Morgunblaðið - 09.04.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.04.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR GYÐA MA GNÚSDÓTTIR + Gyða Magnús- dóttir fæddist 11. september 1918. Hún lést á Sjúkra- húsi Akraness 25. mars síðastliðinn. Foreldarar hennar voru Guðrún Guð- mundsdóttir, f. 20.3 1885, d. 22. 12. 1958, og Magnús Ólafsson, f. 1.10. 1879, d. 3.9. 1974. Systkini Gyðu voru: Kristjana Margrét Jensdóttir (hálfsyst- ir), Kristján, Þórður og Valur hárskeri, eftirlifandi þessara systkina. Eftirlifandi eigin- maður Gyðu er Krist- ján Bjarnason bif- vélavirkjameistari, f. 18.3. 1924. Foreldrar Kristjáns voru Val- gerður Kristjánsdótt- ir, f. 1.5. 1898, d. 1976, og Bjarni Guð- mann Sigurðsson, f. 19.5. 1900, d. 24.11. 1924. Börn Gyðu og Kristjáns: 1) Ragn- heiður, f. 18.10. 1946, sem einn er eiginmaður (skildu 1984) Ágúst Hjalti, f. 19.4. 1943. Börn Ragn- heiðar: Hinrik Valsson, f. 13.12. 1967, Kristín Magdalena Ágústs- dóttir, f. 12.9. 1972, og Gyða Björk Ágústsdóttir, f. 13.1. 1978. 2) Valgerður, f. 27.6. 1952, d. 5.7. 1994, eiginmaður hennar: Trausti Jónsson, f. 20.5. 1950. Börn þeirra Gyða Margrét, f. 3.9. 1973, Sigrún, f. 15.8. 1975, Krist- jana Ósk, f. 23.6. 1984. 3) Guð- rún, f. 20.7. 1959, eiginmaður: Pétur ísleifur Sumarliðason, f. 12.3. 1961. Börn þeirra: Kristján Jóhannes, f. 4.10. 1980, Margrét Hildur, f. 4.8. 1987, Ólafur Magn- ús, f. 7.6. 1990. 4) Magnús Ólaf- ur, f. 4.7. 1960, eiginkona hans Hulda Ragnarsdóttir, f. 19.9. 1959. Börn þeirra: Ragnheiður, f. 6.5. 1980, Ólöf Lilja, f. 24.4. 1986, Jóhann Bjarki, f. 5.4. 1994. títför Gyðu fór fram frá Borg- arneskirkju 3. apríl. Nú hefur hún Gyða mín kvatt þennan heim. Hún var kona sem mér þótti mikið til koma. Ég var svo lán- söm að kynnast henni er ég 14 ára fór að heiman til að fara í Gagn- fræðaskólann í Borgarnesi. Góður vinskapur tókst með mér og Guð- rúnu dóttur Gyðu. Gyða var mikil kærleikskona, sem opnaði heimili sitt fyrir óhörðnuðum unglingi úr sveitinni og tók mér sem sínu eigin barni. Sérstaklega sterkt og gott samband var með þeim hjón- um Gyðu og Stjána og börnum þeirra, tengdabörnum og barna- börnum. Á heimili þeirra Arabíu eins og húsið þeirra var nefnt var oft glatt á hjalla og kynslóðabilið þekktist ekki á þeim bænum. Allir skemmtu sér saman og unglingar sóttu í návist þeirra hjóna. Gyða var mjög glaðvær kona, en þó gat gustað af minni og lét hún engan vaða yfir sig. Við krakkarnir biðum alltaf eftir þeim árlega viðburði þegar þau Gyða og Stjáni tóku sér sumarbústað á leigu í Ölfusborgum og buðu okkur í heimsókn. Einnig áttum við margar ógleym- anlegar stundir að „Gyðufelli" rétt fyrir utan Borgarnes. Umhyggja þeirra hjóna í minn garð kom meðal annars fram í því eitt sumarið er ég vann í prjónastof- unni í Borgarnesi, að Kristján kom alltaf labbandi til mín niður í vinnu í hádeginu með sendingu frá Gyðu. Var það heitur matur því „stelpuna átti ekkert að skorta". Ég mun ávallt vera þakklát fyrir þann kærleika sem Gyða og fólkið hennar sýndu mér. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. GekkstþúmeðGuði, Guðþérnúfylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt (V. Briem) Guð blessi Kristján og styrki hann í sorginni og allt hans l'ólk. Sesselja Björk Guðmundsdóttir. Skilafrestur minningar- greina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útfor hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Opið hús í dag Spóahólar 12-2. Hæð 4ra herb. + balskúr Nýkomin í sölu björt og falleg 4ra herbergja 90 fm íbúð á 2. hæð í fjölb. ásamt bílskúr. Blokkin var múrviðgerð og máluð 1998—1999, svalir endur- steyptar og þak málað. 3 svefnherbergi og stofa. Suð-vestursvalir. Séð um þrif á sameign. Áhv. 3,3 millj. Verð 10,8 millj. Björn og Elfa taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Opið hús í dag Kleppsvegur 48 — 5 berb. Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 101 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð í viðgerðu fjölbýli. 2 rúmgóðar stofur með eikarparketi, 3 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð 10,5 millj. Jóhann Steinar og Fjóla taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14 og 16. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. ^533 4800 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Símatími milli kl. 12 og 14 TIL SOLU FAGRABREKKA VIÐ AKRANES Á býlinu er rekið snyrtilegt kjúklingabú með u.þ.b. 75 tonna framleiðslu (gæti hentað til annarskonar rekstrar). Húsakostur samanstendur af 213 fm 2ja hæða íbúöarhúsi, mikið standsettu, 90 fm bifreiðageymslu, nýju 480 fm eldhúsi (límtréshús) og eldri útihúsum, samtals 334 fm. Hitaveita, þriggja fasa rafmagn. Húsin standa á 24 þús. fm eignarlóð. Frábær út- sýnisstaður. Áhvíiandi hagstæð lán. Söluverð 49 millj. lIÍNHAMAR FflSTEIGNASALA Bæjarhraiini 10 • Hafnarfirði Sími 520 7500 Hafnarfjörður - nýjar íbúðir í Áslandi, 2jar 3ja og 4ra herb. Um er að ræða glæsilegt sex íbúða hús, 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðir, sérinn- gangur í allar íbúðir. Öllum íbúðum verður skilað fullbúnum að utan sem innan, án gólfefna, hús klætt að utan með áli, viðhaldsfrítt. Lóð frágengin. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 41 ÞARFTU AÐ SELJA, LEIGJA EÐA KAUPA FASTEIGN? Hafðu samband arsalir@arsalir.is Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5, Reykjavík. Símar 533 4200 - 892 0667 - 899 6520 ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Eb! EIGNAMIÐIXMN liliri«n llilh U thlkll.l Ui jJuit, I -'l —» . KiHiiir_-■! t "-'*■*■ ll7-T*.' .'lfJl'? '■•O M J I » SÍP ."r,X”nVTÍlItLMI llh QwRtfl RQQnVltlUM(WHMNlMÚ't WáltÍBlL Wttk|H ní AUU «>0»)0 Opið í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15 Lautasmári 4 -145 fm - OPIÐ HÚS Falleg 145,2 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu fjölbýlishúsi við Lautasmára í Kópavogi. Vandaðar hurðir, skápar og innréttingar úr kirsuberjaviði. Baðherberg- ið er flísalagt í hólf og gólf. Frábær staðsetning. Fjögur svefnherbergi. Suðursval- ir. Magnea sýnir íbúðina í dag, sunnudag, miili kl. 14 og 16. V. tilboö. 9374 Eiðistorg 17 - OPIÐ HUS Vorum að fá i sölu fallega 106,2 fm 3ja herb. íbúð á 2. og 3. hæð i eftirsóttu fjöl- býli á Eiðistorgi. Eignin skiptist m.a. í eldhús, rúmgóða stofu, tvö herbergi, sólskála, baðherbergi og gestasnyrtingu. Parket og flísar á gólfum. Sameiginlegt þvottahús á hæð. Sif (s. 697 9753) sýnir íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 18 og 20. V. 12,9 m. 9400 EINBÝLI ATVINNUHUSNÆÐI Látraströnd - glæsilegt ein- býti með stórum bflskúr. Tvílyft glæsilegt um 274 fm einbýlishús með innbyggðum um 63 fm bílskúr á mjög eftirsóttum stað. Húsið er allt f mjög góðu ástandi að utan sem innan, m.a. nýlegt parket o.fl. Falleg lóð og ákveðin sala. V. 25,5 m. 9409 HÆÐIR Skipholt - sérhæð m. bíl- Skúr. 6 herbergja mjög skemmtileg efri sérhæð ásamt 28 fm bílskúr og um 40-50 fm rislofti, sem hefur verið inn- réttað á einkar skemmtilegan hátt. Elgn- in er í litlum, lokuðum botnlanga og með friðað óbyggt svæði sunnan hússins. Ákv. sala. V. 15,6 m. 9401 Brávallagata. Falleg 95 fm mikið endumýjuð íbúð á 3. hæð í góðu húsi. Tvær stofur og tvö herbergi. Nýtt parket á allri íbúðinni. Laus fljótlega. 9402 3JA HERB. 1 7-' .... Álfheimar. 3ja-4ra herbergja 89 fm íbúð á jarðhæð með suðursvölum. [búð- in skiptist í stofu/borðstofu, eldhús, baðherb. og 2 svefnherbergi. Laus fljót- lega. V. 9,7 m. 9406 lii iiii 1 m 11 rr-r-^—~ttt——— Tryggvagata - Hafnarhvoll - til leigu. Höfum verið beðnir að sjá um útleigu á þessari fallegu götuhæð í Hafnarvoli við Tryggvagötu. Um er að ræða vandaða u.þ.b. 386 fm hæð sem nýtist undir ýmiskonar atvinnustarfsemi, svo sem skrifstofur, verslun, veitinga- stað, auglýsingastofur o.fl. Húsn. er allt í mjög góðu ástandi og hefur húsið allt verið endurn. að utan. Laust 1.08.2000. Allar nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. Eldshöfði - til leigu eða sölu (600-1.800 fm). Erum með til leigu mjög gott lager- og/eða iðnaðarpláss á jarðh. við Eldshöfðann. Plássið er nánast einn salur, u.þ.b. 600 fm með lofthæð u.þ.b. 3,2 m. Tvennar innkeyrsludyr. Laust nú þegar. Gæti hentað undir ýmiskonar atvinnustarfsemi. Möguleiki er að leigja eða kaupa þetta rými, og jafnvel allt húsið, sem er þá u.þ.b. 1.800 fm, með stórri aðalhæð, (600 fm), og 5-6 metra lofth., auk skrifstofuh. og starfs- mannarýmis. Mjög gott fmverð i boði og mjög hagstæð áhvílandi lán fyrir allt að 75% kaupverðs. Húsið gæti losnað allt mjög fljótlega ef til sölu kemur. Allar nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. 5475 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.