Morgunblaðið - 07.05.2000, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.05.2000, Qupperneq 1
STOFNAÐ 1913 104. TBL. 88. ÁRG. SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Tillaga Aherns og Blairs til lausnar deilunni á Norður-írlandi IRA samþykkir að hefja afvopnun Trimble fer fram á frekari skýringar AP Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Bertie Ahern, forsætisráðherra írlands, kynntu sáttatillöguna á fréttamannafundi í Belfast á föstudagskvöid. Hefur inntak flutningasamnings- ins verið hunsað? 10 indamál og hvernig staðið verði að brottflutningi bresks herliðs frá N- írlandi. „Ég yrði iyrir miklum vonbrigðum ef viðbrögð hópanna yrðu ekki mjög jákvæð,“ er haft eftir Ahem, forsæt- isráðherra írlands. Blair, forsætis- ráðherra Bretlands, sagði að það væri nú undir viðbrögðum deiluaðila komið hvort tillögurnar næðu fram að ganga. Gerry Adams, formaður Sinn Fein, hins pólitíska arms IRA, fagn- aði í gær tillögunni og hvatti alla þá sem studdu friðarsamkomulagið frá 1998 að fylkja sér að baki henni. Pet- er Mandelson, ráðherra N-írlands- mála í bresku stjórninni, sagði að mikilægt væri að sambandssinnar fengju skýr skilaboð frá lýðveldis- sinnum. „Við verðum að vita ná- kvæmlega hvað lýðveldissinnar ætl- ast fyrir,“ sagði Mandelson. Mikið hefur áunnist Belfast. AP, AFP. Reuters. ÍRSKI lýðveldisherinn, IRA, lýsti á laugardag yfir stuðningi við nýja til- lögu sem sett hefur verið fram til lausnar deilunni á Norður-írlandi. í yfirlýsingu frá IRA segir að samtökin séu reiðubúin að fall- ast á endanlega afvopnun og að eftirlit verði framkvæmt með David því að afvopnun Trimble farj fram Yfirlýsing IRA kemur í kjölfar sáttatillögu sem forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, og forsætis- ráðherra írlands, Bertie Ahem, lögðu fram á föstudag. Hún gerir m.a. ráð fyrir því að héraðsstjórn N- írlands verði endurreist 22. maí næstkomandi. Tillagan er afrakstur af tveggja daga viðræðum ráðherr- anna í Belfast, höfuðborg N-írlands. Gert er ráð fyrir að frestur lýðveldis- hersins til að afvopnast, sem upp- mnalega átti að renna út 22. maí, verði framlengdur um rámt ár, eða fram í júní árið 2001. Fagnar yfírlýsingnnni David Trimble, formaður Sam- bandsflokks Ulsters (UUP) og leið- togi héraðsstjórnarinnar, sagði á laugardag að ýmislegt jákvætt væri að finna í yfirlýsingu IRA en fór fram á frekari skýringar af hálfu samtakanna. Hann sagði að tryggja þyrfti að ekki stafaði hætta af vopn- um samtakanna þar til afvopnun færi fram. Einnig þyrfti að ræða önnur málefni sem deiluaðila hefur greint á um og boðaði Trimble um- ræður innan Sambandsflokksins um málið. Ríkisstjómir Irlands og Bretlands hafa sent sameiginlegt bréf til deilu- aðila á N-írlandi þar sem lýst er hvernig og hvenær eigi að hrinda hugsanlegu samkomulagi í fram- kvæmd. Búist er við því að sam- komulag muni m.a. fjalla um umbæt- ur innan lögreglunnar, mannrétt- Leitað að höfundi veirunnar Manila, Washingfton. AP, AFP. LÖGREGLA á Filippseyjum sagðist á laugardag vera ná- lægt því að handtaka mann sem grunaður væri um að vera höf- undur „ástarveirunnar“. Um er að ræða tölvuveiru sem valdið hefur skaða á tölvubúnaði víða um heim síðustu daga. Að sögn lögregluyfirvalda á Filippseyj- um er hinn grunaði 23 ára karl- maður sem búsettur er í einu af millistéttarhverfum Manila, höfuðborgar Filippseyja. Á sama tíma segir sænskur tölvusérfræðingur, Fredrik Björck, sem áður hefur átt þátt i að rekja uppruna illkynja tölvusendinga, að ástarveiran sé sköpunarverk þýsks skipti- nema í Ástralíu. Björck sagðist í gær vera nokkuð viss um að honum hefði tekist að rekja slóð mannsins. Hann sagði einnig að þótt ýmislegt hefði bent til þess að veiran ætti upp- runa sinn á Filippseyjum þyrfti ekki að vera að þrjóturinn væri staddur þar. Olli usla í Pentagon Bandaríska vamarmálaráðu- neytið tilkynnti í gær að tölvu- kerfi ráðuneytisins hefði smit- ast af ástarveirunni en að enginn alvarlegur skaði hefði orðið. Innra tölvukerfi ráðu- neytisins, sem ekki á að vera aðgengilegt utanaðkomandi, er sagt hafa orðið fyrir barðinu á veirunni en veiran hafði að sögn ekki áhrif á hernaðarlegan við- búnað. Seinni umferð þingkosninganna f fran Umbótaöflin sigra á ný Teheran. AP, AFP. UMBÓTASINNAR unnu meira en tvo þriðju hluta þingsæta í síðari um- ferð kosninganna í íran sem fram fóru á föstudag. Kosið var um 46 þingsæti og unnu umbótasinnar 35 þeirra, íhaldsmenn 11 og óháðir frambjóðendur hrepptu 10 sæti. Til að úrslit kosninganna teljist gild þarf byltingarráðið, þar sem íhaldsmenn eru í meirihluta, að samþykkja nið- urstöðuna en alls óvíst er að ráðið geri það. Frá því fyrri umferðin fór fram 18. febráar hafa harðlínumenn bannað útgáfu sextán umbótasinnaðra dag- blaða í Teheran, handtekið atkvæða- mikla umbótasinna og ógilt kosning- ar í nokkrum kjördæmum þar sem umbótasinnar fóru með sigur af hólmi í kosningunum í febráar. Þá hafa yfirvöld ekki enn staðfest úrslit þingkosninganna í Teheran þar sem umbótasinnar fengu 29 af 30 þing- sætum, þótt rámir tveir mánuðir séu liðnir frá kosningunum. Ef úrslitin í Teheran og niðurstaðan frá því í gær verður staðfest, munu umbótasinnar hafa meirihluta á þinginu. FEKKAÐ VELJA SER SAMSTARFSAÐILA SUNNUDAGUR Kúnstin að eiga í síðari umferðinni var kosið í kjördæmum þar sem enginn fram- bjóðendanna fékk fjórðung atkvæða eða meira. Rúmlega 120 frambjóð- endur börðust um 66 þingsæti af 290 í gær, þar af sex konur. Yfirvöld hafa staðfest kjör 185 þingmanna í fyrri umferðinni og 120 þeirra eru um- bótasinnaðir stuðningsmenn Mo- hammads Khatamis forseta. Komi þingið saman í lok mánaðar- ins án þess að umbótasinnarnir í Teheran fái þar sæti gæti það veikt stuðningsmenn Khatamis. Á meðal sigurvegara þingkosninganna í höf- uðborginni er bróðir forsetans, Mohammad-Reza. Án svo atkvæða- mikilla stjómmálamanna yrðu nýju þingmennirnir úr röðum umbóta- sinna „ekki nógu öflugir til að veita afturhaldsöflunum mikla mót- spymu“, að sögn dagblaðsins Iran News. ■ íhaldsmenn snúa/6 MORGUNBLAÐIÐ 7. MAÍ 2000 5 690900 090000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.