Morgunblaðið - 07.05.2000, Page 54
54 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðið kt. 20.00
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
I dag sun. 7/5 kl. 14 uppselt, sun. 14/5 kl. 14 50. sýn. uppselt, aukasýning kl. 17,
sun. 21/5 kl. 14 uppselt, sun. 28/5 kl. 14 og kl. 17.
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eríc-Emmanuei Schmitt
I kvöld sun. 7/5 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi.
DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare
6. sýn. mið. 10/5 nokkur sæti laus, 7. sýn. fim. 11/5örfá sæti laus, 8. sýn. 17/5
nokkur sæti laus, 9. sýn. fim. 25/5 nokkur sæti laus, 10. sýn. fös. 26/5 nokkur
sæti laus, 11. sýn. lau. 27/5 nokkur sæti laus.
LANDKRABBINN — Ragnar Amalds
12. sýn. fös. 12/5 örfá sæti laus, fim. 18/5 nokkur sæti laus, fös. 19/5 nokkur sæti
laus, lau. 20/5.
Áhugaleiksýning ársins 2000 — leiklistarfiópur Ungmennafélagsins Eflingar sýnir
SÍLDIN KEMUR OG SÍLDIN FER
Höfundar Iðunn og Kristín Steinsdætur. Leikstjóri: Amór Benónýsson.
Laugardagur 13. maí. Athugið aðeins þessi eina sýning.
KOMDU NÆR — Patrick Marber
Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra.
SmiðaVerkstœíiÍ kt. 20.00:
VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban
f kvöld sun. 7/5, fim. 11/5, fös. 12/5, fös. 19/5 og lau. 20/5. Síðustu sýningar.
Litla sttíðið kt. 20.30:
HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Fös 12/5, sun. 14/5, fös. 19/5, lau. 20/5.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 8/5 kl. 20.30:
„ON TOP DOWN UNDERU. Sýnd verður erótísk stuttmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson.
Leikendur: Nína Björk Gunnarsdóttir og Hilmir Snær Guðnason.
Miðasalan er opin mánud.—þríðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev @ theatre.is.
Leikfélag Sauðárkróks
sýnir I Sæluviku gamanleikinn
NÖRD
í Bifröst
5. sýn. sun. 7. maí kl. 15.00.
6. sýn. mið. 10. maí kl. 20.30.
Midasala í síma 453 5727
MULINN
JAZZKLÚBBUR í REYKJAVÍK
í kvöld kl. 21:00
Kvartett Ómar Axetssonar
Ómar Axelsson (píanó),
Hans Jensson (tenórsax),
Leifur Benediktsson (bassi),
Þorsteinn Eiríksson (trommur).
Hefðbundnir jazz-standardar
Draumasmiðjan ehf.
Eftir Margréti Pétursdóttur
sun 7/5 kl. 14 örfá sæti laus
þri 9/5 kl. 10 UPPSELT
Athugið síðustu sýningar
Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm
Miðap. í síma 562 5060 og 511 2511
Miðasala opin 2 timum fyrir sýningu.
^prLEIKFÉLAG^ljlÉ
QSLREYKJAVÍKURJ®
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið:
Kysstu mig Kata
Söngleikur eftir Cole Porter
Sam og Bellu Spewack
sun. 7/5 kl. 19.00 uppselt
fim. 11/5 kl. 20.00 örfá sæt' laus
fös. 12/5 kl. 19.00 uppselt
lau. 13/5 kl. 19.00 örfá sæti laus
sun. 14/5 kl. 19.00 örla laus sæti
fim. 18/5 kl. 20.00 laus sætí
fös. 19/5 kl. 19.00 örfá sætí laus
lau. 2C/5 kl. 19.00 uppsett
sun. 21/5 kl. 19.00 laus sætí
mið. 31/5 kl. 20.00 örfá sætí laus.
fim. 1/6 kl. 20.00 laus sæti
fös. 2/6 kl. 19.00 laus sæti.
Sjáið allt um Kötu á
www.borgarieikhus.is
Sýningum lýkur í vor
Ósóttar miðapantanir seldar
daglega___________
Miðasalan er opin vlrka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
FÓLK í FRÉTTUM
Góð
mvndbönd
Gunshy / Byssuragur
★★V4
Góður leikur, sérstaklega hjá
Michael Wincott, og gott handrit
halda þessari hefðbundu glæpa-
heimsmynd fyrir ofan meðallag.
Falcone / Falcone Dómari
★★y2
Góð mynd sem byggir á sann-
sögulegum atburðum um baráttu
dómarans Falcone við hina gífur-
lega valdamiklu mafíu.
Hlauptu Lóla, hlauptu / Lola
Rennt
★★★V4
Kvikmyndin um hlaupagikkinn
Lólu þykir bera með sér ferska
strauma í þýska kvikmyndagerð
en hún hefur notið vinsælda víða
um lönd. Myndin er nýstárleg,
hröð og kraftmikil en þar er bland-
að saman ólíkri tækni til að ná
í kvöld sun. 7/5 kl. 14
Sun. 14/5 kl. 14
MiðasalaS. 555 2222
Oúlíus
Bandalag fil
™ íslenskra —
® Leikfélaga
sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm
Viðbrögð sín við Hávamálum
ÉG SÉ EKKI MUNIN
Leikstjóri: Þór Tulinius.
9. sýn. í kvöld sun. 7. maí.
10. sýn. fim. 11. maí.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Næst síðasta syningarhelgi
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
éSALURINN
5700400
Sunnud. 7. maí kl. 14 oq 17
Kársneskórarnir i Salnum
Litlikór, Miðkór, Stórikór, Drengja-
kór og Skólakór Kársness.
Sunnudagur 7. maí kl. 20.30.
Gömul vísa um vorið
Kammerkór Köpavogs: Útgáfutónleikar.
Stjómandi Gumsta'm áafeson
Miðvikud. 10. maí kl. 17 og 18
Forskólaslit
frá Tónlistarskóla Kópavogs.
Laugardagur 13. maí kl. 17.00
Burtfarartónleikar
frá Tónlistarskóla Kópavogs.
Oddný Sigurðardóttir mezzósópr-
an, Krystyna Cortes píanó.
Sunnudagur 14. maí ld. 17.00
Vortónteikar Tónlistarskólans í
Fteykjavík.
Miðasala virka daga frá kl.
13.00—19.00 og tónleikadaga til
kl. 20.30. Um helgar er miðasala
opnuð 2 klst fyrir tónleika.
Miðapantanir eru í stma
5 700 400.
Nicole Kidman og Tom Cruise fara með aðalhlutverkin í Eyes Wide Shut.
fram sterkri sjónrænni heild.
Frumleg og vel heppnuð tilraun
með möguleika myndmiðilsins.
Jarðarför í Texas / A Texas
Funeral
★★y2
Vel skrifuð kvikmynd sem bygg-
ir smám saman upp frambærilegt
fjölskyldudrama. Hverri persónu
er gefið gott svigrúm og leikarar
njóta sín vel í bitastæðum hlut-
verkum.
Limbó / Limbo
★★★14
Þessi nýjasta mynd leikstjórans
John Sayles er vel skrifuð og for-
vitnilega upp byggð. Hún bregður
upp skarpri mynd af smábæjarlífi í
AÍaska og kafar síðan djúpt í til-
finningalíf nokkurra aðalpersóna.
Ovenjuleg og töfrandi kvikmynd.
Stáltaugar / Pushing Tin
★★y2
Létt og skemmtileg gamanmynd
sem fjallar um flugumferðarstjóra
á ystu nöf. Vel valið leikaralið sem
skartar þeim John Cusack, Billy
Bob Thornton og Cate Blanchett
bætir upp fyrir meðalgott handrit.
Twenty Four Seven / Alla
Daga
★★★
Bob Hoskins er frábær í þessari
skemmtilegu litlu mynd sem fjall-
ar um mann sem reynir að bjarga
nokkrum unglinsstrákum í smábæ
í Bretlandi frá því að lenda í ein-
hverju rugli.
General’s Daughter / Dóttir
hershöfðingjans
★★y2
Hér hefði mátt fara betur með
áhugavert umfjöllunarefni en þó er
margt gott við þessa mynd og þá
sérstaklega leikur James Woods í
einu aukahluverkanna.
Bedrooms and Hallways / Her-
bergi og gangar
★★y2
iírtó
5 30 30 30
SJEIK.SPÍR
EINS OG HANN
LEGGUR SIG
fim 11/5 kl. 20 nokkur sæti laus
lau 13/5 kl. 20 örfá sæti laus
fim 18/5 kl. 20 örfá sæti laus
fös 19/5 kl. 20 UPPSELT
lau 20/5 kl. 20 örfá sæti laus
STJÖRNUR Á
MORCUNHIMNI
sun 14/5 kl. 20 nokkur sæti laus
sun 21/5 kl. 20 laus sæti
fös 26/5 kl. 20 nokkur sæti laus
LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS
Kl. 12. lau 13/5, þri 16/5 y<
Leikhópurinn Perlan sýnir. r
PERLUR OG SKÍNANDI GULL
sun 7/5 kl. 15
www.idno.is
Skemmtileg sýn Rose Troche
(„Go Fish!“) á kynhneigð okkar og
þær fiækjur sem hún getur valdið.
Pirrandi samt hvað allir í mynd-
inni eru óendanlega hömlulausir
og opnir.
South Park: Bigger, Longer
and Uncut/Trufluð tilvera:
Stærri, lengri og óklippt
★★★
Flugbeitt þjóðfélagsádeila í
bland við kvikindislegan barna-
skap. Hreint óborganlega fyndin
mynd, óháð því hvort viðkomandi
þekkir þættina eður ei.
Einföld ráðagerð /A Simple
Plan
★★★★
Magnþrunginn spennutryllir
með sterkum siðferðilegum og
dramatískum undirtóni. Myndin er
í alla staði frábærlega unninn og
Ieikur Billy Bob Thomtons er
ógleymanlegur.
Þrettándi stríðsmaðurinn / The
13th Warrior
★★y2
Prýðis ævintýri um araba sem
berst með víkingum við dýrkendur
hins neðra. Svolítið ómarkviss en
fínn hasar og áhrifaríkur drungi.
Ógnvaldurinn / The Phantom
Menace ★★★
Fyrstu myndinni í forleiknum að
Stjömustríðinu sígilda var beðið
með mikilli eftirvæntingu. Lucas
framreiðir hér skemmtilegt ævin-
týri sem þó er langt frá því að
vera hnökralaust. Stjörnustríðsfíl-
ingurinn er samt á sínum stað.
Sjötta skilningarvitið/ The
Sixth Sense ★★★
Þessari hrollvekju tekst í senn
að fá hárin til að rísa og segja
margþætta sögu. Leikur hins ell-
efu ára Haley Joel Osment er
einnig eftirminnilegur.
Með brostið hjarta / What
Becomes of the Broken Hearted?
★ ★‘4
Agætt framhald kvikmyndarinn-
ar Eitt sinn stríðsmenn sem fjallar
um minnihlutamenningu maóra á
Nýja-Sjálandi. Temuera Morrison
er magnaður sem fyrr í hlutverki
hins ofbeldishneigða Jake.
Tangó/(Tango)
★★★
Listileg útfærsla hins gama-
lreynda Sauras á hjartansmáli Ar-
gentínubúa, tangóinum. Fjölmarg-
ar danssenurnar snilldarlega
fangaðar á filmu af Vitor Storario.
Þó ekki fýrir óþolinmóða.
Glys og glaumur / Sparkler
★★‘4
Þónokkuð er spunnið í þessa
galsafengnu og vel skrifuðu gam-
anmynd, þar sem brugðið er upp
lifandi mynd af lífi í hjólhýsabæ og
undirheimum Las Vegas borgar.
Eyes wide shut
★★y2
Nokkuð snúinn en spennandi
svanasöngur meistara Kubricks.
Truflar mann að hann hafi ekki lif-
að nógu lengi til að fullkára verkið.
Heiða Jóhannsdóttir
Ottó Geir Borg
Skarphéðinn Guðmundsson