Morgunblaðið - 07.05.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 45
FRÉTTIR
Ráðstefna
um bætta
Blóm oq qjafavörur
Til sölu, af sérstökum ástæðum, vel staðsett og í góðu húsnæði,
verslun sem selst í einu lagi, verslun og lager. Mjög ódýr leiga.
Góð velta og miklir vaxtarmöguleikar. Afhending strax.
Fasteignasalan Hreiðrið
Símar 551 7270 - 893 3985
Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
OPIO SUNNUDAG KL. 12 14
umferðar-
menningu
BÆTT umferðarmennmg - burt með
mannfómir er heiti ráðstefnu sem
dómsmálaráðherra boðar til í Borgar-
leikhúsinu 10. maí nk. Ráðstefnunni
er ætlað að fjalla um alvarlega aukn-
ingu umferðarslysa, orsök þeirra og
versnandi umferðarmenningu jafnt í
þéttbýli sem á vegum úti.
Umferðarslys og afieiðingar þeiira
eru þjóðinni dýr. Manntjón sem hljót-
ast af umferðarslysum eru með öllu
óviðunandi. Allt of margir landsmenn
í blóma lífsins bíða þess seint eða
aldrei bætur að hafa lent í umferðar-
slysi.
Þjóðin þaii' að staldra við í þessum
efnum, hugsa ráð sitt og snúa öfug-
þróuninni við með samhentu átaki.
Vekja þarf þjóðina, stjómvöld, sveit-
arstjórnir, fjölmiðla og aðra aðiia sem
hlut eiga að máli til umhugsunar um
þessi mál.
A ráðstefnunni mun Sólveig Pét-
ursdóttir dómsmálaráðhen-a ræða
um bætta umferðarmenningu. Símon
Sigvaldason, formaður rannsóknar-
nefndar umferðarslysa, kynnir dökka
skýrslu þai- sem úttekt er gerð á
versnandi ástandi í umferðarmálum.
Á ráðstefnunni mun Sigurður Guð-
mundsson landlæknir jafnframt ræða
um almenna ábyi-gð við akstur bif-
reiða. Gunnar Felixson, varaformað-
ur SÍT - Sambands íslenskra ti-ygg-
ingafélaga fjallar um áhrif slysa á
iðgjöld. Haraldur Johannessen ríkis-
lögreglustjóri fjallar um umferðar-
löggæslu með framtíðarsýn í huga.
Síðast en ekki síst mun Kate
McMahon, deildar-stjóri í umhverfis-
og samgönguráðuneytinu í Bretlandi,
fjalla um þróun í öryggi þjóðvega og
markmið Breta í umferðarmálum til
ársins 2010. Bretar eru með átak í
gangi til þess að fækka manntjónum
og slysum í framtíðinni. Að ráðstefn-
unni lokinni verða hringborðsumræð-
ur undir stjóm Jóhönnu Vigdísar
Hjaltadóttur fréttamanns. í hring-
borðsumræðunum taka þátt þeir
Sturla Böðvarsson samgönguráð-
herra, Þórhallur Olafsson, formaður
umferðarráðs, ásamt fulltrúa gatna-
málastjóra. Ráðstefnustjóri er Óli H.
Þórðarson, framkvæmdastjóri um-
ferðarráðs.
Ráðstefnan er ætluð öllum þeim
aðilum sem á einn eða annan hátt
koma að umferðar-, slysa- og löggæsl-
umálum, þ.m.t. forráðamenn sveitar-
félaga og sveitarstjóma, opinberir
embættismenn, yfirmenn sjúkra-
stiofnana ásamt læknum, hjúkmnar-
fólki og endurhæfingaraðilum. Auk
þess fulltrúum löggæslu, vegagerðar,
björgunar- og slysavamafélaga,
sjúkraflutninga og slökkviliðs, trygg-
ingafélaga og bílgreinarinnar. Einnig
ökukennumm, vegaverkfræðingum,
verktökum, bílasölum, forráðamönn-
um skoðanastöðva og öðmm þeim
sem láta sig umferðar-, öryggis- og
slysavamamál varða.
Ráðstefnan verður haldin miðviku-
daginn 10. maí nk. í Borgarleikhúsinu
og hefst klukkan 13:15 og lýkur kl. 17.
Aðgangur er ókeypis.
---------------
■ AÐALFUNDUR Alliance
Francaise verður haldinn föstudag-
inn 26. maí kl. 20 í húsakynnum fé-
lagsins, Austurstræti 3.
---------------
LEIÐRÉTT
Villandi
myndatexti
Á neytendasíðu í gær var fjallað um
gerileyðandi hreinsiefni. Myndatexti
með umræddri grein var villandi.
Þar stendur að ítarlegar rannsóknir
vanti á þessum efnum varðandi um-
hverfisskaðsemi og áhrif á heilsu
manna. Ekki er átt við hreinsiefnin á
myndinni, sem er almenn yfirlits-
mynd af hreinsiefnum, heldur geril-
eyðandi efni.
Síðumúla 11, 2. hæð • 108 Reykjavík
Sfmi: 575 8500 • Fax: 575 8505
Veffang: www.fasteignamidlun.is
Netfang: ritari@fasteignamidlun. is
Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ í DAG FRÁ KL. 13-15
SMÁRAR - KÓPAVOGI
Stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum 322 fm. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. Frábært útsýni. Arinn í stofu. Sjávarútsýni. Bílskúr 37 fm + rými
undir honum öllum, áhv. 10,4 V. 32 m.
MARÍUBAKKI
Falleg 4ra herb. íbúð 88 fm á 2 hæð. í fjölbýli sem búið er að
taka í gegn að utan. Parket, dúkur og flísar á gólfum. Þvotta-
hús og geymsla innaf eldhúsi. Suðursvalir og mjög barnvænt
umhverfi. Gervihnattasjónvarp. Áhv. 4,1 m. - V. 10,4 m.
ÞJÓTTUSEL
Mjög vandað og gott 215 fm einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt 62 fm innb. tvöf. bílskúr, alls 277 fm. Stórar stofur.
Útsýni. Mjög stór suðurverönd. Á neðri hæð er möguleiki á
lítilli einstaklingsíbúð. Áhv. 9,7 m. í góðum lánum. Greiðslub.
kr. 80,000 á mán. Verð 28,0 m.
ÁSGARÐUR - RAÐHÚS 110
fm miðjuraðhús sem er kj. og tvær
haeðir. íbúðin er m.a. stofa, þrjú
svefnherb. eldhús o.fl. Verð 11,3 m.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
87 fm (búð á jarðhæð ( snyrtilegu
tvíbýli. Þrjú svefnherbergi, ágæt
gólfefni og fallegur stór garður.
Áhv. 5,3 m. V. 9,2 m.
GLAÐHEIMAR Glæsileg 3ja
herb. 85 fm íbúð á jarðhæð með
sérinngangi á þessum vinsæla
stað í Heimunum. Verð 10,5 m.
EFSTIHJALLI Góð 80 fm fþúð I
sex íbúða húsi. Tvö svefnh., flísa-
lagt baðh., þarketlögð stofa,
suðursvalir og fallegt útsýni. Áhv.
3,8 m. V. 9,5 m.
EINARSNES - SKERJAFIFÐI
3ja herb. 58 fm kjallaraíbúð á
þessum vinsæla stað I
Skerjafirðinum. Húsið hefur verið
viðgert að utan. Raflagnir og plþu-
lagnir endurnýjaðar. Verð 5,9 m.
LAUFRIMI Falleg tæplega 90 fm
3ja herb. (búð á jarðhæð. Tvö rúm-
góð herb., rúmgóð stofa og
þvottahús I (búð. Áhv. 4,8 m V.
10,1 m.
KAMBSVEGUR Snyrtilegt hús-
næöi á fyrstu hæö meö góöum
gluggum. Möguleiki á að breyta í
íbúö. Hárgreiðslustofa getur fylgt.
Verö 4,9 m.
Veður og færð á Netinu
BRYGGJUHVERFIÐ
GRAFARVOGI
GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR í
ÞREMUR
FJÖLBÝLISHÚSUM
íbúðirnar eru til afhendingar frá
maí og fram til hausts 2000 og eru
af stærðinni frá 65 fm og til 170
fm. íbúðimar afhendast fullbúnar
án gólfefna og öll sameign frá-
gengin sem og lóðir. Stór garður
er viö húsin. Verð er frá kr. 9,0 til
19,0 millj.
BRYGGJUHVERFIÐ
- BORG í BORG - BRYGGJUHVERFIÐ 3480
SHB EIC3NAMIÐUMN
w
Simi <>0<>0 •
4>o‘>r» • si<>11111iii;i 2
OPIÐ I DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15
Biskupstungur
húsa
í landi Mið-
Mjög glæsilegt 87 fm sumarhús sem stendur á
sérlega fallegu kjamvöxnu 1,5 ha eignarlandi í
landi Miðhúsa. Húsið sem allt er á einni hæö er
ekki fullkláraö en er allt hið vandaðasta. Sér-
hannaður arinn. Tvöf. verksmiöjugler. Hitaveita
og Danfoss á ofnum. Frábært útsýni. Stutt í alla
verslun og þjónustu á Laugarvatni. Ljósmyndir á skrifst. Bústaöurinn verður sýndur milli kl. 13 og
18 í dag, sunnudag. Þorbjörg og Jóhann taka vel ámóti ykkur. GSM-sími 0047-924-68476. V. til-
boð. 4175
Bugðulækur 2 - OPIÐ HÚS
Skemmtileg 77,4 fm íbúð í fallegu fjórbýlishúsi á
eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í tvö her-
bergi, stofu, hol, baðherbergi og eldhús. Sér-
geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús.
Húsið er nýlegatekið í gegn að utan. Áhv. 6,0 m.
íbúðin verður til sýnis I dag, sunnudag, milli kl.
14og 17. V. 9,3 m.9457
EINBYLI
Þingholtin - einbýlishús
j Vorum að fá þetta virðulega einbýlishús í einka-
0 sölu. Húsið er á eftirsóttum stað í Þingholtunum.
Húsið er um 260 fm með bílskúr. Á aöalhæð eru StÓFagerðÍ - falleg íbÚð
Rauðalækur - sérhæð
Mjög vönduð og mikiö endurnýjuö um 121 fm
neðri sérhæð. Hæöin skiptist í 3 svefnherb., stór-
ar stofur, glæsilegt baðh., rúmgott eldhús m. eik-
arinnr. og góðum borðkrók. Öll sameign til fyrir-
myndar. Ákv. sala. V. 13,7 m. 7565
4ra-6 herb. - Felismúli
Falleg og vel skipulögð 122,1 fm 6 herbergja
íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket á gólfum.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús og
búr í íbúð. Mjög góö íbúð á eftirsóttum stað. V.
13,2 m. 9205
Kleppsvegur - lyftublokk
4ra herb. um 100 fm mjög vel meðfarin (búð á 5.
hæð I lyftublokk. Glæsilegt útsýni. Laus í sept.
nk. V. 9,7 m. 9447
m.a. þrjár samliggjandi stofur, eldhús o.fl. Á efri
hæð eru m.a. fimm herbergi og bað. í kjallara eru
vinnurými, geymslur o.fl. Húsið hefur veriö end-
urnýjað á smekklegan hátt. Góður garöur til suð-
urs. V. 35,0 m. 9387
glæsihús - laust
Smárarimi
strax
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýlishús á
einni hæö. Húsiö er samtals u.þ.b. 180 fm og þar
af er 37 fm bílskúr. Vönduð gólfefni og glæsileg-
ar innréttingar. Stór sólpallur. Húsið er laust til af-
hendingar nú þegar. V. 19,5 m. 8674
Gamli vesturbærinn - mikið
endurnýjað einb.
Mjög gott og mikiö endumýjað um 210 fm einbýli
sem er kj., hæð og ris. Húsið var stækkað og
endurbyggt 1975 og hefur síðan verið standsett
enn frekar, m.a. eldhús, bað, gólfefni o.fl. Húsið
skiptist m.a. í 5 svefnh. og 2 saml. stofur. V. 18,9
m.9465
RAÐHÚS
Kringlan
Glæsilegt tvílyft um 175 fm raðhús ásamt bflskúr
og geymslu. Á neðri hæðinni eru stórar stofur m.
ami, sólstofa, eldhús, snyrting, herb. o.fl. Á efri
hæðinni eru 2 stór herb., sjónvarpsherb., stórt
þvottah., stórt baðh. o.fl. Mjög vönduð eign. Ákv.
sala. V. 23,0 m. 9318
HÆÐIR
3ja-4ra herb. við Rauðalæk
94 fm 3ja-4ra herb. björt íbúð á 1. hæö í 7 íbúöa
vel viðhöldnu húsi við Rauöalæk. Tvær saml.
stofur, stórt herbergi og sjónvarpshol. Stórt bjart
eldhús. Sérrafmagn og -hiti. Sérgeymsla. Suður-
svalir. Sérbílastæöi á lóð. V. 10,7 m. 9453
Hraunbær
4ra herbergja 107,5 fm íbúð á 2. hæð í góðri
blokk við Hraunbæ. Eignin skiptist m.a. í hol,
stofu, þrjú herbergi, baöherbergi og eldhús.
Blokkin er viögerð að hluta. V. 10,5 m. 9449
Vorum að fá í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 118 fm
íbúö á eftirsóttum stað. íbúðin er á 2. hæð og er
vel innréttuð, m.a. parket á gólfum, nýtt eldhús
með kirsuberjainnréttingu. Suðursvalir. Góö
sameign. Góð íbúð á góðum stað. V. 12,9 m.
9454
Eskihlíð - góð
4ra herb. björt og mjög góð um 96 fm íbúð á 2.
hæð í blokk sem nýl. hefur verið standsett. Nýl.
gler. Parket. Nýstandsett baðh. Laus fljótlega.
9472
3JA HERB. HM'iií-SI
Dvergabakki - aukaherb.
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð ásam-
t aukaherb. f kjallara. Sérþvottahús og búr innaf
eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla
þjónustu og mjög bamvænlegt umhverfi. Áhv.
lán frá Byggsj. rík. 3,9 m. V. 8,7 m. 9471
Vallengi - glæsileg íb.
3ja herb. 93 fm glæsileg endabúð í tveggja hæða
fjölbýli á fallegum útsýnisstaö. Parket (rauð eik)
og flísar á gólfum. Sérinngangur af svölum. Upp-
hitaðar útitröppur og hitalögn í gangstéttum.
Sérþvottah. Vandaðar innréttingar. V. 11,3 m.
9458
2JA HERB.
Fálkagata - sérinngangur
Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b.
57 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í traustu steinhúsi
byggðu árið 1969. Sérinngangur. Frábær stað-
setning. Laus í sumar. V. 6,9 m. 9446