Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 53
Hásköli 3tvinnulífsins
Tækniskóli íslands er fagháskóli a sviði lækni-, rekstrar- og heilbrigðisgreina.
Námsaðstaða er góð og lækja og tölvukostur í'i i sífelldri endurnýjun.
tækíiíslcólí islands
Höfáahakka 9, 110 Reykjavík, swii 577 1400, fax 5/7-1401 www.ti.is
KIRKJUSTARF
Tækniskóli Islands
REKSTRAR
FRÆÐI
Reykjavíkurprófastsdæmi. Hádeg-
isfundur presta verður á morgun
mánudag kl. 12 í Bústaðakirkju.
Bústaðakirkja. TTT æskulýðs-
starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17.
Friðrikskapella. Kyrrðarstund í
hádegi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður í gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
Laugarneskirkja. Morgunbænir
mánudag kl.6.45. Mánudagskvöld kl.
20.12 spora hópurinn.
Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf,
mánudag kl. 16. Fótsnyrting á veg-
um Kvenfélags Neskirkju mánudag
kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551-
1079. Foreldramorgnar alla mið-
vikudaga kl. 10-12.
Seltjamameskirkja. Æskulýðsfé-
lagið kl. 20-22.
Árbæjarkirkja. Yngri deild æsku-
lýðsfélagsins kl. 20-22. Kirkjuprakk-
arar, 7-9 ára,kl. 16-17 á mánudög-
um.TTT-starf 10-12 ára, kl. 17-18 á
mánudögum. Eldri deild æskulýðs-
félagsins kl. 20-22.
Fella- og Hólakirkja. Starf iýrir
9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17-
18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á
mánudögum kl. 20-22.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma
587-9070. Síðasti fundur Safnaðarfé-
lags Grafarvogskirkju á þessum
vetri verður mánudaginn 8. maí.
Farið verður í Bláa lónið. Boðið er
upp á rútuferð og farið frá kirkjunni
stundvíslega kl. 20. Kaffi í Bláa lón-
inu og kostar það kr. 550. Allir vel-
komnir. Stjómin.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu-
dögum. Prédikunarklúbbur presta í
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er
á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um-
sjón dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson.
Kópavogskirkja. Foreldramorg-
unn þriðjudag kl. 10 í Borgum.
Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni
þriðjudag kl. 12.30.
Seljakirkja. Mömmumorgnar á
þriðjudögum kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ungl-
ingakór á mánudögum kl. 17-19.
Æskulýðsfélag mánudag kl. 20-22.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
starf yngri deild kl.20.30-22 í Hásöl-
um.
Krossinn. Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn. Samkoma í
kvöld kl. 20. Gils Guðmundsson
stjómar. Majór Knut Gamst talar.
Mánudag: Heimilasamband kl. 15 í
umsjón Paulina Imsland. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Ilvammstangakirkja. KFUM og
K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30
á prestssetrinu.
Landakirkja Vestmannaeyjum.
Kl. 11 barnaguðsþjónusta með söng
og leik. Kl. 14 messa með altaris-
göngu. Kaffisopi í safnaðarheimilinu
á eftir. Kl. 20.30 æskulýðsfundur.
Grindavíkurkirkja. I kvöld kl.
20.30 verður helgistund með þáttöku
ungs fólks, auk kirkjukórs. Organisti
dr. Guðmundur Emilsson. Aðalfund-
ur í safnaðarheimilinu.
FríkirkjanVegurinn. Fjölskyldu-
hátíð kl. 11. Blessun og fögnuður í
húsi drottins. Léttar veitingar eftir
samkomuna. Samkoma kl. 20. Högni
Valsson prédikar. Allir hjartanlega
velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía.
Morgunblaðið/Ómar
Brauðsbrotning ki. 11, ræðumaður
Vörður Traustason. Almenn sam-
komakl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn
syngur, ræðurmaður Daníel Karlsen
frá Noregi. Ungbarna- og barna-
kirkja meðan á samkomu stendur.
Allir hjartanlega velkomnir. Mánu-
dagur: Marita samkoma kl. 20.
Ræðumaður Daníel Karlsen.
Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn.
Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn
Miriam Óskarsdóttir talar. Mánu-
dag: Kl. 15 heimilasamband.
Boðunarkirkjan. A mánudag-
skvöldum kl. 20 er dr. Steinþór Þórð-
arson með Enoksnámskeið í beinni
útsendingu á Hljóðnemanum 107.
Hvammstangakirkja. KFUM og
K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30
á prestssetrinu.
Akraneskirkja. Mánudagur:
Fundur í æskulýðsfélaginu í húsi
KFUM og K kl. 20.
Hólaneskirkja Skagaströnd. Á
morgun, mánudag: Unglingadeild
KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og
eldri.
Lágafellskirkja. Mánudagur:
Kirkjukrakkar - starf fyrir 7-9 ára
böm frá kl. 17.15-18.15. Húsið opnað
kl. 17. Umsjón Þórdís.
Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm-
ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45.
Frelsið, kristileg miðstöð. Al-
menn fjölskyldusamkoma sunnu-
daga kl. 17.
Iðnrekstrarfræðí
Fjögurra anna nám á háskólastigi og lýkur með prófgráðunni
iðnrekstrarfræðingur. Á annarri önn er valið milli markaðs-
eða rekstrarsviðs. Nám hefst í janúar 2001.
Vðrustjðrnun
Tveggja anna nám til viðbótar við iðnrekstrarfræði og lýkur með
B.Sc. gráðu í vörustjórnun. Nám hefst í janúar 2001.
Alþjóðamarkaðsfræði
Tveggja anna nám til viðbótar við iðnrekstrarfræði og lýkur með B.Sc
gráðu í alþjóðamarkaðsfræði. Nám hefst í janúar 2001.
Vegalengdir:
Fimmtudaginn 18. mai kl. 19:00
3 km skemmtiskokk an timatöku
og flokkaskiptingar.
10 km með timatoku.
Flokkaskipting bæði kyn:
39 ára og yngri, 40 ára og eldri
Utdráttarverðlaun:
Ferð til London
Likamsræktarkort i Þokkabót.
Verðlaunapeningar fyrir
fyrstu 3 sætin i öllum flokkum
Samvinnuferðir
Landsýn
ywmrtffuvv
Skramng i afgreiðslu
18. mai - 31. ágúst 9,990
18.júní - 31.ágúst 7,990
18. júlí - 31.ágúst 5,990
Likamsræktarslðð • Frostaskjóli 6
Simi. 561 3535 »Fax: 561 3537
www.thokkaliot.is
thokkabotethokkaboMs
rpm% ISMi'
Safnaðarstarf