Morgunblaðið - 07.05.2000, Page 42
42 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
'1
Úrval annars atvinnuhúsnæðis á skrá
Til sölu eða leigu
við höfnina í Kópavogi
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt atvinnuhúsn., samtals 2.500 fm. Þessi hús-
eign hýsti áður fslandssíld hf. (Síldarútvegsnefnd ríkisins). Húsin skiptast m.a.
í stóra vinnslusali, mötuneyti, skrifstofur, starfsmannaaðstöðu o.fl. Lofthæð
7-8 m. Nokkrar innkeyrslud. 4-5 m á hæð. Byggingaréttur, sjávarlóð. Hag-
stæð lán áhvllandi. Húseignir sem bjóða upp á mikla möguleika, (þó sérstak-
lega fyrir matvælaiðnað). Húsið selst eða leigist í einu eða tvennu lagi. Full-
búin eign f sérflokki. 57039. Nánari upplýsingar gefur Helgi Jón Harðarson.
Stapahraun Hf.
. Nýkomið sérlega vandað og vel byggt ca 500 fm atvinnuhúsn. á sérlóð. Stór-
ar innkeyrsludyr, hátt til lofts. Húsið er steypt og einangrað að utan og klætt
með stáli. Hagstæð lán. Verð 32 millj. 61873
Skútahraun Hf.
Nýkomið gott 180 atvinnuhúsnæði (trésmíðaverkstæði). Auðvelt að skipta í
tvö bil. Ágæt lofthæð og innkeyrsludyr. Rúmgóð lóð. Góð staðs. Laust fljót-
lega. (Ath. trésmíðavélar geta fylgt). Verð 12,5 millj. 70504.
Hlíðasmári Kóp.
Verslunar- og skrifstofuhúsn. Nýkomið glæsilegt nýtt húsn. á 4 hæðum,
(lyfta). 500 fm hver hæð. Afh. fljótl. fullb. að utan, tilb. undir tréverk að inn-
an. Frábær staðs. 59915.
Til sölu stálbræðsla í Hf.
Hvaleyrarbraut Hf.
250-1.000 fm bil. Glæsilegt ca 1.000 fm nýl. atvinnuhúsn. með nokkrum inn-
keyrsludyrum. Góð lofthæð. Malbikuð lóð. Laust strax. Hagst. lán. Skipti jafn-
vel möguleg. Verð frá 65 þús. fm. 46744
Hafnarfjörður atvinnuh.
Glæsil. nýtt ca 800 fm atvinnuhúsn.
10 m lofthæð. Tvennar innkeyrsludyr
5-7 m háar. Byggingaréttur. Lóðin er
ca 5.800 fm. Framtíðarstaðsetn. Laust
fljótlega. Hagst. lán. Verðtilboð.
67934
Um er að ræða sölu á stálgrindar-
skemmu til niðurrifs, 280 fm með
tveimur hlaupaköttum, 50 og 80
tonna. Lofthæð 25-30 metrar. Verð
14,9 millj. (verðtilboð). 63865
kjötvinnsla í Hf.
Um er að ræða glæsilega kjötvinnslu í
eigin húsnæði, ca 150 fm, með inn-
keyrsludyrum. Öll leyfi til staðar. Kælir
og frystir. Öll tæki, viðskiptasambönd
o.fl. fylgir. Verð 17,5 millj. Upplýsing-
ar gefur Helgi Jón á skrifstofu. 66399
Til sölu
Fangaóu athygli!
HL Displeay götuskilci
Margar gerÓir,
tilboðsverð í maí
Háteigsvegi 7 Sími 511 110O
Súrefifiisvörur
Karin Herzog
Vita-A-Kombi
Skólavörðustíg 21 • sími 551 4050 •Reykjavík
www.mbl.is
AFMÆLI
GISLI
GÍSLASON
GÍSLI Gíslason óðals-
bóndi á Hreggstöðum í
Barðastrandarhreppi
verður níræður þriðju-
daginn 9. maí nk. Jafn- |
framt eiga þau hjónin *
demantsbrúðkaup á
þessu ári. Marta Þórð-
ardóttir, kona hans, er
fædd 1. maí 1918. Gísli
og Marta eru bræðra-
börn og eru þau komin
af merkum ættum.
Gísli er fæddur á
Siglunesi í Barða-
strandarhreppi 9. maí
1910 foreldrar hans
voru Gísli Marteinsson, bóndi á
Siglunesi, og k.h. Guðný Gestsdóttir.
Gísli ólst upp hjá foreldrum sínum og
bjó hjá þeim til 27 ára aldurs.
Þegar hann var rúmlega tvítugur
lét hann smíða fyrir sig 18 feta bát
sem hann nefndi Gylfa. Báturinn var
smíðaður í Látrum á Breiðafirði af
Valdimar Ólafssyni bátasmið og var
Gísli með honum við smíðarnar. Eft-
ir að báturinn kom að Siglunesi var
Gísli formaður á honum og réri vor
og haust frá Siglunesi og fórubræður
hans, aðallega Marteinn og Gestur,
með honum á sjónum, ásamt mönn-
um innan úr sveitinni sem fóru þá í
verið eins og það var kallað í þá daga.
Það sögðu mér menn sem voru há-
setar hjá Gísla að hann
hefði verið gætinn,
glöggur og góður
stjórnandi. Gísh átti
annan bát, sem Gestur
bróðir hans smíðaði.
Þann bát nefndi hann
Glað.
Sumarið 1940 flytur
Gísli að Fit í sömu sveit
og hóf þar búskap með
konu sinni, Mörtu
Þórðardóttur, og
tengdamóður, Ólafiu
Ingibjörgu Elíasdóttur
f. 26. sept. 1885. Hún
hafði þá verið ekkja í
11 ár. Faðir Mörtu, Þórður Valdimar
Marteinsson, var fæddur 1. maí 1879
í Haga, dáinn 7. maí 1929 í Fit. Árin
áður en Gísli kom að Fit hjálpuðu
systkini Mörtu móður sinni við bú-
skapinn.
Sumarið, sem Gísli kom að Fit,
fæddist annað barn þeirra, Guðrún
Helga f. 17. júlí 1940. Þegar prestur-
inn kom til að skíra stúlkuna var
nærvera hans nýtt og þau giftu sig
um leið og skírt var sunnudaginn 1.
segtember 1940.
í Fit búa þau til ársins 1968 að þau
kaupa óðalsjörð sína, Hreggstaði.
Þar hafa þau búið óslitið síðan, að
undanskildum síðastliðnum þremur
árum að þau hafa haft vetursetu á
Opið hús í dag
Furugrund 81 - 2ja
Glæsileg og björt 60 fm íbúð á 4. hæð (efstu).
Frábært útsýni og staðsetning í Fossvogsdalnum.
Nýlegt parket og Ijósar flísar á gólfum, uppgert bað
með tengi fyrir þvottavél, góðir skápar á holi og í
svefnherbergi, furuinnrétting í eldhúsi. Stórar
sv.-svalir. Góð sérgeymsla í kjallara. íbúð og hús í
mjög góðu standi, skemmtileg lóð í kring.
Verð 8,3 millj.
Hrönn sýnir í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Upp-
lýsingar í síma 895 5600 í dag og næstu daga.
Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími: 585 9999
Eiðistorg 17
Afar falleg 106 fm 3ja til 4ra herb. Ib. á 3. hæð I mjög góðu húsi með alla þjónustu í
næsta nágrenni. Elsa og Valgerður sölumaður (gsm 866 8649) munu sýna íbúðina i
dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. TILBOÐ ÓSKASTl
LQH
Hringbraut 47
Stórkostleg og öll nýyfirfarin 94 fm íb. á
2. hæð í endurnýjuðu og virðulegu fjöl-
býli. (b. er með um 12 fm aukáh. lrisi sem
leiaia má út. Parket á gólfum og öll
nýmáluð. Frábær eign f vesturbænum.
Sveinn Óskar fasteignasali (gsm 862
9408) mun sýna eignina í dag, sunnudag,
milli kl. 14 og 16. Allir velkomnir. TILBOÐ
ÓSKAST!
Vallarás 2
Stórglæsileg 83 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð
í fallegu lyftuhúsi. Húsið allt klætt að utan
oo vel við haldið. Ib. er afar björt með
suðursvölum og frábæru útsýni. ALLT
TIPP TOPP! Mjög góð lán. EKKERT
GREIÐSLUMAT! Anna mun sýna Ibúðina
milli kl. 14 og 16 [ dag, sunnudag.
TILBOÐ ÓSKAST! (Bjalla 04-01)
Víkurás 2 - Árbæ
OPIÐ HÚS f DAG milli kl. 13 og 17 f Vfkurási 2, Árbæ.
Góð 4ra herb. 87 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi auk stæðis f bdgeymslu. Mikið útsýni.
Áhv. 3 millj. Verð 9,9 millj. Kristján Pálmason sýnir.
Patreksfirði eftir að þau lögðu niður
hefðbundinn búskap.
Ég gat þess að þau hjónin, Marta
og Gísli, væru komin af merkum ætt-
um. Þar tel ég fyrstan Eggert Ólafs-
son f. 1732, bónda í Hergilsey á
Breiðafirði. Gísli Konráðsson, sagna-
ritari í Flatey á Breiðafirði segir frá
því er Eggert lét sækja sveltandi
fólk upp á land og flutti það svo út í
Oddbjarnarsker og kom því til lífs
aftur. Nokkuð er á reiki með fjöld-
ann en sögusagnir herma að það hafi
verið um 100 manns.
Þetta var um 1783-5 er móðuharð-
indi fóru hvað verst með þjóðina.
Sagan segir að Eggert hafi lagt und-
ir sig allar sjóbúðir í skerinu og þar
að auki látið draga stærsta bát sinn
upp á skerið og hvolft honum til
skjóls fyrir þá sem rúmuðust ekki í
verbúðum. Einnig segir sagan að
hann hafi skammtað hverjum manni
smjörklípu og fisk dag hvern og smá
aukið skammtinn fyrstu dagana á
meðan fólk var að venjast magafylli
af mat.
Er hann hafði hresst fólkið við
setti hann það til að afla fisks sem
var hertur. Og þegar hver hafði aflað
svo sem hann gat borið var hann
fluttur í land svo hann gæti farið til
heimilis síns með björg í bú.
Ég tel Eggert Olafson einn mesta
mannkostamann átjándu aldarinnar.
Sagnir herma að hann hafi víða
hjálpað þeim sem máttu sín minnst
og skipti þá ekki máli hvort hann
varði fólk fyrir yfirvaldi eða færði því
björg í bú.
Hjónin á Hreggstöðum eru í
fimmta ættlið komin frá þessum
merkismanni. Líti maður yfir farinn
veg er hjálpsemi þeirra ekki ólík
þeim sögum sem sagðar eru um for-
föður þeirra í Hergilsey.
Einnig má rekja ættir þeirra til
annarra merkra manna og kvenna.
Nefna má Runólf Erlendsson f. 1771,
prest að Brjánslæk. Hann var langa-
langaafi Gísla. Einnig má nefna Loft
„ríka“ Guttormsson, (f.1375, 19 ætt-
liðir), „Skarðs-Snorra“ Narfason
(f.U75, 24 ættliðir) og að síðustu
nefni ég Mýrkjartan írakonung sem
uppi var um 860. Frá honum telst
Gísli í 31. ættlið.
Ég óska ykkur innilega til ham-
ingju með þessi merku tímamót ykk-
ar. Ennfremur þakka ég ykkur fyrir
alla þá hlýju sem ég hef notið er ég
hef heimsótt ykkur. Tel ég mig muna
fyrstu heimsóknirnar fyrir um það
bil 60 árum. Og margar eru þær
orðnar síðan.
Sigurður Magnússon.
Frágangur
afmælis-
og minn-
ingar-
greina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin,
vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fylgi útprentun-
inni. Það eykur öryggi í
textameðferð og kemur í veg
fyrir tvíverknað. Þá er enn
fremur unnt að senda grein-
arnar í símbréfi (569 1115) og
í tölvupósti (minning@mbl.-
is). Nauðsynlegt er, að síma-
númer höfundar/sendanda
fyigí-
Um hvern látinn einstakl-
ing birtist formáli, ein uppi-
stöðugrein af hæfilegri lengd,
en aðrar greinar um sama
einstakling takmarkast við
eina örk, A-4, miðað við með-
allínubil og hæfilega línu-
lengd, - eða 2.200 slög (um 25
dálksentimetra í blaðinu). Til-
vitnanir í sálma eða ljóð
takmarkast við eitt til þrjú
erindi. Greinarhöfundar eru
beðnir að hafa skírnarnöfn
sín en ekki stuttnefni undir
greinunum.