Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Mörkinni 6, sími 588 5518
Ríln<;ta=>rSi \/iA hi'irtarv/onninn
Úrvalið
á veitingasvæði Kringlunnar
er frábært
Flugsæti - verö frá
Stangarhyl 3A • 110 Reykjavik
Simi: 587 1919 ■ Fax: 587 0036
terranova.is ■ info&terranova.is
LTU er annað stærsta
flugfélag þýskalands,
þekkt fyrir gæði
og góða þjónustu.
www.mbl.is
FÓLKí FRÉTTUM
smáskór
sérverslun með barnaskó,
í bláu húsi við Fákafen
Hans Tittus og Hjalti Rúnar komnir langt aftur í tímann
að kjamsa á íslensku góðgæti.
En síðan fatta ég að þetta er strákur
þegar ég ftnn leikfang sem hann á.
Svo hittast þeir og verða vinir. Og
grænlenski strákurinn heitir Ikingut
sem þýðir vinur. Hann heitir eitthvað
annað en segist alltaf vera vinur og
tekur í neflð á mér,“ segir Hjalti
Rúnar og sýnir blaðamanni græn-
lensk handtök.
- Hefur Hans Tittus kennt þér
grænlensku?
„Já, smá. Eitt orð er alveg eins og
íslenska. Það er „amma“ sem þýðir
meira, eða aftur. Það er notað þegar
á að taka eitthvert atriði aftur.“
Spennandi mynd fyrir alla
- Verður Ikingut skemmtileg bíó-
mynd?
„Já, og fyrir alla aldurshópa. Hún
er spennandi og sambland af bama-
mynd, grínmynd og fjölskyldu-
mynd.“
- Hvernig heldurðu að verði að sjá
sigí bíói á stóru tjaldi?
„Það verður áreiðanlega skrýtið,
en samt gaman. Eg verð bara að sjá
hvernig þetta kemur út. Það hefur
verið svo gaman að vinna með fólkinu
sem býr myndina til. Þetta er mjög
yndislegt fólk. Mér finnst þau öll
hetjur, þau eru búin að leggja svo
mikið á sig. Þau eru ótrúleg, og vilja
gera allt til að þessi bíómynd gangi
vel.“
- Langar þig að halda áfram að
vinna við kvikmyndir?
„Það er svo margt sem ég ætla að
verða þegar ég verð stór. Ég ætla að
verða bóndi í sveit sem ég fer í á
sumrin, þar sem pabbi minn, amma
og afi búa. Það er Reykjadalur fyrir
utan Akureyri. Svo ætla ég að verða
íþróttamaður en ég stunda þær mik-
ið á sumrin. Síðan ætla ég að verða
leikari líka. Það er nefnilega leikhús í
sveitinni. Samt langar mig að vinna
eitthvað við bíómynd, sem yrði þá
tekin þar á staðnum."
- Ætlarðu að leikstýra henni sjáif-
ur?
„Kannski fæ ég vin minn til að leik-
stýra henni. Ég veit það ekki ennþá.
En ég er búinn að læra mjög
margt af þessari bíómynd."
Stutt er í bíó og leikhús
og bílastæði við innganginn.
Opié öll Irvöld.
Betri kostur • Domino's • Jorlinn • McDonald's • Rikki Chan • Subway
Café bleu • Eldhúsið • Hord Rock • ísbúðin • Kringlukrúin
KrÍKet(oj\
f
Nýj
x r
r
BJÍÍll
n
(*> i
DJL
Einn íslenskur strákur og annar græn-
lenskur eiga ekki í vandræðum með að tala
saman hvað þá að leika saman í bíómynd.
Annar vill verða bóndi og hinn líkjast Jackie
Chan. Hildur Loftsdóttir hitti hetjurnar.
barnaskór
Stærðir 19-23
Margar gerðir
Verð kr. 3.990
Opið alla virka
daga kl. 12-18,
lau, kl. 11-14
IKINGUT heitir íslensk ævin-
týramynd sem er verið að
klára að taka upp í kvikmynda-
verinu við Seljaveg. Myndin
gerist í gamla dag á Ströndum þar
sem prestssonurinn Bóas eignast
sérstæðan vin; græn-
lenska drenginn Ik-
ingut sem rekur þangað
á ísjaka.
Aðalhlutverkið leikur
Hjalti Rúnar Jónsson, en
hann er níu ára, að verða
tíu í sumar. Hann gengur í
Landakotsskóla, og mörg-
um jafnaldranum finnst
hann sjálfsagt öfundsverður að fá
svona langt frí frá skólanum og það
til að leika í bíómynd. En það getur
sjálfsagt verið erfitt líka, enda mæðir
mikið á Hjalta Rúnari sem leikur í
svo að segja öllum atriðum myndar-
innar. Það er þó mál manna á töku-
stað að hann sé sannkölluð hetja,
standi sig frábærlega og barmi sér
aldrei.
Fólkiðer
skemmtilegast
Sagt er að kvikmyndatökum fylgi
mikil bið og því fékk blaðamaður að
kynnast þegar hann þurfti að bíða
hátt í klukkutíma eftir að aðalhetj-
urnar; Hjalti Rúnar og grænlenski
vinur hans Hans Tittus Nakinge,
sem leikur Ikingut, komu úr útitök-
unum í kvikmyndaverið við Seljaveg.
-Hjalti, hvað voruðþiðað taka?
„Við vorum að taka upp atriði þar
sem ég er fastur í snjóflóði.
- Uh! Var það alvöru snjór?
„Já, ég var bara settur inn í holu
sem var gerð fyrir mig.“
- Bjóstu við þessu þegar þú tókst
hlutverkið að þér?
„Ég var aukaleikari í Perlum og
svínum, og vissi að mestu leyti út í
hvað ég var að fara. Ég bjóst við að
þetta yrði eins og það er,“ segir
Hjalti Rúnar.
„Mér finnst samt allt fólkið sem
vinnur við myndina skemmtilegast
og félagslífið í kringum
þetta. Svo finnst mér líka
gaman að vera úti í náttúr-
unni, þótt það hafi verið
erfitt þegar það kom
brjálað rok sem feykti
leikmyndunum um koll.“
- Varstu nokkuð ílífs-
hættu?
„Nei, ekkert svoleið-
is, maður passar sig bara.“
Skiljuni handapat og
tilfínningar
- Er Bóas líkur þér?
„Við erum svolítið líkir að hluta til.
Hann er ákveðinn eins og ég og síðan
er hann líka sniðugur."
- Vbru strákar í gamla daga líkir
strákum í dag?
„ Já, fólk í gamla daga var mjög líkt
okkur, en það hafði annan orðaforða.
Ég hef samt ekki þurft að segja mik-
ið af gamaldags orðum ennþá.“
- Eruð þið Hans Tittus orðnirgóð-
irvinir?
„Já, við erum n\jög góðir vinir, þó
að við getum ekki talað saman. Við
hlæjum bara oft saman þegar við sjá-
um eitthvað fyndið. Skiljum handa-
pat og tilfinningar hvor annars.
Það er ósköp líkt því hvernig Bóas
og Ikingut tala saman í bíómyndinni.
Þegar þeir kynnast heldur Bóas
fyrst að skrímsli sé komið, því á
Ströndum búa fátækir fiskimenn
sem eru alltaf að segja sögur af
skrímslum.
Eftir messu fer ég upp á klett að
leita að sleðanum mínum, og sé þá
ófreskjuna ganga í fjörunni og veifa
ísbjarnafælu sem er með ýluhljóðum.
Ekki innifalið: Föst aukagjöld
fullorönir 2.115 kr„ böm 1.430 kr.
frá 20.930 kr*
InnifallS: Flug og bill (A-flokkl I eina
vlku m.v. hjón með 2 böm 2-11 ára.
Ekkl innlfalið: Föst aukagjöld
fullorönir 2.115 kr., böm 1.430 kr.
íslensk ævintýramynd í smíðum
Flug og bíll
120 hylki
COLON
LEANSE
i trcljar með A
m MELTIN
Colon Cleanser örvar
meltínguna og tryggir að fæðan
fari hratt og örugglega
i gegn um meltíngarfærin.
Éh
Gilsuhúsið
Skólavör&ustíg, Kringlunni, Smáratorgi