Morgunblaðið - 20.04.2000, Side 9

Morgunblaðið - 20.04.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 9 Morgunblaðið/Jim Smart Lesararnir eru þrettán, sex karlar og sjö konur sem öll eru afkomendur Passiusálmaskáldsins og konu hans Guðríðar Símonardóttur. Niðjar Hallgríms og Guð- ríðar lesa Passíusálmana PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Pét- urssonar verða fluttir í heild sinni í Hallgrímskirkju föstudaginn langa 21. apríl kl. 13-18.30 eins og tíðkast hefur í rúman áratug. Að þessu sinni eru lesararnir þrettán, sex karlar og sjö konur sem öll eru af- komendur Passíusálmaskáldsins og konu hans Guðríðar Símonardóttur í 10.-12. lið. Árið 1989 kom út Niðjatal þeirra hjóna sem Ari Gíslason ættfræðing- ur tók saman og er þar að fínna ým- islegan fróðleik um Hallgrím og Guðríði, ættir þeirra og afkomend- ur til okkar daga. Lesarar á föstudaginn langa eru: Árni Bergmann, rithöfundur, Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, jarðfræð- ingur, Bergþóra Ingólfsdóttir, nemi, Böðvar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, Gunnar Gunnarsson, sendiherra, Hulda Dóra Styrmis- dóttir markaðsstjóri, Hörður Berg- mann, kennari, Jón Böðvarsson, ís- lenskufræðingur, Jón Þorvaldsson, framkvæmdastjóri, Kolbrún Jóns- dóttir, tónlistarkennari, Olga Berg- mann, myndlistarmaður, Ragnheið- ur Axel Eyjólfsdóttir, leikkona og Sigríður Guðmundsdóttir, kennari. Umsjón með lestri Passíusálm- anna hefur Steinunn Jóhannesdótt- ir rithöfundur. Ný sending af gjafavörum Opið 10-18 mánud. til föstud. (Pntiíí&NÝTI) Opið laugardag frá kl. 10-14 X'--— ^írmr.h 7] Húsgögn í stofuna Veglegt ítalskt leðursófasett frá Natuzzi til sölu, antikhvítt hágæða leður, 3+1+1. Upplýsingar í síma 863 0615 eða 565 0821 Silfurkristalskrossinn Kr: 8.850.- Gullkross með kristal Kr: 5.950.- Framtíðareign. Komið og sannfærist. Kringfunni - Faxafeni ANTIK Eitthvert athyglisverðasta úrval landsins Fornhúsgögn eru fjárfesting til framtíðar Hólshrauni 5, 220 Hafnarfirði, sími 565 5656 Fyrir aftan Fjarðarkaup - Opið alla helgina - WWW.ÍslantÍk.COm Ljósakrónur Borðstofusett /nífB Jjtofnoö 1^7+ munit Bókahillur * Ikonar Úrval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Ný sending Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Opið lau. kl. 15-18 eða eftír nánara \^Ath. einungis ekta hlutir__samkomulagi. Ólafur^ Glucjfjatjöld °9 fíáríf A Cjjafavorur í miklu úrvali V©rv t..... .............iMESSINGl-—• 7“ T~)aumalist Fákafeni 9, sími 581 4222 FULL BÚD AF NÝJUM VÖRUM Sama lága verðið Opið lau. 22. apríl frð kl. 12-18. ANTIIC GALLERY Vegmúla 2, sími 588 8600 m ..pottþétt Silfurpottar í Háspennu frá 6-18.apríl 2000 Dags. Staður Upphæð 06.apríl. Háspenna, Skólavörðustíg...60.051 kr. 09.apríl. Háspenna, Skólavörðustíg...82.833 kr. 12. apríl. Háspenna, Laugavegi.......256.536 kr. 13. apríl. Háspenna, Hafnarstræti....77.183kr. 13. apríl. Háspenna, Skólavörðustíg...109.877 kr. 14. apríl. Háspenna, Hafnarstræti....66.654 kr. 14.apríl. Háspenna, Skólavörðustíg...69.061 kr. 18.apríl. Háspenna, Laugavegi........163.609 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.