Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 63
------------------^
VEÐUR
* * "\ .
4 V
, m *
a 4 rt \
•1
é * ^
T
4 *
" » v\\: 1 \ W i
\S> > v ■ \ /
* ic | \iB V ^ i
, \ '
V^Ssv ft
*~- * V\ /.i/4^
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
‘ 'jiSv 25m/s rok
\\\\ 20m/s hvassviðri
-----^v 15mls allhvass
'iv JOm/s ka/d/
\ 5 m/s go/a
^ éA ^ ^ Rigning A Skúrir | Sunnan, 5 m/s. "|0° Hitastig
" * ‘ , Vx (i Vindörin sýnir vind-
i \ \ Slydda ry Slydduél s: stefnu og fjöðrin -— fr'V’
Z. _ ... V -. I vindhraða.heilfii
j}c 3{c 3jc
Snjókoma \7 Él
Þoka
I vindhraða,heilfjöður t ^ ,
er 5 metrar á sekúndu. ÞUId
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Sunnan- og suðvestanátt, yfirleitt 8-13 m/s
en hvessir heldur vestanlands síðdegis. Rigning
eða súld sunnan og vestan til en skýjað með
köflum norðaustan- og austanlands. Hiti yfirleitt
4 til 9 stig, en allt að 14 stig norðaustantil síð-
degis.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
á mánudag verður sunnan og suðvestan 10-15
m/s og rigning sunnan- og vestanlands en
annars heldur hægari og úrkomulítið. Hiti 5 til 15
stig, hlýjast norðaustantil. Á þriðjudag, fremur
hæg suðvestlæg átt, lítilsháttar skúrir eða súld
með köflum sunnan- og vestanlands en annars
skýjað með köflum ogúrkomulaust að mestu. Hiti
6 til 13 stig, hlýjast norðaustantil. Á miðvikudag,
fremur hæg suðaustlæg átt, smá skúrir
sunnanlands en annars skýjað með köflum og
þurrt. Á fimmtudag og föstudag, suðaustlæg átt
og rigning með köflum sunnan- og vestantil, en
úrkomulaust norðaustanlands. Hlýtt í veðri.
Færð: Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og
ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða i símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
77/ að velja einstök .1 *3
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá [*1
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Á Grænlandssundi er lægð sem þokast NA og grynn-
ist. Um 800 km SSl/ af Hvarfi er lægð á hreyfingu norðaustur.
Langt S í höfum er allvíðáttumikil hæð, sem hreyfist NA .
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að ísl. tíma
°C Veður
°C Veður
Reykjavik 6 þokumóða Brussel 15 lágþokublettir
Bolungarvík 5 rigning Amsterdam 16 heiðskírt
Akureyri 9 skýjað Lúxemborg 14 hálfskýjað
Egilsstaöir 9 hálfskýjað Hamborg 11 heiðskírt
Kirkjubæjarkl. 6 hálfskýjað Frankfurt 14 léttskýjað
Jan Mayen 0 slydda Vín 15 léttskýjað
Nuuk -3 alskýjað Algarve 15 skýjað
Narssarssuaq - vantar Malaga 14 rigning
Þórshöfn 6 alskýjað Barcelona 14 þokumóða
Tromsö 1 snjók. á síð. klst. Mallorca 15 skýjað
Ósló 9 léttskýjað Róm 14 þokumóða
Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar 18 skýjað
Stokkhólmur 8 hálfskýjað Winnipeg 10 léttskýjað
Helsinki 8 léttskviað Montreal 16 skýjað
Dublin 9 þokumóða Halifax 10 alskýjað
Glasgow - vantar New York 18 skýjað
London 9 mistur Chicago 21 heiöskírt
Paris 14 skýjað Orlando 18 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
)
7. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 2.25 0,2 8.30 3,9 14.40 0,3 20.53 4,1 4.39 13.24 22.12 16.49
ÍSAFJÖRÐUR 4.34 0,0 10.25 1,9 16.47 0,0 22.48 2,1 4.24 13.29 22.37 16.54
SIGLUFJÖRÐUR 0.28 1,3 6.45 -0,1 13.16 1,2 18.59 0,1 4.07 13.12 22.21 16.37
DJUPÍVOGUR 5.32 2,0 11.41 0,2 17.57 2,2 4.03 12.54 21.47 16.18
Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjönj Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
í dag er sunnudagur 7. maí, 128.
dagur ársins 2000. Orð dagsins: Er
ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner
væri dauður í Hebron, féllust honum
hendur, og allur Israel varð ótta-
Slegínn. (IISam.4,l.-2.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Trit-
on, Blaekbird og Hans-
esduo koma í dag.
Hafnarfjardarhófn:
Mermaid Hawk kemur í
dag. Rán og Hanseduo
koma á morgun.
Fréttir
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14
félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-16 hár- og fót-
snyrtistofur opnar, kl.
9-16.30 handavinnustof-
an opin, kl. 10.15-11
leikfimi, kl. 11-12 boccia,
kl. 11.45 matur, kl. 13-
16.30 opin smíðastofan,
kl. 13.30-15 félagsvist,
kl. 15 kaffi.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun, kl. 9 handa-
vinna, kl. 9-12 búta-
saumur, kl. 9.30 kaffi, kl.
11 sögustund, kl. 11 mat-
ur, kl. 13-16 bútasaum-
ur, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á mánu-
dögum kl. 20.30. Húsið
öllum opið, fótaaðgerða-
stofan opin frá kl. 10-16
virka daga. Skrifstofan
Gullsmára 9 er opin á
morgun, mánudag, kl.
16.30-18, s. 5541226.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeginu.
Snúður og Snælda,
leikhópur FEB, sýnir
leikritið „Rauðu klemm-
una“ á Akranesi í dag kl.
15. Félagsvist kl. 13.30.
Dansleikur kl. 20. Caprí-
tríó leikur fyrir dansi.
Mánudagur: Brids kl.
13. Söngvaka fellur nið-
ur í kvöld en verður
næst mánudaginn 15.
maí kl. 20.30. Dagsferð
þriðjudaginn 9. maí um
Hafnir, Reykjanes og
Bláa lónið, kaffihlað-
borð. Brottför frá Ás-
garði, Glæsibæ, kl. 9.
Fararstjóri Sigurður
Kristinsson. Takið með
ykkur kaffibrúsann.
Þeir sem hafa skráð sig í
ferðina vinsamlegast
sækið farmiðann á skrif-
stofu FEB. Uppl. á
skrifstofu félagsins í
síma 588-2111 frá kl. 8-
16.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50. Á
morgun, mánudag verð-
ur púttað í Bæjarútgerð-
inni milli kl. 10 og 12. Kl.
13:30 er félagsvist. Á
fimmtudag, föstudag og
laugardag verður sam-
eiginleg sýning á hand-
verki eldri borgara í
Hafnarfirði kl. 13-17.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ, Kirkjulundi.
Á morgun glerlist, hópur
eitt kl. 9-12, hópur tvö
kl. 13-16, leikfimi hópur
eitt kl. 11.30 til 12.15,
fótsnyrting, opið kl. 9-
13. Spilakvöld 11. maí á
Álftanesi.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 mynd-
list, kl. 10-13 verslunin
opin, kl. 11.10 leikfimi,
kl. 11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 13.30 enska, kl. 15
kaffi.
Furugerði 1. Á morg-
un kl. 9 bókband, aðstoð
við böðun og handa-
vinna, kl. 12 matur, kl.
13 ganga, kl. 13.15 leik-
fimi, kl. 14 sögulestur,
kl. 15 kaffi.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun handavinnu-
stofan opin. Leiðbein-
andi á staðnum frá kl. 9-
17, kl. 9.30 málm- og silf-
ursmíði, kl. 13 lomber.
Gerðuberg félags-
starf. kl. 9-16.30 vinnu-
stofur opnar, m.a. kennt
að orkera, umsjón Eli-
ane frá hádegi spilasalur
opinn, ki. 14. Kóræfing,
dans hjá Sigvalda fellur
niður. Veitingar í Kaffi-
húsi Gerðubergs.
Gullsmári Gullsmára
13. Á morgun leikfimi kl.
9.30 og 10.15 myndlist,
kl. 9 fótaaðgerðastofan
opin, göngubrautin til
afnota fyrir alla kl. 9-17
virka daga. Kíkið á
veggblaðið. Tveir nem-
endur úr Lindarskóla:
Ásta Maía og Iris Björk
sýna í listasafni Gulls-
mára. Ljóð vikunnar á
veggspaldi er eftir Vald-
imar Lárusson.
Hraunbær 105. Á
morgun kl. 9-16.30
postulín og opin vinnu-
stofa, kl. 10-10.30 bæna-
stund, kl. 12 matur, kl.
13-17 hárgreiðsla, kl.
13.30 gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, keramik, tau- og
skilkimálun, kl. 9.30
boccia, kl. 13 spilað.
Hæðargarður 31. Á^i
morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-17 hárgreiðsla og böð-
un, kl. 11.30 matur, kl. 14
félagsvist, kl. 15. kaffi.
Norðurbrún 1. Á
morgun kl. 9 fótaað-
gerðastofan opin. Bóka-
safnið opið frá kl. 12-15,
kl. 13-16.30 handavinnu-
stofan opin.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9
kaffi, kl. 9.15 handa-
vinna, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 matur, kl. 13-16
kóræfing - Sigurbjörg"?
kl. 13.30-14.30 dans-
kennsla, byrjendur, kl.
14.30 kaffi.
Vitatorg. Öll venjuleg
dagskrá fellur niður
mánudaginn 8. maí.
Eldri borgarar, Mos-
fellsbæ, Kjalarnesi, og
Kjós. Mánudaginn 8.
maí verður sýningarferð
á vegum félagstarfsins í
nýja Þjóðmenningahús^^
ið og Kjarvalsstaði^*1
Skráning hjá Svanhildi í
síma 525-6714 f. hádegi
og 566-6377 (heima).
Bahá’ar. Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Bridsdeild FEBK í
Gullsmára. Brids mánu-
daga og fimmtudaga kl.
13 í Félagsheimilinu að
Gullsmára 13 í Kóp.
Þátttakendur eru vin-
samlega beðnir að mæta
til skráningar kl. 12.45.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraða. Leik^
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er á
mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 14.30. Kenn-
ari Margrét Bjarnadótt-
ir. Allir velkomnir.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánu
SJÁSÍÐU47
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 tilviljunar, 8 regnýra, 9
verða laus, 10 grátur, 11
ganga saman, 13 rýja,15
karldýr, 18 sundfæri, 21
ætt, 22 sefaði, 23 hafni,
24 guðsríki.
LÓÐRÉTT:
2 hundrað ára, 3 raka, 4
heilnæmt, 5 klasturs, 6
mynni, 7 drepa, 12
tangi,14 ótta, 15 för, 16
rengdi, 17 húð, 18 elskað-
ir, 19 hrekk, 20 vond
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt:-1 stokk, 4 gígja, 7 eyðir, 8 ljótt, 9 ref, 11 karp, 13
kann, 14 offur, 15 höst,17 álfs, 20 æra, 22 lýtur, 23 gefin,
24 súrar, 25 síður.
Lóðrétt:-1 smekk, 2 orður, 3 korr, 4 golf, 5 gjóta, 6 aftan,
10 elfur, 12 pot, 13 krá,15 hólfs, 16 sætir, 18 lyfið, 19 son-
ur, 20 ærir, 21 agns.
STRAX
Matvöruverslun - Rétt hjá þér
* Byggðavegi Akureyrl * Sunnuhlfð Akureyrl * Slgluflrðl
• ólafsfirði * Dalvfk * Hrísey og Grfmíey * Reykjahlíð
• Hússvfk * Hófgerði 32 Kópavogi« Hœðarimára 6 Kópavog!