Morgunblaðið - 20.04.2000, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 27
SOCK SHOP
Gæðasokkar frá SOCK SHOP
fásf nú á Select.
Litríkir og ilhýrir sokkar sem
koma fótum allra landsmanna
í gott skap og rífandi feróastuó
Bylting gegn bólum og filapenslum,
auðvelt, aðeins 10 sekúndur.
Fæst i apotekum og stormörkuðum
NEYTENDUR
COMODYNES
l-It'OÍr>C'iL'li
Ný matvöruverslun í frfliöfninni á Keflavíkurflugvelli
Matvör-
ur sóttar
við heim-
komu
NYLEGA var opnuð matvöruversl-
un í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli.
Viðskiptavinir geta nú til dæmis
keypt bandarískan kalkún og danska
skinku og fengið vörurnar afhentar
við komuna heim. „Þetta er lítil 15
fermetra verslun hægra megin við
landganginn," segir Logi Úlfarsson,
framkvæmdastjóri hjá íslenskum
markaði hf. „Búðin heitir Búðin á
hominu og þar er hægt að kaupa
matvömr, sælgæti og áfengi. Við er-
um til dæmis með danska skinku,
bandaríska kalkúna, íslenska osta,
sælgæti og íslenskt áfengi.
Þarna getur fólk komið og keypt
vömna þegar það er á leið út og feng-
ið hana síðan afhenta þegar það kem-
ur heim aftur. Það er búið að koma
upp sérstakri afhendingaraðstöðu
þar sem viðskiptavinir sækja vörar
sínar.
Ætlunin er að auka úrvalið í fram-
tíðinni en núna eram við til dæmis
með kalkúnabringur en stefnan er að
vera með heila kalkúna líka. Þess má
geta að þetta era soðnar vörur enda
má ekki flytja kjöt hrátt inn,“ segir
Logi.
Vöruúrvalið mun aukast
Að sögn Loga hafa viðbrögðin sem
búðin hefur fengið verið góð þennan
stutta tíma. „Við bindum miklar von-
ir við búðina. Danska dósaskinkan er
vinsæl og nú geta viðskiptavinir
nálgast hana á hagstæðu verði, betra
verði en í Kaupmannahöfn. Þá má
nefna að beinlausar kalkúnabringur
kosta 725 krónur kflóið og 450
gramma dósir af dönsku skinkunni
kosta 240 krónur en um 600 krónur í
búðum í Reykjavík.
Við eram eingöngu með íslenska
osta núna en stefnan er að auka vöra-
úrvalið þegar ferðamönnum fjölgar
og vera til dæmis með erlenda osta
líka. Þá eram við alltaf að leita að ein-
hverjum nýjungum," segir Logi.
Að sögn Loga er nýja búðin sú
þriðja í röðinni sem Islenskur mark-
aður hf. rekur í fríhöfninni en hinar
tvær era íslandica og Memories of
Iceland.
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Viöskiptavinir geta keypt vörurnar á leiö út og
fengið þær afhentar við heimkomu.
•s
m-
o
Alltaf ferskt...
Select
W
■í i ifjfi
ittQilbð
—
Pronovias-
brúðarkjólar
BRÚÐARKJÓLALEIGA Dóru
hefur hafið sölu og leigu á brúðar-
kjólum frá Pronovias á Spáni. Þá
er einnig hægt að sérpanta að utan
úr vörulista sem er í búðinni.
Búðin hefur einnig hafið sölu og
leigu á After Six-samkvæmiskjól-
um og í fréttatilkynningu segir að
lögð verði áhersla á að hafa aðeins
einn kjól af hverri gerð.
Þá hefur Brúðarkjólaleiga Dóru
tekið í sölu undirföt frá ítalska fyr-
irtækinu Cotton Club. Búðin hefur
einkaumboð á vörunni hér á landi
en um er að ræða allar gerðir und-
irfatnaðar, brjóstahaldara, undir-
kjóla, samfellur og korselett.