Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
1 Félaaasamtök. fiárfestar oq einstaklinqar
Kanaríeviar oq París
Erum með allt frá litlum íbúðum upp í stór einbýlishús til sölu á
Kanaríeyjum.
íbúðir í París á góðu verði.
Fasteignasalan Hreiðrið
Símar 551 7270 - 893 3985.
Opið hús í dag
HÁALEITISBRAUT 34 1. hæð t.v.
Björt, falleg og mikið endurn. 5 herb. 105
fm. íbúð á 1. hæð. Stórar rúmgóðar stofur
og suðvestursvalir. Parket á gólfum.
Baðherbergi algjörlega endurn. Sameign
lítur vel út. Stutt í alla verslun, skóla og
þjónustu.
Verð 11,9 millj.
Gunnar og Ásta taka á móti ykkur í dag á
milli kl. 14,00 og 16,00.
HRAUNBÆR 65 - RAÐHÚS
Nýkomið í sölu 136 fm raðhús á einni haeð
auk 21 fm bílskúrs m/gryfju. 4 rúmg.
svefnherb. og tvær stofur.
Baðherb. nýl. tekið í gegn. Fallegur sólríkur
garður. Hús sem hefur fengi gott viðhald í
gegnum árin.
Frábær staðsetnig. Áhv. 5,0 millj. Verð 15,9
millj.
Haraldur og Sólveig taka á móti ykkur í
dag á milli kl. 14:00 - 16:00.
LINDARBRAUT 27, SELTJNES.
MIÐHÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR.
FRÉTTIR
Teikning/Hanna Bjartmars Arnardóttir
„Kona sú kom á fund Hrafns, er mikit hugarválað hafði. Hon grét löngum ok var svá brjóslþungt, at nær helt
henni til örvinglunar. Hrafn tók henni æðablóð í hendi í æði þeiri, er hann kallaði þjótandi. En þegar eftir þat
varð hon heil.“ Texti og teikning dr sýningunni Sjúkdómar og lækningar að fomu.
*
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 84 fm 3ja -
a 4ra herb. íbúð á miðhæð í þessu reisulega
húsi, ásamt sérgeymslu og saml.
þvottahúsi. Stór og falleg lóð í rækt. Nýtt
parket á gólfum, allt nýtt á baði.
Bílskúrinn er nýlegur. Áhv. 5,4 millj. Húsbr.
verð 12,2 millj.
Ásta og Sigurgeir taka á móti gestum í
dag á milli kl. 14 og 16.
->
Aðalland nr.6 - 4ra herbergja.
Falleg og vel innréttuð 111 fm íbúð á 1 .hæð
í þessu fjölbýli (byggt '83). Gengið beint inn.
Parket á flestum gólfum, vandaðar
innréttinar i eldhúsi, flísar og marmari á baði.
Gengið út í suðurgarð.
Óvenju stór geymsla fylgir með.
Áhv. 3,9 millj. Húsbr. Verð 13,4 millj.
Helga tekur á móti gestum í dag á milli kl.
14 og 16.
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
Veður og færð á Netinu
r^n FASTEIGNA <f
IP MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Austurgata 11 - Hafnarfirði
OPIÐ HÚS FRÁ KL. 13-15
Til sölu þetta glæsilega og
virðulega 290 fm einbýlis-
hús sem skiptist í kj. og
tvær hæðir. Möguleiki að
nýta húsið sem þrjár íbúð-
ir. Miklir möguleikar.
Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-15.
Verið velkomin.
í dag sýnum við þetta glæsilega 10 íbúða hús sem verið er að Ijúka byggingu á, á besta stað í
Hafnarfirði. íbúðirnar eru 3ja og 4ra herbergja, flestar á tveimur hæðum, allar með sérinngangi og
flestu sér sem hægt er að hafa í fjölbýli. Stæði í bflageymsluhúsi fylgir hverri íbúð. Á staðnum verða til
sýnis möppur með teikningum og myndum af frágangsefnum íbúðanna. Enn eru lausar íbúðir til sölu.
Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali.
Fasteignasalan Suðurveri ehf.,
Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík,
símar 581 2040 og 581 2048,
fax 581 4755
*
Sjúkdómar
og lækn-
ingar að
fornu í
Landspítal-
anum
SJÚKDÓMAR og lækningar að
fornu er heiti á sýningn sem opnuð
verður í anddyri Landspítalans
þriðjudaginn 9. maí nk. og fjallar
um aðferðir fornmanna til lækn-
inga sjúkdóma og áverka. Efni sýn-
ingarinnar er sótt í bók Sigurðar
Samúelssonar læknis; Sjúkdómar
og dánarmein íslenskra forn-
manna, en þar er að finna lýsingar
úr Islendingasögum, biskupa-
sögum, Sturlungu, Eddukvæðum,
Heimskringlu og fleiri ritum á
áverkum og sjúkdómum og þeim
lækningaraðferðum sem beitt var
gegn þeim í fomöld. I bókinni
reynir Sigurður að greina sjúk-
dómana út frá lýsingunum með að-
ferðum nútíma læknisfræði. Að
sýningunni standa Landspítalinn,
Nesstofusafn og Menningarborg
2000.
Á sýningunni cr ma. fjallað um
hverjir stunduðu lækningr til forna
og átrúnað af ýmsu tagi. Kristinn
Magnússon, forstöðumaður Nes-
stofusafns, segir sýninguna byggða
á bók Sigurðar Samúelssonar og að
valin séu ákveðin sjúkdómstilfelli
sem hann lýsir í bókinni og þau
túlkuð út frá nútíma læknisfræði.
„Þarna eru valin ólík sjúkdóms-
tilfelli og reynt að hafa þetta sem
fjölbreyttast þannig að það komi
sem mest fram.“
Einnig eru atburðirnir dregnir
upp á myndrænan hátt á spjöldum
með teikningum sem unnar eru af
Hönnu Bjartmars Arnardóttur
myndlistarkonu.
Þá verða á sýningunni gömul
lækningaáhöld eins og blóðtöku-
hnífar, brennslujárn og munir úr
kumlum sem varðveittir eru á
Þjóðminjasafni Islands. Sýningin
stendur til 30. júní en fyrirhugað
er að setja hana upp á sjúkrahús-
um og byggðasöfnum víða um
landið.
www.mbl.is