Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ 1 Félaaasamtök. fiárfestar oq einstaklinqar Kanaríeviar oq París Erum með allt frá litlum íbúðum upp í stór einbýlishús til sölu á Kanaríeyjum. íbúðir í París á góðu verði. Fasteignasalan Hreiðrið Símar 551 7270 - 893 3985. Opið hús í dag HÁALEITISBRAUT 34 1. hæð t.v. Björt, falleg og mikið endurn. 5 herb. 105 fm. íbúð á 1. hæð. Stórar rúmgóðar stofur og suðvestursvalir. Parket á gólfum. Baðherbergi algjörlega endurn. Sameign lítur vel út. Stutt í alla verslun, skóla og þjónustu. Verð 11,9 millj. Gunnar og Ásta taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14,00 og 16,00. HRAUNBÆR 65 - RAÐHÚS Nýkomið í sölu 136 fm raðhús á einni haeð auk 21 fm bílskúrs m/gryfju. 4 rúmg. svefnherb. og tvær stofur. Baðherb. nýl. tekið í gegn. Fallegur sólríkur garður. Hús sem hefur fengi gott viðhald í gegnum árin. Frábær staðsetnig. Áhv. 5,0 millj. Verð 15,9 millj. Haraldur og Sólveig taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14:00 - 16:00. LINDARBRAUT 27, SELTJNES. MIÐHÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR. FRÉTTIR Teikning/Hanna Bjartmars Arnardóttir „Kona sú kom á fund Hrafns, er mikit hugarválað hafði. Hon grét löngum ok var svá brjóslþungt, at nær helt henni til örvinglunar. Hrafn tók henni æðablóð í hendi í æði þeiri, er hann kallaði þjótandi. En þegar eftir þat varð hon heil.“ Texti og teikning dr sýningunni Sjúkdómar og lækningar að fomu. * Mjög falleg og mikið endurnýjuð 84 fm 3ja - a 4ra herb. íbúð á miðhæð í þessu reisulega húsi, ásamt sérgeymslu og saml. þvottahúsi. Stór og falleg lóð í rækt. Nýtt parket á gólfum, allt nýtt á baði. Bílskúrinn er nýlegur. Áhv. 5,4 millj. Húsbr. verð 12,2 millj. Ásta og Sigurgeir taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. -> Aðalland nr.6 - 4ra herbergja. Falleg og vel innréttuð 111 fm íbúð á 1 .hæð í þessu fjölbýli (byggt '83). Gengið beint inn. Parket á flestum gólfum, vandaðar innréttinar i eldhúsi, flísar og marmari á baði. Gengið út í suðurgarð. Óvenju stór geymsla fylgir með. Áhv. 3,9 millj. Húsbr. Verð 13,4 millj. Helga tekur á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Veður og færð á Netinu r^n FASTEIGNA <f IP MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Austurgata 11 - Hafnarfirði OPIÐ HÚS FRÁ KL. 13-15 Til sölu þetta glæsilega og virðulega 290 fm einbýlis- hús sem skiptist í kj. og tvær hæðir. Möguleiki að nýta húsið sem þrjár íbúð- ir. Miklir möguleikar. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-15. Verið velkomin. í dag sýnum við þetta glæsilega 10 íbúða hús sem verið er að Ijúka byggingu á, á besta stað í Hafnarfirði. íbúðirnar eru 3ja og 4ra herbergja, flestar á tveimur hæðum, allar með sérinngangi og flestu sér sem hægt er að hafa í fjölbýli. Stæði í bflageymsluhúsi fylgir hverri íbúð. Á staðnum verða til sýnis möppur með teikningum og myndum af frágangsefnum íbúðanna. Enn eru lausar íbúðir til sölu. Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali. Fasteignasalan Suðurveri ehf., Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík, símar 581 2040 og 581 2048, fax 581 4755 * Sjúkdómar og lækn- ingar að fornu í Landspítal- anum SJÚKDÓMAR og lækningar að fornu er heiti á sýningn sem opnuð verður í anddyri Landspítalans þriðjudaginn 9. maí nk. og fjallar um aðferðir fornmanna til lækn- inga sjúkdóma og áverka. Efni sýn- ingarinnar er sótt í bók Sigurðar Samúelssonar læknis; Sjúkdómar og dánarmein íslenskra forn- manna, en þar er að finna lýsingar úr Islendingasögum, biskupa- sögum, Sturlungu, Eddukvæðum, Heimskringlu og fleiri ritum á áverkum og sjúkdómum og þeim lækningaraðferðum sem beitt var gegn þeim í fomöld. I bókinni reynir Sigurður að greina sjúk- dómana út frá lýsingunum með að- ferðum nútíma læknisfræði. Að sýningunni standa Landspítalinn, Nesstofusafn og Menningarborg 2000. Á sýningunni cr ma. fjallað um hverjir stunduðu lækningr til forna og átrúnað af ýmsu tagi. Kristinn Magnússon, forstöðumaður Nes- stofusafns, segir sýninguna byggða á bók Sigurðar Samúelssonar og að valin séu ákveðin sjúkdómstilfelli sem hann lýsir í bókinni og þau túlkuð út frá nútíma læknisfræði. „Þarna eru valin ólík sjúkdóms- tilfelli og reynt að hafa þetta sem fjölbreyttast þannig að það komi sem mest fram.“ Einnig eru atburðirnir dregnir upp á myndrænan hátt á spjöldum með teikningum sem unnar eru af Hönnu Bjartmars Arnardóttur myndlistarkonu. Þá verða á sýningunni gömul lækningaáhöld eins og blóðtöku- hnífar, brennslujárn og munir úr kumlum sem varðveittir eru á Þjóðminjasafni Islands. Sýningin stendur til 30. júní en fyrirhugað er að setja hana upp á sjúkrahús- um og byggðasöfnum víða um landið. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.