Morgunblaðið - 07.05.2000, Page 17

Morgunblaðið - 07.05.2000, Page 17
RGYKJAVIK MUSIC FGSTIVAL IO.-II. JÚNÍ 2000 Forsala miða hefst mánudaginn 8. maí. Verð í forsölu er 3.900 kr. fyrir hvorn dag fyrir sig eða 7.000 kr. fyrir báða dagana. Sérstakt verð fyrir 12 ára og yngri 1.900 kr. Miðinn gildir bæði í Laugardalshöll og Skautahöll. Miðasala er í Skífunni, Músík & myndum, Japis og á netinu www.skifan.is. iavík. ábæra tónlistardagskrá. Sunnudagur 11. júní. Bloodhound Gang Bloodhound Gang njóta nú gríðarlegra vinsælda í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, Evrópu, íslandi og annarsstaðar fyrir skemmtilega tónlist og prakkaraskap. Jafnframt hafa þeir vaxið ( að vera ein besta tónleikasveit heimsins. lan Brown lan Brown er fyrrum söngvari Stone Roses, sem nutu ómældra vinsælda hér á landi sem og annarsstaðar. Hann hefur einnig náð mikilli virðingu og vinsældum fyrir sólóplötur sínar og frábæra sviðsframkomu á tónleikum. Kent Kent er margverðlaunuð sem besta rokksveit Svía. Þeir hafa þegar vakiö verðskuldaða athygli í Bandarikjunum og búist er við að nýja platan þeirra skipi þeim í hóp vinsælustu rokksveita heimsins. Chumbawamba Eftir að hafa verið ein langlífasta neðanjarðarsveit Breta, sló Chumbawamba eftirminnilega í gegn fyrir þremur árum. Skemmtilegur hræringur rokks, pönks, þjóðlagatónlistar og annara tónlistarstefna ásamt leikrænni sviðsframkomu hafa skapað þeim nafn sem einstakri tónleikasveit. Ensími Eru að vinna að upptökum fyrir alþjóðamarkað og kynna þróun mála. Botnleðja Eru að undirbúa útgáfu nýs og eldra efnis í Bretlandi, við fáum að fylgjast með. 200.000 Naglbítar Kynna m.a. nýtt efni af væntanlegri plötu. Bellatríx Ný plata væntanleg og við fáum að heyra árangurinn. Maus Ein vinsælasta rokksveit undanfarinna ára verða í topp formi. Sash Sash hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður Evrópu undanfarin ár og lög hans hafa raðað sér á vinsældarlista út um allan heim frá Encore Unefois og Equador til Adelante. ATB ATB slógu eftirminnilega í gegn á síðasta ári og komust í efstu sæti vinældarlista úti um allan heim með laginu 9PM (Till I Come). Sigurgangan heldur áfram í ár með nýju lagi, Killer. Darren Emmerson Darren er einn þekktasti DJ heimsins í dag. Selma Fyrsta plata Selmu er nú að koma út í Evrópu og víðar. Hún kynnir tónleika- prógramið fyrst fyrir okkur. Land og Synir Ferskir sem aldrei fyrr með nýtt prógram fyrir sumarið. Skítamórall Með nýtt efni og röð af sígildum smellum. Sóldögg Kynna nýtt efni af plötu sem væntanleg er seinna á árinu. Flugfélag íslands býður pakkaferðir frá öllum áfangastöðum sínum af landsbyggðinni I | ffm , I % * § l s ip

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.