Morgunblaðið - 05.12.1999, Page 60
60 SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
r * 'l
HÁSKÓLABÍÓ
♦ #
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
www.haskolabio.is
BSMT h TömHH f MA
FSÁ FRAMLEIBAMDA THE MUTTV PHOFESSOR 0« UAR UAR
FJJJ
Sýnd kl. 430, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14ára. | Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i.14ára
IIIIIII
mYRKRAH^fÐINGINN
HILMIR SNÆR GUÐNASON
Myndin kafar djúpt (mannssálina... Hilmir Snær er magnaður...
...hefur á valdi sínu allt sem til þarf. Hrafn hefur haft dug og þor til að gera
kvikmynd við verstu aðstæður.... Kvikmyndataka er frábær
KlK HKDv
Stórbrotin kvikmynd. Myrkrahöfðinginn er myndrænt afrek
Hilmir Snær sýnir enn einu sinni að hann er einn okkar besti leikari... Sum
atriðin eru með því áhrifameira sem sést hefur. ...lokaatriðið er stórbrotið.
c Ari Kristinsson á þar ekki lítinn þátt með magnaðri kvikmyndatöku.
.UN'GI RUIN
GOÐA.
()GHUSIÐ
KvflnqrMmrthniIi 1999
Besta ídenskfl faftrayndta
Besta lefctjóm - Gtáný HoSdócsson
Bcsta kYOTÍibtreik - Timo Gureiaugsdóttir
Bestatónfet-fSmarðm Hiknarsscm
Besta forðun - fogta Foobefg
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
Ein vinsælasta gamanmynd Evrópu
,,Hann er svo ótrúlegur ad það er ekki hægt
annað en að hlæja af honum“A.l. Mbl
Sýnd kl.9 og 11. b.í. 16.
Mánudag kl. 5, 9 og 11.
^ B.i.14. ^ Sýnd kt 7 og 11.
• STEVE MARTIN EODiE MURPHY Hs aí* jSí
Synd kl. 5 og 11 Sýnd kl. 5.
NYTT OG BETRA^»
Alfabokka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards
fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við.
Algjörlega ómissandi mynd.
Tarzan, konungur ffumskógarins, er
ævintýri. Nýjasta stórmyndin frá Disney er
gerð, fjörug og spennandi og full af skemmtil
Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 12. Mán. kl. 9siHDiGn'Ai.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. Mán. kl. 5,7,9 og 11.05. bj. 12.
Synd kl. 2,4,20 oq 7 íslenskt tal. Mán. ki. 5 og 7.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 enskt tal. Mán. kl. 5, 7,9 og 11
mrlWuTwWTWfTrm
Sýnd kl. 3 og 5 ísl. tal.
Mán. kl. 5 isl. tal.
www.samfilm.is
Ný barnaplata komin út
Jabadabadúúú!
Loksins er kominn út geisladiskur
með lögum úr teiknimyndum á ísiensku
og af því tilefni verður haldin
söngvakeppni barna í Perlunni í dag.
AÐ HORFA á góða teiknimynd er
yndisleg upplifun. Ef áhorfendur
gefa sig ævintýraheimi teiknimynd-
.7*imna á vald geta þeir gleymt stund
og stað, slegist í lið með góðhjörtuð-
um hetjum, flogið um á töfrateppi
eða háð bardaga við ljón og hörkuleg
illkvendi. Að slíkri ævintýraferð lok-
inni er næsta víst að tónlist myndar-
innar situr eftir í kolli áhorfandans
og fyrr en varir er hann farinn að
raula lögin fyrir munni sér í tíma og
ótíma, því töfrar teiknimyndanna
felast ekki síst í tónlistinni sem þær
hafa að geyma.
Síðustu ár hefur tíðkast að talsetja
teiknimyndir hérlendis, hvort sem
þær eru fyrir sjónvarp, myndband
eða kvikmyndahús. Hafa margir af
okkar þekktustu leikurum ljáð
hetjum, illmennum, klækjakvendum
Iftfg góðviljuðum smádýrum raddir
sínar og farið á kostum við túlkun
þeirra. Að sama skapi hafa lög
teiknimynda verið þýdd yfir á ís-
lensku en ekki áður verið gefín út
saman á geisladisk. Geisladiskurinn
Jabadabadúúú! sem Skífan og
Hljóðsmiðjan hafa nú gefið út í sam-
einingu er stútfullur af lögum úr
teiknimyndum, sungnum á íslensku
af landsþekktum söngvurum og leik-
urum. I tilefni af útgáfu disksins
verður haldin söngvakeppni barna í
Perlunni í dag þar sem börn á aldr-
inum 5-12 ára syngja lögin af diskin-
um.
Hugmyndina að diskinum eiga
Eiður Arnarson og María Björk
Sverrisdóttir sem hafði yfirumsjón
með honum og lagavali. „Eg hef
gengið með hugmyndina lengi í höfð-
inu að gefa út disk með lögum úr
teiknimyndum enda mikill aðdáandi
teiknimynda sjálf,“ segir María
Björk brosandi. „Hingað til hefur
eina leiðin til að heyra þessi lög á ís-
lensku verið að horfa á myndban-
dsspólurnar."
María Björk safnaði saman úr-
valsliði söngvara og tóniistarmanna
og í sameiningu réðu þau bót á þessu
Áhernyarpróf voru haldin fyrir söngvakeppni
barna sem haklin verður í Perlunni í dag.
María Björk Sverrisdóttir hafði umsjón með
disknum Jabadabadú.
máli en á diskinum er að finna lög úr
vinsælum teiknimyndum sem öll
börn þekkja. Stefán Karl Stefáns-
son, Selma Björnsdóttir, Hreimur
Heimisson, Atli Rafn Sigurðarson,
Margrét Eir, Bergsveinn Arelíus-
son, Páll Rósinkranz og Grímur
Gíslason syngja lögin og „landslið
hljóðfæraleikara“ líkt og María
Björk orðar það, spilar undir.
Söngavakeppnin í Perlunni
Söngvakeppnin fer fram í Perl-
unni í dag og hefur María Björk séð
um undirbúning hennar. „Mér finnst
skemmtilegt að vinna með bömum,“
segir hún. „Þau sýna það á svo aug-
ljósan hátt þegar þeim finnst gaman.
Eg held söngnámskeið fyrir böm á
aldrinum 5-15 ára og hef fengið Sig-
ríði Beinteinsdóttur til liðs við mig.“
Aheyrnarpróf fyrir söngvakeppn-
ina vom haldin í Tónabæ 26. nóvem-
ber og valdi María Björk þá um 20
börn til að koma fram í Perlunni.
„Ég æfi þau fyrir aðalkeppnina en
hvert þeirra mun syngja eitt lag af
plötunni Jabadabadú.“
í dómnefnd munu sitja nokkrir af
þeim söngvumm sem syngja á plöt-
unni og aðalvinningurinn er ferð til
Flórída en allir þátttakendur fá
glaðning. „Þetta em börn alveg nið-
ur í fimm ára þannig að til þess verð-
ur tekið tillit og verðlaun verða veitt
í nokkmm flokkum,“ segir María
Björk. Keppnin hefst kl. 15 í dag og
ættu allir aðdáendur teiknimynda og
tónlistar að mæta og upplifa með
söngvumnum ungu töfra teikni-
mynda.
Stefán Karl
Stefánsson
Atli Rafn
; f Sigurða.rson‘
Páll
Rósinkranz.
Margrét
Eir.
Grímur
Gíslason.
Arelíusson.
Bergsveinn
Hreimur
Heimisson.
Selnia
Björnsdóttir.
Ljósmyndir: Friðrik Örn