Morgunblaðið - 09.04.2000, Page 60

Morgunblaðið - 09.04.2000, Page 60
60 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ * # r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Japönsk kvikmyndavika 7.-13. apríl. Lost in the wilderness kl.6. Aðgangur ókeypis. NYTT OG BETRA' BlÓIIOtyM UtA- FYRIR 990 PUNKTA FERBU i BÍÓ Alfabakka 8, sími 587 8900 09 587 8905 FRA SOMU FRAMLEIÐENDUM OG BIG DADDY GALLALAUS Robert DE IMIRO Philip Seymour HOFFMAN Hvað gerist þegar hardsvíruð lögga leitar hjálpar hjé | nágranrra sem hann fyrirlítur? Hjartnæm og fyndin vönduð I mynd með tveimur snillingum í aðhlutverkunum, eftir Joel Schumacher (8MM, A Time To Kill, Falling Down.) Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. BdDtGflAL Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8,10.15 . b.li4 F.ONAHDO OtCAI TAezan Sýnd kl. 1.50. íslenskt tal. Synd kl. 1.45. Islenskt tal. www.samfilin.iswww.bio.is Sævar Karl ásamt myndlistarmönnunum. Morgunblaðið/Jim Smart Þessi skcmmtilega teikning af Bill Clinton Bandaríkjaforseta er eftir Riber Hansson teiknara Svenska Dagbladet. Skopmyndasýning hjá Sævari Karli A FIMMTUDAGINN var opnuð myndlistarsýning í Galleríi Sæv- ars Karls í Bankastrætinu þar sem skopmyndateiknarar dag- blaða Norðurlanda sýna verk sín. Sýningin stendur yfir í viku og er henni lýkur verður valinn sá listamaður sem þykir skara fram úr. Það var fjölmennt við opnun- ina og ekki var annað að sjá en gestir kynnu vel að meta það sem fyrir augu bar. Boðið var upp á léttar veitingar og mátti greina að mikil vorhugur er að kvikna í mönnum þessa dagana. I París að vori Mæðg- urnar kveðja BORGARLEIKHÚSIÐ frumsýndi fyrir rúmu ári leikritið Fegurðar- drottninguna frá Línakri eftir Mart- in McDonagh í leikstjúrn Maríu Sig- urðardóttur. Leikritið, sem er um grimmd og geðveiki, segir frá írsku mæðgunum Meg og Maureen en samskipti þeirra einkennast af ill- kvittni í garð hvor annarrar. Á fimmtudgaskvöldið var fímm- tugasta sýningin á þessu leikriti sem hefur notið mikilla vinsælda meðal leikhússgesta, en seinustu forvöð eru að sjá verkið þar sem sið- asta sýningin á þvf verður í kvöld. Það eru leikkonurnar Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir sem leika mæðg- urnar beisku. Ellert A. Ingi- mundarson og Halldór Gylfason leika svo bræðuma Pato og Ray Halldóri, Sigrúnu Eddu, Margréti Helgu og Ellerti fannsttáSsS fynr Fegurðardrottningunni frá Línakri. Dooley sem flækjast inn í líf mæðgnanna. Að lokinni sýningu á fimmtudaginn skáluðu þau í tilefni dagsins, ánægð með sitt, en þau eiga sjálfsagt eftir að sakna þessara misskemmtilegu en forvitilegu persóna sem þau hafa leikið svo lengi. DRENGIRNIR á myndinni eru bræður og heita Þorsteinn Jóns- son og Arnar JanJónsson. Faðir þeirra, Jan J. Ólafsson, tók þessa mynd í Eiffel-turninum í París í maí á síð- asta ári. „Við fór- um saman öll fjölskyldan til Parísar tO að halda upp á stór- afmæli eiginkon- >unnar, hennar Sveinbjargar. Þorsteinn var þá í háskólanámi í Þýskalandi, en gaf sér tíma til að koma yfir til Frakklands og eyða viku með okkur,“ segir Jan og bæt- ir því við að hann geti óhikað mælt með ferð til Pa- rísar á þessum árstíma. „Við fórum auðvitað á alla merkilegustu staðina í París, meðal annars Lúxemborgar- garðinn, Versali, og Eiffel-turn- inn, og ég man að sumir í fjölskyld- unni voru orðnir ansi lofthræddir þegar við vorum komin efst upp í turninn. En ég segi ekki hvaða fjöl- skyldumeðlimur það var!“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.