Morgunblaðið - 05.12.1999, Síða 45
■■aiiaaiaaHHHHMHi
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 45 v
FRÉTTIR
Tekinn með 16
kg af kókaíni
Réttað í
málinu 4.
janúar
RÉTTARHÖLD í máli 34 ára gam-
als Islendings, sem handtekinn var
með 16 kg af kókaíni á Schipool-flug-
velli í Amsterdam hinn 8. nóvember,
hefjast í Hollandi eftir réttar fjórar
vikur, eða hinn 4. janúar nk.
Maðurinn hefur verið í gæsluvarð-
haldi síðan hann var handtekinn á
flugvellinum, en þá var hann á leið til
Belgíu frá Curagao-eyju í Karíbahaf-
inu.
Maðurinn, sem búsettur er á ís-
landi, hafði í fórum sínum fjórar
pakkningar með hreinu kókaíni og
telst málið vera stórt á hollenskan
mælikvarða.
----------------
Fjárhags-
áætlun kynnt
á borgara-
fundi
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir,
borgarstjóri, hefur ákveðið að efna
til borgarafundar þar sem frumvarp
að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborg-
ar fvTÍr árið 2000 verður kynnt og
rætt. Fundurinn verður haldinn í
Tjarnarsal Ráðhússins mánudaginn
6. desember og hefst kl. 20.00. Borg-
arstjórn mun síðan taka frumvarpið
til endanlegrar afgi-eiðslu þann 16.
desember.
Á heimasíðu Reykjavíkurborgai-,
www.reykjavik.is, má nú finna kynn-
ingu á frumvarpinu undir fyrii-sögn-
inni Fjárhagsáætlun 2000 í stuttu
máli. Þar birtist ávarp borgarstjóra
og hægt er að nálgast frekari um-
fjöllun um málaflokka tilheyrandi
frumvarpinu. Einnig gefst borgar-
búum kostur á að koma á framfæri
fyrirspurnum og ábendingum í
gegnum heimasíðuna. Þeir sem ekki
hafa aðgang að Netinu geta nálgast
upplýsingur um fjárhagsáætlunina
hjá Upplýsingaþjónustu Ráðhússins.
-----4 + 4------
Lýst eftir
vitni
UMFERÐARÓHAPP varð á Vest-
urlandsvegi við Úlfarsfell, föstudag-
inn 26. nóvember sl. um kl. 15.15.
Þar var ekið utan í bifreið af Toyota
Avensis gerð, sem er græn að lit.
Atvik voru þannig að Toyota bif-
reiðinni
var ekið til austurs, bifreiðar þar á
undan viku út í kant er lítilli jeppa-
bifreið grárri að lit var ekið á móti.
Jeppabifréiðin sem ekið var í vestur,
í átt til Reykjavíkur, var ekið utan í
vinstri hlið Toyotunnar.
Ökumaður jeppabifreiðarinnar ók
í burtu án þess að ræða við ökumann
Toyotabifreiðarinnar.
Ökumaður jeppabifreiðarinnar er
beðinn að gefa sig fram við rann-
sóknardeild lögreglunnar í Reykja-
vík svo og þeir sem urðu vitni að
óhappinu.
-----♦ ♦ ♦-----
Jólabasar
Arkarinnar
hans Nóa
ÖRKIN hans Nóa verður með jóla-
basar sunnudaginn 5. desember kl.
14 á Reykjavíkurvegi 68,2. hæð.
Krakka-klúbburinn, sem heldur
fundi á fimmtudögum kl. 17, ætlar að
selja föndrið sitt, syngja og leika.
Handverk frá Saumalilju, bútasaum-
ur og gullenglar ásamt trévörum og
krönsum. Kaffi og meðlæti á 200 kr.
HjalxnHolt
Frábær staðsetning
Mjög skemmtileg 3ja herb. íb. á jarðhæð í góðu þríbýlishúsi.
Sérinngangur. Sérþvottahús og
geymsla í íbúð. Parket á gólfum og flís- 9
ar. Húsið lítur mjög vel út.
Verð 8,2 millj. Áhv. 4,2 miUj. í húsbr.,
5,1%. (895). .
flÓLL
SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI
*4EIE3EE!»
Opið hús
Eyjabakki 20
— 4ra herbergja íbúð —
Til sýnis og sölu falleg 100 fm íbúð á 2. hæð.
Sameign mikið endurnýjuð. Áhvílandi 4,8 millj. húsbréf.
íbúðin getur verið laus (mjög fljótlega).
Kristín og Ingólfur taka vel á móti ykkur í dag, sunnudag,
milli kl. 13 og 17.
Brynjólfur Jónsson fasteignasala,
sími 511 1555.
TIL SOLU
NÝTT
ATVINNUHÚSNÆÐI
lirij
nilrl
- -— 113 H EZ C
=TF
=TF
1
Til sölu er hluti af þessu atvinnuhúsnæði, sem er í
byggingu, þ. e. tvö bil, hvort um sig 263 fm. að grunn-
fleti, auk ca 70 fm. millilofts, samtals 2x330 fm.
Vegghæð 5 m., tvær innkeyrsluhurðir á hvoru bili.
Staðsetning er í Mýrahverfi í Mosfellsbæ.
Mjög gott verð.
Uppl. gefur Stórás ehf. verktakar.
Sími 562 6870
Hringbraut 121 - 107 Reykjavík
‘S‘533 4800
MIÐBORG
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Opið í dag, sunnudag. milli kl. 12 og 15.
Sunnuflöt í Garðabæ. Glæsilegt einbýl-
ishús vel staðsett ofan götu með stórum fal-
legum grónum garði allt í kring. Mikll sfgræn
tré allt í kringum garðinn og heimkeyrslu.
Skemmtileg aðkoma að húsinu í gegnum
heimkeyrslu. Húsið hefur að geyma tvær íbúð-
ir, annars vegar glæsilega 165 fm efri hæð og
hins vegar 93 fm séríbúð á jarðhæð auk þess
fylgir með innbyggður 70 fm tvöfaldur bílskúr
með gryfju. Áhv. 14,0 millj. í hagstæðum
langtfmalánum m/grb. 65 þús. á mán. V.
25,9 m. 2516
Urðarholt - Mosf. Vorum að fá í söiu fal-
lega 4ra herbergja íbúð á góðum stað í Mos-
fellsbæ. Gott skipulag og mikil lofthæð. Park-
et, flísar og vandaðar innréttingar. Útsýni.
Sjón er sögu ríkari. V. 8,5 m. 2519
Brávallagata. Höfum fengið í sölu fallega
4ra herbergja 81 fm íbúð í risi á þessum fal-
lega stað í vesturbænum. Parket og mikið
skápapláss. Gott útsýni og suðursvalir. Stutt (
Háskólann. V. 8,5 m. 2474
Leifsgata - útsýni. Sérlega glæsileg
tæplega 90 fm íbuð á 3. hæð, ásamt 12,2 fm
aukaherbergi í kjallara sem mætti leigja út frá
sér. Vönduð gólfefni, marmaraflísar og parket.
Nýleg eldhúsinnr. Útsýni til Esjunnar. Áhv. 5,0
m. í hagst. lánum. V. 9,9 m. 2470
Holtagerði - Kóp. Vorum að fá bjarta og
fallega efri sérhæö (tvíbýli á þessum ettirsótta
stað. Fjögur svefnherbergi. Nýlegt eldhús og
baðherb. Parket á gólfum. Áhv. u.þ.b. 6 millj.
Húsbr. V. 11,6 m. 2526
Skrifstofuhúsn. til leigu. Vorum aðtá
um 360 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í lyftu-
húsi I hverfi 108. Glæsilegt útsýni og miklir
möguleikar. Allar uppl. veita Bjöm Þorri og
Þröstur.
Þingholtin. Vorum aö fá fallega 89,3 fm
fbúð á jarðhæð ( nýuppgerðu húsi við Hellu-
sund. íbúðin skiptist í stofu, eldhús, þvotta-
hús, baðherbergi og 2-3 svefnherbergi. Allar
lagnir nýjar. Góður garður. Áhv. 4 m. húsbr.
V. 8,7 m. 2527
Fyrirtæki
KRINGLAN
Fjárfesting - atvinna
Húsinu fasteignasölu hefur veriö falið að sjá
um sölu á mjög góðu, grónu fyrirtæki, sem
rekur sérverslun í Kringlunni.
Tilvalið tækifæri t.d. fyrir fjárfesta eða aðila,
sem vilja skapa sér og jafnvel sínum góða og
trausta atvinnu til framtíðar.
PIZZA 67,
Vestmannaeyjar
Vorum að fá á söluskrá okkar veit-
ingastaðinn Pizza 67 sem rekinn er
í leiguhúsnæði í Vestmannaeyjum
Fyrlrtæklð er þekkt á sínu
sviði, vel tækjum búið og er
rekið af mikllli fagmennsku.
Þama er á ferðinni gott at-
vinnutækifæri fyrir drífandi
fólk.
Allar nánari upplýsingar
gefur Kristinn.
UNHAMAR
520 7500
G N A S A L A
Bæjarhrauni 10
Hafnarfirði
Fax 520 7501
Arnarás - Garðabæ
miTTiíii ML sll llllfl
5H BD 1 □
un T TT T^EL
o
TTímiTTr
ZB & Œ
œ *■ ra
Nýtt fjölbýli. Sérinngangur.
Nýkomið glæsil. lítið fjölbýli, 8 íbúða hús. Aðeins 4 þriggja herb. 113 fm
íbúðir eftir, allar með sérinngangi.
Frábært útsýni og staðsetning. Ibúðirnar afhendast fullbúnar að utan
og innan, án gólfefna með vönduðum innréttingum. Verð 9.8 millj.
Traustir verktakar. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofu.
GARÐABRAUT,
AKRANESI:
í einkas. mjög gott húsnæði á góðum stað á
Akranesi. Húsnæðið er 533 fm og getur nýst á
margan hátt, s.s. verslun ofl. í dag er húsn.
notað undír veitingar. og getur sá rekstur selst
með. Mjög stór lóð fylgir eigninni og er þannig
mjög hentugt fyrir byggingarverktaka. Mjög
hagstætt verð. Allar nánarí uppl. veitir ívar.
*
(Ég fer frí
56
Ég fer frítt til Los Angeles
1-
Hvað með þig?
)