Morgunblaðið - 20.04.2000, Side 83

Morgunblaðið - 20.04.2000, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 8: VEÐUR 25 m/s rok VJJv 20mls hvassviðri —15mls allhvass Vw 10m/s kaldi \ 5 m/s gola -Q- -ö m Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað ***** Ri9ning V'< SkÚrir 1 C______J * %* t S|ydda v Slydduél 1 Alskýjað * * # 1 Snjókoma V Él yJ Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt, víða 8-13 m/s en 10-15 m/s allra austast. Skýjað og stöku él á norðanverðu landinu en léttskýjað sunnanlands. Frostlaust víða sunnan- og vestanlands yfir daginn en frost annars 1 til 10 stig, kaldast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudagurinn langa verður norðaustan 8-13 m/s en 10-15 allra austast. Él á Austurlandi og sums staðar við norðurströndina, en annars léttskýjað. Hiti 0-3 stig sunnan- og vestanlands yfir daginn, en frost annars 1 -4 stig. Á laugardag, norðan og norðaustan 8-13 m/s og víða bjart veður, en stöku él við norður- og austur- ströndina. Frostlaust við suður- og vestur- ströndina síðdegis, en frost annars 0 til 3 stig. Á Páskadag, Annan í Páskum og þriðjudag, norðanátt og él á Norður- og Austurlandi, en skýjað með köflum sunnan- og vestanlands og áfram fremur svalt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Fært er orðið um Dynjandisheiði og Hrafnseyrar- heiði. Hálkublettir á Klettshálsi og Steingríms- fjarðarheiði og á heiðarvegum á Norðaustur- og Áusturlandi. Þæfingur er á Breiðdalsheiði. Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök '" ’ ' spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viöeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á — milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Grænlandi er hæð en langt suður i hafi er viðáttumikil lægð sem þokast austnorðaustur Yfirlit á hádegi <tx H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 0 heiðskírt Amsterdam 16 léttskýjað Bolungarvík -1 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Akureyri -2 skýjað Hamborg 11 rigning Egilsstaðir -4 vantar Frankfurt 15 skýjað Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vin 20 heiðskírt Jan Mayen -5 skafrenningur Algarve 19 léttskýjað Nuuk 1 léttskýjað Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq 3 léttskýjað Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 17 léttskýjað Bergen 11 skýjað Mallorca 22 skýjað Ósló 9 alskýjað Róm 18 skýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 20 skýjað Stokkhólmur 15 skýjað Winnipeg -8 léttskýjað Helsinkl 16 skýjað Montreal 6 alskýjað Dublin 8 rigning Halifax 3 alskýjað Glasgow 13 skýjað New York 7 súld London 14 skýjað Chicago 9 þokumóða Paris 13 skýjað Orlando 18 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. □ 20. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.21 0,3 7.24 4,0 13.32 0,3 19.42 4,1 5.37 13.27 21.18 2.35 ÍSAFJÖRÐUR 3.27 0,0 9.14 1,9 15.35 0,1 21.37 2,0 5.31 13.31 21.34 2.40 SIGLUFJÖRÐUR 5.31 0,0 11.52 1,1 17.51 0,1 5.14 13.14 21.17 2.22 DJÚPIVOGUR 4.33 2,0 10.38 0,2 16.51 2,2 23.09 0,2 5.04 12.56 20.50 2.03 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands ptoyigimMaftifr Krossgáta LÁRÉTT: 1 tóbak, 8 höst, 9 áleiðis, 10 ríkidæmi, 11 ágóði, 13 vesæll, 15 fáni, 18 slagi, 21 kvenmannsnafn, 22 naut, 23 íshögg, 24 afund- inn. LÓÐRÉTT: 2 forræði, 3 brúkar, 4 trufla, 5 peningum, 6 mestan hluta, 7 tunnur, 12 ótta,14 dveljast, 15 al- ið, 16 ávöxtur, 17 hrekk, 18 ritgerð, 19 ánægðu, 20 vinnusöm. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt:-1 skjal, 4 þotur, 7 lepps, 8 rofið, 9 táp, 11 ólin, 13 saur, 14 ógóða, 15 fant, 17 lest, 20 hak, 22 norna, 23 orm- ur, 24 tíðni, 25 purka. Lóðrétt:-1 selló, 2 jeppi, 3 lost, 4 þorp, 5 tefja, 6 ruður, 10 ámóta, 12 nót, 13 sal, 15 fánýt, 16 nýrað, 18 eimur, 19 terta, 20 hani, 21 kopp. í dag er fimmtudagur 20. apríl, 111. dagur ársins 2000. Sumar- dagurinn fyrsti, skírdagur, Orð dagsins: I kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða syni. Gullsmári Gullsmára 13. Þriðjudaginn 25. apríl kl. 9 postulínsmál- un, handavinnustofan opin frá kl. 13-17, kl. 18 línudans. ‘H Skipin Reykjavíkurhöfn: Otto N. Þorláksson kemur i dag. Vestmannaey, Triton, Brúarfoss og Helgafell fara í dag. Hansewall fer í dag. Ilafnarfj arðarhöfn: Kyndill kemur í dag. Lagarfoss, Gemini og Freyja fara í dag. Lóm- ur kemur á föstudag, Svanur og Mai Daniel- sen koma á sunnudag, Remöy Fjord og Cosnes koma á þriðjudaginn. Mannamót Aflagrandi 40. Þriðju- daginn 25. apríl kl. 10.15-11, bankinn. Árskógar 4. Þriðju- daginn 25. apríl kl. 9- 16.30 handavinna, kl. 9- 16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistpfan opin, kl. 10- 12 íslandsbanki, kl. 11- 11.30 taí chi, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30- 16.30 opið hús, spilað, teflt o.fl., kl. 15. kaffi. Bólstaðarhlið 43. Þriðjudaginn 25. apríl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-14.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 9-12 tréskurð- ur, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10-11.30 sund, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 vefnað- ur og leirlist, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Þriðjudaginn 25. apríl kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK Gjábakka Kópavogi. Þriðjudaginn 25. apríl spilað brids í Gjábakka kl. 19. Féiagsstarf aldraðra Garðabæ. Kirkjulundi. Þriðjudaginn 25. apríl leikfimi hópur 2, kl. 12- 12.40, kl. 13—16 málun, kl. 13-16 opið hús spiluð félagsvist, lomer og brids, kl. 14.30 kaffi- hlaðborð, kl. 16 kirkju- stund. Spilakvöld verður 27. apríl í Garðaholti. Félag eldri borgara í (Ef. 1,5.-7.) Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu með Sig- urði Kristinssyni frá Ás- garði, Glæsibæ, laugar- dag kl. 10. Dansleikur annan í páskum kl. 20. Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Þriðjudagur: Skák kl. 13 og alkort kl. 13.30. Dagsferð 9. maí um Hafnir, Reykjanes og Bláa lónið, kaffihlað- borð. Brottfor frá Ás- garði, Glæsibæ, kl. 9. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Upplýsing- ar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 kl. 9-17. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Fyrsta laugardags- gangan verður laugar- daginn 29. apríl kl. 10 frá Hraunseli. Kjalar- nesferð 4. maí, skráning í Hraunseli. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Þriðjudag- inn 25. apríl kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15. kaffi. Hvassaleiti 56-58. Þriðjudaginn 25. apríl, kl. 9 böðun, fótaaðgerð- ir, leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 handa- vinna hjá Ragnheiði og hárgreiðsla. Hi’aunbær 105. Þriðjudaginn 25. apríl, kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9- 16.30 postulín, glersk- urður og trémálun, kl. 9.30-10.30 boccia, kl^f 11-12 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslun- arferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Þriðjudaginn 25. apríl, kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Þriðju- daginn 25. apríl, kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, leiðlí Hjálmar, kl. 9-16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Hafdís, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Þriðjudag- inn 25. apríl, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, ki. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, keramik, kl. 14** 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Furugerði 1. Þriðju- daginn 25. apríl, kl. 9 bókband og aðstoð við böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 spil- að, kl. 15 kaffi. Gerðuberg félags- starf, þriðjudaginn 25. apríl, kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, kl. 13 boccia, veitingar í Kaffi- húsi Gerðubergs. Bankaþjónusta verður 3. maí. Óskum öllum gleðilegra páska og góðrar sumarkomu. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudaginn 25. apr- íl, leikfimi kl. 9.05 kl. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 9.30 gler- list, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, línudans kl. 16.15. Sig- valdi kennir. Vesturgata 7. Þriðju- daginn 25. apríl, kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16 búta- saumur, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Bandaleg kvenna í Reykjavík, minnir á for- mannaráðs- og nefnda^ fund að Hallveigarstöð- um, Túngötu 14, þriðjud. 25. apríl kl. 20. ITC deildin Irpa. Fundur verður þriðju- daginn 25. apríl kl. 20, í Hverafold 5, sal Sjálf- stæðismanna í Grafar- vogi. Allir velkomnir. Heimasíða ITC: sim- net.is/itc. Upplýsingar hjá Önnu í síma 863- 3798. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Gleðilegt sumar Nýkaup opið frá kl.l 3 - 17, aðrar verslanir eru lokaðar. mKmmmmsim * mm KriKq(i*j\ Þ H R 51 M/ J R R T R fi 5 L K R !»•* * n 1' * ’ wut V ^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.