Morgunblaðið - 23.02.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.02.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 57 FOLKI FRETTUM Adrei verið vinir að þau hafi aldrei verið vinir. Eina sem honum detti í hug að hafí feng- ið hana til þess að segja til sín væri sjúkleg athyglissýki sem hún hafi ávallt þjáðst af: „Þessi manneskja myndi gera hvað sem er fyrir at- hyglina. Það er nokkuð ljóst." Shane er svo gramur út í Sinead að hann hefur hótað að fara í mál við hana. Erfitt er að sjá hvemig hann ætti að vinna slíkt mál. Aumingja Sinead var nú bara að sinna sinum borgaralegu skyldum! HINN tannfríði Shane MacGowan fyrrum Pogues-forsprakki hefur lýst yfír stríði á hendur írsku söngkonunni Sinead O’Conn- or. Fyrir nokkru sigaði hún lögreglunni á hann og kjaftaði frá heróíni sem hann hafði í fóram sínum. I kjölfarið hafði hún sam- band við tónlistartímaritið Qþar sem hún gerði grein fyrir ástæðum athæfisins. Kaðst hún vera að hjálpa kærum vini sem kominn væri út í öngstræti. Það teldi hún einu leiðina til björgunar og því hefði það verið umhyggjusemin sem knúið hefði sig til að vísa lög- reglunni á hann. Það kveður hinsvegar við annan tón er MacGowan tjáir sig um sam- band þeirra. Hann heldur því fram- Shane MacGowan er ekkert sérlega þakk- látur fyrir „um- hyggjusemi" Sinead O’Connor. EINA SEM ÞARF AÐ GERA ER AÐ SVARA LÉTTUM SPURNINGUM Á lílbl.ÍS HERRA RIPLEY á mbl.is! I tilefni af frumsýningu kvikmyndarinnar Herra Ripley (The Talented Mr. Ripley) hjóða mhl.is og Skífan þér að taka þátt í skemmtilegum leik á mhl.is. Glæsilegir vinningar í hoði. Vinningar:_________________________ ♦ 50.000 kr. inneign fyrir heppinn Eurocard-korthafa " Samvinnuferðir / Landsýn ♦ Ferð fyrir tvo til Rimini á Ítalíu í boði Samvinnuferða-Landsýn ♦ Máltíð fyrir tvo á Hard Rock Café ♦ Playstation-leikjatölva frá Skífunni ♦ Miðar fyrir tvo á kvikmyndina Herra Ripley (The Talented Mr. Ripley) TILNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐLAUNA! Herra Ripley (The Talented Mr. Ripley) er nýjasta stórmynd Óskarsverölaunaleikstjórans Anthony Minghella, sem geröi Óskarsverölaunamyndina The English Patient. Meö aöalhlutverk I myndinni fara Matt Damon (Good Will Hunting) og Gwyneth Paltrow (fékk Óskarinn sem besta leikkonan fyrir Shakespeare in Love), Jude Law, Kate Blanchett og Philip Seymour Hoffman. Myndin fjallar um mann sem gerir allt til þess aö lifa sem annar maöur meö ófyrirséöum afleiöingum! Dagmta 19,- 26'. febráar Stólar Rúmteppi o.fl. o.fl... o.fl. o.fl... Allar dýnur með 15-30% afsUetti Mörkinni 4 • 108 Rnykjavik Siini: 53.5 3500 • Fa\: 5.3.3 3510 • www.niaic.o.is Lageusala á lítilsháttar gölluðum vörum svo sem höfðagöflum, náttborðum og hvfldarstólum. allt að 70°/<r Við styðjum við bakið á þér! Íonsklúbburinn nnir Allur ágóði rennur til líknarmála íslenska verslunarfálagið, Bergvík s/f, Ólafur Þorsteinsson ehf Framtak ehf, Öryrkjabandalagið, Ráðgarður, Texti, Osta og smjörsalan, TP & Co. Rafvörur v§>mbl.is ^ALLTA/= e/TTMV'AO NYTT~ <j> mbl.is ^ALLTAT e/TTH\/AO NÝTT Fréttir á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.