Morgunblaðið - 20.04.2000, Side 31

Morgunblaðið - 20.04.2000, Side 31
11.—17. ágúst Berlín — Dresden — Weimar — Leipzig — Potsdam Gull- og Platinumkorthöfum EUROCARD/MasterCard býðst nú stórkostleg ferð til Þýskalands með Samvinnuferðum—Landsýn á einstöku tilboðsverði. Þetta er fyrsta ferð sinnar tegundar hér á landi þar sem ferðalöngum gefst tækifæri á að upplifa sögu sígildrar tónlistar á ferð um fimm helstu borgir menningar- og lista í austurhluta ífyskalands. Einstakt mannlíf, glæsileg torg, tignarlegar byggingar, þröngar götur og rómantískt andrúmsloft lætur engan ósnortinn. Fararstjóri verður Lilja Hilmarsdóttir. EUROPAY ísland býður Gull- og Platinumkorthöfum EUROCARD/MasterCard til glæsilegs kvöldverðar í Dresden og á tónleika í Berlín. C%instök 'fjetð sem ekki vetðut enðmtekinl Innifalið er flug, gisting á fyrsta flokks hótelum með morgunverðarhlaðborði, fararstjóm, akstur til og frá flugvelli erlendis og milli áfangastaða erlendis. *Miðað er við að greitt sé með Gull- eða Platinumkorti og að ferðaávísun sé notuð. Ekki eru innifaldir flugvallarskattar og gjöld, samtals 2.825 kr. á mann, aðgangseyrir á söfn og miðar á tónleika. Forfallagjald er 1.800 kr. (valkvætt). *Verð: 65.600 kr. á mann í tvíbýli 82.400 kr. á mann í einbýli EUROCARO VasterCarú Samvinnuferðir Landsýn A varöi fyrir þigi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.