Morgunblaðið - 09.04.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 43
FRÉTTIR
Fundur
um endur-
hæfingu
krabbameins-
sjúklinga
KRAFTUR, stuðningsfélag fyrir
ungt fólk sem greinst hefur með
krabbamein, efnii- tíl umræðufundur
þriðjudaginn 11. apríl kl. 20 á 4. hæð
í húsi Krabbameinsfélagsins, Skóg-
arhlíð 8. Rætt verður um endurhæf-
ingu fyrir krabbameinssjúklinga,
þörfína og úrræðin.
Frummælendur verða Gísli Ein-
arsson yfirlæknir á endurhæfíngar-
deild Landspítalans, Hjördís Jóns-
dóttir lækningaforstjóri á endur-
hæfingarmiðstöðinni á Reykjalundi
og Hulda Sigurlína Pórðardóttir
hjúkrunarforstjóri á Heilsustofnun
NLFÍ í Hveragerði. Þau taka síðan
þátt í umræðum sem Jóhannes
Tómasson blaðamaður stjórnar.
í frétt frá Krafti segir að endur-
hæfing sé nánast óþekkt í sambandi
við krabbameinslækningar en að
þeir sem veikjast af þessum alvar-
lega sjúkdómi þurfi, ekki síður en
t.d. hjartasjúklingar, á endurhæf-
ingu að halda.
Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033
OPIÐ SUNNUDAG 12.00-14.00
SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST
Höfum kaupanda að 250 til 300 fm húsnæði í Skipholti og Brautar-
holti eða á svipuðum slóðum.
Húsnæðið þarf að hafa góðar innkeyrsludyr. Afhending í júní nk.
Upplýsingar gefur Borgir fasteignasaia, sími 588 2030
Opið hús í dag
Lokastígur 19 — risíbúð
Nýkomin í sölu sérlega
skemmtileg 74 fm íbúð í risi í
þessu fallega húsi. Björt íbúð
með risi yfir sem gefur mikla
möguleika. Svalir til vesturs
með fallegu útsýni. Endur-
nýjaðar lagnir, m.a. rafmagn,
ofnalagnir og ofnar. Frábær
staðsetning.
Áhv. 5,5 millj. Verð 9,5 millj.
Jón Tryggvi verður heima í
dag á milli kl. 14.00 og 16.00.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
í
LOKSINS - LOKSINS
ÍBÚÐIR í ÁSLANDI í HF,
7
Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja, og 4ra herbergja íbúðir í litlu, fal-
legu fjölbýli. Allar íbúðirnar hafa SÉRINNGANG og íbúðir á
jarðhæð SÉRLÓÐ. Húsið skilast klætt að utan með
álklæðningu, lóð frágengin. íbúðirnar skilast fullbúnar án gólf-
efna. SUÐURSVALIR. AFHENDING í NÓV. 2000.
Teikningar á skrifstofu. ___________________________________
Hafnafirði, Fjarðargata 17. '
Síml 520 2600. Fax 520 2601.
netfang as@as.is.Heimasíða http://www.as.isyj
www.m bl.i is
c
Hóll flytur á
Við hjá Hóli erum búin að pakka niður og flytjum
í nýtt húsnæði á Skúlagötu 17 um helgina.
Á mánudaginn opnum við aftur tilbúin í slaginn.
Við bjóðum viðskiptavinum og starfsmönnum
enn betri aðstöðu á nýja staðnum. Húsnæðið er
glæsiiegt og tæknibúnaður af bestu gerð.
• •
Líttu inn og sjáðu með eigin augum
hvað við höfum að bjóða!
Netáskrift hjá Hóli
www.holl.is
FASTEIGNASALA
Skúlagata 17 101 Reykjavík Sími: 595 9000 I Fax: 595 9001 j Netfang: holl@holl.is j Heimasíða: www.holl.is