Morgunblaðið - 20.04.2000, Qupperneq 74
MORGUNBLAÐIÐ
74 FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðiS kt. 20.00
DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare
Þýðandi: Helgi Hálfdanarson Tónlist: Skárr'en ekkert Leikmynd: Vytautas Narbutas
Búningar: Vytautas Narbutas og Filippía Elísdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson
Sviðshreyfingar og listrænn samstarfsmaður ieikstjóra: Aletta Collins Leikstjóri:
Baltasar Kormákur Leikendur: Atli Rafn Sigurðarson, Bergur Þór Ingólfsson, Bessi
Bjamason, Brynhildur Guðjónsdóttir, Björn Jörundur Friðbjömsson, Guðrún S. Gísladótt-
ir, Gunnar Eyjólfsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Róbert Arnfinnsson,
Rúnar Freyr Gíslason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Stefán Karl Stefánsson.
Frumsýning í kvöld fim. 20/4 uppselt, 2. sýn. fös. 28/4 örfá sæti laus, 3. sýn. lau.
29/4 örfá sæti laus, 4. sýn. mið. 3/5 örfá sæti laus.
LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds
8. sýn. mið. 26/4 uppselt, 9. sýn. fim. 27/4 örfá sæti laus, 10. sýn. fös. 5/5 uppselt,
11. sýn. lau. 6/5 nokkur sæti laus, 12. sýn. fös. 12/5 nokkur sæti laus, fim. 18/5.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 30/4 kl. 14 uppselt, sun. 7/5 kl. 14 uppselt, sun. 14/5 kl. 14 örfá sæti laus, sun.
21/5 kl. 14.
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Sun. 30/4 nokkur sæti laus.sun. 7/5. Takmarkaður sýningafjöldi.
KOMDU NÆR — Patrick Marber
Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra.
Litta stfiðið kt. 20.30:
HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Sun. 30/4, fös. 5/5, iau. 6/5
Smiðaóerkstœðið kt. 20.00: fl ^
VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban
Fös. 28/4, lau. 29/4, fös. 5/5, sun. 7/5. Sýningum fer fækkandi.
Miðasalan er opin mánud.—þríðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is.
Sýningar eru eftírfarandi:
Sumartfagurinnfyrsti
20. apríi RI.20
Laugartf aginn
22.anrilkl.20
Laugardagínn
29.aprilkl.20
Pönlunarsími: 551-1384
BÍÚLEiKHÚS
M 5 30 30 30
■' SJEIKLSPÍR
EINS OG HANlSr
LEGGUR SIG
fim 27/4 kl. 20 UPPSELT
fös 28/4 kl. 20 UPPSELT
fös 28/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti
lau 29/4 kl. 20 örfá sæti laus
fös 5/5 kl. 20 örfá sæti laus
lau 6/5 kl. 20 örfá sæti laus
STJÖRNUR Á
MORGUNHIMNI
fim 20/4 kl. 20 örfá sæti laus
sun 30/4 kl. 20 nokkur sæti laus
fim 4/5 kl. 20 örfá sæti laus
LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS
Kl. 12. mið 26/4 nokkur sæti laus
www.idno.is
sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm
Viðbrögð sín við Hávamálum
ÉC SÉ EKKI MUNIN
Leikstjóri: ÞórTulinius.
4. sýn. mán. 24. apríl, 2. í páskum.
5. sýn. fim. 27. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn í
síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frðkl. 19.00.
TOBACCO ROAD
eftir Erskine Caldwell
sýn. fim. 20/4 kl. 20 örfa sæti
sýn. lau. 22/4 kl. 20 örfá sæti
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
GAMANLEIKRITIÐ
lau. 29/4 kl. 20.30 örfá sæti laus
fös. 5/5 kl. 20.30 nokkur sæti
lau. 13/5 kl. 20.30 nokkur sæti
JON GNARI
EG VAR EINli
SINNI NÖRD
| fös. 28.4 kl. 21 ;
lau. 6.5 kl. 21
fös. 12.5 kl. 21.00
i sýningar fyrir sumarfrí
jSíðus'
Miðasala allan sólarhringinn
í síma 552 3000
og á loftkastali@islandia.is
%
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
1807- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið:
Kysstu mig Kata
Söngleikur eftir Cole Porter
Sam og Bellu Spewack
fim. 27/4 kl. 20.00 uppselt
fös. 28/4 kl. 19.00 uppselt
lau. 29/4 kl. 19.00 uppselt
sun. 30/4 kl. 19.00 örfá sæti iaus
fim. 4/5 kl. 20.00 örfá sæti laus
fös. 5/5 kl. 19.00 uppselt
lau. 6/5 kl. 19.00 uppselt
sun. 7/5 kl. 19.00 laus sæti
fim. 11/5 kl. 20.00 laus sæti
fös. 12/5 kl. 19.00 örfá sæti laus
lau. 13/5 kl. 19.00 uppsett.
MkfA
Höf. og leikstj. Öm Árnason
sun. 30/4 kl. 14.00 örfá sæti laus
Síðasta sýning
Leitin að vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
lau. 29/4 kl. 19.00 nokkur sæti
laus
fös. 5/5 kl. 19.00
iau. 6/5 kl. 19.00
Síðustu sýningar í Reykjavík
íslenski dansflokkurinn
Diaghilev: Goðsagnirnar
eftir Jochen Ulrich
Tónlist eftir Górecki, Bryars o.fi.
lífandi tónlist gusgus + Bix
Takmarkaður sýningafjöldi
Lau. 29/4 kl. 14.00
Síðasta sýning
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
< )0líu$
^iaiiinmaa
Sun. 30/4 kl. 14
Sun. 30/4 kl. 16
Miðasala S. 555 2222
Draumasmiðjan ehf.
ts ié««
Eftir Margréti Pétursdóttur
sun 30/4 kl. 14 laus sæti
sun 7/5 kl. 14 örfá sæti laus
Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm
Miðap. í síma 562 5060 og 511 2511
3. bekkur Leiklistarskóla íslands
sýnir í nýju nemendaleikhúsi,
Sölvhólsgötu 13
UPPREISN Á ÖSKUDAG
Ævintýrasöngleikur fyrir börn og fullorðna.
Leikstjóri Benedikt Erlingsson.
Sýningar:
Skfrdag, 20. apríl, kl. 14 og 17.
Laugardag 22. apnl kl. 14 og 17.
Annan f páskum, 24. aprfl, kl. 14 og 17.
Miðvikudag 26. apríl kl. 19.
MIÐAVERÐ KR. 500.
MIÐAPANTANIR í SÍMA 863 7137.
FÓLK í FRÉTTUM
KVIKMYNDIR/ Regnboginn frumsýnir
rómantísku gamanmyndina Down to You
með Freddie Prinze og Julia Stiles.
Henry Winkler fer með hlutverk föður Prinze
í rómantísku gamanmyndinni.
Freddie Prinze og Julia Stiles í hlutverkum sínum í Down to You.
Fyrsta ástin
Frumsýning
AL CONNELLY (Freddie Prinze)
og Imogen (Julia Stiles) eru ungt
ástfangið par og eiga það sameig-
inlegt að vera í fyrsta skipti í lífinu
raunverulega ástfangin. Þau eru
bæði í háskóla í New York en saga
þeirra fjallar um hina eilífu bar-
áttu milli sannrar ástar og freist-
inganna.
Þegar herbergisfélagi, sem hef-
ur ekkert gott í huga, birtist í
skólanum reynir á hina sönnu ást
Als og Imogen.
Þannig er efnisþráðurinn í róm-
antísku gamanmyndinni Down to
You sem Regnboginn frumsýnir
um páskana og er með Freddie
Prinze og Julia Stiles í aðalhlut-
verkum. Með önnur hlutverk fara
Selma Blair, Shawn Hatosy og Zak
KafíiLeikbúsiö
Vesturgötu 3 ■lilKHB&aaaMliaB
mið. 19.4 kl. 20.30.
STORSVEIT REYKJAVIKUR
flytur tónverk eftir Sigurð Flosason
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055
Miöasala opin fim.-sun. kl. 16-19
Laugavegi 62, sími 511 6699
eraugu
Giiklu úrvali
Orth auk þess sem Henry Winkler
og Lucie Arnaz fara með áberandi
hlutverk. Leikstjóri og handrits-
höfundur er Kris Isacsson.
Freddie Prinze segist hafa líkað
handritið mjög vel. „Eg held að
myndin fjalli fyrst og fremst um
ástina og ég gat fundið til sam-
kenndar með þeirri persónu sem
ég leik. Myndin fjallar um ástina í
sambandi karls og konu en einnig í
víðara samhengi."
„Það sem mér féll strax í geð
þegar ég las handritið," er haft
eftir leikkonunni Julie Stiles, „er
að það fjallar um fyrstu ástina í líf-
inu og hversu furðuleg og innileg
hún er. Það sem var svo skemmti-
legt við að leika Imogen er að hún
þroskast á leið sinni í gegnum há-
skólann. I byrjun er hún hálf-
bjánaleg en áður en lýkur er hún
orðin að ungri, þroskaðri konu.“
Down to You er fyrsta mynd
leikstjórans og handritshöfundar-
ins Kris Isacsson. Hann gerði áður
stuttmyndina Man About Town
sem vann til verðlauna á kvik-
myndahátíðinni í Sundance í
Bandaríkjunum árið 1997. Hann
hafði lengi langað til þess að gera
þessa mynd. „Eg hef alltaf verið
áhugasamur um þetta fyrirbæri
sem er fyrsta ástin.“
Freddie Prinze er einn af leikur-
unum í unglingahrollnum I Know
What You Did Last Summer.
Hann vakti fyrst athygli þegar
hann lék á móti Michelle Pfeiffer,
Peter Gallagaher og Claire Danes
í To Gillian on her 37th Birthday.
Síðan lék hann á móti Parker Pos-
ey í The House of Yes og loksins í
„Last Summer". Framhaldið, „I
Still Know What You Did Last
Summer", fylgdi í kjölfarið en
Prinze hefur síðan leikið á móti
Matthew Lillard í Wing Comm-
ander.
Julia Stiles hefur áhuga á
Shakespeare að því er virðist. Hún
lék nýlega í Ten Things I Hate
About You, sem var lauslega byggt
á Skassið tamið. Bráðlega verður
hún í O, sem er byggt á Otelló, og
loks verður hún í nútímaútgáfu af
Hamlet, sem frumsýnd verður síð-
ar á árinu.