Morgunblaðið - 09.04.2000, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.04.2000, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ Hðfum fengið í sölu virðulegt 127 fm timbur- hús ( hjarta borgarinnar. Húsið er kjallari, hæð og ris og er vel skipulagt. Sérbílasfæði. V. 12,9 m. 2639 Falleg 4ra herb. (búð á 2. hæð (1. hæð frá aðalinng.) í góðu nýviögerðu húsi. Parket á gólfum, endurnýjað eldhús og baðherb. Sval- irnar ná meðfram allri hlið íbúðarinnar. Fallegt útsýni. Stutt I þjónustu. Áhv. 3,5 m. byggsj. Laus strax. V. 10,7 m. 2642 Höfum fengið í sölu um 90 fm Ibúð I góðri lyftublokk á 5. hæð. Parket og flisar. Gott skipulag, tvö svefnherbergi og stofa og glæsilegt útsýni. V. 9,4 m. 2640 Gullfalleg og björt 97 fm ibúð I kjallara I fal- legu tvíbýli við Unnarstíg. Ibúðin var endur- nýjuð fyrir 12 árum, m.a. lagnir, gluggar, gler, gólfefni og innréttingar. Sérinngangur og sér- þvottahús með bakútgangi. Áhv. hagstæð lán u.þ.b. 4 millj. V. 10,9 m. 2641 Falleg 3ja herbergja u.þ.b. 85 fm Ibúð á 1. hæð I góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Stórar svalir. V. 8,4 m. 2643 Höfum fengii f sölu fallega um 65 fm íbúð I góðu fjölbýli. Gott skipulag, parket og flísar. Þvottahús I Ibúð. Fallegar innréttingar. V. 8,1 m. 263 'U^B^P'fCiilnr Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 OPIÐ SUNNUDAG 12,00-14,00 BAKKASTAÐIR 5 OPIÐ HÚS í DAG, SUNNUDAG GLÆSILEG SÉRÍBÚÐ Opið hús hjá Hafrúnu á Bakkastöðum 5 á milli kl. 14 og 16. fbúðin er 4ra herbergja, 105,7 fm, fullbú- in og sérlega smekklega innréttuð. íbúð á efri hæð með sérinngangi. Allt sér í íbúðinni. Mikið útsýni. Verð 12,9 millj. ÖEIGNA —1TT"t^t a ttpt Fax. OO I I I OU JNAU S 1 Vitastíg 13 Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Svavar Jónsson sölumaður, Jón Kristinsson sölustjóri. Okkur bráðvantar allar eignir á skrá vegna mikíllar sölu undanfarið Þverholt 2ja herb. íbúð á 2. hæð með góðum innr. Verð 6,2 millj. 3 herborgja Furugrund — Kóp. Falleg 3ja herb. íb. I lyftuhúsi. Parket á gólfum. Góð eign. Laugavegur 3ja herb. íbúð, mikiö endurnýjuð. Verð kr. 6,5 millj. 4 horbergja Stóragerði Falleg 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð auk herb. I kjallara. Parket. Hvassaleiti Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Einungis I makaskiptum fyrir 2ja herb. íbúð á svæði 101-108. Húsalind Kópavogi Glæsilegt ca 150 parhús á tveimur hæðum I algjörum sérflokki, innb. bílskúr 32 fm. Atvinnuhúsnæöi Viðarhöfði Skrifstofuhúsnæðí á 2. hæð um 530 fm. Hentar t.d. fyrir léttan iðnað, lík- amsræktarstöð o.fl. Rauðarárstígur Mjög gott 103 fm atvinnuhúsn. við Rauðarárstlg I nýlegu húsi. Stór- ir sýningargluggar. Góð áhv. lán. Saltfiskverkun Til sölu saltfiskverkun á einum besta stað í Hafnarfirði. Fullbúin með öllum tækjum og áhöldum,. m.a. flatningsvél, hausara, fésara, lyftara, vigtum og kör- um. Húsnæðið er nýlegt, u.þ.b. 200 fm og I mjög góðu ástandi. Upplýsingar á skrif- stofu. Eyjaslóð Laust strax ca 1.000 fm. Ýmis skipti koma til greina, helst á nýbyggingu. Hólmaslóð Ca 1.000 með góðum leigusamningi og ca 600 fm. Tilbúið fyrir fiskverk- un. Nýbygging Bntoýll Látraströnd — Seltjarnarnesi Höfum fengið í einkasölu glæsil. 273 fm einbhús. Á hæðinni eru stórar stofur, hol, eld- hús og 3-4 svefnh. Mögul. á húsbóndaherb. og gestasnyrtingu. Baðherbergi m. bað- kari og sturtu. Hæðin er alls 159 fm. í kj. er þvottaherb. og herb. 2 rúmgóðir bílskúrar og geymsla. Húsið býður uppá ýmsa möguleika. Stór og fallegur garður. Verð 25,5 millj. Uppl. og feikn. á skrifst. Fjallalind 155 fm timburhús ásamt bilskúr, fullfrág. að utan, fokhelt að innan, gróf- jöfnuð lóð. Verð 12,4 millj. Fyrir fjárfesta ca 350 fm verslunarhúsn. I vesturbænum. Allt I útleigu. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. RAGNAR SIGURÐSSON + Ragnar Sigurðsson fæddist á Syðra-Hóli í Öngulsstaða- hreppi í Eyjafirði 27. júní 1916. Hann lést á Landspitalanum í Fossvogi 29. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyr- arkirkju 7. aprfl. Ragnar er dáinn. Það er dálítið skrítið og fjarlægt að hugsa um það, og ná því að hann sé farinn frá okkur þar sem ég bý núna í Danmörku. Mig langar að minnast hans í fáeinum orðum og kveðja góðan mann sem var ávallt reiðu- búinn að rétta fram hjálparhönd ef eitthvað var. Þegar ég var í Verk- menntaskólanum á Akureyri leigði ég hjá honum Ragnari ásamt vin- konum mínum, eina tvo-þrjá vetur. Það voru góðir tímar, við höfðum neðri hæðina út af fyrir okkur, einnig höfðum við okkar hólf í kist- unni hjá honum fyrir frystivörurn- ar okkar og jafnvel afnot af síman- um hans á efri hæðinni. Þau voru ófá skiptin sem hann mátti kalla á okkur í símann og alltaf var hann jafn rólegur og ekkert að kippa sig upp við það þótt síminn hafi vakið sig af værum blundi er hann dott- aði fyrir framan sjónvarpið. Eftir símtalið staldraði maður oft við hjá honum í sófanum og spjallaði við hann áður en haldið var niður aft- ur. Þá hafði hann oft góða sögu handa manni í pokahorninu og það var stutt í grínið hjá honum. Hann var ætíð hress og jákvæður þrátt fyrir að hafa átt við einhver veik- indi að stríða. Honum Ragnari þótti voða vænt um húsið sitt í Hrafnagilsstræti sem hann byggði sjálfur fyrir mörgum árum og sagði hann stoltur sögur frá þeim tímum. Þau eru ófá skiptin sem hann kallaði á okkur stelpurnar í kaffi eða mat á efri hæðina til sín. Hann hafði mjög gaman af að fá gesti og sátum við þá alltaf og spjölluðum saman dágóða stund og nutum gestrisni hans. Mér er minnisstætt eitt vorið áð- ur en við stelpurnar yfirgáfum íbúðina til að fara heim í sumarfrí, þar sem hann kallaði á okkur upp í kaffi til að kveðja okkur og þakka fyrir veturinn, það beið okkar stórt og mikið hlaðborð er við komum upp. Það hefði ekki komist meira fyrir á borðinu hjá honum í stof- unni, hann var búinn að laga súkkulaði og rjóma og það var allskonar góðgæti í boði. Mikið vorum við vinkonurnar ánægðar með hann þá eins og alltaf, hann hugsaði vel um sína. Hann ræktaði líka rósir sem hann var duglegur að sýna okkur og gefa ef því var að skipta. Ég minnist hans oft úti á pallinum sín- um á vorin þegar sólin fór að láta sjá sig, honum þótti rosa gott að sitja þar og slappa af og njóta veð- urblíðunnar. Ég gæti haldið áfram og sagt frá fleiri gullmolum en ég ákveð að láta hér staðar numið. Ég veit að hann Ragnar er ánægður núna, búinn að hitta konuna sína á ný sem honum þótti svo vænt um og elskaði mikið. Elsku Ragnar minn, ég kveð þig hér með í hinsta sinn og minnist allra samverustundanna með bros á vör. Guð blessi minningu þína. Ég votta fjölskyldunni samúð mína. Marta Stefánsdóttir. Frágangur afmælis- og minn- ingar- greina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentun- inni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda grein- arnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/send- anda fylgi. Um hvern látinn einstakl- ing birtist formáli, ein uppi- stöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við með- allínubil og hæfilega línu- lengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Til- vitnanir í sálma eða Ijóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Systir mín og fóstursystir, t NANNA SVEINSDOTTIR, Kleppsvegi 64, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu mánudaginn 10. apríl kl. 13.30. Jóhanna Sveinsdóttir, Jóna Sveinbjarnardóttir. t Ástkær sonur okkar, bróðir, mágur og frændi, ÁRNI HJÖRTUR RÓSASON, andaðist á heimili sínu Lindargötu 62 aðfaranótt fimmtudagsins 6. apríl. Rósi Jason Árnason, Ólafur Ásgeir Rósason, Friðveig Elísabet Rósadóttir, Geirþrúður María Rósadóttir, Hrafnhildur Guðrún Ólafsdóttir, Sesselía Dröfn Tómasdóttir, Guðmundur Pálsson, Ægir Svansson. t Bróðir okkar, BJARNI GUÐMUNDSSON bifreiðastjóri, frá Túni, Skarphéðinsgötu 20, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. apríl kl. 15.00. Guðfinna Guðmundsdóttir, Stefán Guðmundsson, Unnur Guðmundsdóttir. t Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elsku- legrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR VALFRÍÐAR ODDSDÓTTUR, frá Sælingsdal. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks á Heilbrigð- isstofnun Suðurnesja fyrir góða umönnun og góðvild. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn og ömmubörn. t Hjartans þökk hafi allir þeir sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, VILBORGAR ÁSU VILMUNDARDÓTTUR, Blikahólum 4, áður Grundargerði 18, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki líknar- deildar Landspítalans. Jón Árni Einarsson, Auður Friðriksdóttir, Guðmundur Einarsson, Alda S. Elíasdóttir, Þorgerður Einarsdóttir, Valdimar Valdimarsson, Einar Einarsson, Sigrún Ásgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.