Morgunblaðið - 05.12.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
BRIDS
llmsjón (iuðmiindur
l’iíll Arnarson
ÞETTA er rúbertubrids og
hugsanlegir yfirslagir
skipta engu máli. Verkefni
suðurs er að tryggja sér níu
slagi í þremur gröndum,
hvernig sem legan er:
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
* K43
¥ 65
* Á9642
* 962
Vestur Austur
* D8 * 764
¥ Á72 ¥ K983
* K98 ♦ G543
* K10963 * 54
Suður
*Á8
¥ D1087
* KG84
* ÁKD
Vestur Norður Auslur Suður
1 tíguli
Pass 3 tíglar* Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
* Hindrun.
Utspil: Spaðadrottning.
Hvernig á að spila?
Fjórir slagir á tígul duga
og það eru margar leiðir
færar til að vinna úr tíglin-
um án þess að gefa nema
einn slag. En að fleiru þarf
að hyggja. Austur má helst
ekki komast inn, því ef
hjartað liggur illa gæti vörn-
in tekið þar fjóra slagi ef
austur spilar litnum fyrst:
Norður
* K43
¥ 65
* Á9642
* 962
Vestur Austur
A DG1092 A 765
¥ KG94 ¥ Á32
* - ♦ D1073
* 7543 * G108
Suður
AÁ8
¥ D1087
* KG84
* ÁKD
Ef austur kemst inn til að
spila litlu hjarta undan ásn-
um getur vöi-nin fengið fjóra
slagi á litinn. En ef vestur
þarf að sækja fyrst að hjart-
anu myndast fyrirstaða hjá
suðri. Með þessa hættu í
huga er besta spilamennsk-
an sú að taka fyrsta slaginn
á spaðakónginn í borði og
spila litlum tígli á áttuna!
HLUTAVELTUR
Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 5.986 kr. til
styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Anna Maria Birg-
isdóttir, Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir, Helga Arnar-
dóttir og Liliy Ösp Sigurjónsdóttir.
Iúósmyud: Líney, Pórshöfn.
Þessar duglegu stúlkur héldu fióamarkað á Þórshöfn og
söfnuðu til styrktar Björgunarsveitinni á staðnum. Þær
heita Petra B. Axelsdóttir og Sandra Ösp Konráðsdóttir.
SKAK
llmsjiín Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á minn-
ingarmóti um Miguel Na-
jdorf sem fram fór í Buenos
Aires í síðasta mánuði. A.
Hoffman (2.520) hafði hvítt
og átti leik gegn M. Tempo-
ne (2.420) 26. Rg6+! - hxg6
27. Hc3. (Svartur á nú ekki
viðunandi vörn við hótuninni
28. Hh3 mát) 27. - He6 28.
fxe6 og svartur gafst upp.
kWM
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
Hvítur Icikur og vinnur.
LJOÐABROT
TIL FANANS
Rís þú, unga Islands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu í oss að einu verki
anda, kraft og hjartalag.
Rís þú, íslands stóri, sterki
stofn með nýjan frægðardag.
Skín þú, fáni, eynni yfir
eins og mjöll í fjallahlíð.
Fangamarkið fast þú skrifir
fólks í hjartað ár og síð.
Munist, hvar sem landinn lifir,
litir þínir alla tíð.
Einar Benediktsson.
ORÐABÓKIN
Vondur - slæmur
GOÐVINUR þessara
pistla kom nýlega að
máli við mig, þar sem
hann gat ekki lengur
orða bundizt yfir ákveð-
inni notkun lýsingar-
orðsins vondur. Hann
sagðist ekki kunna við,
þegar sagt væri í frétt-
um frá slysum, að nota
efsta stig þess verstur.
T.d. var komizt svo að
orði í fréttum fjölmiðla
um hið hörmulega lest-
arslys í London fyrir
nokkrum vikum, að það
hafi verið hið versta um
langt skeið. Finnst hon-
um ekki tækt að nota
hér lo. verstur um slys.
Ef það er gert, má alveg
hugsa sér að tala um
gott slys, sem andstæðu
við vont slys, segir
hann. I sambandi við
slys vill hann nota lo.
mestur, sem er efsta
stig af lo. mikill. Þá eigi
að segja sem svo: Lest-
arslysið í London var
hið mesta, sem orðið
hefrn- um langt skeið.
Vel fer á því að taka svo
til orða. Hér má aftur á
móti ekki gleyma lo.
slæmur, sem einnig er
verstur í efsta stigi. Eg
hygg einmitt, að það lo.
sé oftast haft um slys,
síður lo. vondur. Hann
lenti í slæmu slysi, er
vel hægt að segja, en
tæplega í vondu slysi.
Með hliðsjón af þessu
geta menn sagt sem
svo, ef slysið hefur verið
mjög alvarlegt, að það
hafi verið hið versta,
sem fyrir hann hafi
komið. Nokkur merk-
ingarmunur og um leið
notkunarmunur virðist
því geta verið milli lo.
vondur og slæmur.
Þannig þarf að huga að
mörgu í máli okkar.
- J.A.J.
STJÖRNUSPA
eftir Franres Ilrake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
framtakssamur og átt auð-
velt með að skipuleggja störf
þín. Ferðalög heilla þig.
Hrútur
(21. mars -19. apríl) -fk
Það er gaman að njóta augna-
bliksins þegar aðstæður gefast
enda iöngu kominn tími til
þess að bregða á leik með
gömlum og góðum vinum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það þýðir ekkert að slá hausn-
um við steininn lengur svo við-
urkenndu blákaldar stað-
reyndir. Þá fyrst fara hjólin að
snúast í rétta átt.
Tvíburar , _
(21. maí - 20. júní) Aa:
Vertu rólegur í innkaupunum
og keyptu ekkert að óathug-
uðu máli. Það er í mörg hom
að líta og margt smátt gerir
eitt stórt.
Kmbbi r
(21. júní - 22. júlí)
Ef þú ert óánægður með eitt-
hvað skaltu líta í eigin barm og
athuga hverju þú getur breytt.
Gefðu þér tíma til að sýna þig
og sjá aðra.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú þarft að velta fyrir þér öll-
um þeim möguleikum sem
standa til boða í fjármálum.
Fáðu aðstoð til þess að koma
ár þinni vel fyrir borð.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) QubL.
Það léttir lifið að slá á létta
strengi en mundu að öliu
gamni fylgir nokkur alvara.
Gefðu þér tíma til að hafa
samband við vini og ættingja.
(23. sept. - 22. október) ra
Breytingar eru oft gerðar að-
eins breytinganna vegna.
Láttu þessar aðstæður ekki
verða til þess að þú gerir eitt-
hvað sem er sjálfum þér ósam-
kvæmt.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Kipptu þér ekki upp við það
þótt einhver spyrji þig spjör-
unum út úr því þú hefur hreina
samvisku. Leggðu þitt af
mörkum til að komast að hinu
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Ky
Það er engin ástæða til að gera
of mikið úr hlutunum þótt eitt-
hvað fari öðruvísi en þú ætlað-
ir. Taktu engu í lífinu sem
gefnum hlut.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) <tSmr
Það er eitt og annað sem þú
ert að kljást við þessa dagana
en með réttu hugarfari ferðu
létt með það. Gerðu þér daga-
mun þrátt fyrir það.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Cíffií
Komdu þér niður á jörðina og
viðurkenndu staðreyndir. Að-
eins þannig verður þér eitt-
hvað ágengt. Þú berð ábyrgð á
eigin hamingju.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það er öllum nauðsynlegt að
vera út af fyrir sig svona endr-
um og sinnum. Einangraðu þig
samt ekki of þvi það eru tak-
mörk fyrir öllu.
Stjörnuspán a á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi eru
ekki byggðar á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
15
f
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 51
......................—i—■....=S=£fÍl
STIM PLAMYN DALISTIN N
Nú með yfir 40% afslætti aðeins 200 stk.
Kínverjar hafa löngum verið þekktir fyrir langlífi og heilbrigðan lifnaðarhatt.
f gegnum árþúsundir hafa þeir þróað mjög fullkomnar aðferðir til eflingar líkama og heilsu.
lífnvBíSh iGikfimi • KfnvBfSht bnð • lífnvorsht nudd ■ hlnvcish nðlnstungn
JuftnmBðtBfð • li.C.lil. iGifvntningní • EufomnvG • Snyrtistntn - Undirtoi
Biaíavara • LJösnhort • infrarBfl snunn • 6-5 llmoUumeðtBfð
Við bjóðum fyrirtækjum upp á skemmtilega jólapakko til storfsmanna,
ti! dæmis Kínverskt bað, nudd og nálostungu.
Vinsælustu jólagjofirnar hiá Heilsudrekanum eru gjafakort í líkamsmeðferð
sem felst í ðásamlegu dekri sem endurnærir líkoma og sál.
ctta cr jólagjöfiRl
ve,ð
^.750,-
Hringið eftir bæklingi eða
skoðið vöruúrvalið á vefnum
Frábærir bakpokar og íþróttatöskur ,
merktar með nafni fyrir
leikskólann og íþróttirnar.
Athugið!
Síðasti pöntunardagur 10. des.
EáXJLTUNARSÍMI virka daga kl. 16-19
557-1960
Reiki-
námskeið
Opið hús fyrir fólk, sem hefur lært reiki, í Bolholti 6, 4. hæð,
föstudaginn 10. desember ki. 19.00.
Orkuæfingar og umræður. Aðg. kr. 500.
Reiki I Qg II: 11. og 12. des. frá kl. 13.00 til 19.00.
Verð kr. 18.000.
Karuna Reiki I Og II: 18. desember. Verð 9.000.
Karuna-Reiki er yfirbygging á hefðbundið Usui-Reiki. Þess vegna er
nauðsynlegt að hafa áður tekið Reiki II. Kerfið er með 9 frábærum
táknum og vígslum.
Reikimeistaranámskeið: 19. des. frá ki. 10.00 tii
18.00. Verð kr. 30.000. Eins og í Karuna er nauðsynlegt að hafa áður
tekið Reiki II hjá einhverjum reikimeistara. Með táknum og vígslu
reikimeistara færðu aðgang að orku á hæstri tíðni og lærir að vígja
aðra.
Bergur Bjömsson, reikimeistari, hefur unnið með Reiki í 10 ár.
Hann hefur kennt meirihluta núverandi reikimeisturum hér á
landi, sem og í Danmörku og Noregi. Bergur er ekki meðlimur í
Reikisamtökum íslands. Hann er því óháður með tilhögun og
verðlagningu kennslu.
Upplýsingar í síma 898 0277
Jólagjafír fyrír bútasaumskonur:
Bútapakkar, bælcur,
sníð, verkfærí,
gjafabréf og fleíra.
VIRKA
i:þ. Mörkin 3, sími 568 7477