Morgunblaðið - 05.12.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 63í—
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* ‘ * * Rigning y Skúrir J
♦ ** * S|ydda y .Slydduél |
«* * * Snjókoma \7 Él S
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraöa, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
“ Þoka
*é* Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan 15-20 m/s og snjókoma
suðvestanlands, en mun hægari og þykknar upp
norðan- og austanlands. Frost yfirleitt á bilinu 1
til 6 stig, en sums staðar kaldara til landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag verður suðaustan og austan 10-15
m/s og slydda eða snjókoma, Vægt frost norðan-
lands, en hiti 1 til 4 stig syðra. Á þriðjudag,
miðvikudag og fimmtudag, norðaustlæg átt, 8-
13 m/s og él, einkum norðan- og austanlands.
Talsvert frost um land allt. Á föstudag, breytileg
átt og éljagangur og áfram svalt í veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ý
og siðan spásvæðis
Yfirlit: Á Grænlandshafi er hæðarhryggur, sem þokast
austur, en um 500 km austur af Nýfundnalandi er vaxandi
994 mb lægð sem hreyfist norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veöur
Reykjavik -6 léttskýjað Brussel 3 hálfskýjað
Bolungarvik -4 snjókoma Amsterdam 6 úrkoma í grennd
Akureyri -4 snjóél Lúxemborg 4 skýjað
Egilsstaöir - vantar Hamborg 3 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. -2 salkýiað Frankfurt 5 skýjað
JanMayen -9 skafrenningur Vin 11 skýjað
Nuuk -1 skýjað Algarve 16 alskýjað
Narssarssuaq -9 léttskýjað Malaga 14 þokumóða
Þórshöfn 2 slydduél Barcelona 6 mistur
Tromsö -4 snjóél Ibíza 14 léttskýjað
Ósló -3 skýjað Róm 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 2 úrkoma í grennd Feneyjar 4 skýjað
Stokkhólmur 1 snjókoma Winnipeg 2 alskýjað
Helsinki 0 sniókoma Montreal 2 þoka
Dublin 1 skúrir á sið. klst. Halifax -1 heiðskírt
Glasgow - vantar New York 12 skýjað
London 4 léttskýjað Chicago 9 þokumóða
París 7 rigning Orlando 15 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
5. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 4.55 3,7 11.07 0,8 17.07 3,6 23.17 0,7 10.52 13.15 15.38 11.29
ÍSAFJÖRÐUR 0.48 0,5 6.59 I 2,1 13.11 0,6 18.58 2,0 11.33 13.23 15.13 11.38
SIGLUFJÖRÐUR 2.50 0,3 9.01 1,2 15.07 0,3 21.28 1,2 11.15 13.05 14.54 11.19
DJUPIVOGUR 2.03 2,1 8.17 0,6 14.15 1,9 20.18 0,6 10.28 12.47 15.06 11.01
Sjávarhæö miöast við meöalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 þverneita, 4 kornstrás,
7 horskur, 8 slitin, 9
spök, 11 elgur, 13 veg-
ur,14 skólasetur, 15
vatnagangur, 17 inargur,
20 sterk löngun, 22
víkka, 23 hárskúfs,24
gabbi, 25 lagvopn.
LÓÐRÉTT:
1 viðburður, 2 sjúga, 3
stöð, 4 ástand, 5 geta
lyft, 6 sól, 10 leikinn, 12
smávaxinn maður, 13
tímgunarfruma, 15
hmm, 16 stór, 18 truflar,
19 sker,20 sjávargróður,
21 áflog.
LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 handfesta, 8 labbi, 9 fögur, 10 tíu, 11 síðla, 13
rósum, 15 hress,18 smána, 21 kæn, 22 fatla, 23 afrit, 24
blóðskömm.
Lóðrétt: 2 aðbúð, 3 drita, 4 elfur, 5 tagls, 6 flas, 7 hrum,
12 les, 14 ólm, 15 hofs,16 eitil, 17 skarð, 18 snakk, 19
áfram, 20 atti.
I dag er sunnudagur 5. desem-
ber, 339. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Því að náð Guðs
hefur opinberast til sálu-
hjálpar öllum mönnum.
(Tít. 2,11.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn: Detti-
foss og Hanse Duo
koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Santa Mafalda kemur í
dag.
Bókatiðindi 1999. Núm-
er sunnud. 5. desember
er 25048 og mánud. 6.
des. 23003.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 8.30 leikfimi, kl.
14 félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9 handav. kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13 opin smíðastofan, kl.
13.30 félagsvist.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 8.30 böðun,
kl. 9 handavinna kl. 9 og
kl. 13 bútasaumur, kl.
10.15 sögustund.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13 á
mánudögum kl. 20.30.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Á morgun verður spiluð
félagsvist kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Sunnudagur: Félagsvist
kl. 13.30. Dansleikur kl.
20, Caprí-tríó leikur fyr-
ir dansi. Mánudagur:
Brids kl. 13. Dans-
kennsla Sigvalda í sam-
kvæmisdönsum hefst
aftur eftir frí í kvöld kl.
19 fyrir framhald og kl.
20.30 fyrir byrjendur.
Söngvaka kl. 20.30. Bók-
menntakynning verður
8. des kl. 13.30 í Ásgarði,
Glæsibæ, lesið verður úr
nýútkomnum bókum,
höfundar sjá um lestur.
Félagsheimilið Gull-
smára Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánud. og
miðvikud. kl. 9.30 og kl.
10.15 og á föstud. kl.
9.30. Veflistahópurinn
er á mánud. og mið-
vikud. kl. 9.30-13.
Félagsstarf aldraðra
Sléttuvegi 11. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Jólaferð lögreglunnar
verður 7. des. Jólafagn-
aður verður 16. desem-
ber.
Félagsstarf eldri borg-
ara Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjudög-
um kl. 13. Tekið í spil og
fleira.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 mynd-
list, kl. 10-13 verslunin
opin, kl. 11.10 leikfimi,
kl. 13 handavinna og
föndur, kl. 13.30 enska.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 bókband, aðstoð við
böðun og handavinna, kl.
13 ganga, kl. 13.15 leik-
fimi, kl. 14 sögulestur.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9-16.30
vinnustofur opnar, frá
hádegi spilasalur opinn,
kl. 13-14 lesið upp úr
nýjum bókum frá
Skjaldborg, kl. 15.30
byrjar aftur dans hjá
Sigvalda.
Gjábakki Fannborg 8. Á
morgun handavinnustof-
an opin, kl. 13 lomber.
kl. 9.30 keramik kl.
13.30 skák, kl. 13.30
Handverkmarkaður
verður 7. des. Enn er
hægt að panta söluborð.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9 postulín og opin
vinnustofa, kl. 10 bæna-
stund, kl. 13 hárgreiðsla,
kl. 13.30 gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, keramik, tau- og
silkimálun, kl. 9.30
boceia, kl. 13 spila-
mennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun kl. 9 morgun-
kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, handavinna
og föndur, kl. 9-17 hár-
greiðsla og böðun, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
14 félagsvist, kl. 15 eftir-
miðdagskaffi.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9 fótaaðgerðastof-
an opin. Bókasafnið opið
frá kl. 12-15. Kl.
13-16.30 handavinnu-
stofan opin, leiðb. Ragn-
heiður.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9 hárgreiðsla, kl.
9-10.30 dagblöðin og
kaffi, kl. 9.15 almenn
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 12.15-13.15
danskennsla framhald,
kl. 13.30-14.30 dans-
kennsla byrjendur, kl.A
13-16 kóræfing - Sigur-
björg, byrjendur, kl.
14.30 kaffiveitingar.
Vitatorg. Á morgun kl.
9- 12 smiðjan, kl. 9-13
bókband, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10- 11 boccia, kl. 10-12
bútasaumur, kl. 11.45
hádegismatur, kl. 13-16
handmennt - almenn, kl.
13-14 létt leikfimi, kl.
13-16.30 brids - aðstoð,
kl. 14.30 kaffi. Jóladag-
skrá fyrir desember: 6.r—.
des. bakað laufabrauð.
Bridsdeild FEBK í Gull-
smára. Næstu vikur
verður sveitakeppni á
mánudögum. Þátttak-
endur mæti fyrir kl. 13.
GA-fundir spilafíkla eru
kl. 18.15 á mánudögum í
Seltj arnarneskirkj u
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁA Síðumúla 3-5
Reykjavík.
Kvenfélagið Heimaey.
Jólafundurinn verður 6.
desember í Ársal Hótels
Sögu. Húsið opnað kl.
19, jólahlaðborð
skemmtiatriði, happ-
drætti og fleira. Munið
eftir jólapökkunum.
Kristniboðsfélag karla
Fundur verður í Kristni-
boðssalnum Háaleitisbr.
58-60, mánud. 6. des. kl.
20.30. Karl Jónas Gísla-
son sér um kristniboðs-
þátt. Ragnheiður Guð-
mundsd. les jólasögu. sr.
Lárus Halldórs hefur
hugleiðingu.
Kvenfélag Garðabæjar.
Jólafundurinn verður í
Garðaholti 7. desember
kl. 20.30.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar. Jólafundur
verður í safnaðarheimi
kirkjunnar á morgun kl.
20. Munið jólapakka og
málshætti.
Kvenfélagið Hrund
Hafnarfirði. Jólafundur
verður 6. desember kl.
20 í félagsheimili Iðnað-
armanna Hjallahrauni 8.
Kvenfélag Bústaðar-
sóknar. Jólafundurinn
verður í safnaðarheimil-
inu 13. des. kl. 19.30.
Skráning fyrir 8. des.
hjá Sigrúnu í s.
553 0448, eða hjá
kirkjuvörðum s.
553 8500.
Thorvaldsenfélagið
Jólafundurinn verður
mánud. 6. desember kl.
20 á Hallveigarstöðum.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 560 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaMkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaniands. í iausasölu 150 kr. eintak A- -
M |||j|
verður
í Kringlunni
ídag kl.13.00
1
6o\
IKAW
m« hm/iihisí h
iu
c