Morgunblaðið - 22.01.2000, Qupperneq 70
MORGUNBLAÐIÐ
70 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000
Ö(h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiSiÍ kt. 20.00
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
I dag sun. 23/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt, 30/1 kl. 14.00, örfá sæti laus,
^Jtl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, sun. 13/2 kl. 14.00
firfá sæti laus, kl. 17.00 nokkur sæti laus.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht
Fim. 27/1, nokkur sæti laus, fös. 4/2, lau. 12/2.
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
10. sýn. fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 örfá sæti laus, 12. sýn. mið. 9/2 nokkur
sæti laus, fim. 10/2 nokkur sæti laus, lau. 19/2, nokkur sæti laus.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Lau. 29/1 örfá sæti laus, lau. 5/2. Síðustu sýningar.
Smídaóerkstceðið ki. 20.30: 1
VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban
Önnur sýning í kvöld sun. 23/1, fös. 28/1 og lau. 29/1.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 24/1 kl. 20.30:
Jazz-kvöld. Píanótrió sem í eru Agnar Már Magnússon, píanó, Matthías Hemstock,
trommur og Gunnlaugur Guðmundsson, kontrabassi, leikur bæði frumsamda tónlist
sem sígilda „standarda".
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. ki. 13—18,
miðvikud.—sunnud. ki. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200.
Lúkretía svívirt
The Rape of Lucretia
Ópera eftir Benjamín Britten
Frumsýning 4. febrúar kl. 20
Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20
3. sýning 11. febrúar kl. 20
4. sýning 13. febrúar kl. 20
Forsala fyrir styrktarfélaga frá
17. - 22. janúar
Almenn miðasala hefst mánu-
daginn 24. janúar
Lau 22. jan kl. 20
ATH Aðeins þessi eina sýning í janúar
--4
m
j -~1
Gamanleikrit [ leikstjórn
Sigurfiar Sigurjónssonar
3 síðustu sýningar f
Reykjavík verða auglýstar
hér næstkomandi sunnu-
dag
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga
nema sunnudaga.
r\ jarnam
'0
Töfratwolí
Barna-
og fjölskyldu-
leikrít
laugard. 29/1 kl. 16 uppselt
sun. 6/2 kl. 14
Miðapantanir allan solarhr. i sim-
svara 552 8515. Miðaverð kr. 1200.
nrn
LLIKf ÍLAG AKURIYRAR
Blessuð jólin
eftir Arnmund Backman.
í kvöld lau. 22. jan. kl. 20.
Fös. 28. jan. kl. 20.
Lau. 29. jan. kl. 20.
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
sýnir i Hafnarfjarðarleikhúsinu
Hvenær kemurðu aftur
rauðhærði riddari?
eftir Mark Medoff
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
sun 23/1 kl. 20.00
Miðasala í síma 867 0732
Leikfélag Húsavíkur
sýnir
Hallti Billi frá Miðey
eftir Martin MacDonagh
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson
lau 22/1 kl. 16.00
Miðasala í síma 464 1129
www.landsbanki.is
Tilboðtil kldbbfélaga
Landsbanka íslands hf.
VARÐAN
• 25% afsláttur á Frankie og Johnny,
frumsýnd 8. okt (Iðnó
• 50% afsláttur af völdu flugi með
Flugfélagi íslands til 12. des 1999
• 25% afsl. af tfmaritinu Lifandi vísindi
NÁMAN
• 25% afsl. af tímaritinu Lifandi vísindi
• Einkaklúbbskortið frítt í 1 ár fyrir
alla nýja Námu-félaga og einnig þá
Námu-félaga sem ekki hafa fengið
frítt Einkaklúbbskort
KRAKKAKLÚBBURINN
• Sambíóin - 5 ára og yngri Krakkaklúbbs-
félagar fá blómiðann á kr. 300 í stað kr.
350 og 6-8 ára á kr. 500 í stað kr. 650.
• Góður afsláttur á tölvunámskeiðum hjá
Framtíðarbörnum sem er tölvuskóli fyrir
börn og unglinga
Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóöast
klúbbfélögum Landsbanka Islands hf. sem finna
má á heímasíðu bankans
M.landsbankl.is
L
Landsbankinn
Opiö frá 9 til 19
lau 22/1 kl. 16 Aukasýn. örfá sæti laus
mið 26/1 kl. 20 Aukasýn, örfá sæti laus
sun 30/1 kl. 20. 7. kortasýn örfá saeti laus
FRANKIE & JOHNNY
fim 27/1 kl. 20.30 nokkur sæti laus
SÚrefiiisvörur
Karin Herzog
Oxygen face
*;
LF.IKFELAG
REYKJAVÍKUR
1X1)7- IIIII7
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið:
Diöflarnir
eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð
í 2 þáttum.
Þýðing Ingibjörg Haraldsdóttir
Leikstjóri Alexei Borodín
Leikmynd og búningar Stanislav
Benediktov
Hljóð Baldur Már Amgrimsson
Ljós Lárus Bjömsson
Danshöf. Þórhildur Þorieifsdóttir
Túlkar: Staníslav Smimov, Alevtína
Druzina, Natalía Halldórsdóttir
Helstu hlutverk: Baldur Trausti
Hreinsson, Friðrik Friðriksson, Ellert
A. Ingimundarson, Halldóra Geir-
harðsdóttir og Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
2. sýn. sun. 23/1 kl. 19.00. Grá kort,
örfá sæti laus
3. sýn. fös. 28/1 kl. 19.00. Rauð kort,
örfá sæti laus.
Leikmynda- og
búningahönnuðurinn
StanislaV BenediktoV
heldur sýningu á verkum sínum
sunnudaginn 23/1 frá kl.
14.00-16.00.
Aðeins þessi eina sýning.
eftir David Hare, byggt á verki Arthurs
Schnitzler, Reigen (La Ronde)
sun. 30/1 kl. 19.00
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken
Lau 22/1 kl. 19.00, örfá sæti laus
fim. 27/1 kl. 20.00
u í wtn
eftir Marc Camoletti
Mið. 26/1 kl. 20.00
Litla svið:
A&pi
Höf. og leikstj. Öm Árnason
7. sýn. sun 23/1 kl. 14.00 nokkur
sæti laus
sun. 30/1 kl. 14.00 nokkursæti
laus
sun. 30/1 kl. 17.00 aukasýning
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
Fim. 27/1 kl. 20.00, örfá sæti laus
lau. 29/1 kl. 19.00 aukasýning
Sýningum fér fækkandi.
Leitin að
vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
í kvöld kl. 19.00 uppselt
fös. 28/1 ki. 19.00 nokkur sæti
laus
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
MÖGULEIKHÚSIÐ
LANGAFI PRAKKARI
eftir sögum Sigrúnar Eidjárn
23. jan. kl. 14.00
27. jan. kl. 10.30, uppseit
30. jan. kl. 14.00
Miðaverð kr. 900
FÓLK í FRÉTTUM
Reuters
Warren Beatty ásamt eiginkonu sinni, leikkonunni Anette Bening
Warren Beatty
fær heiðursóskar
ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita
Warren Beatty heiðursóskars-
verðlaun þau sem kennd eru við
KatfiLeiMtúsifr
Vesturgötu 3
I HLA0VARPANUM
Ö-þessiþjfóðl
Revía eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H.
Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur.
„Sýningin er eins og aö komast í nýmeti
á Þorranum — langþráö og nærandi." SH.Mbl.
í kvöld lau. 22/1 örfá sæti
fös. 28/1 kl. 21, lau. 29/1 kl. 21
Kvöldverður kl. 19.30
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055
minningo Irving G. Thalberg fyrir
framúrskarandi feril sinn sem leik-
ari, leikstjóri og framleiðandi kvik-
mynda. Verðlaunin fær hann á Ósk-
arsverðlaunaathöfninni sem haldin
verður 26. mars nk. Þetta er hans
annar Óskar en þann fyrsta fékk
hann árið 1981 sem besti leikstjóri
fyrir myndina „Reds“, sem hann
jafnframt lék aðalhlutverk í og
framleiddi. Hann hefur að auki
hlotið fjölda tilnefninga og er t.a.m.
sá eini sem tvisvar sinnum hefur
hlotið tilnefningar sem besti leik-
ari, leikstjóri og framleiðandi sama
árið. „Beatty hlýtur þessi verðlaun
vegna augljósrar ástríðu í garð
kvikmynda og þess hugrekkis sem
hann hefur haft til að framleiða
myndir um efni sem flestir aðrir
forðast," sagði Robert Rehme, for-
seti Óskarsakademíunnar.
Beethoven
Sinfóníur nr. 1 og 9
í dag kl. 16.00
- nokkur sæti laus
„glæsilegir tónleikar"
J.A., MBL
SALKA
ástarsaga
eftlr Halldór Laxness
í kvöld lau. 22/1 kl. 20.00
Fös. 28/1 kl. 20.00
Fös. 4/1 kl. 20.00
Lau. 5/1 kl. 20.00
Rauða tónleikaröðin.
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einsöngarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Finnur Bjarnason
og Guðjón Óskarsson.
Kór íslensku óperunnar
IHéskólabíóv/Hagatorg
Sfmi 562 2255
Mlðasala kl. 9-17 virka daga
www.sinfonia.is SINFÓNÍAN
| MIÐASALA S. 555 2222 |
Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét
Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson,
Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson,
Leikstjórí: Hallur Helgason.
Höfundur: Woody Allen.
Frumsýn. mið. 26/1 örfá sæti laus
lau. 29/1, lau. 5/2,
fös. 11/2, lau. 19/2
Sýningar hefjast kl. 20.30
Jón Gnarr:
ÉG VAR EINU SINNI NÖRD
Upphitari: Pétur Sigfússon.
fös. 28/1 örfá sæti, fös. 4/2 kl. 21
Ath. Sýningum fer fækkandi.
MIÐASALA í S. 552 3000.
í kvöld, lau. 22. jan. kl. 20.00
Lau. 29. jan. kl. 20.00
Lau. 5. feb. kl. 20.00
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá kl. 13 á sýningardag.
Sími 551 1384
lOBÍÓLElKHÚHð
BfÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
Æ
Mataróregla
Ertu með mat á heilanum?
Námskeið hefst 2. febrúar fyrir ofætur.
Stuðst er við 12 spora kerfið OA.
Fámennir hópar. Einstaklingsráðgjöf.
Upplýsingar eru gefnar frá kl. 18—20 í síma 552 3132,
annars símsvari. Inga Bjarnason.
&