Morgunblaðið - 20.04.2000, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 20.04.2000, Qupperneq 11
I Netscape: Margmiðlunarskólimi I I Pfl £*• S tzJ ÍEJ "4 il Back Fcrv/ard Reload Home Search Netsoape Images Print Security Shop Stcp | Locat ion: j http: / A/w .mms. is/j Vhat's Related :\m VobHail Contact ^Peopte ^VellovPages & Dovnload Tvær nýjar spennandi námsbrautir Vefsiðubraut IVIargmiðlunarbraut Margmiðlunarskólinn mun næsta vetur bjóða upp á nýtt og spennandi nám á margmiðlunarbraut og vefsíðubraut. Um er að ræða eins árs nám, samtals 900 kennslustundir hvor braut. Að námi loknu verða í boði framhaidsbrautir í vefsíðustjórnun og forritun, margmiðlun og þrívíddargrafík ásamt stjórnun og skipulagningu margmiðlunarefnis. EFSIÐUBRAUT Námið á vefsíðubrautinni miðar að þvf að gera nem- endur hæfa til að hanna og smíða gagnvirka vefsíðu fyrir margvíslega notkun og geta tengt þær lifandi gagnagrunnum. Á vefsíuðubrautinni er farið ýtarlega í þá tækni og þau áhöld sem algengust eru við vefsmíðar. Notuð eru nýjustu forritin fyrir vefsmíðar, hreyfimyndir, myndvinnslu og gagnagrunna á vefsíðum. Nemendur læra meðal annars: að gera skipurit, tíma- og framkvæmdaráætlun um gerð vefsíðu um grundvallarlögmál í hönnun og uppbyggingu vefsíða á þau forrit sem mest eru notuð við vefsíðugerð (4^1 ARGIVIIÐLUIXIARBR AUT að viðhalda vefsíðum bæði stórum og smáum um notkun og möguleika gagnagrunna tengdum vefsíðum að setja upp rafrænt viðskiptanet tengt gagnagrunnum 2. ÁR Námið á margmiðlunarbrautinni miöar að því að nemendur fái yfirgripsmikla og haldgóða þekkingu á öllum þáttum margmiðlunar. Á Margmiðlunarbraut- inni er farið ýtarlega í þá tækni og þau áhöld sem algengust eru við gerð margmiðlunarefnis. Notuð eru nýjustu forritin fyrir hreyfimyndir, myndvinnslu, hljóðvinnslu og samsetningu á stafrænu efni. Að auki læra nemendur um skipulagningu og verk- efnastjórnun. Nemendur læra meðal annars: • að gera skipurit, tíma- og framkvæmdaráætlun fyrir gerð margmiðlunarefnis • um grundvallarlögmál í hönnun, uppbyggingu og framsetningu efnis • á þau forrit sem mest eru notuð við gerð margmiðlunarefnis • hljóðtækni og hljóðsetningu myndefnis • stafræna myndatöku, kyrr- og hreyfimyndir • samsetningu texta, tals og mynda • að búa tii margmiðlunarefni á geisladisk 900 kst.* Vefsíðubraut Vettiónnun - Vefsíóustjófnun -' *kst.= kennslustund Margmiðlun og þrívíidargrafík 450 kst.* Stjórnun Til að verða margmiðlunar- frreðingur þarf 1800 kst.* 1. ÁR Margmiðlunarbraut Þrtvkfdargrattk - Hljóft- og myndvlnnala - Vefslftugerft *kst.° kennslustund 2. ÁR Vefsíöustjórnun og forritun 450 kst.* Stjómun Tll að verða margmiölunar- fræðingur þarf 1800 kst.* m Prenttæknistofnun RAFIÐNAÐARSKÓLINN Innritun og upplýsingar í síma 588 0420 og hjá Margmiðlunarskólanum, Faxafeni 10. Skráningareyðublöð á www.mms.is Umsóknarfrestur er til 16. júní. Margmiðlunarskólinn Faxafeni 10 ■ Sími 588 0420 • www.mms.is -----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------.------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ — m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.