Morgunblaðið - 23.02.2000, Blaðsíða 64
Drögum næst
24. febrúar
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Heimavörn
SECURITAS
Sími: 580 7000
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF3040,
ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MBLJS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000
VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK.
Okumenn
aðstoðaðir
». íófærðí
gærkvöldi
LÖGREGLUMENN frá Selfossi að-
stoðuðu ökumenn í Kömbunum seint
í gærkvöldi vegna ófærðar og veður-
hams, en veður fór að ganga niður
þar um slóðir á tólfta tímanum í
gærkvöldi.
í Mosfellsbæ og á Vesturlands-
vegi voru ökumenn ennfremur að-
stoðaðir af félögum í björgunarsveit-
inni Kyndli, vegna ófærðar og
ofankomu.
Lögreglan á Selfossi fór á jeppa til
að aðstoða ökumenn í Kömbunum og
tókst að losa fiestar bifreiðir sem
^K&fðu stöðvast og koma þeim niður
af Hellisheiðinni. Fáar þeirra varð
að skilja eftir.
Um áttaleytið í gærkvöldi varð
árekstur við Litlu kaffístofuna. Tvær
bifreiðir voru á leið í sömu átt þegar
önnur þeirra snerist í hálkunni og sú
seinni lenti á henni. Engin meiðsl
urðu á fólki.
Um klukkan 21.30 valt bifreið við
Þorlákshöfn. Ökumaður keyrði bif-
reiðina inn í skafl og við það valt hún
en ökumaðurinn slapp ómeiddur.
- -----------------
Póst- og fjar-
skiptastofnunin
Þriðja
kynslóð
farsíma
í LOK þessa árs má búast við að
Póst- og fjarskiptastofnunin muni
huga að leyfisveitingu fyrir svokallað
UMTS-kerfi hér á landi. Þetta kerfi
s*áFr þriðja kynslóð farsímakerfa og
eru tilraunir hafnar með kerfið, sem
líklega fer í loftið árið 2002.
UMTS byggist á GSM-staðlinum,
ATM- og IP-pakkaflutningstækni,
sem er meðal annars notuð á Netinu.
Gagnaflutningshraði í UMTS er
tuttugu sinnum meiri en í GSM-
kerfi. Að sögn Gústafs Amar, for-
stöðumanns Póst- og fjarskipta-
stofnunar, er verið að endurbæta
GSM-kerfið tii þess að auðvelda
tölvuviðskipti í gegnum það, en
UMTS yrði talsvert meiri bót þar
sem flytja mætti 384 kílóbit á sek-
úndu talsverða vegalengd og tvö
megabæt stutta vegu, þannig að
kostimir væra ótvíræðir.
Hann sagði hins vegar ljóst að gíf-
urlega fjárfestingu þyrfti til að koma
UMTS-kerfinu á._________
■ Leyfi fyrir/6
Borgarafundir um skólamál á Suðureyri og Flateyri
Morgunblaðið/Halldór Sveinbjömsson
Gunnlaugur Finnsson frá Hvilft í Önundarfirði var meðal þeirra sem tdku til máls á fjölmennum borgarafundi
um skólamál í íþróttahúsinu á Flateyri í gærkvöldi.
Tillögur fræðslu-
nefndar illa kynntar
Flateyri. Morgunblaðið
TILLÖGUR fræðslunefndar ísa-
fjarðarbæjar um að nemendur í 9.
og 10. bekk í grunnskólum á Suður-
eyri og Flateyri sæki skóla á ísafirði
vom ofarlega í huga fundarmanna á
opnum borgarafundum sem bæjar-
stjóm Isafjarðarbæjar hélt fyrst á
Suðureyri og síðan á Flateyri í
gærkvöldi. Fundirnir vora vel sóttir
og mikill hiti í fundarmönnum en í
málflutningi þeirra kom fram að
þeir væra flestir andvígir fyrrnefnd-
um tillögum fræðslunefndar.
Reiði fundarmanna beindist eink-
um að því hve fyrraefndar tillögur
fræðslunefndar vora illa kynntar
fyrir foreldram á Flateyri og Suður-
eyri áður en þær vora bornar á borð
fyrir bæjarstjóm ísafjarðarbæjar
til umfjöllunar. Þaðan var þeim vís-
að aftur til fræðslunefndar í síðustu
viku með þeim fyrirmælum að hún
kynnti málið fyrir heimamönnum og
kannaði hug þeirra til þessa gjörn-
ings. Einnig kom fram að fundar-
menn væra ekki sáttir við að þeir
þyrftu að sækja sífellt meiri þjón-
ustu til Isafjarðar og varð einum
fundarmanni á Flateyri á orði að þar
kraumaði allt og syði.
Guðni Geir Jóhannesson, forseti
bæjarstjórnar, tók fram á báðum
fundunum að á þessu stigi væri ein-
göngu um tillögur að ræða og að
engar ákvarðanir hefðu verið tekn'-
ar.
„Mér finnst að menn hafi farið
hamföram í þessu máli, því það er
ekki búið að taka neina ákvörðun,"
sagði hann. Hann sagði það ljóst af
málflutningi fundarmanna að lítil
sem engin kynning hefði farið fram
á tillögum fræðslunefndar. Kvaðst
hann harma að þær hefðu ekki verið
betur kynntar foreldram.
Á fundinum kom fram að rótin að
þessum tillögum væri meðal annars
sú að skólastjórar teldu að hægt
væri að bjóða nemendum í umrædd-
um bekkjum upp á betri þjónustu í
fjölmennari bekkjum í stað þess að
bjóða þeim upp á samkennslu, með
yngri og eldri nemendum saman í
bekk.
50 til 60 snjóruðningstæki við mokstur í höfuðborginni
Einn stórhríðar-
dagur kostar um
6 milljónir króna
Morgunblaðið/Þorkell
Breytt áform um
sparnað á geðsviði
Niður-
skurður
víðar en í
Fossvogi
ÁÆTLAÐ er að spara 40 til 50
milljónir króna með breytingum á
geðsviðum sjúkrahúsanna í
Reykjavík og verður ekki af því að
leggja niður legudeild geðdeildar á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Með hag-
ræðingu á að ná þar 25 til 30 millj-
óna króna sparnaði og 15 til 20
milljónum á geðsviði Landspítala.
Sparnaðinum á að ná með því að
draga saman útgjöld geðsviðanna
og með sameiningu þeirra. Áfram
verður leitað leiða til að ná þeim
100 milljóna króna sparnaði sem
fyrirhugaður var á geðsviði.
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigð-
isráðherra lagði á það áherslu við
umræður utan dagskrár á Alþingi
í gær að þjónusta við geðsjúka
myndi ekki dragast saman.
Áhrifín verði sem vægust
í greinargerð forstjóra sjúkra-
húsanna kemur fram að breyting á
starfsemi geðsviðs SHR sé tví-
þætt, annars vegar sameining á
geðsviðum spítalanna sem tengist
samruna sjúkrahúsanna og hins
vegar ákvörðun um að draga sam-
an útgjöld þessa sérsviðs spítal-
anna eins og nokkurra annarra
sviða. „Haft er að leiðarljósi að
áhrifin verði sem vægust og að
þjónustan við þá sem koma á
slysadeild verði efld,“ segir í
greinargerðinni.
Guðný Anna Arnþórsdóttir,
sviðsstjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, segir að útilokað
hefði verið að draga saman seglin
um 100 milljónir króna án þess að
það kæmi niður á þjónustu. Tómas
Zoéga, yfirlæknir á geðdeild Land-
spítala, sagði að yfirlæknum þar
hefðu ekki verið kynntar hug-
myndir um breytingar á geðsvið-
unum og vandséð væri hvernig
ráðast ætti í sparnað án þess að
það kæmi niður á sjúklingunum.
■ Segir ekki/10
■ Áfram verður/32
-----------
Kaupauki
starfsfólks
FBA 190
milljónir
KOSTNAÐUR vegna snjómoksturs
á höfuðborgarsvæðinu þá stórhríð-
ardaga, sem komið hafa að undan-
fömu, nemur um sex milljónum
króna á dag, þegar álagið hefur verið
sem mest, samkvæmt upplýsingum
frá Reykjavíkurborg, Kópavogsbæ
og Hafnarfjarðarbæ.
Sveitarfélögin á höfuðborgar-
svæðinu hafa þurft að verja veruleg-
um fjárhæðum til snjómoksturs að
undanförnu. í kjölfar fyrsta óveðurs-
kaflans um þarsíðustu helgi, þar sem
hver stórhríðin rak aðra, vora 50-60
snjóruðningstæki í notkun hjá
Reykjavíkurborg, en til samanburð-
ar má nefna að á venjulegum vetrar-
degi eru ekki nema um það bil sjö
tæki í notkun. Kostnaður vegna
snjómoksturs hvem stórhríðardag
var á bilinu þrjár til fjórar milljónir
króna, samkvæmt upplýsingum frá
Reykj avíkurborg.
Milljón á dag í Kópavogi
og Hafnarfírði
í nágrannasveitarfélögunum
Kópavogi og Hafnarfirði fór kostn-
aðurinn allt upp í eina milljón króna
á dag þegar mest var að gera.
Þessar tölur endurspegla ein-
göngu kostnað sem hlaust af því að
halda götum opnum þá daga sem
ástandið var sem verst, en fela ekki í
sér kostnað við mokstur í úthverfum
og víðar eftir að hríðinni slotaði.
KAUPAUKI starfsmanna Fjárfest-
ingarbanka atvinnulífsins nemur alls
190 milljónum króna fyrir árið 1999.
90 milljónir verða greiddar til starfs-
manna á næstu mánuðum, í sam-
ræmi við árangurstengt launakerfi
bankans. Upphæðin nemur um einni
milljón króna á hvem starfsmann.
Þær 100 milljónir sem eftir standa
verða greiddar árið 2001 eða síðar og
gæti sú upphæð hækkað eða lækkað
eftir rekstrarárangri bankans.
Greiðsla til starfsmanna er ótengd
aðalfundi FBA sem haldinn verður í
dag, en þar verður hins vegar lögð
fram tillaga stjórnar um heimild til
að gera kaupréttarsamninga við
starfsfólk um hlutabréf í félaginu.