeþjálfún og fá
þeirþannig í reynd að kynnastskrifetoftivinnu.
Heistu námsgreinar:
- Myndvinnsla í Photoshop
- Teikning og hönnun í Freehand
- Umbrot í QuarkXpress
- Heimasíðugerð í Frontpage
- Meðhöndlun lita
- Samskipö við prentsmiðjur
og fjölmiðla (frágangur prentverka)
- Meðferð leturgerða
- Lokaverkefhi
Hér er um að ræða hagnýtt nám fyrir þá sem hafe þörf á að nota
tölvutæknina við gerð auglýsinga og kynningarefnis. Þau fbrritsem
kennt er á þjóna öll mikilvægum tilgangi í ferli prentverksins.
Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða og bæklinga.
Vinnuferiið er rakið, allt frá hugmynd að fúllunnu verki.
60 klst / 90 kemislust.
Boðið er upp á morgun- og kvöldnámskeið.
Helstu námsgreinar:
- Grunnatriði í upplýsingatækni
- Windows stýrikerfið
- Ritvinnslukerfið Word
- Töfiureiknirinn Excel
- Gagnagrunnurinn Access
- Gerð kynningarefeis með Ftower Point
- Upplýsinganet (Intemetið)
Markmið námskeiðsins er að kenna almenna tölvunotkun fyrir
byrjendur eða þá sem ekki hafe ferið á námskeið áður. I lok
námskeiösins gefet nemendum tækifeeri, gegn sérstöku gjakfi,
að öðlast alþjóðlegt "Tölvuökuskírteini'’ European Computer
Driving License (ECDL) útgefið af Skýrslutæknifelagi Islands.
Guðný Óladóttir
Ég hafði uinlö vlð vaktavinnu í flmm ár og langaöi að
breytatfl. Égfá ískrifstofu-ogtDlviinámhjáNTVogvar
námið mjög ntaikvisstog skemmtilegt. Útá þetto nám
fékk ég skrifstofústarf hjá Vékxkii. Ég er mjög ánægð
með vhviuna og hugsa oft með lifýhug tll skólans.
jón Ingí Eínarsson
í byi Jun áis 1999 ákvað óg að fara á námskeið hjá NTV í
auglýsingattekni. Ég sótti námskeiðlð alla leið frá
Blönduósi þar sem ég er nú fai inn að fá verkefnl við
umbrot og hönnun. Keyrslan bórgaði sig svo sanirai lega
og ég gef skóianum og öllunt kenmium móiuin besfu
meðmæli.
Páll Þ, Pálsson
Ég lief starfað sem atvinnurekandí í iriörg ár og nú
sidastltiin 2 át sem Rekbarstjórl hjá Samskip. Ég tief
unnlð mlkld á tölvu í gegnum ái In, en fítinstþó elttfivað
vanta upp á þekkinguna. Ég tók þá ákvörðun að faia á
TÖK tölvunám. Eft* þetta námskeið er ég sjálfta maigs
vísariog munþettanámskeiðnýtast mér mjög vel imhu
starfI. HJá NTV ei u bæðl starfsmenn og kermara fll sóma
og koma námsefninu vel til skila.
Heimasíðugerð
80 klst /120 kennslust,
Boðið er upp á síðdegisnámskeið.
Helstu námsgreinar:
- Freehand
- Photoshop
- Frontpage
-HTMLforritun
- Flash 4
Markmið með þessu námskeiði er að kenna nemendum að
búa til og breyta heimasíðum með helstu fomtum sem notuð eru
til heimasíðugerðar. Kennt er hvemig þessi forritvinna saman og
hvemig má tileinka sér þau til þess að koma hugmyndum sinum
á framfæri. Að loknu námi eiga nemendur að geta búið til og
breytt heimasiðum. Mikið er um verklegar æfingar og fá
nemendur þannig tækifæri til þess að fera i gegn um verkferli
heimasiðugerðar. Allar kennslugreinar eru kenndarfrá grunni og
eru öll námsgögn innifalin í verði námskeiðsins.
Upplýsííngar og ínnrítun
er hafín í símum
Almennt tölvunám
48 klst / 72 kemislust.
Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið.
Helstu námsgreinar:
- Almennt um tölvur
- Windows stýrikerfið
- Word ritvinnslukerfið
- Excel töflureiknirinn
- Intenetið frá A-Ö
Námið erhagnýturkosturfyrirþá sem vilja góða innsýn ínotagildi
PC tölvunnar og geti þannig nýtt sér tölvutæknina betur, jafet á
vinnustað sem heima. Allar námsgreinar eru kenndarfrá grunni.
Bjöin Ólafsson
Á þesai tDlvunánnftelðl hjá NTV lav ðl écj að nýta mér þá
lilutJ sem ég nota í staifi mími,þ.e. litvínnsln, töflurekni
og Interrieflð. Með aukbvil fæininýtiég nú tölvunabetur
viðdaglegstöif. Frainmistaöakerviaravar fyrstaftokks,
námlð hnltmíðað og aðstaðan i skölanum tll fyrirmyndai.
3D Studio Max
120klst/ 180kenuslust.
Boðið er upp á kvöldnámskáð.
Helstu námsgreinar:
- Grunnskipanir og viðmót 3D Studio Max
- Þrivíddarlikanagerð
- Lýsing og efeisáferð
- Myndlífgun (Animation)
- Myndsetning (Rendering)
3D Studio Max er það fbrrit serii náð hefúr hvað mestum
vinsældum íþrivíddar-og hreyfi-myndagerð. A þessu námskeiði er
ferið i helstu þættí fbrritsins, teiknað i þrívídd og gerðar stuttar
hreyfimyndir fyrir sjónvarp og filmur. Inntökuskilyrði er góð
almenn tölvukunnátta.
Stefán Þórsson
Ég frétti hjá vini minum ad NTV vœri að kerma á 3D
studb MAX. Þar sem ég ei tækniteflcnari og notkun
þrívícidarforrita fer vaxandi á tBíknistofum, nýtlst þetta
nám mjög vel í mrui staifi og frekara nánii. Það ei vel
staðid að kennslu og eru nánisgögn og öll aðstaða til
fyilrmyndtT. Ég mæli hklaust med þessu námskelðl fyrlr
alla sem hafa áhuga á tT iv íddai v innu.
544.45OO og 555-4980
CD
Visd &Eiuo raðgt eiðsltu
Erum við símann
í dag (sunnudag)
frá 13-17
Nýi tölvu- &
viðskiptaskolinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is