Morgunblaðið - 20.04.2000, Side 75
FÓLK í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 75,
i.
Málverkasýning í Gula húsinu
Óþarfi að vera jarðbiín
Skordýraryksuga,
pöddukonfekt og sýnd-
arveruleikasími eru allt
hugmyndir sprottnar úr
huga hönnuðarins
Sesselju Hrannar
Guðmundsdóttur sem
heillaði Hildi Lofts-
Mánudaginn 24. apríl spilar hljómsveitin
í GÓÐUM GÍR
ásamt söngkonunni
Ragnheidi Björnsdóttur gömlu og nýju
dansana
Opið frá kl. 22—3
■ Sími 587 6080.
dóttur með eldmóði
sínum og víðsýni.
Sýndarveruleikasíminn opnast
eins og blóm og býður notand-
ann velkominn í annan heim.
Sunnudaginn 23. apríl spilar hljómsveitin
í GÓÐUM GÍR
ásamt söngkonunni
Ragnheiði Björnsdóttur
Opið frá kl. 24—4
Tekið veróur á móti gestum með fordrykk til kl. 1
Svolítið mikið öðruvísi
Sesselja lýkur B.A-prófi í hönnun
frá Danmarks Design Skole í haust,
og var útvarpið skólaverkefni sem
hún sendi inn, en um hundrað hönn-
unamemendur um allan heim sendu
inn verk og þrjátíu þeirra voru á sýn-
ingunni. Stjörnuútvarpið á því áreið-
anlega eftir að verða henni góður
samferðamaður í framtíðina, en fyrst
ætlar hún að ljúka meistaragráðu frá
sama skóla.
„Ég fór í fomámið í Myndlistar- og
handíðaskólann, síðan í Iðnskólann í
Hafnarfirði á hönnunarbraut, og síð-
an í trésmíðadeild Iðnskólans í
Reykjavík til að læra nákvæmnis-
vinnu. Ég hafði verið í myndlistinni,
og það var stundum svo mikill kraft-
ur í manni að nákvæmnin komst ekki
að. Svo fór ég til Danmerkur.“
- Einhver sagði mér að stíllinn
þinn væri „speisaður", ertu samþykk
því?
„Já, áreiðanlega er einhver hluti
„speisaður". Það fer eftir á hverju ég
hef áhuga, nú er ég hrifin af því að
vinna út frá pöddum. Ég er að gera
skordýrakonfekt og ryksugu sem
heitir Ed Wood 2000, því hún gæti
verið skrýmsli í mynd eftir Ed Wood.
Þetta var „experimental" verkefni í
skólanum og það vom ekki allir mjög
hrifnir af ryksugunni minni. Hún var
svolítið mikið öðravísi en verkefni
hinna.“
- Ertu mikið að gera öðruvísi en
hinir?
„Ég er eins og aðrir íslendingar
sem vilja og þora að vera öðruvísi, en
í Danmörku fylgir fólk straumnum.“
Tilfinning í formunum
„Ég „kommunikera" við umheim-
inn í gegnum hlutina mína. Ég finn
hvaða tilfinningu ég vil koma á fram-
færi, og út fi’á því vinn ég hlutinn. Ef
vel tekst til, skilur sá sem sér hlutinn
eða kaupir hann hvað mig langar að
segja. Tilfinningar er oft ekki hægt
að útskýra með orðum, en það getur
verið léttara með formum.“
- Hvað varstu þá að pæla þegar þú
bjóst til skordýrakonfekt?
„Ha, ha, Sko, húmor, því kannski
brosirðu, ferð að hlæja, verður glað-
ur, jafnvel undrandi. Þessi undir-
liggjandi tilfinning verður ekki út-
skýrð með orðum. Ég held að margir
vinni þannig þó að ég hafi ekki heyrt
neinn segja það áður.
Sesselja Hrönn hlustar á Stjörnuútvarpið.
MorgunblaSið/Golli 1
Hrein sköpun
Á LAUGARDAGINN verður opn-
uð málverkasýning í Gula húsinu
á homi Frakkastígs og Lindar-
götu. Verður húsið þakið verkum
að innan og fjöldi sýnenda verður
ótalinn hér. Málverkasýningar
hafa verið að dala fyrir nýlist á
síðustu árum og hafa gallerí bæj-
arins frekar viljað taka inn verk
sem minna sem minnst á þá gömlu
málarahefð sem er svo ríkur hluti
af menningu Islendinga. Húsið
hefur hins vegar komist að því að
vakning er meðal allra mynd-
listarmanna um gildi málverks-
ins sem hreinnar sköpunar, að í
málverkinu geti tilfinningin ráð-
ið útkomunni. Þetta er það sem
var, er og koma skal!
Allir eru velkomnir á opnunina
á laugardaginn kl. 17. Velkomin
heim í heiðardalinn!
bohi
Clcesileg „Betri stofa
EROTISKUR SKEMMTISTAÐUR
u
Grensásvegi 7
Lokað skírdag,
opið föstudaginn langa frá kl. 24.00 til kl. 6.00,
lokað laugardag,
opið páskadag frá kl. 24.00 til kl. 6.00
og annan í páskum frá kl. 8 til kl. 3.
Nœturqalinn
Föstudaginn 21. apríl opið frá kl. 24—4
Laugardaginn 22. apríl opið frá kl. 22—3
Hljómsveit Stefáns P. og Péturs
bæói kvöldin
„EINS og sérhver vatnsdropi er
hluti af hafinu og sérhver stjarna
hluti af alheiminum er sérhver
maður hluti af heild.“ Þannig lýs-
ir Sesselja Hrönn Guðmunds-
dóttir hönnuður hugmyndinni á
bak við „Stjörnuútvarp" sem hún
hlaut nýlega fyrstu verðlaun fyrir
í hönnunarkeppni á Italíu. „Þann-
ig verður hlustandinn hluti af heild
og tengist heiminum þegar hann
hlustar á útvarp."
Keppnin heitir Italian Mould-
ing Design Contest 2000, og að
henni standa samtök ítalskra
hönnuða, hönnunarskólinn
Scuola Italiana Design og ráð-
stefna um plast- og málm-
steypuaðferðir.
„Mesti heiðurinn hvað mig
varðar vai’ að hinn virti arkitekt,
Carlo Bartoli, var formaður
nefndarinnar, og hann skrifaði
falleg orð um útvarpið mitt,“
segir Sesselja brosandi.
Morgunblaðið/Golli
Skordýrakonfektið tilbúið í leikinn.
Ed Wood 2000
v&stir. OÉa.'i-v
Skordýrasugan Ed Wood 2000.
Formin á skordýmnum era hugs-
uð út frá því hvemig er best að bíta í
þau; það má bíta hausinn af eða
skottið. Þó þau séu abstrakt em
þetta dýr sem líkjast egypskum arld-
tektúr, snjóhúsi eða geimskipi. Ég
ætla að gera þau í hvítu súkkulaði og
dökku, eins og tvö lið hvort á móti
öðra, og langai- að gera leik, þannig
að þegar einn dettur út þá má borða
hann. Þetta er ekki mjög hefðbundin
hönnun heldur kemur þetta beint frá
mér. Það er lítil rökhugsun að baki,
frekar hreint flæði. Maður þarf ekki
alltaf að geta skihð. Það er mjög
gaman að gera hluti sem fólk verður
undrandi yfir. Útvarpið er hins vegar
verkefni sem krefst rökhugsunar."
- Hvað er mikilvægast fyrir þig
þegar þú hannar?
„Notagildi og form verða að fara
saman, og eitt má ekki vega þyngra
en hitt. í Danmörku er notagildið oft
í fyrirrúmi og stjórnar hönnuninni
hjá þeim. Þegar ég fæ verkefni reyni
ég að hugsa hlutinn út frá algjörlega
nýjum vinkli, reyni að fara rosalega
langt frá til að sjá þetta í víðasta
mögulegu samhengi, og leysi verk-
efnið með því að gleyma því hvemig
ég er vön að sjá hlutinn.“
Þú hannaðir skemmtilegan síma.
„ Já, við áttum að hanna síma fram-
tíðarinnar fyrir Nokia. í stað þess að
nota bara eyrað og talfærin, ákvað ég
að nota öll skilningarvitin og færa
notandann inn í sýndarveruleikann
að hitta þann sem hann vill tala við.
Síminn er svartur lokaður kassi og
maður setur einn fingur á hverja hlið.
Þá stækkar hann, kassinn opnast,
jörðin birtist manni, opnast út frá
miðju og býður manni inn í næsta
heim.
Hönnuðir vinna þannig oft 20 ár
fram í tímann eða meira, það tekur
svo langan tíma að þróa verkefnin.
Það sem við emm að sjá í dag í
tækninni er eldgamalt. Það era
vísindamenn og hönnuðir undir
þagnarskyldu að vinna að brjáluð-
um hugmyndum. Það er verið að
þjálfa bandaríska hermenn að
stjóma herþotum með huganum. Það
er algjör óþarfi að vera jarðbund-
inn.“
Víst er þetta hægt!
- Hvemig fínnst þér skólinn
þinn?
Ég fer alltaf í krísur af og til,
því mér finnst allir vera að gera
það sama og ekki nógu mikil til-
raunastarfsemi í gangi. En ég
verð bara að vinna út frá sjálfri
mér. Þama em rosalega fín
verkstæði og öllum frjálst að
bijóta allar reglur þó að þau geri
það ekki. En ég hef fengið rosa-
lega fína faglega menntun, þannig að
égermjögánægð.
- Hvemig taka kennaramir
skrýtna íslendingnum?
„Þeir taka mér vel núna og ég hef
yfirleitt fengið fína dóma hjá þeim, en
verð að vera tvöfalt betri í öllum
tæknilegu atriðunum, því þegar ég
kem með bijálaða hugmynd þá er
ráðist á hana og ég þarf að geta sýnt
fram á að það sé ekkert mál að fram-
leiða hugmyndina. Þegar ég gerði
módelið af ryksugunni, voru þeir
mjög vantrúaðir, en síðan sannaði ég
mig, án þess að gefa nokkuð eftir, með
þvi að teikna hana í „Solid Works“,
sem er nákvæmt þrívíddarforrit, sem
enginn kunni að teikna svona „organ-
ískt“ eða lifandi form á. Fyrir það
fékk ég mikla viðurkenningu. En ég
þarf alltaf að ganga einu skrefi lengra,
og segja: Víst er þetta hægt!“
- Finnst þér þú kannski passa bet-
urí einhverju öðru landi?
„Já, á Islandi. Ég er svo íslensk og
ekkert land sem getur lýst mér betur.
Hér er svo mikil orka að maður kast-
ast til og frá. Ungt fólk er að gera
ótrúlega mikið af góðum hlutum hér,
sérstaklega í tónlist og myndlist, og
það er ekkert skrýtið að íslendingum
gangi vel. Ég á dálítið af myndlistar-
vinum sem voru með mér í skólanum,
og ég sé íslendinga fyrir mér eins og
lítinn her sem fer út í heiminn að gera
uppreisn alls staðar, gera það sem má
ekld og gera það sem þeir vilja. Mað-
ur verður þá líka sterkari af því að
standa saman, þá er maður ekki
skrýtinn og þorir að taka áhættu. Ég
hef verið að vinna svolítið í því í skól-
anum, að taka áhættu. Maður lærir
svo mikið af því.“
- Hvemig er unga fólkið í Dan-
mörku?
„Það er ekki mikið í uppreisn en
það er gott í fatahönnun og húsgagna-
hönnun. Þar er einhver fín lína sem
Danir ná milli notagildis og forms.
Ég ber virðingu fyrir þeim sem hús-
gagnahönnuðum. Krakkarnir í skól-
anum era yndislegir og það er mjög
þægilegt að búa hér þar sem allt er
fyrirfram ákveðið, því þá get ég beint
allri orkunni í námið, og þarf ekki að
eyða neinni orku í daglega lífið.“
- Verðurðu ekki orðin rosalega
klár eftir tvö ár?
„Iðnhönnun er bara svo flókin og
hana er ekki hægt að læra á þremur
árum. Ég á ennþá eftir að læra alveg
rosalega mikið.“