Morgunblaðið - 23.02.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.02.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 47, AÐ A U G L V S I M G A ATVINNU- AUGLÝSINGAR Slökkvilið Reykjavíkur Skrifstofu- og starfsmannahald Skrifstofustarf Hjá Slökkviliði Reykjavíkur, skrifstofu- og starfsmannahaldi, er skrifstofustarf laust til umsóknar. STARFIÐ: Yfirferð og móttökuskráning reikninga í Agr- esso-bókhaldskerfi, launaskráning í launa- kerfi Reykjavíkurborgar hjá SKÝRR, bréfa- og málaskráning sem og skönnun bréfa í GoPro, tímaskráning í Navision Financials, bréfayfirlestur, símsvörun, samskipti við innlenda jafnt sem erlenda birgja/ viðskiptavini og önnur skrifstofustörf. HÆFIMISKRÖFUR: Stúdentspróf eða sambærileg menntun. ^ Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta. ^ Gott vald á einu Norðurlandamáli og ensku. **■ Frumkvæði, samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. ^ Reynsla af bókhaldsstörfum. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að taka þátt í þróun skrifstofu- og starfsmanna- halds Slökkviliðsins í miklum breytingum og örri tækniuppbyggingu. Nauðsynlegt er að umsækjandi geti hafið störf í seinasta lagi 15. mars nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Um er að ræða 100% starf sem heyrir undir skrifstofu- og starfsmannastjóra Slökkvi- liðs Reykjavíkur. Upplýsingar veitir Halldór Halldórsson í síma 570 2040 en umsóknum ásamt starfs- og náms- ferilsyfirliti, skal skila á skrifstofu Slökkviliðs Reykjavíkur, Skógarhlíð 14,101 Reykjavík, fyrir 6. mars nk. Öllum umsóknum verður svarað. Stefna Slökkviliðs Reykjavíkur er að auka hlut kvenna í starfseminni. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Lykilhótel Cabin Óskum eftir að ráða starfsmenn í gestamóttöku, næturvörslu og á bar. Fullt starf og hlutastörf. Upplýsingar veittar á staðnum miðvikudag og fimmtudag milli kl. 16.00 og 18.00. Bakarí — afgreiðsla Okkur vantar fleira starfsfólk. Vinnutími frá kl. 6.30 til 13 og kl. 13 til 19 auk helgarvinnu. Áhugasamir eru velkomnir í viðtal. Mosfellsbakarí, Urðarholti 2, sími 566 6145. YMISLEGT Skattur á fjármagnstekjur og eignir Alls402 bls. af rituðu máli með tilvitnunum í dóma og úrskurði skattyfirvalda. Ómissandi handbók fyrir þá sem eru að telja fram. Verð með vsk. aðeins 4.560 kr. ef pantað er í síma 520 7000 hjá Þema ehf. endurskoðunarstofu. Einnig er unnt að panta bókina í gegnum fax 520 7010 og vefsíðuna www.thema.is. FELAGSSTAFtF Fyrirvinna framtíðar- innar — frumkvæði kvenna í kjarabaráttu Annar fundur í fundarröð SUS um jafnréttismál á Sóloni (slandusi fimmtudaginn 24. febrúar kl. 17.30. Framsögumenn: Hulda Styrmisdóttir, aðstoðarmaður forstjóra FBA, Helgi Tómasson, dósent í tölfræði og Gunnar Páll Pálsson, forstöðumaður hjá VR. Framsögumenn taka þátt í pallborðsumræðum ásamt Guðrúnu Pétursdóttur, formanni verkefnasstjórnar „Auður í krafti kvenna" og Guðrúnu Ögmundsdóttur, alþingismanni. Fundarstjóri: Pétur Blöndal, alþingismaður. Allir velkomnir. TILKYNNINGAR Hafnarfjarðarbær Skipulags- og umhverfisdeild Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Áslandi, 1. áfangi, Hafnarfirði Ásland 1. áfangi, breyting á deiliskipulagi í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deili- skipulagi fyrir Ásland 1. áfanga, Hafnarfirði. Breytingin felur í sér breytingu á lóð fyrir leik- skóla, á legu Ásbrautar og á byggingarreit fyrir bílgeymslur við fjölbýlishús. Tillagan var samþykkt af bæjarstjórn Hafnar- fjarðar 15. febrúar 2000 og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strand- götu 6, þriðju hæð, frá 23. febrúar 2000 til 22. mars 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar Hafnarfjarðar eigi síðar en 5. apríl 2000. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Einarsnes 60-64A í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi við Einarsnes hvað varðar lóðirnar nr. 60, 60A, 62, 62A, 64 og 64A. Lóðir 60A og 62A sameinast, þar verði reist íbúðarhús fyrir sambýli fatlaðra, lóð 64 skiptist og aðkomuleiðir breytast. Tillagan liggur frammi í sal Borgar- skipulags- og Byggingarfulltrúa, Borgar- túni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 -16:00 frá 23. febrúar til 22. mars 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en 5. apríl 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir. FUN □ 1 R/ MANNFAGNAÐUR Hafnarfjarðarbær Skipulags- og umhverfisdeild Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Hafnarfirði Reykjavíkurvegur 74 — breyting á deili- skipulagi í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deili- skipulagi fyrir lóðina Reykjavíkurvegur 74, Hafnarfirði. Breytingin felur í sér breytingu á byggingarreit og byggingarmagni. Tillagan var samþykkt af bæjarstjórn Hafnar- fjarðar 15. febrúar 2000 og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strand- götu 6, þriðju hæð, frá 23. febrúar 2000 til 22. mars 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar Hafnarfjarðar eigi síðar en 5. apríl 2000. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. Aðalfundur 1999 Aðalfundur Félags fasteignasala og Ábyrgð- arsjóðs Félags fasteignasala verður haldinn fimmtudaginn 24. febrúar 2000 kl. 18.00 síð- degis í fundarsalnum „Háteigi" á 4. hæð á Grand Hótel Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13. gr. laga félagsins. Stjórnin. KENN5LA Ungbarnanudd Námskeið í ungbarnanuddi hefjast á ný. Líkamssnerting eröllum lífsnauðsynleg en þó sérstaklega fyrstu mánuði lífsins. Ungbarnanudd er ein besta leiðin til að veita barni nánd eftir fæðingu. Uppl. og skráning í síma 899 0451. SMAAUGLYSINGAR DULSPEKI Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Sjúkdómar, leiðsögn og meðferð, Sjálfsuppbygging, leiðsögn og meðferð. Úppl. og tímap. kl. 12 og 13 í síma 562 2429. FELAGSLIF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ GLITNIR 6000022319 I „ SAMBAND ÍSLENZKFiA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sam- koman er í umsjá Kristniboðs- flokksins Jósúa. Kristni- boðsþáttur. Söngur. Hugleið- ingu flytur Henning E. Magnús- son. Allir velkomnir. http://sik. torg.is/ < i □ HELGAFELL 6000022319 IV/V I.O.O.F. 9 s 1802238'/2 = 9.II. I.O.O.F. 7 = 18002208'/! = Sp. V T! KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur á morgun, fimmtudag, kl. 20.00. Hefst með borðhaldi kl. 19.00. Nýjum félögum fagnað. Dagskrá I umsjá stjórnar KFUM. Skráning I boröhaldið fer fram á skrifstofu KFUM við Holtaveg. Sími 588 8899. YMISLEGT Mömmur athugið, ef barnið pissar undir Undraverður árangur með nýrri uppgötvun I óhefðb. aðferðum. Sigurður Guðleifsson, svæða- nuddfr., ilmolíufræðingur og reikimeistari, sími 587 1164. m n nb il.is ALLTAf= GITTH\SAT> /VÝ7~7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.