Morgunblaðið - 09.04.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.04.2000, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ártúnshöfði 1.386 Im Til sölu iðnaðarhúsnæði. Einn salur. 3 innkeyrsludyr. Garðabær 574 fm Iðnaðar-, lager- og skrifstofuhúsnæði. Jarðhæð 300 fm. 4ra metra lofthæð. Skrifstofur/verslun 128 fm. Efri hæð: Tvær 70 fm íbúðir. Faxafen 1.800 fm Til sölu vandað húsnæði á 2. hæð. Stór opin rými með ótal nýtingar- möguleika. Garðabær 5.000 fm Framleiðslu- og lagerhúsnæði. Mikil lofthæð. Selst eða leigist í einu lagi eða hlutum. Iðnaður 734 fm Úrvals húsnæði fyrir framleiðslufyrirtæki. 380 fm vinnusalur. 107 fm skrifstofur. 246 fm lagerrými í kjallara. Byggingaréttur fyrir 300 fm. Verð 40 millj. 400 fm í miðborginni Húsnæði á 2. hæð með góðum innkeyrsludyrum og útiplássi. Skrif- stofuhluti með sjávarútsýni. 2.600 fm við miðborgina Til sölu eða leigu skrifstofubygging við Skúlagötu. Frábær staðsetn- ing og útsýni. Afhendist í núverandi ástandi eða endurnýjað með nýrri utanhússklæðningu. Verslun/Skrifstofur 1.834 fm Til sölu eða leigu við miðborgina 2 skrifstofuhæðir, verslunarhæð og kjallari. Hver hæð 460 fm. Stór lóð, næg bílastæði. NýttíGarðabæ 950 fm Nýbygging sem rís í sumar við Reykjanesbrautina. Óseldir 700 fm í verslunar- og lagerhluta og 250 fm. Ármúli 4-500 fm Til leigu íðnaðarhúsnæði á götuhæð. Kjörið húsnæði fyrir hverskyns þjónustu og lagerhald. Bjart húsnæði. Mikil lofthæð. VAGN JÓNSS0N EHF. tasteignasala Skúlagötu 30, sími 561 4433 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristján Haukur Tryggvason, eigandi veitingarstaðarins Við Pollinn. Pollurinn stækkar um meira en helming VEITINGAHÚSIÐ Pollurinn á Akureyri hefur verið stækkaður um meira en helming, en Haukur Tryggvason eigandi þess hefur nú tekið allt svonefnt Gránufélagshús í notkun, alls um 700 fermetra. Haukur sagði að hafist hefði verið handa við breytingar í fyrra- haust og unnið að þeim í allan vet- ur en um mikið verk hefði verið að ræða. Það rými sem nú hefur bæst við er annars vegar á efri hæð þar sem eitt sinn var veitingastaðurinn Bing Dao og hins vegar húsnæði þar sem svonefndur leikhúsbar var þegar leikhúsið Renniverkstæðið var rekið í húsinu. Það gengur nú undir nafninu Tryggvastofa, eftir Fiskverkunarhúsnæði Vitatorg 1, Sandgerði Stórt fiskverkunarhús, ca 1.600 fm að stærð, hús sem stenst kröf- ur um öll vinnsluleyfi. Húsið er allt nýlega tekið í gegn að innan sem utan. Verð kr. 34.000.000. Tryggva Gunnarssyni sem stýrði Gránufélaginu, en eftir því eru húsin nefnd. Á efri hæðinni hefur til beggja enda verið opnað þannig að hægt er að fylgjast með mannlífi á neðri hæðinni, á dansgólfi og Tryggva- stofu. Á efri hæðinni verður tekið á móti matargestum, árshátíðum og veislum af ýmsu tagi, en þar er hægt að velja um einn stóran sal sem tekur um 80 til 90 manns eða skipta honum upp í tvo minni, ann- an um 50 manna og hinn um 30. Þó skammt sé frá því Haukur opnaði staðinn hafa ýmsir hópar þegar pantað salinn öll laugar- dagskvöld í apríl og sagðist hann því bjartsýnn á framhaldið, viðtök- ur í upphafi hefðu farið fram út björtustu vonum. I kjölfar stækkunarinnar hefur starfsfólki á veitingastaðnum fjölg- að um helming. ---------------- Lýsa yfir andstöðu við kattaveiðar Sumarhús Óska eftir sumarhúsi fyrir austan fjall. Upplýsingar á Fasteignasölunni Ásbergi, Hafnargötu 27, Keflavík, símar 421 1420/421 4288, fax 421 5393. Sverrír rírtetfáneeon tðgg. foBttígmealí Síbumúla 11,2. hœb • 108 Reykiavík Sími: 575 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fastmidl.is Netfang: sverrir@fastmidl.is OPIÐ í DAG FRÁ KLUKKAN 13.00 - 15.00 Atvinnuhúsnæði til leigu GRENSÁSVEGUR - VERSLUNARHÆÐ Til leigu ca 300 fm verslunarhúsnaeði, (þar sem „Síminn inter- net“ er í dag), á horni Grensásvegar og Skeífunnar. Þetta horn hefur mikið auglýsingagildi. Mjög góðir gluggar. Bjart og vel innréttað húsnæði. Húsnæðið verður laust 1. júlí nk. Uppl. gefa Sverrir eða Þór. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Dýraverndunarfélagi Reykjavíkur: „Kattaveiðar þær, sem Reykjavík- urborg hóf hinn 1. febrúar sl. undh- stjórn Heilbrigðisnefndar Reykjavík- ur virðast vera komnar í mikið óefni. Dýraverndunarfélagi Reykjavíkur hafa borist upplýsingar um það að kettir, sem veiddir hafa verið í búrin undanfarið hafi komið fárveikir úr Kattholti. Dæmi er um kött, sem hvarf að heiman frá sér sl. miðvikudagskvöld og fannst næsta morgun í Kattholti. Var hann sóttur samdægurs en um kvöldið kom í ljós að hann var fárveik- ur. Var farið með hann á Dýraspital- ann og mun hann hafa verið mikið veikur og er enn á spítalanum. Fleiri kettir munu hafa komið þangað mikið veikir, eftir að hafa verið veiddir í búrin og fluttir í Kattholt en verið er að safna upplýsingum frá dýralækn- um í Reykjavík um fleiri slík tilfelli. Þær skýringar hafa verið gefnai’ á veikindunum að kettirnir hafi þurft að dúsa langtímum saman í búrunum úti á víðavangi og hafi þeir ekki þolað þá meðferð. Og jafnframt að komið hafi verið með allt of mikið af köttum í einu í Kattholt. Þar sem sjúkdómur þessi virðist vera smitandi hefur Dýraverndunarfélag Reykjavíkur jafnframt óskað eftir því við héraðs- dýralækninn í Reykjavík að rannsak- að verði hvaða sjúkdómur er hér er á ferðinni. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur vill hvetja kattaeigendur til að herða eftirlitið með kisunum sínum og láta merkja þær í eyrað, bólusetja þær og onnahreinsa. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.