Morgunblaðið - 05.12.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 47W
ÞJÓNUSTA
samkomulagi.________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alia daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____________________
GAMLA PAKKIIÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.___________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið
þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og
laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadcild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 625-5600, bréfs: 525-5615.______________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö er opið laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsaiir,
kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um ieið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega
kl. 12-18 nema mánud.______________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safniö er opiö
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.__________________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.____________
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamarnesi. Lokað
yfír vetrarmánuðina. Hópar geta skoðaö safnið eftir
samkomulagi._______________________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16._
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. scptember. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mipjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Simi 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
vÆlliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS fSLANDS Þor-
steinsbúö viö Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt cr að panta á öðrum timum i síma
422-7253.__________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 cr opiö frá
1. júni til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum.
Slmi 462-3550 og 897-0206.___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, simi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digrancsvcgi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._______
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi._________________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321,
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16._________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.__________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1165,483-1443.___________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriöjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 15. mai.________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-16._____________
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.___________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstrati 81.
Opiö skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið samband
við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, 1 slma 462-2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. scpt. Uppl. i sima 462 3555.____________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum-
arfrákl. 11-17._______________________________
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840. _______________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR ( REVKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opln v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21. __•__________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-10 (sumar)._____
GARDABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. (i-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7655.
SUNDIjAÍJG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
' helgar 11-18.______________________________
SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud, kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga-og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________
BIÁA LÓNIÐ: Oplðv.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI
HUSDYRAGARDURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miövikudögum. Kaffihúsið opiö á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna.
Simi 6757-800._______________________________
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2206.
Opið hús í dag
Hóll fasteignasala býður þér í opið hús í
dag í Heiðargerði 45
milli kl. 14 og 16
Um er að ræða hús byggt
árið 1962, samtals ca 217 fm
á tveimur hæðum. Bílskúr er
þar af 36 fm. 4 svefnherb.,
stór stofa, sólstofa, nýleg við-
arinnrétting í eldhúsi. Bað-
herb.allt nýlegt. Mikið endur-
nýjuð eign, s.s. parket, hurð-
ir, gler og gluggar.
Falleg lóð með litlu garðhúsi. Verð 19,9 millj.
Ólafur tekur vel á móti þér og þínum, láttu sjá þig!
Þúsundir fermetra af
atvinnuhúsnæði
Höfum til söiu úrval af skrifstofu-, iðnaðar- og
verslunarhúsnæði af öllum stærðum. Nýbyggingar og
eldra húsnæði. Bæði til afhendingar nú þegar og með
húsaleigusamningum.
1.000 fm vörugeymsla við Sundahöfn
Vörugeymsla til leigu og afhendingar fljótlega. Mikil
lofthæð. Stórar innkeyrsludyr.
Fjárfestingar fyrir áramót
Höfum nokkra ákjósanlega valkosti fyrir þá sem þurfa
að fjárfesta í myndarlegum fasteignum með traustum
leigusamningum fyrir áramót.
Vagn Jónsson ehf.
fasteignasala,
Skúlagötu 30, sími 561 4433.
Opið kl. 12-14 í dag
VALHOLL Atvinnuhúsasala, síðumúla 27,
sími. ,'jitl! 4477 gsm í!97 4it(>ít
Atvinnu- og verslunarhúsnæði óskast
Mikil eftirspurn
Til okkar hafa leitað fjárfestar
sem þurfa að fjárfesta fyrir áramót.
Þingholtstræti 27 Vorum að fá i einkasölu stór-
glæsil. verslunar- og skrifstofuhúsn. ( hjarta borgarinn-
ar sem skiptist í 4 einingar: Verslunarhúsn. 426 fm á 1.
h. og í kj., skrifstofuhúsn. 1. h. 57 fm, 2. h. skrifstofu-
húsn. 168 fm og 3 h. 168 fm skrifstofuhúsn. 3770
Höfðabakki 365 fm Vorum að fá ( einkasölu
glæsil. verslunarhúsn. 117 fm og 248 fm skrifstofuhúsn.
Gott auglýngagildi. 3749
Vagnhöfði - 883 fm nýkomið gott
atvinnuhúsnæði með góöri lofthæð, inn-
keyrsludyrum. Hiti í plani. Eign í góðu standi.
5497.
Miðbær - 170 fm Gott verslunarhúsn.
á eftirsóttasta stað miðbæjarins. Hentar
sérstakl. fyrir kaffihús, verslanir o.fl. 3769
Óðinsgata - ca 190 fm vorumaðfá
i einkasölu glæsil. verslunarhúsn. á mjög
góðum stað. Stórir og góðir verslunargl. Tilvalið
fvrir verslun. kaffihús. o. fl. V 21 m. 3762
Höfðinn - herbergjaútleiga
Vorum að fá í sölu 19 herb. í útl. ásamt
eldunaraðst., salemum, sturtum og þvottahúsi.
Verð 38 m. Leigutekjur 530 þús. á mán. 3777
Fjársterkir aðilar eru að leita
eftir 500-1500 fm húsnæði á
jarðhæð á nokkrum stöðum á
höfuðborgarsvæðinu.
Hamraborg 192 fm góð skrifstofuhæð i hjarta
Kópavogs sem skiptist í móttöku, 6-8 skrifstofur og flr.
Lyfte - úisýnj - laust stryx. 3703
Árskógar 6
Tilboð óskast í 70 fm íbúð í Arskógum 6 í Reykjavík.
íbúðin er á 4. hæð t.v. merkt 401 og verður til sýnis
sunnudaginn 5. desember milli kl. 14 og 17. Á íbúðinni
hvílir sú kvöð að hana má aðeins selja félagsmönnum
í félagi eldri borgara, sem eru 60 ára eða eldri.
Upplýsingar gefur Einar Gestsson, s. 862 3425 og
Sigurmar K. Albertsson hrl., s. 581 1140.
Staðarsel - eixibýli
zneð aukaíbúð
Nýtt á söluskrá: Stórglæsilegt einbýli. Hæðin 163,2
fm, 45,5 fm tvöfaldur bílskúr og jafnstór kjallari með góðri
lofthæð er undir honum öllum. Auk þess er 70,2 fm glæsi-
leg 2ja herbergja íbúð í kjallara.
Húsið getur verið laust fljótlega. Verð 21,5 millj.
Fasteignaland, Ármúla 20,
Guðmundur Þórðarson hdl. og lögg. fasteignasali,
Ingimundur Jónsson, sölustjóri, sími 568 3040.
Opið í dag frá kl. 12—15.
OÐINSGOTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
SKEIFAN
Til sölu 940 fm gott atvinnuhúsnæði, sem er 740 fm að grunn-
fleti, auk 200 fm millilofts. Góð lofthæð. Góðar innkeyrsludyr
og aðkoma. Áhv. 7,0 millj.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. tjj
Viljálmur Bjamoson
Solumubur
Slgurbur Sv. Slgurbuon
Sólumoóur
|oson Gubmundsson
533 4300 d,“"rr’6"
Sigurbur öm Slgurbarson
Starengi Rvík. 3ja herb. 87,2 fm
íbúð með sérinngangi á efri hæð í
litlu tveggja hæða fjölbýli, byggt af
Mótás. Vandaðar innréttingar og gól-
fefni. Áhv. 5 m. Verð 9,8 m. (2529)
VoUards Rvík. 3ja herb 83,1 fm
falleg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Suð-
ur- svalir, útsýni. Áhv. 2,3 m. byggsj.
Verð 8,3 m. (2366)
Krummahólar Rvík. 5-6 herb.
131,6 fm íbúð á 2 efstu hæðunum í
lyftuhúsi ásamt 25,0 fm bílskúr. 3
svalir, stórkostlegt útsýni. Vill skipti á
góðri 2ja til 3ja herb. íbúð. Verð 11,5
m. (2525)
Einbýli
Hrísholt Garðabæ. Eínbýií,
318,2 fm + ca 50 fm rými á 2 hæðum
ásamt tvöf. 48,7 fm bílskúr. Fallegt og
svipmikið hús í enda götu. Kínverskur
náttúrusteinn og parket ó gólfum.
Nuddpottur. Risastórt master-hjóna-
herb. Franskur arinn, grágrítis-sól-
bekkir. Garður, fallegur, teikn. af
Stanislas Bohic, 2 stórar Bominite-
stéttar, tjörn, foss, náttúrugrjót, tré og
runnar, flaggst., hiti í plani. J.P.-
mahóní-innréttingar, hurðir og skúp-
ar. Vönduð Gaggenau- tæki. Hvít
THORO akríl sementsbl. utan á hús-
inu, mjög viðhaldslítið. Stórkostlegt
útsýni. Verö 35 m. (2474)
1 smiðum
Einarsreitur Hafnarfirði. Er-
um með í sölu 5 einbýlishús sem
byggð eru í gömlum stíl, mjög falleg
hús, á þessum góða stað. Húsin skii-
ast fulibúin að utan, en í fokheld-
isástandi að innan. Verð 13,5-14,8 m.
Hægt er að fá húsirí fullbúin án gól-
fefha.
Hljóðalind Kóp. Einungis 1 hús
eftir á þessum eftirsótta stað. Raðhús
á einni hæð m. innbyggðum bílskúr.
Húsið skilast tilbúið að utan og
málað og tilbúið til innr. 8 2000. Verð
14,7 m.
Iðnaðarhúsnæði
Gylfaflöt Reykjavík. Erum með
í sölu glæsilegt iðnaðar-/verslunar-
húsnæði miðsvæðis í borginni. Húsið
er límtréshús í byggingu, ca 800 fm,
og skilast fulibúið að utan, með mal-
bikaðri lóð, en að innan verður það
með vélslípaðri plötu. Nánari upplýs-
ingar og teikningar á skrifstofu.
Miðhraun Garðabæ. Erum
með í sölu glæsilegt iðnaðar-/verslun-
arhúsnæði, í nýlegu hverfi. Húsið er
stálgrindarhús í byggingu, cal200
fm, og skilast fuilbúið að utan, með
malbikaðri lóð, en að innan verður
það með vélslípaðri plötu. Ndnari
upplýsingar og teikningar a skrif-
stofu.
Fífulind
Gullfalleg og góð 4ra herb. 103,6 fm
endaíbúð d annarri hæð í litlu,
snyrtilegu fjölbýli. Fallega máluð og
vel skipulögð íbúð með góðum inn-
réttingum. Kirsuberjaparket á öllum
gólfum, nema flísar í forstofu og
baðherbergi. Þvottahús innan íbúð-
ar. Sameign og hús í besta standi og
snyrtilegt. Verð 11,9 m.