Morgunblaðið - 22.01.2000, Side 67

Morgunblaðið - 22.01.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 6 7 Guðspjall dagsins: Jesús gekk ofan af fjallinu. (Matt. 8). ÁSKIRKJA: Bamaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur, prédikar og vísiterar Áskirkju. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræöur og leikir við hæfi barnanna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guömundsson. Sr. Guðný Hall- grímsdóttir. DÓMKIRKJAN: Djákna- og prests- vígsla kl. 11. Biskup íslands vígir guöfræðing og djákna til þjónustu t kirkjunni. Vígsluþegar eru Óskar Hafsteinn Óskarsson, cand. theol, sem vígist til embættis sóknar- prests f Ólafsvíkurprestakalli og Þórdís Ásgeirsdóttir, sem vígist sem djákni til Lágafellssóknar. Vígslu- vottar: Sr. Friörik Hjartar, sr. Jón Þorsteinsson, sr. María Ágústsdótt- ir, sr. Sigrún Óskarsdóttir, Unnur Halldórsdóttir, djákni og sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur, sem lýsir vígslu. Sr. Hjalti Guðmundsson, dómkirkjuprestur, þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10:15. Rang- æingakórinn leiðir söng. Einsöngur Þorgeir Andrésson. Oganisti Kjartan Ólafsson. Guömundur Óskar Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Barna- og ungl- ingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunn- laugsdóttir. Organisti Ágúst. Ingi Ágústsson. Sr. Siguröur Pálsson og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Einsöngur Guðríður Þóra Gísladóttir. Organisti Jón Stef- ánsson. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í safnaöarheimili kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hrund Þórar- insdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Prestur sr. Bjarna Karlssyni. Messa kl. 13 í dagvistarsalnum, Hátúni 12. Kór Laugarneskirkju syngur, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil, Margrét Scheving, Guðrún K. Þórsdóttir og sr. Bjarni Karlsson annast þjónustuna. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Messa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Kristniboðskynning. Kjartan Jóns- son, kristniboði, prédikar. Maul eftir mejssu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Heimsókn barnastarfsins T Bústaðakirkju. Rútuferð frá Fríkirkjunni kl. 10.45. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Fundur með foreldrum ferm- ingarbarna strax eftir guösþjónust- una. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Bænir - fræðsla - söngvar - sögur og leikir. Foreldrar, afar og ömmur boðin velkomin með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Altar- isganga. Barnakórinn syngur. Org- anisti: Daníel Jónasson. Létt máltíð í safnaðarheimilinu að messu lok- inni. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tfma. Létt- ur málsverður eftir messu í safnað- arsal. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson héraðsþrestur. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Lilja Hall- grímsdóttir, djákni, aðstoðar. Organ- isti Lenka Mátéová. Barnaguösþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Um- sjón: Hjörtur og Rúna. Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 f Engja- skóla. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Signý, Sigrún og Guðlaugur. Messa í Grafan/ogs- kirkju kl. 14. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni. Ferm- ingarbörn f Engjaskóla og Folda- skóla ásamt foreldrum eru sérstak- lega boðin. Fundur að lokinni messu, þar sem fjallaö verður um fermingardaginn og atriði er lúta að honum. Organisti: Hörður Braga- son. Einsöngur: GarðarThor Cortes. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjáns- dóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaðar- söng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í kirkjunni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minn- um á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Pestur sr. Guðni Þór Ólafs- son. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Barnastarf á sama tíma í safnaðar- heimilinu Borgum. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl.ll. Framhaldssaga, fræðsla og mikill söngur. Guðsþjónusta kl.14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguösþjónusta kl. 11. Fræðsla fyr- ir börn ogfullorðna. Kl. 20 fjölbreytt samkoma með vitnisburðum, lof- gjörð og fyrirbænum. Allir hjartan- lega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhóþ- ur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumað- ur Vörður L. Traustason. Ungbarna- og barnakirkja meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lof- gjörð og prédikun. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunudag kl. 19.30. Bæn. Kl. 20 hjálpræöissamkoma. Majórarnir Knut og Turid Gamst tala og stjórna. Mánudag kl. 15: Heimilasamband. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar- BOÐUNARKIRKJAN: Samkomur alla laugardaga kl. 11. í dag sér Steinþór Þórðarson um prédikun en biblíufræösla er í höndum Bjarna Sigurðssonar. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauö eftir samkomuna. Samkom- unum er útvarpaö beint á Hljóðnem- anum FM 107. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma sunnudag kl. 17. Yfirskrift: Samferða inn f nýja öld. Stjórnandi Sigurbjörn Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri. Nokkur orð og bæn: Hildur Hallbjörnsdóttir, varaformað- ur KFUK í Reykjavfk. Heiðrún Kjart- ansdóttir og Abbý Snook flytja tón- list á fiðlu og píanó. Ræðumaður sr. Sigurður Pálsson, fyrrum formaður KFUM í Reykjavík. Almennur söngur. Boðið upp á samverur fyrir börn hluta samkomunnar. Skipt í hópa eftir aldri. Ljúffeng máltíð seld á vægu verði að samkomu lokinni. Fjölmennum. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa Háteigskirkja í Reylq'avík kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18. Laugard. kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarsell 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (enska) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugar- daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugajdag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kL 17. ÍSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18. SUÐUREYRI: Messa föstudag 18.30. ÞINGEYRI: Messa mánudag kl. 18.30. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Helgihald f Lágafellskirkju fellur nið- ur, en þess í stað er bent á messu í Dómkirkjunni, en þar vígist Þórdfs Ásgeirsdóttir til djáknaþjónustu í Lágafellssókn. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesí: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhild- ur Ólafs. Organisti Örn Falkner. Fé- lagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Sunnudagaskólarí Hval- eyrarskóla, kirkju og Strandbergi kl. 11. Munið kirkjubílinn. Þjóölaga- messa kl. 17. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Hljóðfæraleikarar Örn Arnarson ogfélagar. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón usta kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór Víði- staðakirkju syngur. Stjórnandi Ás- laug Bergsteinsdóttir. Sigurður Helgi Guðmundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Nýtt efni I sunnu- dagaskólanum, sem er á sama tfma. Kirkjukórinn leiðir safnaöar- söng. Organisti Bjarni Jónatansson, prestur sr. Tómas Guðmundsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnudaga skólinn hefst á ný sunnudaginn 23. jan. kl. 13 í fþróttahúsinu. Nýtt efni. Rúta keyrir hringinn. Mætum öll. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskól- inn f Vogaskóla laugardag kl. 11. Nýtt efni. Foreldrar hvattir til að Frumskógardýrið Hugo í Norræna húsinu SÝNINGAR á norrænum kvik- myndum fyrir börn hefjast aftur í Norræna húsinu á sunnudag, 23. janúar, kl. 14. Sýnd verður dönsk teikni- mynd um frumskógardýrið Hugo. Hugo er lítið og elskulegt frumskógardýr, sem lendir í klóm vondu leikkonunnar Iza- bellu. Hún ætlar að nota hann í næstu stórmynd sinni „Fegurð- ardísin og gæludýrið". Hugo tekst að sleppa - og þá byrjar ævintýrið!! Myndin er með dönsku tali og sýningartíminn er 71 mín. Aðgangur er ókeypis. Kominn er út bæklingur með upplýsingum um kvikmyndasýn- ingarnar og fæst hann ókeypis í Norræna húsinu. Fréttir á Netinu mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£> A/ÝT7 mæta með börnum sínum. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna samkoma kl. 11 í umsjá Sigríðar Kristínar, Eddu og Arnar. Kvöldvaka kl. 20. Tónlistarfólkiö Örn Arnarson, Kirstín Erna Blöndal, Guðmunduvl. Pálsson og Inga Dóra Hrólfsdóttir leiða söng og tónlist við undirleik þverflautu, bassa og gítars og kynna nýja trúarlega söngva. Yfir- skrift kvöldvökunnar að þessu sinni er vináttan. Rósa Kristjánsdóttir, djákni á Ríkisspítölum, flytur hug- leiðingu um það efni. Sigríöur Valdi- marsdóttir, djákni Fríkirkjunnar, leið- ir bænastund í lok kvöldvökunnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Ein- ar Eyjólfsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn, Kór og starfsfólk Keflavíkurkirkju fer ásamt sóknarnefndarmönnum til Vestmannaeyja föstudaginn 21. jan- úar. Guðsþjónustan fellur því niður á sunnudag. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hljóðupp- taka á útvarpsguösþjónustu laugar- daginn 22. jan. kl. 15. Guðsþjónust- unni verður síðan útvarpaö sunnudaginn 23. jan. kl. 11. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagur: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Safnaðarheim- ilið Sæborg: Kirkjuskólinn kl. 13.30. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn hefst formlega. ’ Kirkjukór Njarðvfkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurösson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hádegisbænir kl. 12.10 þriöjudaga til föstudags. Samverur 10-12 ára barna miðviku- daga kl. 16.30. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu dagaskóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Munið kirkjuskólann í Grunnskólanum Hellu á fimmtudögum kl. 13.30 og æfingar Barnakórs Oddakirkju á sama staða strax að loknum kirkju- skólanum. Sóknarpestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Messa í Borgar- neskirkju kl 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl 15.30. Helgistund í Borgarneskirkju þriðju- dag kl 18.30. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór ísafjarðarkirkju syngur. Org- anisti er Hulda Bragadóttir. Sr. Magnús Erlingsson. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa kl. 14. Hnífsdalskórinn syngur. Organ- isti er Hulda Bragadóttir. Sr. Magn- ús Erlingsson. EIÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Heimsókn barnastarfsins í Bústaðakirkju. Rútuferð frá Frikirkjunni kl. 10.45. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Kári Þormar. Aliir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. if m

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.