Morgunblaðið - 20.04.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 45
PENINGAIVIARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBREFAMARKAÐUR
Hlutabréf í Evrópu
hækka enn
HLUTABRÉF á evrópskum verðbréfa-
mörkuðum hækkuðu í gær vegna já-
kvæðari væntinga fjárfesta, m.a. til
tæknifyrirtækja. Mesta hækkunin
varð í London en DAX og CAC hækk-
uðu einnig Ittillega.
FTSE-100 hlutabréfavísitalan í
London hækkaði um 111 stig eða
1,8% og var í lok dagsins 6.185 stig
ognáði þarmeð gildi sínu fyrirfallið á
mánudaginn. Meöal þeirra fyrirtækja
sem hækkuðu mestvareignastýring-
arfyrirtækið Amvescap, en bréf þess
hækkuðu um 12,7% í gær. Fjölmiöla-
fyrirtækiö Emap hækkaöi annan dag-
inn I röð, m.a. vegna sögusagna um
að til stæði að Yahoo! tæki fyrirtækið
yfir.
Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum
hafði hækkað um 1% frá fyrra degi
við lok evrópsku markaðanna. Dow
Jones hafði einnig hækkaö lítillega.
CAC 40 hlutabréfavísitalan í París
hækkaði um 0,3% og var við lok viö-
skipta 6.166 stig. Fjölmiðlafyrirtæk-
ið Vivendi hækkaði eftir að félagið
fékk kaup sín á fjórðungshlut í BSkyB
samþykkt.
DAX í Frankfurt hækkaði um 0,2% í
7.177 stig. Hiutabréf Deutsche Tele-
kom og DaimlerChrysler lækkuðu en
hlutabréf banka hækkuöu.
Atkvæðagreiðsla um
flugvöllinn undirbúin
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
með fjórum atkvæðum meirihluta
Reykjavíkurlista að setja á laggirn-
ar sérfræðihóp til að undirbúa al-
menna atkvæðagreiðslu um fram-
tíðarnýtingu Vatnsmýrarinnar og
staðsetningu Reykjavíkurflugvall-
ar. Fimm fulltrúar verða í hópnum,
tilnefndir af Háskóla Islands,
Reykjavíkurborg, samgönguráðu-
neytinu, Samtökunum um betri
byggð og Háskólanum á Akureyri.
Skoða á hvort innanlandsflug
verði áfram í Vatnsmýrinni með
óbreyttu eða breyttu skipulagi,
Vatnsmýrin verði tekin undir íbúð-
ar- og/eða atvinnubyggð og mið-
stöð innanlandsflugs flutt annað
hvort til Keflavíkur eða á nýjan
flugvöll á höfuðborgarsvæðinu.
í bókun borgarstjóra við af-
greiðslu tillögunnar segir m.a. að
allt frá árinu 1962 hafi verið gert
ráð fyrir flugvelli í Vatnsmýrinni.
Bent er á að aðalskipulag borgar-
innar sé endurskoðað á fjögurra
ára fresti og feli í sér stefnumótun
til næstu 20 ára. Slík endurskoðun
sé hafin og fráleitt annað en að 170
hektara svæði í miðju borgarlands-
ins, sem nú væri nýtt undir flug-
völl, komi til skoðunar í því sam-
bandi. Tuttugu ár séu ekki langur
tími í lífi og þróun borgar og mjög
mikilvægt í skipulagi að horfa til
framtíðar. Yrði niðurstaðan í at-
kvæðagreiðslu sú að flugvöllurinn
ætti að víkja væri mikilvægt að sá
flutningur ætti góðan aðdraganda
en Yrði niðurstaðan sú að hann
ætti að vera væri einnig mikilvægt
að tekið yrði mið af því í farmtíðar-
skipulagi borgarinnar.
I bókun borgarráðsfulltrúa Sjálf-
stæðisfiokks segir að sú almenna
atkvæðagi’eiðsla sem R-listinn ætli
að efna til sé ekki trúverðug og
augljóslega stofnað til hennar til að
slá ryki í augu borgarbúa og draga
athygli frá vandræðagangi R-list-
ans.
Ef niðurstaðan yrði sú að flug-
völlurinn ætti að fara hafi R-listinri
lýst því yfir að ekkert yrði gert
fyrr en í fyrsta lagi árið 2016 eða
eftir 16 ár. Ennfremur væri ljóst
að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar
breytti í engu ákvörðun um stór-
framkvæmdir á flugvellinum sem
borgaryfirvöld hafi samþykkt.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
19.04.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magnl Heildar-
verð verð verð (kíló)! verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 75 40 58 876 50.650
Blandaðurafli 5 5 5 63 315
Grásleppa 20 5 17 149 2.545
Hiýri 83 46 71 1.757 124.614
Hrogn 100 65 89 393 34.960
Karfi 58 47 50 3.239 162.737
Langa 99 68 93 2.630 245.065
Lúða 710 700 702 40 28.070
Rauömagi 100 65 80 59 4.710
Skarkoli 280 90 127 1.003 126.930
Skata 140 140 140 65 9.100
Skötuselur 125 50 89 112 9.975
Steinbítur 143 30 71 23.215 1.638.174
Sólkoli 202 202 202 412 83.224
Ufsi 49 20 48 6.622 314.839
Undirmáls-fiskur 175 114 167 5.092 848.847
Ýsa 356 60 250 20.301 5.084.188
Þorskur 196 80 141 28.081 3.970.831
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 40 40 40 430 17.200
Hlýri 60 60 60 138 8.280
Hrogn 100 65 79 90 7.110
Lúða 710 700 702 40 28.070
Skarkoli 280 280 280 4 1.120
Steinbítur 61 55 58 1.026 59.990
Ýsa 163 132 148 1.133 168.001
Þorskur 155 110 123 5.195 639.297
Samtals 115 8.056 929.068
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 20 5 17 149 2.545
Langa 75 75 75 202 15.150
Rauðmagi 100 65 80 59 4.710
Skarkoli 168 107 109 181 19.733
Steinbítur 69 30 84 526 44.126
Ufsi 46 30 46 807 37.009
Ýsa 60 60 60 318 19.080
Þorskur 178 83 160 2.765 442.455
Samtals 117 5.007 584.808
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Skarkoli 125 125 125 12 1.500
Þorskur 136 100 128 276 35.196
Samtals 127 288 36.696
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 79 79 79 134 10.586
Skarkoli 165 165 165 378 62.370
Sólkoli 202 202 202 187 37.774
Ufsi 40 36 38 214 8.160
Undirmáls-fiskur 114 114 114 108 12.312
Samtals 129 1.021 131.202
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 46 46 46 49 2.254
Hrogn 65 65 65 70 4.550
Skarkoli 280 280 280 10 2.800
Steinbítur 60 52 60 10.990 657.202
Ýsa 144 144 144 140 20.160
Samtals 61 11.259 686.966
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 75 75 75 446 33.450
Blandaðurafli 5 5 5 63 315
Hlýri 68 68 68 566 38.488
Hrogn 100 100 100 233 23.300
Langa 68 68 68 123 8.364
Skötuselur 125 100 122 61 7.425
Steinbítur 60 60 60 526 31.560
Ýsa 215 126 170 3.302 559.788
Þorskur 196 120 186 2.575 478.358
Samtals 150 7.895 1.181.048
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síóasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í % síðasta útb.
Ríklsvíxlar 17. mars ’OO
3 mán. RV00-0620 10,54
5-6 mán. RV00-0817
11-12 mán. RV01-0219 11,17
Ríklsbréf október 1998
RB03-1010/KO 10,40
Verðtryggð sparlskírtelnl 23. febrúar '00
RS04-0410/K 4,98 -0,06
Spariskírtelni áskrift
5 ár 5,07
Áskrifendur greióa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
Fyrirlestur Sagn-
fræðingafélagsins
MATTHIAS Viðar Sæmundsson
heldur fyrirlestur þriðjudaginn 25.
apríl í hádegisfundaröð Sagnfræð-
ingafélags Islands í Norræna húsinu
sem hann nefnir „Sólskildir og
undrahimnur. Hugleiðing um sann-
indi, fræðirit og eftirnútíð“. Fundur-
inn hefst kl. 12:05 í stóra sal Norr-
æna hússins og lýkur stundvíslega
kl. 13. Hann er öllum opinn og að-
gangur er ókeypis.
í fréttatilkynningu segir: Fjallað
er um afstöðu fræðimanna til sann-
leikans og eigin skrifa, nýja tegund
fræðiskrifa sem kennd hefur verið
við upplausn og eftirnútíð. Leitað
verður svara við spurningum sem
fyrirlestraröðin hefur vakið. Er
kannski kominn tími til að lýsa yfir
dauða fræðiritsins, dauða sagnfræð-
innar, eða hvernig er unnt að skrifa
um margbrotin tengsl sögu, bók-
mennta og sálarlífs með vitrænum
hætti nú á tímum? Matthías Viðar
Sæmundsson er dósent í íslensku við
Háskóla íslands. Hann er lands-
kunnur fræðimaður og höfundur
margi’a bóka. Matthías Viðar er rit-
stjóri Kistunnar, vefrits um hugvís-
indi. Athygli skal vakin á að hlýða má
á fyrri fyrirlestra í fundaröðinni á
heimasíðu Sagnfræðingafélagsins
(www.akademia.is/saga) og einnig
má lesa þá í Kistunni, vefriti um hug-
vísindi, á slóðinni: www.hi.is/~matt-
sam/Kistan. í Kistunni er einnig að
finna skoðanaskipti fyrirlesara og
áhugasamra fundarmanna.
Mikið um
sinubruna
SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík
sinnti vel á annan tug útkalla
vegna sinubruna víðsvegar
innan borgarmarkanna í gær.
Þá höfðu starfsmenn garð-
yrkjustjóra einnig í nógu að
snúast við að slökkva sinu-
elda. Ekki varð teljandi tjón
af völdum brunanna en að
sögn slökkviliðsins er mikil-
vægt að hindra að eldarnir
berist í trjágróður.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verö (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 48 48 48 160 7.680
Undirmáls-fiskur 150 150 150 1.354 203.100
Ýsa 170 67 139 280 38.948
Þorskur 163 100 118 10.458 1.237.391
Samtals 121 12.252 1.487.119
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 53 47 48 1.702 81.168
Langa 95 93 95 1.257 118.962
Samtals 68 2.959 200.131
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 103 90 93 338 31.407
Steinbítur 42 42 42 23 966
Ýsa 100 100 100 17 1.700
Þorskur 136 136 136 1.200 163.200
Samtals 125 1.578 197.273
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 58 53 53 1.537 81.569
Langa 99 72 98 1.048 102.589
Skarkoli 100 100 100 80 8.000
Skata 140 140 140 65 9.100
Skötuselur 50 50 50 51 2.550
Steinbítur 67 67 67 59 3.953
Sólkoli 202 202 202 225 45.450
Ufsi 49 20 48 4.621 223.610
Ýsa 310 310 310 1.251 387.810
Þorskur 176 135 175 5.543 969.415
Samtals 127 14.480 1.834.046
FISKMARKAÐURINN HF.
Þorskur 80 80 80 69 5.520
Samtals 80 69 5.520
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 83 73 75 870 65.006
Steinbítur 67 67 67 476 31.892
Ufsi 47 47 47 980 46.060
Undirmáls-fiskur 175 174 175 3.630 633.435
Ýsa 356 70 281 13.860 3.888.700
Samtals 235 19.816 4.665.094
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 143 70 85 9.429 800.805
Samtals 85 9.429 800.805
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
1 18.4.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Vegiðsölu- Siðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr)
Þorskur 148.500 122,00 124,60 211.555 0 120,29 120,36
Ýsa 125 79,06 77,00 0 103.514 77,96 78,44
Ufsi * 30,00 33,47 30.000 105.848 30,00 33,47 32,44
Karfi 232.168 38,50 38,41 40.000 0 38,41 38,33
Steinbítur 30.000 31,00 0 0 33,62
Grálúöa 100,00 193.965 0 99,74 99,00
Skarkoli 114,00 0 144.131 114,41 116,20
Þykkvalúra 75,00 0 4.194 75,00 75,04
Langlúra 43,00 2.230 0 42,10 45,00
Sandkoli * 21,00 23,00 20.000 19.188 21,00 24,04 21,91
Skrápflúra 21,00 35.000 0 21,00 21,00
Úthafsrækja 10,00 0 92.191 10,00 10,40
Úthafskarfi 1.000 26,00 0 0
1 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Samfylk-
ing.is hefur
starfsemi
NÝTT vefrit Samfylkingarinnar hóí
göngu sína á Netinu í fyrradag, en á
síðunni, sem hefur slóðina: samfylk-
ing.is, verður fyrst og fremst stjórn-
málatengt efni og gefst almenningi
m.a. kostur á að senda inn greinar til
birtingar. Björgvin G. Sigurðsson,
framkvæmdastjóri þingflokks Sam-
fylkingarinnar, sagði að Samfylking-
in væri fyrst íslenskra stjómmála-
flokka til að starfsrækja daglega
uppfært vefrit.
„Markmiðið er að reka öflugt
kraftmikið vefrit á vettvangi stjórn-
málanna," sagði Björgvin G., vefrit
sem á að vera öflugt vopn í stjórn-
málabaráttu Samfylkingarinnar."
Björgvin G. sagði að vefritið yrði
uppfært 5 daga vikunnar og að vef-
stjóri hefði verið ráðinn til að sjá um
daglegan rekstur ritsins. Á vefritinu
er m.a. að finna upplýsingar um eft-
irfarandi: fundi, stefnu flokksins,
fréttir úr kjördæmum og aðrar upp-
lýsingar um störf flokksins í þeim og
þingmenn og þingmál. Björgvin G.
sagði að ungliðahreyfingin Gróska
væri einnig með undirsíðu á vefnum
og almenningi gæfist einnig kostur á
því að taka þátt í umræðum á síð-
unni, en til þess þyrfti fólk að skrá
sig inn.
Brian Tracy á
námstefnu
HALDIN verður námstefna með
Brian Tracy í Borgarleikhúsinu hinn
25.-26. apiíl á vegum Vegsauka
þekkingarklúbbs. Mun Brian Tracy
fjalla um hámarksárangur á nýrri
öld.
LEIÐRÉTT
Rangt föðurnafn
Farið var rangt með föðurnafn
annars af aðalhönnuðum endurnýj-
unar Þjóðmenningarhússins í blað-
inu í gær. Hann heitir Ólafur Hersis-
son. Beðist er velvirðingar á þessu.
Nýkaup
Akvörðun um
málshöfðun
eftir páska
FORSVARSME NN Nýkaups taka
ákvörðun um það eftir páska hvoi^ .
höfðað verður mál á hendur Neyt-
endasamtakanna og ASÍ-félaga á
höfuðborgarsvæðinu í kjölfar síðustu
verðkönnunar.
Að sögn Finns Árnasonar, fram-
kvæmdastjóra Nýkaups, er verið að
safna gögnum og eftir páska verður
metið hvort lögð verður fram kæra..;