Morgunblaðið - 07.05.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 51
ÍDAG
Arnað heilla
Q /\ ÁRA afmæli. í dag,
«J U sunnudaginn 7.
maí, verður níræður Stef-
án Bjarnason, Sunnuvegi
19. Stefán tekur á móti
gestum á heimili sínu,
Sunnuvegi 19, frá kl. 16 í
dag.
BRIDS
ilmsjón (iuAmuniliir l’áll
Araarson
HVERNIG líst mönnum á
horfur suðurs í tveimur
spöðum? Útspilið er tígul-
sjöa:
Norður
* G64
y 1095
♦ 642
+ ÁD73
Vestur Austur
A 1085 * D3
y KD62 y Á4
♦ 7 ♦ KD1098
* G10864 * ÁD73
Suður
* ÁK972
y G873
♦ ÁG53
+ -
Drottningin fellur önnur í
spaða, svo það virðist einfalt
mál að taka a.m.k. átta slagi,
jafnvel níu með því að frísp-
ila slag á hjarta. Spilið er frá
Politiken-mótinu og Tony
Forrester fékk níu slagi í
þremur spöðum með tígli út.
Nokkur pör spiluðu geim og
fóru 1-2 niður. Norðmaður-
inn ungi, Boye Brogeland,
náði að stansa í tveimur
spöðum gegn ítölunum
Boechi og Duboin. Hann
mislas útspilið og gaf austri
fyrsta slaginn á tíguldrottn-
ingu. Það hafði hroðalegar
afleiðingar og svolítið íyndn-
ar - fyrir AV a.m.k.
Bocchi spilaði tígli aftur
og Duboin trompaði gosa
suðurs. Duboin tók svo
hjartakóng og spilaði hjarta
á ás makkers. Tígulás suð-
urs var næst trompaður og
svo tók vestur hjartadrottn-
ingu og spilaði fjórða hjart-
anu. Boye reyndi trompgos-
ann, en Bocchi yfirtrompaði
með drottningu, spilaði enn
tígli og tryggði makker sín-
um slag á tromptíuna! Vörn-
in fékk því samtals átta
slagi, þar af fjóra á tromp!
QA ÁRA afmæli. Gísli
U Gíslason frá
Hreggsstöðum verður
níræður þriðjudaginn 9.
maí. Gísli og kona hans,
Marta Þórðardóttir, halda
upp á þessi merku tíma-
mót í samkomusalnum Að-
alstræti 89, Rabba-bar, á
Patreksfirði. Þar verður
opið hús fyrir vini og
vandamenn frá kl. 15-17.
■J /\/\ ÁRA afmæli. í
Av/Vfdag, sunnudag-
inn 7. maí, verður hundrað
ára Anna Pálína Lofts-
dóttir, búsett á Hrafnistu
í Hafnarfirði. Anna tekur
á móti vinum og vanda-
mönnum á afmælisdaginn
í samkomusal á 5. hæð á
Hrafnistu k. 15-17.
MEÐFYLGJANDI staða
kom upp á milli Finnans Ny-
ysti Sampsa, hvítt, (2224) og
Italans Áiidrea Drei (2351) á
XIX. Reykjavíkurskákmót-
inu. 23...Rxg2! 24.Rd5 Eftir
24. Kxg2 Hg6+ 25.Kfl Bxf3
hefur svartur öruggt frum-
kvæði. 24...Hg6 25.KÍ1??
Hræðilegur afleikur. Eftir
25. Khl Rf4 26. c4 heldur
hvítur stöðu sinni nokkum
veginn. 25...Bb5+ og hvítur
gafst upp enda allt að hmni
komið.
Svartur á leik.
Raddir framtíðar
Hver á heima á jörðinni?
Við og líka svertingjar
....og hvítingjar
...ogkínverjar
...ogþaö er líka fólk
...öll fólkin á öllum hnöttunum
.. .stelpur og strákar og krakkar
...ogþað erbara alls konar fólk
...og Mulan
Börn frá Sólborg
SKÁK
Um.Njón Ilelgi Áss
(írétarsson
UOÐABROT
VIÐ DRANGEY
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmælistil-
kynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og síman-
úmer. Pólk getur hringt í
síma 569-1100, sent í bréfs-
íma 569-1329, eða sent á
netfangið ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Ámað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Reykjavík
Tíbrá frá Tindastóli
titrar um rastir þrjár.
Margt sér á miðjum firði
Mælifellshnjúkur blár.
Þar rís Drangey úr djúpi.
Dunar af fuglasöng
bjargið - og báðum megin
beljandi hvalaþröng.
Einn gengur hrútur í eynni,
Illugi Bjargi frá
dapur sigur daga langa
dauðvona bróður hjá.
Jónas Hallgrímsson.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Urake
NAUT
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert stolturogátt erfítt
með að sækja til annarra,
þegará bjátar. Trygglyndi
þínu er viðbrugðið.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Samskipti nútímans eru nær
öll í tækninni. Flýttu þér að
læra að skilja í milli þess sem
skiptir máli og hins, sem hrein
tímasóun er að sinna.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Farðu þér hægt í allri samn-
ingagerð og hikaðu ekld við að
leita álits séríræðings áður en
þú skuldbindur þig til nokk-
úrs skapaðs hlutar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) M
Það er enginn tími til að
hangsa núna. Þú þarft að
leysa ótal hluti og það er svo
sem ekkert mál, ef þú skipu-
leggur þig vel og drífur þig
áfram.
Krabbi
(21.júní-22. júlí)
Þú situr i súpunni með að vera
ekki búinn með eitt verkefni,
þegar þú hefur tekið annað að
þér. Lærðu að segja nei áður
en það verður of seint.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Áhugaverðu tilboði verður
skotið inná borð hjá þér í dag.
Gefðu þér tíma til þess að
kanna allar hliðar þess vand-
lega áður en þú afræður
nokkuð.
Meyja -3
(23. ágúst - 22. sept.)
Gakktu úr skugga um það að
aðrir fari ekki í grafgötur um
hvað þú meinar. Talaðu skýrt
og skorinort svo ekkert geti
komið í bakið á þér.
(23. sept. - 22. okt.) m
Láttu verða af því að breyta
svolítið til. Það lögar upp á til-
veruna, þótt ekki sé um mikl-
ar tilfæringar að ræða. Margt
smátt gerir eitt stórt.
Sporðdreki .«
(23. okt. - 21. nóv.)
Taktu enga áhættu að sinni.
Haltu þig við það sem þú
þekkir, það gerist þá alla vega
ekki neitt, sem kemur flatt
upp á þig. En svo máttu slaka
á!
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) jMO
Reyndu að sjá í gegn um má-
læði manna. Það er svo nauð-
synlegt til þess að meta hvern
mann fólk hefúr að geyma. Þú
lendir þá ekki í neinum vand-
ræðum.
Steingeit ^
(22. des. -19. janúar) 4K
Vertu óhræddur við að létta
af þér þeim hlutum, sem þú
hefúr ekld lengur not fyrir.
Kannski þekldrðu einmitt ein-
hvern sem þarfnast þeirra nú.
Vatnsberi r ,
(20. jan. -18. febr.)
Það er engin ástæða til ann-
ars en brosa framan í lífið
þesa dagana. Finnist þér ann-
að skaltu líta í kring um þig og
sjá hvað margir eru verr sett-
ir en þú.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars) >W>
Það er engin ástæða til þess
að láta aðra sjá öll spilin, sem
þú hefur á hendinni. Haltu
leyndinni og gerðu hlutina
svolítið dularfulla.
SLjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
SÓLPALLASMÍÐI
Gerum tilboð í smíði og upp-
setningu á pöllum, girðingum
og skjólveggjum, ásamt jarðvinnu.
Pririol
Húsasmíðameistari
^ s. 899 3461 og 863 3312
Félag harmonikuunnenda
heldur skemmtifund í Hreyfilshúsinu
í dag frá kl. 15—18.
Margir spilarar koma fram.
Allir eru velkomnir. Féla9 harmonikuunnenda
Næsta náinskeið hefst 9. maí
Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og
ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða
uppbyggingu á öllum sviðum.
Hringdu núna
Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðsluffæðingur.
Námskeið/einkatímar, sími 694 5494
Glænýjar
sumarvörur
í glæsilegu
úrvali
Dragtir
Kjólar
Stuttfrakkar
Stærðir
34—56
ie&a tískuhús
Hverfisgötu 52 sími 5625110
I
A
ÚTSALA
W EGGERT
Jeldskeri
Sími 551 1121
efstá Skólavörðustígnum
f
Stjörnuspá á Netinu
/§>mbl.is