Morgunblaðið - 09.04.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.04.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ * # r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Japönsk kvikmyndavika 7.-13. apríl. Lost in the wilderness kl.6. Aðgangur ókeypis. NYTT OG BETRA' BlÓIIOtyM UtA- FYRIR 990 PUNKTA FERBU i BÍÓ Alfabakka 8, sími 587 8900 09 587 8905 FRA SOMU FRAMLEIÐENDUM OG BIG DADDY GALLALAUS Robert DE IMIRO Philip Seymour HOFFMAN Hvað gerist þegar hardsvíruð lögga leitar hjálpar hjé | nágranrra sem hann fyrirlítur? Hjartnæm og fyndin vönduð I mynd með tveimur snillingum í aðhlutverkunum, eftir Joel Schumacher (8MM, A Time To Kill, Falling Down.) Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. BdDtGflAL Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8,10.15 . b.li4 F.ONAHDO OtCAI TAezan Sýnd kl. 1.50. íslenskt tal. Synd kl. 1.45. Islenskt tal. www.samfilin.iswww.bio.is Sævar Karl ásamt myndlistarmönnunum. Morgunblaðið/Jim Smart Þessi skcmmtilega teikning af Bill Clinton Bandaríkjaforseta er eftir Riber Hansson teiknara Svenska Dagbladet. Skopmyndasýning hjá Sævari Karli A FIMMTUDAGINN var opnuð myndlistarsýning í Galleríi Sæv- ars Karls í Bankastrætinu þar sem skopmyndateiknarar dag- blaða Norðurlanda sýna verk sín. Sýningin stendur yfir í viku og er henni lýkur verður valinn sá listamaður sem þykir skara fram úr. Það var fjölmennt við opnun- ina og ekki var annað að sjá en gestir kynnu vel að meta það sem fyrir augu bar. Boðið var upp á léttar veitingar og mátti greina að mikil vorhugur er að kvikna í mönnum þessa dagana. I París að vori Mæðg- urnar kveðja BORGARLEIKHÚSIÐ frumsýndi fyrir rúmu ári leikritið Fegurðar- drottninguna frá Línakri eftir Mart- in McDonagh í leikstjúrn Maríu Sig- urðardóttur. Leikritið, sem er um grimmd og geðveiki, segir frá írsku mæðgunum Meg og Maureen en samskipti þeirra einkennast af ill- kvittni í garð hvor annarrar. Á fimmtudgaskvöldið var fímm- tugasta sýningin á þessu leikriti sem hefur notið mikilla vinsælda meðal leikhússgesta, en seinustu forvöð eru að sjá verkið þar sem sið- asta sýningin á þvf verður í kvöld. Það eru leikkonurnar Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir sem leika mæðg- urnar beisku. Ellert A. Ingi- mundarson og Halldór Gylfason leika svo bræðuma Pato og Ray Halldóri, Sigrúnu Eddu, Margréti Helgu og Ellerti fannsttáSsS fynr Fegurðardrottningunni frá Línakri. Dooley sem flækjast inn í líf mæðgnanna. Að lokinni sýningu á fimmtudaginn skáluðu þau í tilefni dagsins, ánægð með sitt, en þau eiga sjálfsagt eftir að sakna þessara misskemmtilegu en forvitilegu persóna sem þau hafa leikið svo lengi. DRENGIRNIR á myndinni eru bræður og heita Þorsteinn Jóns- son og Arnar JanJónsson. Faðir þeirra, Jan J. Ólafsson, tók þessa mynd í Eiffel-turninum í París í maí á síð- asta ári. „Við fór- um saman öll fjölskyldan til Parísar tO að halda upp á stór- afmæli eiginkon- >unnar, hennar Sveinbjargar. Þorsteinn var þá í háskólanámi í Þýskalandi, en gaf sér tíma til að koma yfir til Frakklands og eyða viku með okkur,“ segir Jan og bæt- ir því við að hann geti óhikað mælt með ferð til Pa- rísar á þessum árstíma. „Við fórum auðvitað á alla merkilegustu staðina í París, meðal annars Lúxemborgar- garðinn, Versali, og Eiffel-turn- inn, og ég man að sumir í fjölskyld- unni voru orðnir ansi lofthræddir þegar við vorum komin efst upp í turninn. En ég segi ekki hvaða fjöl- skyldumeðlimur það var!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.