Morgunblaðið - 20.04.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.04.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ / / Aðalfundur 2000 (hluthafafundur) Aðalfundur (hluthafafundur) Hlutabréfasjóðs Norðurlands hf. verð- ur haldinn á Foss-Hótel KEA miðvikudaginn 3. maí og hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. grein samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega fram borin. Á fundinum verður m.a. lögð fyrir tillaga vegna sameiningar Sjávarútvegssjóðs íslands hf. við félagið og lögð til nafnabreyting. Ársreikningar, tillögur og endanleg dagskrá ásamt samrunaáætlun liggja frammi á skrifstofu íslenskra verðbréfa hf. Stjórn Hlutabréfasjóðs Norðurlands hf. Sjávarútvegssjóöur Islands Aðalfundur 2000 (hluthafafundur) Aðalfundur (hluthafafundur) Sjávarúlvegssjóðs Islands hf verður hald- inn á Foss-Hótel KEA miðvikudaginn 3. maí og hefst kl. 16:45. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 1 1. grein samþykkta félagsins. 2. Onnur mál löglega fram borin. Á fundinum verður m.a. lögð fyrir tillaga vegna sameiningar Sjávarútvegssjóðs íslands hf. við Hlutabréfasjóð Norðurlands hf. Ársreikningar, tillögur og endanleg dagskrá ásamt samrunaáætlun liggja frammi á skrifstofu Islenskra verðbréfa hf. Stjórn Sjávarútvegssjóðs íslands hf. I sóknarhug Hvaða möguleikar eru í orkuframleiðslu á Norðurlandi? Hádegisverðarfundur með Þorkeli Helgasyni, orkumálastjóra, Valgarði Stefánssyni, yfir- verkefnisstjóra Orkustofnunar, og Franz Árnasyni, framkvæmdastjóra Hita- og vatnsveitu Akureyrar, á Fiðlaranum, Skipagötu 14, miðvikudaginn 26. apríl frá kl. 12.00 til 13.00 • Hvaða orkukostir eru í boði á Norðurlandi? • Hvenær veröur hægt að nýta þá orku? • Er virkjun háhita hagkvæmari en virkjun vatnsfalla? •Ætti Norðurland að vera eitt atvinnusvæði þegar horft ertil raforkuframleiðslu og úrvinnslu hennar? •Tengist hugsanlegur flutningur á RARIK til Akureyrar þessum aukna áhuga á raforkuframleiðslu á Norðurlandi? • Hverju spá þeir um framvindu mála í orkumálum og nýtingu hennartil framtíðar. Verður hún nýtt til útflutnings, til orkufreks iðnaðar eða vetnisframleiöslu? Þetta, og ýmislegt fleira, munu Þorkell, Valgarður og Franz fjalla um og svara spurningum fundarmanna Verð kr. 1.000 (léttur hádegisverður innifalinn) Allir velkomnir Skráning hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar í síma 461 2740 eða á netfangi benedikt@afe.is. Kirkjustarf AKUREYRARKIRKJA: Skáta- messa, sumardaginn fyrsta, skírdag, kl. 11. Fyrirbænamessa í kirkjunni kl. 20 um kvöldið og kemur hún í stað kyrrðar- og fyrirbænastundar í hádeginu. Lestur Passíusálma á föstudaginn langa frá kl. 12 til 17. Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á orgel kirkjunnar á heila tímanum. Messa á Hlíð kl. 16, Kór aldraðra syngur. Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl. 21 um kvöldið. Kór Akureyrarkirkju syngur, Rósa Kristín Baldursdóttir syngur ein- söng. Hátíðarmessa kl. 8 á páska- dagsmorgun, Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Guðsþjónusta á FSA kl. 10.30 á páskadag og kl. 14 á Seli. Fjölskylduguðsþjónusta í Ak- ureyrarkirkju kl. 11, Barna- og ungl- ingakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Jóns Halldórs Finns- sonar. Guðsþjónusta í Kjarnalundi kl. 14 annan dag páska, kl. 17 í Minjasafnskirkjunni og kl. 17 í Mið- garðakirkju í Grímsey. Morgun- söngur í Akureyrarkirkju kl. 9 á þriðjudag, 25. apríl ogmömmumorg- unn í Safnaðarheimili á miðvikudag. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmess- ur á skírdag kl. 10.30 og 13.30. Messa um kvöldið kl. 21. Messa föstudaginn langa kl. 14. Hátíðar- messa kl. 8 á páskadag. Kyrrðar- stund kl. 18.10 næsta þriðjudag og hádegissamvera kl. 12.20 á miðviku- dag. HJÁLPRÆÐISHERINN: Golgata- samkoma kl. 20 á föstudaginn langa, deildarstjórahjónin Turid og Knut Gamst stjórna og tala. Upprisufögn- uður á páskadagsmorgun íd. 8. Sam- eiginlegur morgunverður á eftir. HRÍSEYJARPRESTAKALL: Messa í Stærri-Árskógskirkju kl. 20.30 á skírdagskvöld. Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 á páskadagsmorg- un. Helgistund verður í Hríseyjar- kirkju föstudaginn langa kl. 14. Há- tíðarguðsþjónusta verður í kirkjunni á páskadagsmorgun kl. 8 og morg- unmatur í Hlein að lokinni athöfn. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Brauðs- brotning kl. 20 á skírdag, ræðumað- ur G. Theodór Birgisson. Skírnar- samkoma kl. 16.30 á föstudaginn langa. Valdimar L. Júlíusson predik- ar. Kaffihúsastemmning í unglinga- aðstöðunni Eden á laugardagskvöld kl. 21. Boðið upp á kaffi og vöfflur. Hátíðarsamkoma kl. 14 á páskadag. G. Theódór Birgisson predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa kl. 18 í dag, skírdag. Tibeiðsla Altaris- sakramentis verður eftir messu og stendur til kl. 24. Öllum velkomið að koma og biðjast fyrir. Messa kl. 15 á föstudaginn langa. Messa kl. 23 á laugardag, kl. 11 á páskadag og kl. 11 annan í páskum. KFUM og K: Samkoma kl. 17 á föstudaginn langa, ræðumaður verð- ur Jón Viðar Guðlaugsson. Hátíðar- samkoma á páskadag kl. 17, ræðu- maður verður Bjarni Guðleifsson. LAUFÁSPRESTAKALL: Kyrrðar- stund í Svalbarðskirkju föstudaginn langa kl. 21. Hátíðarguðsþjónusta á páskadagsmorgun kl. 11 í Grenivík- urkirkju. Guðsþjónusta á Grenilundi kl. 16 á föstudaginn langa. Hátíðar- guðsþjónusta í Laufáskirkju kl. 14 á páskadag. LAUGALANDSPRESTAKALL: Messa í Grundarkirkju á skírdag kl. 21. Altarisganga. Barnakór Hrafna- gilsskóla syngur. Valinkunnir menn og konur lesa úr Passíusálmunum í Kaupvangskirkju á föstudaginn langa og hefst athöfnin kl. 13.30. Tónlistaratriði og söngur. Messa í Saurbæ kl. 11 á páskadag, kl. 13.30 í Munkaþverárkirkju og kl. 15 á Kristnesspítala. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Há- tíðarmessa í Illugastaðakirkju kl. 14 á sklrdag. Helgistund í Draflastaða- kirkju kl. 14 á föstudaginn langa. Hátíðarmessa í Lundarbrekku- kirkju kl. 11 á páskadag og hátíðar- messa í Þóroddsstaðakirkju kl. 14 sama dag. Hátíðarmessa annan páskadag kl. 14 í Hálskirkju, fermd verður Berglind Freyja Búadóttir, Sigríðarstöðum. MOÐRUVALLAPRSTAKALL: Messað verður í Glæsibæjarkirkju föstudaginn langa kl. 11 Ath. tím- ann. Messað verður í Möðruvalla- kirkju á páskadag kl. 14. Fermingar- guðsþjónusta verður í Bakkakirkju annan páskadag kl. 13.30. Fermd verða: Atli Rútur Þorsteinsson, Þverá,. Helga Birgisdóttir, Auðnum, Ingi Heiðmann Jósavinsson, Arnarnesi I kirkjunum verður sungið úr hátíðar- söngvum séra Bjarna Þorsteinsson- ar. Organisti verður Birgir Helga- son. ■K. BLÓM • GJAFAVÖRUR • NÝANTIK HÚSGÖGN | fáðu 5.000.- króna ' ferðaávísun í sumargjöf frá Samvinnuferðum Landsýn í kaupauka.* Samvinnuferðir Landsýn Búðu til þitt eigið páskaegg Stórar súkkulaðiskeljar, aöeinskr.249.- Stawiisúkkulaöiskeljar, aöeinskr.299.- í * Gildir til: Benidorm - 7. júní, 14. júní, 19. júlí og 6. sept. Mallorca:29.maíog24.júlí. Portúgal-17.júíí. ltalía-24.júníog8.júlí. Ferðaávísunin gildir ef bókað er fyrir 20. maí. Ein ferðaávísun á hverja bókun. Nánari upplýsingar gefa Samvinnuferöir Landsýn. c.mV.AU blom@centrum.is AKUREÍRI ommmmmmrnmm' * I rr> Glerárgata 28 . r(, :l *JjíIJl <4A*- Sími: 461 5444 Býflugan og blómið EHF Fax:461 5441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.